Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Mósebók – yfirlit

      • Allir karlkyns frumburðir tilheyra Jehóva (1, 2)

      • Hátíð ósýrðu brauðanna (3–10)

      • Allir karlkyns frumburðir gefnir Guði (11–16)

      • Ísraelsmönnum beint að Rauðahafi (17–20)

      • Skýstólpi og eldstólpi (21, 22)

2. Mósebók 13:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „Taktu frá handa“.

  • *

    Orðrétt „alla frumburði sem opna móðurlíf“.

Millivísanir

  • +4Mó 3:13; 18:15; 5Mó 15:19; Lúk 2:22, 23

2. Mósebók 13:3

Millivísanir

  • +2Mó 12:42; 5Mó 16:3
  • +5Mó 4:34; Neh 9:10

2. Mósebók 13:4

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka B15.

Millivísanir

  • +5Mó 16:1

2. Mósebók 13:5

Millivísanir

  • +1Mó 15:18; 2Mó 6:5, 8
  • +2Mó 3:8; 34:11
  • +2Mó 3:17; 5Mó 8:7–9

2. Mósebók 13:6

Millivísanir

  • +2Mó 12:15; 34:18

2. Mósebók 13:7

Millivísanir

  • +2Mó 23:15
  • +5Mó 16:3

2. Mósebók 13:8

Millivísanir

  • +2Mó 12:26, 27

2. Mósebók 13:9

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „milli augna þinna“.

  • *

    Orðrétt „í munni“.

Millivísanir

  • +2Mó 12:14; 5Mó 11:18

2. Mósebók 13:10

Millivísanir

  • +2Mó 12:24, 25

2. Mósebók 13:11

Millivísanir

  • +1Mó 15:18

2. Mósebók 13:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „alla sem opna móðurlíf“.

Millivísanir

  • +2Mó 22:29; 34:19, 20; 3Mó 27:26; 4Mó 3:13; Lúk 2:22, 23

2. Mósebók 13:13

Millivísanir

  • +4Mó 18:15

2. Mósebók 13:14

Millivísanir

  • +5Mó 7:7, 8

2. Mósebók 13:15

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „allt sem opnar móðurlíf“.

Millivísanir

  • +2Mó 5:2
  • +2Mó 12:29; Sl 78:51

2. Mósebók 13:16

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „milli augna þinna“.

Millivísanir

  • +5Mó 11:18

2. Mósebók 13:18

Millivísanir

  • +2Mó 14:2, 3; 4Mó 33:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2018, bls. 26

2. Mósebók 13:19

Millivísanir

  • +1Mó 50:24, 25; Jós 24:32; Heb 11:22

2. Mósebók 13:21

Millivísanir

  • +2Mó 14:19
  • +4Mó 9:15; Sl 78:14

2. Mósebók 13:22

Millivísanir

  • +Sl 105:39; 1Kor 10:1

Almennt

2. Mós. 13:24Mó 3:13; 18:15; 5Mó 15:19; Lúk 2:22, 23
2. Mós. 13:32Mó 12:42; 5Mó 16:3
2. Mós. 13:35Mó 4:34; Neh 9:10
2. Mós. 13:45Mó 16:1
2. Mós. 13:51Mó 15:18; 2Mó 6:5, 8
2. Mós. 13:52Mó 3:8; 34:11
2. Mós. 13:52Mó 3:17; 5Mó 8:7–9
2. Mós. 13:62Mó 12:15; 34:18
2. Mós. 13:72Mó 23:15
2. Mós. 13:75Mó 16:3
2. Mós. 13:82Mó 12:26, 27
2. Mós. 13:92Mó 12:14; 5Mó 11:18
2. Mós. 13:102Mó 12:24, 25
2. Mós. 13:111Mó 15:18
2. Mós. 13:122Mó 22:29; 34:19, 20; 3Mó 27:26; 4Mó 3:13; Lúk 2:22, 23
2. Mós. 13:134Mó 18:15
2. Mós. 13:145Mó 7:7, 8
2. Mós. 13:152Mó 5:2
2. Mós. 13:152Mó 12:29; Sl 78:51
2. Mós. 13:165Mó 11:18
2. Mós. 13:182Mó 14:2, 3; 4Mó 33:5
2. Mós. 13:191Mó 50:24, 25; Jós 24:32; Heb 11:22
2. Mós. 13:212Mó 14:19
2. Mós. 13:214Mó 9:15; Sl 78:14
2. Mós. 13:22Sl 105:39; 1Kor 10:1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Mósebók 13:1–22

Önnur Mósebók

13 Jehóva hélt áfram að tala til Móse og sagði: 2 „Helgaðu* mér alla karlkyns frumburði* meðal Ísraelsmanna. Það fyrsta sem fæðist, bæði af mönnum og skepnum, tilheyrir mér.“+

3 Móse sagði þá við fólkið: „Munið eftir þessum degi þegar þið fóruð frá Egyptalandi,+ úr þrælahúsinu, því að Jehóva leiddi ykkur út héðan með máttugri hendi.+ Þess vegna megið þið ekki borða neitt sem er sýrt. 4 Á þessum degi í abíbmánuði*+ farið þið út úr Egyptalandi. 5 Guð sór forfeðrum þínum að gefa þér+ land Kanverja, Hetíta, Amoríta, Hevíta og Jebúsíta,+ land sem flýtur í mjólk og hunangi.+ Þegar Jehóva hefur leitt ykkur inn í þetta land skuluð þið halda þessa hátíð í þessum mánuði. 6 Þú átt að borða ósýrt brauð+ í sjö daga og á sjöunda deginum skaltu halda hátíð, Jehóva til heiðurs. 7 Það á að borða ósýrt brauð þessa sjö daga.+ Ekkert sýrt má fyrirfinnast hjá þér+ og ekkert súrdeig vera til innan landamæra þinna. 8 Á þeim degi skaltu segja börnum þínum: ‚Ég geri þetta vegna þess sem Jehóva gerði fyrir mig þegar ég fór frá Egyptalandi.‘+ 9 Og þetta verður þér tákn á hendi þinni og merki til minningar á enni þínu*+ svo að lög Jehóva verði á vörum* þínum því að Jehóva leiddi þig út úr Egyptalandi með máttugri hendi. 10 Þú skalt halda þetta ákvæði á tilsettum tíma ár eftir ár.+

11 Þegar Jehóva leiðir þig inn í land Kanverja sem hann sór þér og forfeðrum þínum að gefa þér+ 12 skaltu gefa Jehóva alla frumgetna drengi* og alla karlkyns frumburði af búfé þínu sem þú eignast. Þeir tilheyra Jehóva.+ 13 Alla frumburði asna áttu að kaupa lausa með sauðkind en ef þú leysir þá ekki skaltu hálsbrjóta þá. Og alla frumgetna syni skaltu kaupa lausa.+

14 Ef börnin þín spyrja þig síðar: ‚Hvað merkir þetta?‘ skaltu svara þeim: ‚Jehóva leiddi okkur með máttugri hendi út úr Egyptalandi, út úr þrælahúsinu.+ 15 Þegar faraó neitaði okkur með þrjósku um að fara+ banaði Jehóva öllum frumburðum í Egyptalandi, bæði frumburðum manna og skepna.+ Þess vegna færum við Jehóva alla karlkyns frumburði* að fórn og leysum alla frumgetna syni okkar.‘ 16 Þetta á að vera tákn á hendi þinni og enni*+ því að Jehóva leiddi okkur með máttugri hendi út úr Egyptalandi.“

17 Þegar faraó leyfði fólkinu að fara lét Guð það ekki fara leiðina um land Filistea þó að hún væri styst því að hann sagði: „Fólkið gæti skipt um skoðun og snúið aftur til Egyptalands þegar hætta er á átökum.“ 18 Guð lét því fólkið leggja lykkju á leið sína og fara um óbyggðirnar við Rauðahaf.+ Ísraelsmenn fóru fylktu liði út úr Egyptalandi. 19 Móse tók bein Jósefs með sér því að Jósef hafði látið afkomendur Ísraels sverja hátíðlegan eið og sagt: „Guð mun gefa ykkur gaum. Lofið mér að þið takið bein mín með ykkur héðan.“+ 20 Þeir fóru frá Súkkót og slógu upp tjöldum í Etam við útjaðar óbyggðanna.

21 Jehóva fór á undan þeim á daginn í skýstólpa til að vísa þeim veginn+ og um nætur í eldstólpa til að lýsa þeim svo að þeir gætu ferðast bæði að degi til og nóttu.+ 22 Skýstólpinn vék ekki frá fólkinu á daginn né eldstólpinn á nóttinni.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila