Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 74
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Bæn um að Guð muni eftir fólki sínu

        • Björgunarverk Guðs (12–17)

        • ‚Mundu eftir háðsglósum óvinarins‘ (18)

Sálmur 74:yfirskrift

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +1Kr 25:1; 2Kr 35:15

Sálmur 74:1

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „rýkur“.

Millivísanir

  • +Hlj 5:20
  • +5Mó 29:19, 20; Sl 100:3

Sálmur 74:2

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „söfnuði þínum“.

Millivísanir

  • +5Mó 9:29
  • +5Mó 4:20; 32:9
  • +Sl 48:2; 132:13

Sálmur 74:3

Millivísanir

  • +Dan 9:17
  • +Sl 79:1

Sálmur 74:4

Millivísanir

  • +Hlj 2:7

Sálmur 74:6

Millivísanir

  • +1Kon 6:18, 35

Sálmur 74:7

Millivísanir

  • +2Kon 25:9; Jes 64:11

Sálmur 74:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „afkomendur“.

  • *

    Eða „staðir þar sem Guð er tilbeðinn“.

Sálmur 74:10

Millivísanir

  • +Sl 13:2; 79:4
  • +Esk 36:23

Sálmur 74:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „skikkjufellingu þinni“.

Millivísanir

  • +Sl 44:23; Jes 64:12; Hlj 2:3

Sálmur 74:12

Millivísanir

  • +2Mó 15:2; Jes 33:22

Sálmur 74:13

Millivísanir

  • +2Mó 14:21; Neh 9:10, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2006, bls. 9

Sálmur 74:14

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2006, bls. 9

Sálmur 74:15

Millivísanir

  • +Jes 48:21
  • +Jós 3:13

Sálmur 74:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „ljósgjafann“.

Millivísanir

  • +1Mó 1:3, 5; Sl 136:7, 8

Sálmur 74:17

Millivísanir

  • +Pos 17:26
  • +1Mó 8:22

Sálmur 74:18

Millivísanir

  • +Jes 52:5

Sálmur 74:21

Millivísanir

  • +Sl 12:5
  • +Esr 3:11

Sálmur 74:22

Millivísanir

  • +Sl 89:50, 51; Jes 52:5

Almennt

Sálm. 74:yfirskrift1Kr 25:1; 2Kr 35:15
Sálm. 74:1Hlj 5:20
Sálm. 74:15Mó 29:19, 20; Sl 100:3
Sálm. 74:25Mó 9:29
Sálm. 74:25Mó 4:20; 32:9
Sálm. 74:2Sl 48:2; 132:13
Sálm. 74:3Dan 9:17
Sálm. 74:3Sl 79:1
Sálm. 74:4Hlj 2:7
Sálm. 74:61Kon 6:18, 35
Sálm. 74:72Kon 25:9; Jes 64:11
Sálm. 74:10Sl 13:2; 79:4
Sálm. 74:10Esk 36:23
Sálm. 74:11Sl 44:23; Jes 64:12; Hlj 2:3
Sálm. 74:122Mó 15:2; Jes 33:22
Sálm. 74:132Mó 14:21; Neh 9:10, 11
Sálm. 74:15Jes 48:21
Sálm. 74:15Jós 3:13
Sálm. 74:161Mó 1:3, 5; Sl 136:7, 8
Sálm. 74:17Pos 17:26
Sálm. 74:171Mó 8:22
Sálm. 74:18Jes 52:5
Sálm. 74:21Sl 12:5
Sálm. 74:21Esr 3:11
Sálm. 74:22Sl 89:50, 51; Jes 52:5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 74:1–23

Sálmur

Maskíl* eftir Asaf.+

74 Hvers vegna, Guð, hefurðu hafnað okkur um eilífð?+

Hvers vegna brennur* reiði þín gegn sauðunum í haglendi þínu?+

 2 Mundu eftir fólkinu* sem þú valdir fyrir löngu,+

ættkvíslinni sem þú leystir þér til eignar.+

Mundu eftir Síonarfjalli þar sem þú bjóst.+

 3 Beindu skrefunum að hinum eilífu rústum.+

Óvinurinn eyddi öllu í helgidóminum.+

 4 Fjandmenn þínir öskruðu á samkomustað þínum+

og reistu þar stríðsfána sína.

 5 Þeir voru eins og menn með axir í þéttvöxnum skógi.

 6 Þeir brutu allan útskurð+ með öxum og járnstöngum.

 7 Þeir lögðu eld að helgidómi þínum.+

Þeir vanhelguðu tjaldbúðina sem bar nafn þitt,

jöfnuðu hana við jörðu.

 8 Þeir og börn* þeirra hugsuðu með sér:

„Allir samkomustaðir Guðs* í landinu skulu brenndir.“

 9 Við fáum ekki að sjá nein tákn,

enginn spámaður er eftir

og enginn okkar veit hve lengi þetta varir.

10 Hve lengi, Guð, fær andstæðingurinn að hæðast?+

Á óvinurinn að vanvirða nafn þitt að eilífu?+

11 Af hverju heldurðu hendinni að þér, hægri hendinni?+

Dragðu hana úr barmi þér* og gerðu út af við þá.

12 Guð er konungur minn frá ómunatíð,

hann vinnur björgunarverk á jörð.+

13 Þú ýfðir upp hafið með krafti þínum,+

molaðir hausa sæskrímslanna í sjónum.

14 Þú braust höfuð Levjatans,*

þú gafst hann fólkinu til matar, þeim sem búa í eyðimörkinni.

15 Þú hjóst op fyrir lindir og ár,+

þurrkaðir upp sírennandi fljót.+

16 Dagurinn og nóttin tilheyra þér.

Þú skapaðir ljósið* og sólina.+

17 Þú settir öll mörk jarðar,+

gerðir sumar og vetur.+

18 Mundu, Jehóva, eftir háðsglósum óvinarins,

hvernig heimsk þjóð vanvirðir nafn þitt.+

19 Láttu ekki villidýrin drepa turtildúfu þína.

Gleymdu ekki þjáðu fólki þínu um eilífð.

20 Mundu eftir sáttmálanum

því að ofbeldismenn leynast í öllum skúmaskotum jarðar.

21 Láttu ekki hinn kúgaða verða fyrir vonbrigðum,+

megi hrjáðir og fátækir lofa nafn þitt.+

22 Gakktu fram, Guð, og verðu mál þitt.

Mundu hvernig heimskingjar hæða þig liðlangan daginn.+

23 Gleymdu ekki hvað fjandmenn þínir segja.

Óhljóð þeirra sem ögra þér stíga stöðugt upp.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila