Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Samúelsbók 23
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Samúelsbók – yfirlit

      • Síðustu orð Davíðs (1–7)

      • Þrekvirki stríðskappa Davíðs (8–39)

2. Samúelsbók 23:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „sem sungið var svo fallega um í ljóðum Ísraels“.

Millivísanir

  • +1Mó 49:1; 5Mó 33:1
  • +1Sa 17:58; Mt 1:6
  • +2Sa 7:8
  • +1Sa 16:13
  • +1Kr 16:9

2. Samúelsbók 23:2

Millivísanir

  • +Mr 12:36; 2Tí 3:16
  • +Pos 1:16; 2Pé 1:21

2. Samúelsbók 23:3

Millivísanir

  • +5Mó 32:4; Sl 144:1
  • +Okv 29:2; Jes 9:7; 32:1
  • +2Mó 18:21; Jes 11:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2009, bls. 30

2. Samúelsbók 23:4

Millivísanir

  • +Mal 4:2; Mt 17:2; Op 1:16
  • +Sl 72:1, 6

2. Samúelsbók 23:5

Millivísanir

  • +2Sa 7:16, 19; 1Kr 17:11; Sl 89:3, 28, 29; 132:11
  • +Jes 9:7; 11:1; Am 9:11

2. Samúelsbók 23:6

Millivísanir

  • +Sl 37:10

2. Samúelsbók 23:8

Millivísanir

  • +2Sa 10:7; 20:7; 1Kr 11:10
  • +1Kr 11:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 10

2. Samúelsbók 23:9

Millivísanir

  • +1Kr 11:12–14
  • +1Kr 27:1, 4

2. Samúelsbók 23:10

Millivísanir

  • +Dóm 8:4
  • +Dóm 15:14, 16; 1Sa 14:6; 19:5

2. Samúelsbók 23:12

Millivísanir

  • +Sl 3:8; 44:3

2. Samúelsbók 23:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „á Refaímsléttu“.

Millivísanir

  • +Jós 15:20, 35; 1Sa 22:1
  • +Jós 15:1, 8; 2Sa 5:22; 1Kr 11:15–19

2. Samúelsbók 23:14

Millivísanir

  • +1Sa 22:1, 4; 1Kr 12:16

2. Samúelsbók 23:16

Millivísanir

  • +3Mó 9:9; 17:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Kærleiki Guðs“, bls. 76-77

2. Samúelsbók 23:17

Millivísanir

  • +1Mó 9:4; 3Mó 17:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Kærleiki Guðs“, bls. 76-77

    Varðturninn,

    1.6.2005, bls. 31

2. Samúelsbók 23:18

Millivísanir

  • +1Sa 26:6; 2Sa 21:17
  • +2Sa 2:18; 1Kr 2:15, 16
  • +1Kr 11:20, 21

2. Samúelsbók 23:20

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sonur hreystimennis“.

Millivísanir

  • +2Sa 8:18; 20:23; 1Kon 1:8; 2:29; 1Kr 27:5, 6
  • +Jós 15:21
  • +1Kr 11:22–25; Okv 30:30

2. Samúelsbók 23:24

Millivísanir

  • +2Sa 2:18, 23; 1Kr 2:15, 16; 27:1, 7
  • +1Kr 11:26–41

2. Samúelsbók 23:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „Paltíti“.

Millivísanir

  • +1Kr 27:1, 10
  • +1Kr 27:1, 9

2. Samúelsbók 23:27

Millivísanir

  • +1Kr 27:1, 12
  • +Jós 21:8, 18; Jer 1:1

2. Samúelsbók 23:28

Millivísanir

  • +1Kr 27:1, 13

2. Samúelsbók 23:30

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +1Kr 27:1, 14
  • +Dóm 2:8, 9

2. Samúelsbók 23:34

Millivísanir

  • +2Sa 15:31; 16:23; 17:23; 1Kr 27:33

2. Samúelsbók 23:38

Millivísanir

  • +1Kr 2:53

2. Samúelsbók 23:39

Millivísanir

  • +2Sa 11:3; 1Kon 15:5

Almennt

2. Sam. 23:11Mó 49:1; 5Mó 33:1
2. Sam. 23:11Sa 17:58; Mt 1:6
2. Sam. 23:12Sa 7:8
2. Sam. 23:11Sa 16:13
2. Sam. 23:11Kr 16:9
2. Sam. 23:2Mr 12:36; 2Tí 3:16
2. Sam. 23:2Pos 1:16; 2Pé 1:21
2. Sam. 23:35Mó 32:4; Sl 144:1
2. Sam. 23:3Okv 29:2; Jes 9:7; 32:1
2. Sam. 23:32Mó 18:21; Jes 11:3
2. Sam. 23:4Mal 4:2; Mt 17:2; Op 1:16
2. Sam. 23:4Sl 72:1, 6
2. Sam. 23:52Sa 7:16, 19; 1Kr 17:11; Sl 89:3, 28, 29; 132:11
2. Sam. 23:5Jes 9:7; 11:1; Am 9:11
2. Sam. 23:6Sl 37:10
2. Sam. 23:82Sa 10:7; 20:7; 1Kr 11:10
2. Sam. 23:81Kr 11:11
2. Sam. 23:91Kr 11:12–14
2. Sam. 23:91Kr 27:1, 4
2. Sam. 23:10Dóm 8:4
2. Sam. 23:10Dóm 15:14, 16; 1Sa 14:6; 19:5
2. Sam. 23:12Sl 3:8; 44:3
2. Sam. 23:13Jós 15:20, 35; 1Sa 22:1
2. Sam. 23:13Jós 15:1, 8; 2Sa 5:22; 1Kr 11:15–19
2. Sam. 23:141Sa 22:1, 4; 1Kr 12:16
2. Sam. 23:163Mó 9:9; 17:13
2. Sam. 23:171Mó 9:4; 3Mó 17:10
2. Sam. 23:181Sa 26:6; 2Sa 21:17
2. Sam. 23:182Sa 2:18; 1Kr 2:15, 16
2. Sam. 23:181Kr 11:20, 21
2. Sam. 23:202Sa 8:18; 20:23; 1Kon 1:8; 2:29; 1Kr 27:5, 6
2. Sam. 23:20Jós 15:21
2. Sam. 23:201Kr 11:22–25; Okv 30:30
2. Sam. 23:242Sa 2:18, 23; 1Kr 2:15, 16; 27:1, 7
2. Sam. 23:241Kr 11:26–41
2. Sam. 23:261Kr 27:1, 10
2. Sam. 23:261Kr 27:1, 9
2. Sam. 23:271Kr 27:1, 12
2. Sam. 23:27Jós 21:8, 18; Jer 1:1
2. Sam. 23:281Kr 27:1, 13
2. Sam. 23:301Kr 27:1, 14
2. Sam. 23:30Dóm 2:8, 9
2. Sam. 23:342Sa 15:31; 16:23; 17:23; 1Kr 27:33
2. Sam. 23:381Kr 2:53
2. Sam. 23:392Sa 11:3; 1Kon 15:5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Samúelsbók 23:1–39

Síðari Samúelsbók

23 Þetta eru síðustu orð Davíðs:+

„Svo segir Davíð Ísaíson,+

maðurinn sem var hafinn til vegs og virðingar,+

hinn smurði+ Guðs Jakobs,

hann sem söng ljóð+ Ísraels svo fallega:*

 2 Andi Jehóva talaði af munni mínum,+

orð hans var á tungu minni.+

 3 Guð Ísraels talaði,

klettur Ísraels+ sagði við mig:

‚Þegar sá sem ríkir yfir mönnunum er réttlátur+

og ríkir í guðsótta+

 4 er stjórn hans eins og dagsbirtan þegar sólin rennur upp,+

eins og heiðskír morgunn,

eins og glampandi sólskin eftir regnskúr

sem lætur grasið spretta á jörðinni.‘+

 5 Er það ekki þannig sem Guð lítur á ætt mína?

Hann hefur gert við mig eilífan sáttmála,+

greinargóðan og áreiðanlegan.

Þessi sáttmáli frelsar mig að öllu leyti og veitir mér einskæra gleði.

Einmitt þess vegna lætur hann ætt mína dafna.+

 6 En öllum þrjótum er kastað burt+ eins og þyrnirunnum,

enginn getur tekið þá með berum höndum.

 7 Sá sem snertir þá

þarf að vera vopnaður járni og spjótskafti,

og þeir verða brenndir á staðnum.“

8 Þetta eru nöfnin á stríðsköppum Davíðs:+ Jóseb Bassebet Hakmóníti, höfðingi hinna þriggja.+ Einu sinni sveiflaði hann spjóti sínu og drap yfir 800 menn. 9 Næstur honum var Eleasar,+ sonur Dódós+ Ahóhísonar. Hann var einn af stríðsköppunum þrem sem voru með Davíð þegar þeir skoruðu á Filistea, en Filistear höfðu þá safnast saman til bardaga. Þegar Ísraelsmenn hörfuðu 10 stóð hann fastur fyrir og felldi Filisteana þar til hann þreyttist í hendinni og hún krepptist föst um sverðið.+ Jehóva veitti mikinn sigur þennan dag.+ Liðið fór á eftir Eleasar til að taka ránsfeng.

11 Næstur honum var Samma Ageson Hararíti. Eitt sinn söfnuðust Filistear saman við Lekí. Þar var linsubaunaakur. Liðið flúði undan Filisteum 12 en hann tók sér stöðu á miðjum akrinum, varði hann og felldi Filisteana. Þannig veitti Jehóva mikinn sigur.+

13 Einu sinni um uppskerutímann fóru þrír af höfðingjunum 30 niður eftir til Davíðs í Adúllamhelli.+ Flokkur Filistea hafði þá slegið upp búðum í Refaímdal.*+ 14 Davíð var í fjallavíginu+ en Filistear voru með varðsveit í Betlehem. 15 Þá sagði Davíð: „Ég vildi óska að ég gæti fengið vatn að drekka úr brunninum við borgarhliðið í Betlehem.“ 16 Stríðskapparnir þrír brutust þá inn í herbúðir Filistea og sóttu vatn í brunninn við borgarhliðið í Betlehem. Þeir færðu Davíð vatnið en hann vildi ekki drekka það heldur hellti því niður frammi fyrir Jehóva.+ 17 Hann sagði: „Jehóva, það kemur ekki til greina að ég geri þetta. Á ég að drekka blóð+ þessara manna sem hættu lífi sínu með því að fara þangað?“ Þess vegna vildi hann ekki drekka vatnið. Þetta gerðu kapparnir þrír.

18 Abísaí+ Serújuson+ bróðir Jóabs fór fyrir öðru þríeyki. Einu sinni sveiflaði hann spjóti sínu og drap yfir 300 menn. Hann var jafn frægur og þrír bestu stríðskappar Davíðs.+ 19 Hann skaraði fram úr í þríeykinu sem hann fór fyrir en jafnaðist þó ekki á við kappana þrjá.

20 Benaja+ Jójadason var hugrakkur maður* sem vann mörg þrekvirki í Kabseel.+ Hann drap báða syni Aríels frá Móab og eitt sinn þegar snjóaði fór hann ofan í gryfju og drap þar ljón.+ 21 Hann drap líka risavaxinn Egypta. Egyptinn var með spjót í hendi en Benaja fór á móti honum með staf, hrifsaði spjótið úr hendi hans og drap hann með hans eigin spjóti. 22 Þetta gerði Benaja Jójadason. Hann var jafn frægur og þrír bestu stríðskappar Davíðs. 23 Hann skaraði fram úr hinum þrjátíu en jafnaðist þó ekki á við kappana þrjá. Davíð setti hann yfir lífvarðarsveit sína.

24 Asael+ bróðir Jóabs var einn hinna þrjátíu, einnig Elkanan, sonur Dódós frá Betlehem,+ 25 Samma Haródíti, Elíka Haródíti, 26 Heles+ frá Bet Pelet,* Íra,+ sonur Íkkess frá Tekóa, 27 Abíeser+ frá Anatót,+ Mebúnaí Húsatíti, 28 Salmón Ahóhíti, Maharaí+ Netófatíti, 29 Heleb, sonur Baana Netófatíta, Íttaí, sonur Ríbaí frá Gíbeu í Benjamín, 30 Benaja+ Píratoníti, Híddaí frá flóðdölum* Gaas,+ 31 Abi Albon frá Bet Araba, Asmavet frá Bahúrím, 32 Eljahba Saalbóníti, synir Jasens, Jónatan, 33 Samma Hararíti, Ahíam, sonur Sarars Hararíta, 34 Elífelet, sonur Ahasbaí sem var sonur Maakatíta, Elíam, sonur Akítófels+ Gílóníta, 35 Hesró Karmelíti, Paaraí frá Arab, 36 Jígal, sonur Natans frá Sóba, Baní Gaðíti, 37 Selek Ammóníti, Nahraí frá Beerót, skjaldsveinn Jóabs Serújusonar, 38 Íra Jítríti, Gareb Jítríti+ 39 og Úría+ Hetíti. Alls voru þeir 37 talsins.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila