Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

4. Mósebók – yfirlit

      • Mirjam og Aron gagnrýna Móse (1–3)

        • Móse auðmjúkastur allra (3)

      • Jehóva ver Móse (4–8)

      • Mirjam verður holdsveik (9–16)

4. Mósebók 12:1

Millivísanir

  • +2Mó 2:16, 21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 7

    Varðturninn,

    1.8.2004, bls. 30-31

4. Mósebók 12:2

Millivísanir

  • +2Mó 4:14–16, 30; 15:20; 28:30; Mík 6:4
  • +4Mó 11:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 7

4. Mósebók 12:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „var mjög auðmjúkur (hógvær), framar öllum öðrum mönnum“.

Millivísanir

  • +Mt 11:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2019, bls. 8

    Varðturninn,

    1.6.2005, bls. 22-23

    1.5.2003, bls. 24-25

4. Mósebók 12:5

Millivísanir

  • +2Mó 34:5; 4Mó 11:25

4. Mósebók 12:6

Millivísanir

  • +1Mó 15:1; 46:2; 2Mó 24:9–11
  • +1Mó 31:10, 11

4. Mósebók 12:7

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Hann reynist trúr í öllu húsi mínu“.

Millivísanir

  • +Heb 3:2, 5

4. Mósebók 12:8

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „munni til munns“.

Millivísanir

  • +2Mó 33:11; 5Mó 34:10

4. Mósebók 12:10

Millivísanir

  • +5Mó 24:9
  • +2Kr 26:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 7

    Varðturninn,

    1.8.2004, bls. 31

4. Mósebók 12:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 7

4. Mósebók 12:13

Millivísanir

  • +2Mó 32:11; Jak 5:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 7

4. Mósebók 12:14

Millivísanir

  • +3Mó 13:45, 46; 4Mó 5:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 7

4. Mósebók 12:15

Millivísanir

  • +5Mó 24:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 7

4. Mósebók 12:16

Millivísanir

  • +4Mó 11:35; 33:18
  • +4Mó 10:12

Almennt

4. Mós. 12:12Mó 2:16, 21
4. Mós. 12:22Mó 4:14–16, 30; 15:20; 28:30; Mík 6:4
4. Mós. 12:24Mó 11:1
4. Mós. 12:3Mt 11:29
4. Mós. 12:52Mó 34:5; 4Mó 11:25
4. Mós. 12:61Mó 15:1; 46:2; 2Mó 24:9–11
4. Mós. 12:61Mó 31:10, 11
4. Mós. 12:7Heb 3:2, 5
4. Mós. 12:82Mó 33:11; 5Mó 34:10
4. Mós. 12:105Mó 24:9
4. Mós. 12:102Kr 26:19
4. Mós. 12:132Mó 32:11; Jak 5:16
4. Mós. 12:143Mó 13:45, 46; 4Mó 5:2
4. Mós. 12:155Mó 24:9
4. Mós. 12:164Mó 11:35; 33:18
4. Mós. 12:164Mó 10:12
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
Biblían – Nýheimsþýðingin
4. Mósebók 12:1–16

Fjórða Mósebók

12 Mirjam og Aron gagnrýndu Móse vegna konunnar frá Kús sem hann hafði gifst.+ 2 Þau sögðu: „Hefur Jehóva aðeins talað fyrir milligöngu Móse? Hefur hann ekki líka talað fyrir milligöngu okkar?“+ Og Jehóva heyrði þetta.+ 3 En Móse var auðmjúkur maður, auðmjúkastur allra manna*+ á jörðinni.

4 Jehóva sagði umsvifalaust við Móse, Aron og Mirjam: „Farið öll þrjú út til samfundatjaldsins.“ Þau fóru þangað öll þrjú. 5 Jehóva steig niður í skýstólpanum,+ tók sér stöðu við inngang tjaldsins og kallaði á Aron og Mirjam. Þau gengu bæði fram. 6 Síðan sagði hann: „Hlustið á mig. Ef spámaður Jehóva væri á meðal ykkar myndi ég birtast honum í sýn+ og tala við hann í draumi.+ 7 En þannig er það ekki með þjón minn, Móse. Honum er trúað fyrir öllu húsi mínu.*+ 8 Ég tala við hann augliti til auglitis,*+ opinskátt en ekki í gátum, og hann sér mynd Jehóva. Hvernig voguðuð þið ykkur að gagnrýna þjón minn, Móse?“

9 Reiði Jehóva brann gegn þeim og hann fór burt. 10 Þegar skýið færðist frá tjaldinu uppgötvaði Mirjam að hún var orðin holdsveik og hvít sem snjór.+ Aron sneri sér að henni og sá að hún var orðin holdsveik.+ 11 Aron sagði þá samstundis við Móse: „Ég bið þig, herra minn, að láta ekki þessa synd koma niður á okkur. Við höfum hegðað okkur heimskulega. 12 Láttu hana ekki vera eins og andvana fóstur sem helmingur holdsins er rotnaður af við fæðingu!“ 13 Móse hrópaði þá til Jehóva: „Guð, ég bið þig, viltu lækna hana!“+

14 Jehóva svaraði Móse: „Ef faðir hennar hefði hrækt framan í hana þyrfti hún þá ekki að bera skömmina í sjö daga? Láttu hana vera í einangrun í sjö daga fyrir utan búðirnar.+ Síðan má hún koma til baka.“ 15 Mirjam var þá sett í sjö daga einangrun fyrir utan búðirnar+ og fólkið lagði ekki af stað fyrr en hún var komin til baka. 16 Eftir það fór fólkið frá Haserót+ og sló upp tjöldum í óbyggðum Paran.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila