Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Daníel 12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Daníel – yfirlit

      • Tími endalokanna og þaðan í frá (1–13)

        • Mikael gengur fram (1)

        • Hinir skynsömu skína skært (3)

        • Sönn þekking verður ríkuleg (4)

        • Daníel rís upp og tekur við hlut sínum (13)

Daníel 12:1

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚hver er eins og Guð?‘

  • *

    Orðrétt „stendur“.

  • *

    Orðrétt „sona þjóðar þinnar“.

Millivísanir

  • +Dan 10:13; Júd 9; Op 12:7, 8
  • +Dan 10:21
  • +Jes 26:20; Jl 2:31, 32; Mt 24:21, 22; Op 7:13, 14
  • +Mal 3:16; Lúk 10:20; Op 3:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, greinar 115, 121

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2022, bls. 21

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 16

    Varðturninn,

    15.5.2015, bls. 30

    1.5.1994, bls. 22

    1.10.1992, bls. 13-14, 16

    1.11.1987, bls. 23-27

    1.2.1987, bls. 6

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 288-290

Daníel 12:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2022, bls. 20-22, 26

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 290-292

    Varðturninn,

    1.11.1987, bls. 28-30, 31-32

Daníel 12:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2022, bls. 20-25

    Varðturninn (námsútgáfa),

    7.2016, bls. 23

    Varðturninn,

    15.7.2010, bls. 22-23

    15.3.2010, bls. 23

    1.10.2007, bls. 20

    1.11.1987, bls. 30-31

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 292-293

Daníel 12:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „rannsaka hana [það er, bókina] vandlega“.

Millivísanir

  • +Dan 8:17, 26; 12:9
  • +Jes 11:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2023, bls. 5

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2022, bls. 24-25

    7.2022, bls. 7

    Von um bjarta framtíð, kafli 19

    Hvað kennir Biblían?, bls. 92

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 35, 36-37

    Hverjir gera vilja Jehóva?, hluti 3

    Varðturninn,

    15.8.2012, bls. 3-7

    15.8.2009, bls. 14-16

    1.7.2000, bls. 20

    1.5.1994, bls. 13-14

    1.11.1987, bls. 21, 32

    1.1.1987, bls. 4

    1.9.1986, bls. 25-26

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 289, 293-294, 309

Daníel 12:5

Millivísanir

  • +Dan 10:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 294

Daníel 12:6

Millivísanir

  • +Dan 10:5, 6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 294

Daníel 12:7

Neðanmáls

  • *

    Það er, þrjár og hálf tíð.

Millivísanir

  • +Dan 4:34; Op 4:9; 10:6
  • +Dan 8:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 294-296

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 10

Daníel 12:8

Millivísanir

  • +Lúk 18:34; Pos 1:7; 1Pé 1:10, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 297

Daníel 12:9

Millivísanir

  • +Dan 8:17, 26; 10:14; 12:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 289

Daníel 12:10

Millivísanir

  • +Dan 11:35
  • +Sl 111:10; Dan 11:33; 12:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 297, 300-303

Daníel 12:11

Millivísanir

  • +Dan 8:11
  • +Dan 11:31; Mr 13:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 297-303

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 11

Daníel 12:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „með eftirvæntingu“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 301, 303-304

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 12-13

Daníel 12:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „rísa upp á þeim stað sem þér er úthlutað“.

Millivísanir

  • +Jóh 11:24; Pos 17:31; 24:15; Op 20:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2017, bls. 7

    Varðturninn,

    1.6.2005, bls. 12

    1.7.2000, bls. 28

    1.11.1987, bls. 31

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 306-319

Almennt

Dan. 12:1Dan 10:13; Júd 9; Op 12:7, 8
Dan. 12:1Dan 10:21
Dan. 12:1Jes 26:20; Jl 2:31, 32; Mt 24:21, 22; Op 7:13, 14
Dan. 12:1Mal 3:16; Lúk 10:20; Op 3:5
Dan. 12:4Dan 8:17, 26; 12:9
Dan. 12:4Jes 11:9
Dan. 12:5Dan 10:4
Dan. 12:6Dan 10:5, 6
Dan. 12:7Dan 4:34; Op 4:9; 10:6
Dan. 12:7Dan 8:24
Dan. 12:8Lúk 18:34; Pos 1:7; 1Pé 1:10, 11
Dan. 12:9Dan 8:17, 26; 10:14; 12:4
Dan. 12:10Dan 11:35
Dan. 12:10Sl 111:10; Dan 11:33; 12:3
Dan. 12:11Dan 8:11
Dan. 12:11Dan 11:31; Mr 13:14
Dan. 12:13Jóh 11:24; Pos 17:31; 24:15; Op 20:12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
Biblían – Nýheimsþýðingin
Daníel 12:1–13

Daníel

12 Á þeim tíma mun Mikael,*+ höfðinginn mikli+ sem beitir sér* í þágu þjóðar þinnar,* ganga fram. Þá verða neyðartímar, slíkir sem aldrei hafa verið frá því að nokkur þjóð varð til og allt til þess dags. En á þeim tíma mun þjóð þín komast undan,+ allir sem eru skráðir í bókinni.+ 2 Og margir þeirra sem sofa í dufti jarðar munu vakna, sumir til eilífs lífs en aðrir til smánar og eilífrar fyrirlitningar.

3 Hinir skynsömu munu skína eins skært og himinhvolfið og þeir sem leiða marga til réttlætis munu skína eins og stjörnurnar, um alla eilífð.

4 En þú, Daníel, skalt halda þessum orðum leyndum og innsigla bókina fram að tíma endalokanna.+ Margir munu leita víða* og sönn þekking verður ríkuleg.“+

5 Ég, Daníel, sá nú tvo aðra standa þarna, annan mín megin fljótsins+ og hinn hinum megin. 6 Annar þeirra sagði við manninn í línklæðunum+ sem var yfir fljótinu: „Hve langt er í endi þessara undraverðu hluta?“ 7 Þá heyrði ég manninn í línklæðunum, sem var yfir fljótinu, lyfta hægri og vinstri hendi til himins og sverja við þann sem lifir að eilífu:+ „Tíð, tíðir og hálf tíð* eru fastsettar. Þegar máttur hinnar heilögu þjóðar hefur verið brotinn á bak aftur+ mun allt þetta koma fram.“

8 Ég heyrði þetta en skildi það ekki.+ Ég spurði því: „Herra minn, hvernig endar allt þetta?“

9 Hann svaraði: „Farðu, Daníel, því að orðunum skal haldið leyndum og þau innsigluð allt til tíma endalokanna.+ 10 Margir munu þvo sér og verða skírir og hreinir.+ Hinir illu fremja illskuverk og engin illmenni skilja þetta en hinir skynsömu munu skilja það.+

11 Frá því að hin daglega fórn+ er afnumin og viðurstyggðin sem veldur eyðingu er reist+ líða 1.290 dagar.

12 Sá er hamingjusamur sem bíður þolgóður* þar til dagarnir 1.335 eru liðnir!

13 En þú skalt halda áfram allt til enda. Þú munt hvílast en rísa upp og taka við hlut þínum* við lok daganna.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila