Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 137
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Við fljót Babýlonar

        • Engin Síonarljóð sungin (3, 4)

        • Babýlon verður lögð í eyði (8)

Sálmur 137:1

Millivísanir

  • +Jer 51:13; Esk 3:15; Dan 10:4
  • +Dan 9:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Öryggi um allan heim, bls. 139-140, 145

Sálmur 137:2

Millivísanir

  • +Jes 24:8

Sálmur 137:3

Millivísanir

  • +Sl 123:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Öryggi um allan heim, bls. 139-140

Sálmur 137:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Öryggi um allan heim, bls. 139-140

Sálmur 137:5

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „visni hægri hönd mín“.

Millivísanir

  • +Neh 2:3; Sl 84:2; 102:13, 14; Jes 62:1; Jer 51:50

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Öryggi um allan heim, bls. 141-142, 147

Sálmur 137:6

Millivísanir

  • +Sl 122:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1998, bls. 13

    Öryggi um allan heim, bls. 141-142, 147

Sálmur 137:7

Millivísanir

  • +Jer 49:7; Hlj 4:22; Esk 25:12; Ób 10–13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Öryggi um allan heim, bls. 124, 147-148

Sálmur 137:8

Millivísanir

  • +Jes 47:1; Jer 25:12; 50:2
  • +Jer 50:29; Op 18:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Öryggi um allan heim, bls. 148-151

Sálmur 137:9

Millivísanir

  • +Jes 13:1, 16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Öryggi um allan heim, bls. 148-151

Almennt

Sálm. 137:1Jer 51:13; Esk 3:15; Dan 10:4
Sálm. 137:1Dan 9:2, 3
Sálm. 137:2Jes 24:8
Sálm. 137:3Sl 123:4
Sálm. 137:5Neh 2:3; Sl 84:2; 102:13, 14; Jes 62:1; Jer 51:50
Sálm. 137:6Sl 122:1
Sálm. 137:7Jer 49:7; Hlj 4:22; Esk 25:12; Ób 10–13
Sálm. 137:8Jes 47:1; Jer 25:12; 50:2
Sálm. 137:8Jer 50:29; Op 18:6
Sálm. 137:9Jes 13:1, 16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 137:1–9

Sálmur

137 Við fljót Babýlonar+ sátum við

og grétum þegar við minntumst Síonar.+

 2 Á aspirnar í Babýlon

hengdum við hörpur okkar.+

 3 Þeir sem héldu okkur föngnum báðu okkur að syngja,+

þeir sem hæddu okkur vildu skemmta sér:

„Syngið fyrir okkur Síonarljóð.“

 4 Hvernig getum við sungið ljóð Jehóva

á erlendri grund?

 5 Ef ég gleymdi þér, Jerúsalem,

þá gleymi hægri hönd mín því sem hún hefur lært.*+

 6 Tunga mín loði við góminn

ef ég man ekki eftir þér,

ef ég læt ekki Jerúsalem

veita mér meiri gleði en allt annað.+

 7 Mundu, Jehóva,

hvað Edómítar sögðu daginn sem Jerúsalem féll:

„Rífið niður! Rífið hana niður allt til grunna!“+

 8 Dóttir Babýlonar, þér verður bráðum tortímt.+

Sá sem fer með þig eins og þú fórst með okkur

getur verið ánægður.+

 9 Sá sem grípur börn þín og slær þeim utan í stein+

getur verið ánægður.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila