Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 37
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Brotthvarf Kaldea aðeins tímabundið (1–10)

      • Jeremía fangelsaður (11–16)

      • Sedekía ræðir við Jeremía (17–21)

        • Jeremía fær brauð (21)

Jeremía 37:1

Neðanmáls

  • *

    Einnig nefndur Jójakín og Jekonja.

  • *

    Orðrétt „Nebúkadresar“, annar ritháttur.

Millivísanir

  • +2Kon 24:17–19; 1Kr 3:15
  • +2Kon 24:12; Jer 22:24
  • +2Kr 36:10–12

Jeremía 37:3

Millivísanir

  • +Jer 38:1, 4
  • +2Kon 25:18, 21; Jer 21:1, 2; 29:25

Jeremía 37:4

Millivísanir

  • +Jer 37:15

Jeremía 37:5

Millivísanir

  • +Esk 17:15
  • +Jer 34:21

Jeremía 37:7

Millivísanir

  • +Jer 17:5; Hlj 4:17; Esk 17:17

Jeremía 37:8

Millivísanir

  • +Jer 32:29; 34:22; 39:8

Jeremía 37:10

Millivísanir

  • +Jer 21:4

Jeremía 37:11

Millivísanir

  • +Jer 34:21

Jeremía 37:12

Millivísanir

  • +Jer 1:1

Jeremía 37:15

Millivísanir

  • +Jer 26:11; 38:4
  • +Jer 20:2; Heb 11:32, 36

Jeremía 37:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „húsi sínu“.

Millivísanir

  • +Jer 38:14
  • +Jer 21:7; 24:8; 34:21; Esk 12:12, 13

Jeremía 37:19

Millivísanir

  • +Jer 14:13; 23:16, 17; 27:14; 28:1, 2; Hlj 2:14

Jeremía 37:20

Millivísanir

  • +Jer 37:15
  • +Jer 26:15; 38:8, 9

Jeremía 37:21

Millivísanir

  • +Neh 3:25; Jer 32:2; 33:1; 38:13, 28
  • +1Kon 17:6
  • +2Kon 25:3; Jer 38:9

Almennt

Jer. 37:12Kon 24:17–19; 1Kr 3:15
Jer. 37:12Kon 24:12; Jer 22:24
Jer. 37:12Kr 36:10–12
Jer. 37:3Jer 38:1, 4
Jer. 37:32Kon 25:18, 21; Jer 21:1, 2; 29:25
Jer. 37:4Jer 37:15
Jer. 37:5Esk 17:15
Jer. 37:5Jer 34:21
Jer. 37:7Jer 17:5; Hlj 4:17; Esk 17:17
Jer. 37:8Jer 32:29; 34:22; 39:8
Jer. 37:10Jer 21:4
Jer. 37:11Jer 34:21
Jer. 37:12Jer 1:1
Jer. 37:15Jer 26:11; 38:4
Jer. 37:15Jer 20:2; Heb 11:32, 36
Jer. 37:17Jer 38:14
Jer. 37:17Jer 21:7; 24:8; 34:21; Esk 12:12, 13
Jer. 37:19Jer 14:13; 23:16, 17; 27:14; 28:1, 2; Hlj 2:14
Jer. 37:20Jer 37:15
Jer. 37:20Jer 26:15; 38:8, 9
Jer. 37:21Neh 3:25; Jer 32:2; 33:1; 38:13, 28
Jer. 37:211Kon 17:6
Jer. 37:212Kon 25:3; Jer 38:9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 37:1–21

Jeremía

37 Sedekía+ Jósíason varð konungur í stað Konja*+ Jójakímssonar því að Nebúkadnesar* Babýlonarkonungur gerði hann að konungi í Júda.+ 2 En hvorki hann, þjónar hans né íbúar landsins hlustuðu á orð Jehóva sem Jeremía spámaður flutti.

3 Sedekía konungur sendi Jehúkal+ Selemjason og Sefanía,+ son Maaseja prests, til Jeremía spámanns með þessi skilaboð: „Biddu fyrir okkur til Jehóva Guðs okkar.“ 4 Jeremía var frjáls ferða sinna meðal fólksins því að hann hafði enn ekki verið hnepptur í fangelsi.+ 5 Her faraós var nú lagður af stað frá Egyptalandi+ og þegar Kaldear, sem sátu um Jerúsalem, fréttu það hörfuðu þeir frá Jerúsalem.+ 6 Þá kom orð Jehóva til Jeremía spámanns: 7 „Jehóva Guð Ísraels segir: ‚Segið við Júdakonung sem sendi ykkur til mín til að leita leiðsagnar minnar: „Her faraós sem er lagður af stað til að hjálpa ykkur mun neyðast til að snúa aftur heim í land sitt, Egyptaland,+ 8 og Kaldear munu koma aftur og herja á þessa borg. Þeir vinna hana og brenna til grunna.“+ 9 Þetta segir Jehóva: „Blekkið ekki sjálfa ykkur með því að segja: ‚Það er öruggt mál að Kaldear koma ekki aftur,‘ því að þeir munu koma aftur. 10 Þótt ykkur tækist að fella allan her Kaldea sem herjar á ykkur og aðeins særðir menn væru eftir myndu þeir koma úr tjöldum sínum og brenna þessa borg til grunna.“‘“+

11 Þegar her Kaldea hafði hörfað frá Jerúsalem undan her faraós+ 12 ætlaði Jeremía að fara frá Jerúsalem til Benjamínslands+ til að taka við erfðahlut sínum meðal fólks síns. 13 En þegar hann kom að Benjamínshliði var foringi varðliðsins þar en hann hét Jería og var sonur Selemja Hananjasonar. Hann þreif í Jeremía spámann og sagði: „Þú ætlar að ganga í lið með Kaldeum!“ 14 En Jeremía svaraði: „Það er ekki satt! Ég ætla ekki að ganga í lið með Kaldeum.“ En Jería hlustaði ekki á hann heldur handtók hann og fór með hann til höfðingjanna. 15 Höfðingjarnir voru bálreiðir út í Jeremía,+ börðu hann og settu í varðhald+ í húsi Jónatans ritara sem hafði verið breytt í fangelsi. 16 Jeremía var settur í fangaklefa í dýflissunni og sat þar dögum saman.

17 Dag einn lét Sedekía konungur sækja hann og spurði hann með leynd í höll sinni:*+ „Hefur Jehóva sagt eitthvað?“ „Já,“ svaraði Jeremía og hélt áfram: „Þú verður gefinn í hendur Babýlonarkonungs!“+

18 Jeremía sagði síðan við Sedekía konung: „Hvernig hef ég syndgað gegn þér og gegn þjónum þínum og þessari þjóð fyrst þið hafið varpað mér í fangelsi? 19 Hvar eru spámenn ykkar núna sem spáðu: ‚Konungur Babýlonar ræðst ekki á ykkur og þetta land‘?+ 20 Hlustaðu nú, herra minn og konungur. Ég bið þig að sýna mér miskunn og senda mig ekki aftur í hús Jónatans+ ritara því að annars dey ég þar.“+ 21 Sedekía konungur fyrirskipaði þá að Jeremía yrði hafður í haldi í Varðgarðinum.+ Honum var gefinn brauðhleifur á hverjum degi úr bakarastrætinu+ þar til ekkert brauð var eftir í borginni.+ Og Jeremía var áfram í Varðgarðinum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila