Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Konungabók 21
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Konungabók – yfirlit

      • Manasse Júdakonungur; blóðsúthellingar hans (1–18)

        • Sagt fyrir um eyðingu Jerúsalem (12–15)

      • Amón Júdakonungur (19–26)

2. Konungabók 21:1

Millivísanir

  • +1Kr 3:13; Mt 1:10
  • +2Kr 33:1

2. Konungabók 21:2

Millivísanir

  • +5Mó 12:30, 31; 2Kr 36:14; Esk 16:51
  • +2Kr 33:2–6

2. Konungabók 21:3

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +2Kon 18:1, 4
  • +2Kon 23:4
  • +1Kon 16:30, 32
  • +5Mó 4:19

2. Konungabók 21:4

Millivísanir

  • +Jer 32:34
  • +5Mó 12:5; 2Sa 7:12, 13; 1Kon 8:29; 9:3

2. Konungabók 21:5

Millivísanir

  • +Esk 8:16
  • +1Kon 6:36; 7:12

2. Konungabók 21:6

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „lét son sinn ganga gegnum eldinn“.

Millivísanir

  • +3Mó 19:26
  • +3Mó 20:27; 5Mó 18:10, 11

2. Konungabók 21:7

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +2Kon 23:6
  • +2Kr 33:7–9

2. Konungabók 21:8

Millivísanir

  • +1Kr 17:9
  • +5Mó 28:1

2. Konungabók 21:9

Millivísanir

  • +5Mó 7:1

2. Konungabók 21:10

Millivísanir

  • +2Kr 33:10; 36:15, 16; Jer 7:25; Mt 23:37

2. Konungabók 21:11

Neðanmáls

  • *

    Hebreska orðið lýsir fyrirlitningu. Hugsanlegt er að það sé skylt orði sem merkir ‚mykja‘.

Millivísanir

  • +1Mó 15:16
  • +3Mó 18:24, 25; 2Kon 23:26; 24:3; Jer 15:4

2. Konungabók 21:12

Millivísanir

  • +2Kon 22:16, 17; Mík 3:12
  • +Jer 19:3

2. Konungabók 21:13

Millivísanir

  • +Jes 28:17; Hlj 2:8
  • +2Kon 17:6; Esk 23:33
  • +1Kon 21:21; 2Kon 10:11
  • +Jer 25:9

2. Konungabók 21:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „arfleifð minni“.

Millivísanir

  • +5Mó 32:9; 2Kon 17:18
  • +3Mó 26:25; 5Mó 28:63

2. Konungabók 21:15

Millivísanir

  • +5Mó 9:21; 31:29; Dóm 2:11, 13

2. Konungabók 21:16

Millivísanir

  • +2Kon 24:3, 4; Jer 2:34; Mt 23:30; Heb 11:37

2. Konungabók 21:18

Millivísanir

  • +2Kon 21:23, 26

2. Konungabók 21:19

Millivísanir

  • +Mt 1:10
  • +2Kr 33:21

2. Konungabók 21:20

Millivísanir

  • +2Kr 33:22, 23

2. Konungabók 21:21

Millivísanir

  • +2Kon 21:1, 3

2. Konungabók 21:22

Millivísanir

  • +2Kon 22:16, 17; Jer 2:13

2. Konungabók 21:24

Millivísanir

  • +2Kr 33:25

2. Konungabók 21:26

Millivísanir

  • +2Kon 21:18
  • +Mt 1:10

Almennt

2. Kon. 21:11Kr 3:13; Mt 1:10
2. Kon. 21:12Kr 33:1
2. Kon. 21:25Mó 12:30, 31; 2Kr 36:14; Esk 16:51
2. Kon. 21:22Kr 33:2–6
2. Kon. 21:32Kon 18:1, 4
2. Kon. 21:32Kon 23:4
2. Kon. 21:31Kon 16:30, 32
2. Kon. 21:35Mó 4:19
2. Kon. 21:4Jer 32:34
2. Kon. 21:45Mó 12:5; 2Sa 7:12, 13; 1Kon 8:29; 9:3
2. Kon. 21:5Esk 8:16
2. Kon. 21:51Kon 6:36; 7:12
2. Kon. 21:63Mó 19:26
2. Kon. 21:63Mó 20:27; 5Mó 18:10, 11
2. Kon. 21:72Kon 23:6
2. Kon. 21:72Kr 33:7–9
2. Kon. 21:81Kr 17:9
2. Kon. 21:85Mó 28:1
2. Kon. 21:95Mó 7:1
2. Kon. 21:102Kr 33:10; 36:15, 16; Jer 7:25; Mt 23:37
2. Kon. 21:111Mó 15:16
2. Kon. 21:113Mó 18:24, 25; 2Kon 23:26; 24:3; Jer 15:4
2. Kon. 21:122Kon 22:16, 17; Mík 3:12
2. Kon. 21:12Jer 19:3
2. Kon. 21:13Jes 28:17; Hlj 2:8
2. Kon. 21:132Kon 17:6; Esk 23:33
2. Kon. 21:131Kon 21:21; 2Kon 10:11
2. Kon. 21:13Jer 25:9
2. Kon. 21:145Mó 32:9; 2Kon 17:18
2. Kon. 21:143Mó 26:25; 5Mó 28:63
2. Kon. 21:155Mó 9:21; 31:29; Dóm 2:11, 13
2. Kon. 21:162Kon 24:3, 4; Jer 2:34; Mt 23:30; Heb 11:37
2. Kon. 21:182Kon 21:23, 26
2. Kon. 21:19Mt 1:10
2. Kon. 21:192Kr 33:21
2. Kon. 21:202Kr 33:22, 23
2. Kon. 21:212Kon 21:1, 3
2. Kon. 21:222Kon 22:16, 17; Jer 2:13
2. Kon. 21:242Kr 33:25
2. Kon. 21:262Kon 21:18
2. Kon. 21:26Mt 1:10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Konungabók 21:1–26

Síðari Konungabók

21 Manasse+ var 12 ára þegar hann varð konungur og hann ríkti í 55 ár í Jerúsalem.+ Móðir hans hét Hefsíba. 2 Hann gerði það sem var illt í augum Jehóva og fylgdi viðbjóðslegum siðum þjóðanna+ sem Jehóva hafði hrakið burt undan Ísraelsmönnum.+ 3 Hann endurreisti fórnarhæðirnar sem Hiskía faðir hans hafði eytt,+ reisti ölturu handa Baal og gerði helgistólpa*+ eins og Akab Ísraelskonungur hafði gert.+ Hann féll fram fyrir öllum her himinsins og tilbað hann.+ 4 Hann reisti líka ölturu í húsi Jehóva+ þó að Jehóva hefði sagt: „Ég vil setja nafn mitt á Jerúsalem.“+ 5 Hann reisti ölturu handa öllum her himinsins+ í báðum forgörðum húss Jehóva.+ 6 Hann fórnaði syni sínum í eldi,* stundaði galdra, leitaði fyrirboða+ og réð andamiðla og spásagnarmenn.+ Hann gerði margt sem var illt í augum Jehóva og misbauð honum.

7 Helgistólpanum,*+ úthöggna líkneskinu sem hann hafði gert, kom hann fyrir í musterinu þó að Jehóva hefði sagt við Davíð og Salómon son hans: „Ég vil að nafn mitt sé alltaf í þessu húsi og í Jerúsalem sem ég hef valið úr öllum ættkvíslum Ísraels.+ 8 Ég mun sjá til þess að Ísraelsmenn hrökklist aldrei aftur burt úr landinu sem ég gaf forfeðrum þeirra,+ svo framarlega sem þeir fylgja vandlega öllum boðorðum mínum,+ öllum lögunum sem Móse þjónn minn lagði fyrir þá.“ 9 En þeir hlýddu ekki og Manasse leiddi þá á villigötur svo að þeir gerðust sekir um verri verk en þjóðirnar sem Jehóva hafði tortímt þegar Ísraelsmenn lögðu landið undir sig.+

10 Jehóva talaði fyrir milligöngu þjóna sinna, spámannanna,+ og sagði: 11 „Manasse Júdakonungur hefur framið allan þennan viðbjóð. Hann hefur unnið verri verk en allir Amorítarnir+ á undan honum+ og fengið Júda til að syndga með viðurstyggilegum skurðgoðum* sínum. 12 Þess vegna segir Jehóva Guð Ísraels: ‚Ég ætla að leiða slíka ógæfu yfir Jerúsalem+ og Júda að það mun óma í báðum eyrum allra sem heyra um það.+ 13 Ég ætla að mæla Jerúsalem með sömu mælisnúru+ og Samaríu+ og nota sömu lóðlínu og ég notaði á ætt Akabs.+ Ég mun þurrka Jerúsalem eins og þegar skál er þurrkuð og henni hvolft.+ 14 Ég mun yfirgefa þá sem eftir eru af fólki mínu*+ og gefa þá óvinum þeirra á vald. Allir óvinir þeirra munu ræna þá og taka þá að herfangi+ 15 vegna þess að þeir gerðu það sem er illt í mínum augum og hafa misboðið mér hvað eftir annað, allt frá þeim degi sem forfeður þeirra komu út úr Egyptalandi.‘“+

16 Ekki nóg með að Manasse hafi fengið Júda til að syndga og gera það sem var illt í augum Jehóva heldur úthellti hann líka svo miklu saklausu blóði að það fyllti Jerúsalem frá einum enda til annars.+ 17 Það sem er ósagt af sögu Manasse, öllu sem hann gerði og syndunum sem hann drýgði, er skráð í bókinni um sögu Júdakonunga. 18 Manasse var lagður til hvíldar hjá forfeðrum sínum og jarðaður í garðinum við höll sína, í garði Ússa.+ Amón sonur hans varð konungur eftir hann.

19 Amón+ var 22 ára þegar hann varð konungur og hann ríkti í tvö ár í Jerúsalem.+ Móðir hans hét Mesúllemet og var dóttir Harúsar frá Jotba. 20 Hann gerði það sem var illt í augum Jehóva, alveg eins og Manasse faðir hans.+ 21 Hann fetaði í fótspor föður síns í einu og öllu, þjónaði sömu viðurstyggilegu skurðgoðunum og faðir hans hafði þjónað og féll fram fyrir þeim.+ 22 Hann yfirgaf Jehóva, Guð forfeðra sinna, og gekk ekki á vegi Jehóva.+ 23 Dag einn gerðu þjónar Amóns konungs samsæri gegn honum og drápu hann í höll hans. 24 En fólkið í landinu drap alla þá sem höfðu gert samsæri gegn Amón konungi og gerði Jósía son hans að konungi í hans stað.+ 25 Það sem er ósagt af sögu Amóns og því sem hann gerði er skráð í bókinni um sögu Júdakonunga. 26 Hann var jarðaður í gröf sinni í garði Ússa+ og Jósía+ sonur hans varð konungur eftir hann.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila