Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Hósea 11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Hósea – yfirlit

      • Guð elskaði Ísrael frá bernsku (1–12)

        • „Ég kallaði son minn frá Egyptalandi“ (1)

Hósea 11:1

Millivísanir

  • +5Mó 7:8
  • +2Mó 4:22; Mt 2:14, 15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Hvað kennir Biblían?, bls. 201

    Varðturninn,

    15.8.2011, bls. 10

Hósea 11:2

Millivísanir

  • +Jes 30:9–11
  • +Dóm 2:13; 3:7; 1Kon 16:30–32; 18:19; 2Kon 17:13, 16; Hós 2:13
  • +1Kon 12:32, 33; Hós 13:1, 2

Hósea 11:3

Millivísanir

  • +5Mó 8:2
  • +5Mó 1:31; 33:27; Jes 46:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2006, bls. 28

    1.1.2006, bls. 13

Hósea 11:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „böndum manngæsku“. Líklega er átt við bönd sem foreldrar notuðu til að kenna börnunum að ganga.

Millivísanir

  • +Jes 63:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2006, bls. 28

    1.1.2006, bls. 13

Hósea 11:5

Millivísanir

  • +2Kon 17:3
  • +2Kon 17:13, 14; Am 4:6

Hósea 11:6

Millivísanir

  • +3Mó 26:31
  • +Jes 31:1

Hósea 11:7

Neðanmáls

  • *

    Það er, til háleitrar og sannrar tilbeiðslu.

Millivísanir

  • +Sl 78:57, 58; Jer 3:6

Hósea 11:8

Millivísanir

  • +Hós 6:4
  • +1Mó 10:19; 5Mó 29:22, 23
  • +5Mó 32:36; Jer 31:20

Hósea 11:9

Millivísanir

  • +Jer 30:11

Hósea 11:10

Millivísanir

  • +Jl 3:16
  • +Sak 8:7

Hósea 11:11

Millivísanir

  • +Jes 11:11, 12; 60:8, 9; Sak 10:10
  • +Jer 23:6; Esk 28:25, 26; 37:21; Am 9:14

Hósea 11:12

Millivísanir

  • +Mík 6:12
  • +2Kon 18:1, 6; 2Kr 29:1, 2; Hós 4:15

Almennt

Hós. 11:15Mó 7:8
Hós. 11:12Mó 4:22; Mt 2:14, 15
Hós. 11:2Jes 30:9–11
Hós. 11:2Dóm 2:13; 3:7; 1Kon 16:30–32; 18:19; 2Kon 17:13, 16; Hós 2:13
Hós. 11:21Kon 12:32, 33; Hós 13:1, 2
Hós. 11:35Mó 8:2
Hós. 11:35Mó 1:31; 33:27; Jes 46:3
Hós. 11:4Jes 63:9
Hós. 11:52Kon 17:3
Hós. 11:52Kon 17:13, 14; Am 4:6
Hós. 11:63Mó 26:31
Hós. 11:6Jes 31:1
Hós. 11:7Sl 78:57, 58; Jer 3:6
Hós. 11:8Hós 6:4
Hós. 11:81Mó 10:19; 5Mó 29:22, 23
Hós. 11:85Mó 32:36; Jer 31:20
Hós. 11:9Jer 30:11
Hós. 11:10Jl 3:16
Hós. 11:10Sak 8:7
Hós. 11:11Jes 11:11, 12; 60:8, 9; Sak 10:10
Hós. 11:11Jer 23:6; Esk 28:25, 26; 37:21; Am 9:14
Hós. 11:12Mík 6:12
Hós. 11:122Kon 18:1, 6; 2Kr 29:1, 2; Hós 4:15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
Biblían – Nýheimsþýðingin
Hósea 11:1–12

Hósea

11 „Þegar Ísrael var drengur elskaði ég hann+

og ég kallaði son minn frá Egyptalandi.+

 2 Því oftar sem kallað var á þá

því lengra fóru þeir burt.+

Þeir færðu Baalslíkneskjunum fórnir+

og skurðgoðunum brennifórnir.+

 3 En það var ég sem kenndi Efraím að ganga+ og bar hann á örmum mínum.+

Samt viðurkenndu þeir ekki að ég hafði læknað þá.

 4 Ég dró þá með böndum manna,* með strengjum kærleikans.+

Ég reyndist þeim eins og sá sem lyftir oki af kjálkum þeirra

og fóðraði hvern og einn þeirra blíðlega.

 5 Þeir snúa ekki aftur til Egyptalands en Assýría verður konungur þeirra+

því að þeir neituðu að snúa aftur til mín.+

 6 Sverð mun herja á borgir þeirra,+

eyðileggja slagbranda þeirra og tortíma þeim vegna ráðabruggs þeirra.+

 7 Þjóð mín er gjörn á að svíkja mig.+

Þótt kallað sé til hennar að hefja sig upp* stendur enginn upp.

 8 Hvernig gæti ég sleppt af þér takinu, Efraím?+

Hvernig gæti ég framselt þig, Ísrael?

Hvernig gæti ég farið með þig eins og Adma?

Hvernig gæti ég látið fara eins fyrir þér og Sebóím?+

Mér hefur snúist hugur,

samúðin brennur í brjósti mér.+

 9 Ég ætla ekki að gefa brennandi reiði minni útrás.

Ég ætla ekki að eyða Efraím aftur+

því að ég er Guð en ekki maður,

Hinn heilagi á meðal ykkar.

Ég held ekki gegn ykkur í heift.

10 Þeir munu fylgja Jehóva og hann mun öskra eins og ljón.+

Þegar hann öskrar koma synir hans skjálfandi úr vestri.+

11 Þeir koma skjálfandi eins og fuglar frá Egyptalandi,

eins og dúfur frá Assýríu,+

og ég læt þá búa í húsum sínum,“ segir Jehóva.+

12 „Efraím hefur umkringt mig með lygum

og Ísraelsmenn með svikum.+

En Júda gengur enn með Guði

og er trúr Hinum háheilaga.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila