Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esekíel 21
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Esekíel – yfirlit

      • Guð dregur sverð sitt úr slíðrum (1–17)

      • Konungur Babýlonar mun ráðast á Jerúsalem (18–24)

      • Illur höfðingi Ísraels verður settur af (25–27)

        • „Taktu af honum kórónuna“ (26)

        • „Fyrr en sá kemur sem hefur lagalegan rétt“ (27)

      • Sverð gegn Ammónítum (28–32)

Esekíel 21:3

Millivísanir

  • +3Mó 26:33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2007, bls. 10

    1.11.1988, bls. 25

Esekíel 21:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 25

Esekíel 21:5

Millivísanir

  • +Jer 23:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 22, 25

Esekíel 21:6

Millivísanir

  • +Jes 22:4; Jer 4:19; Esk 9:8

Esekíel 21:7

Neðanmáls

  • *

    Það er, þeir missa þvag sökum ótta.

Millivísanir

  • +Esk 7:15–17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1997, bls. 31

Esekíel 21:9

Millivísanir

  • +Jes 66:16; Jer 12:12; Am 9:4

Esekíel 21:10

Neðanmáls

  • *

    Það er, sverð Jehóva.

Millivísanir

  • +1Mó 49:10; 2Sa 7:12, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 25

Esekíel 21:11

Millivísanir

  • +Jer 25:9; 51:20

Esekíel 21:12

Millivísanir

  • +Esk 9:8; Mík 1:8
  • +Esk 19:1

Esekíel 21:13

Millivísanir

  • +Jer 6:27
  • +2Kon 25:7; Esk 19:14; 21:26

Esekíel 21:14

Millivísanir

  • +2Kon 25:1, 2

Esekíel 21:15

Millivísanir

  • +Esk 21:7

Esekíel 21:17

Millivísanir

  • +Jes 1:24; Esk 5:13; 16:42

Esekíel 21:20

Millivísanir

  • +Jer 49:2; Esk 25:5; Am 1:14
  • +2Sa 5:9; 2Kr 26:9; 32:2, 5; 33:1, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 25

Esekíel 21:21

Neðanmáls

  • *

    Eða „húsgoðum“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    7.2011, bls. 11

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 25

Esekíel 21:22

Millivísanir

  • +Jer 32:24; 52:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2007, bls. 10

    1.11.1988, bls. 25

Esekíel 21:23

Neðanmáls

  • *

    Það er, íbúa Jerúsalem.

  • *

    Greinilega er átt við Babýloníumenn.

Millivísanir

  • +2Kr 36:11, 13; Esk 17:13
  • +2Kon 25:6, 7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 25

Esekíel 21:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 25

Esekíel 21:25

Millivísanir

  • +2Kr 36:11, 13; Jer 24:8; 52:1, 2; Esk 17:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 25-26

    Öryggi um allan heim, bls. 25

Esekíel 21:26

Millivísanir

  • +2Kon 25:5–7; Jer 52:8, 11; Esk 12:12, 13
  • +Esk 21:13
  • +Sl 75:7; Dan 4:17
  • +Dan 4:37; Lúk 21:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 25-26

    Öryggi um allan heim, bls. 24-25

Esekíel 21:27

Neðanmáls

  • *

    Eða „kórónuna“.

Millivísanir

  • +1Mó 49:10; Sl 89:3, 4; 110:1; Jes 9:6; 11:10; Lúk 1:32, 33; Op 5:5
  • +Sl 2:6, 8; Dan 7:13, 14; Lúk 22:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2007, bls. 11

    1.11.1988, bls. 25-26

    Öryggi um allan heim, bls. 25-26

Esekíel 21:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 26

Esekíel 21:29

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „á hálsa hinna föllnu“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 26

Esekíel 21:31

Millivísanir

  • +Esk 25:5

Esekíel 21:32

Millivísanir

  • +Jer 49:2, 3

Almennt

Esek. 21:33Mó 26:33
Esek. 21:5Jer 23:20
Esek. 21:6Jes 22:4; Jer 4:19; Esk 9:8
Esek. 21:7Esk 7:15–17
Esek. 21:9Jes 66:16; Jer 12:12; Am 9:4
Esek. 21:101Mó 49:10; 2Sa 7:12, 14
Esek. 21:11Jer 25:9; 51:20
Esek. 21:12Esk 9:8; Mík 1:8
Esek. 21:12Esk 19:1
Esek. 21:13Jer 6:27
Esek. 21:132Kon 25:7; Esk 19:14; 21:26
Esek. 21:142Kon 25:1, 2
Esek. 21:15Esk 21:7
Esek. 21:17Jes 1:24; Esk 5:13; 16:42
Esek. 21:20Jer 49:2; Esk 25:5; Am 1:14
Esek. 21:202Sa 5:9; 2Kr 26:9; 32:2, 5; 33:1, 14
Esek. 21:22Jer 32:24; 52:4
Esek. 21:232Kr 36:11, 13; Esk 17:13
Esek. 21:232Kon 25:6, 7
Esek. 21:252Kr 36:11, 13; Jer 24:8; 52:1, 2; Esk 17:19
Esek. 21:262Kon 25:5–7; Jer 52:8, 11; Esk 12:12, 13
Esek. 21:26Esk 21:13
Esek. 21:26Sl 75:7; Dan 4:17
Esek. 21:26Dan 4:37; Lúk 21:24
Esek. 21:271Mó 49:10; Sl 89:3, 4; 110:1; Jes 9:6; 11:10; Lúk 1:32, 33; Op 5:5
Esek. 21:27Sl 2:6, 8; Dan 7:13, 14; Lúk 22:29
Esek. 21:31Esk 25:5
Esek. 21:32Jer 49:2, 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
Biblían – Nýheimsþýðingin
Esekíel 21:1–32

Esekíel

21 Orð Jehóva kom aftur til mín: 2 „Mannssonur, snúðu þér í áttina að Jerúsalem. Flyttu yfirlýsingu gegn helgistöðunum og spáðu gegn Ísraelslandi. 3 Segðu við Ísraelsland: ‚Þetta segir Jehóva: „Ég snýst gegn þér. Ég dreg sverð mitt úr slíðrum+ og útrými bæði réttlátum og vondum. 4 Þar sem ég ætla að útrýma réttlátum og vondum hjá þér verður sverð mitt dregið úr slíðrum og beitt gegn öllum mönnum frá suðri til norðurs. 5 Allir munu skilja að ég, Jehóva, hef dregið sverð mitt úr slíðrum. Það verður ekki slíðrað aftur.“‘+

6 En þú, mannssonur, andvarpaðu skjálfandi, já, andvarpaðu sárlega í augsýn fólksins.+ 7 Og ef það spyr þig: ‚Hvers vegna andvarpar þú?‘ skaltu svara: ‚Vegna fréttar sem berst.‘ Hún mun sannarlega berast, öll hjörtu fyllast ótta og hver hönd verður máttlaus, allir missa kjarkinn og vatn drýpur af hverju hné.*+ ‚Það sem þú fréttir kemur fram – það mun gerast,‘ segir alvaldur Drottinn Jehóva.“

8 Orð Jehóva kom aftur til mín: 9 „Mannssonur, spáðu og segðu: ‚Jehóva segir: „Sverð! Sverð+ er brýnt og það er fægt. 10 Það er brýnt til að strádrepa, það er fægt til að blika eins og elding.“‘“

„Eigum við ekki að fagna?“

„‚Mun það* ekki höggva sundur veldissprota míns eigin sonar+ eins og það heggur hvert tré?

11 Ég afhendi það til að það sé fægt og því sé beitt. Sverðið er brýnt og fægt til að leggja í hendur aftökumanns.+

12 Æptu og kveinaðu,+ mannssonur, því að sverðið beinist gegn fólki mínu, það beinist gegn öllum höfðingjum Ísraels.+ Þeir falla fyrir sverðinu ásamt fólki mínu. Sláðu þess vegna á lærið af sorg. 13 Fólk mitt hefur verið reynt+ og hvað gerist ef sverðið heggur sundur veldissprotann? Hann verður ekki lengur til,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva.

14 Mannssonur, spáðu, klappaðu saman höndunum og hrópaðu þrisvar: ‚Sverð!‘ Það er sverð hinna föllnu sem umkringir þá, sverðið sem strádrepur.+ 15 Hjörtu þeirra fyllast ótta+ og margir týna lífi við borgarhliðin. Ég læt marga falla fyrir sverðinu. Já, það blikar eins og elding og er fægt til að strádrepa! 16 Höggðu til hægri! Beittu þér til vinstri! Farðu hvert sem blað þitt beinist! 17 Ég mun líka klappa saman höndunum og svala reiði minni.+ Ég, Jehóva, hef talað.“

18 Orð Jehóva kom aftur til mín: 19 „Þú mannssonur, rissaðu upp tvo vegi sem sverð konungsins í Babýlon getur farið. Leiðin liggur frá sama landi, og þar sem vegurinn skiptist og liggur til tveggja borga á að setja upp vegvísi. 20 Merktu báðar leiðirnar sem sverðið getur farið, aðra til Rabba+ á svæði Ammóníta og hina til hinnar víggirtu Jerúsalem+ í Júda. 21 Konungur Babýlonar nemur staðar til að leita goðsvara á vegamótunum, þar sem vegurinn skiptist. Hann hristir örvarnar, leitar ráða hjá skurðgoðum* sínum og skoðar lifrina. 22 Svarið í hægri hendi hans bendir á Jerúsalem. Þar á hann að setja upp múrbrjóta, fyrirskipa blóðsúthellingar, reka upp heróp, stilla múrbrjótunum upp við hliðin og reisa umsáturs- og árásarvirki.+ 23 Í augum þeirra* sem höfðu svarið þeim* eiða+ virðist goðsvarið þó vera uppspuni. En hann man eftir sök þeirra og tekur þá til fanga.+

24 Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva: ‚Það er sjálfum ykkur að kenna að hann man eftir sök ykkar. Þið hafið afhjúpað afbrot ykkar og látið syndirnar birtast í öllum verkum ykkar. Fyrst þið hafið minnt á ykkur verðið þið nú tekin með valdi.‘

25 En dagur þinn er kominn, þú helsærði og illi höfðingi Ísraels,+ já, það er komið að endanlegri refsingu þinni. 26 Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: ‚Fjarlægðu vefjarhöttinn og taktu af honum kórónuna.+ Ekkert verður eins og það var.+ Upphefðu hinn lága+ og niðurlægðu hinn háa.+ 27 Að rústum, rústum, rústum geri ég konungdóminn.* Hann skal ekki tilheyra neinum fyrr en sá kemur sem hefur lagalegan rétt+ og ég gef honum það sem hann á tilkall til.‘+

28 Mannssonur, spáðu og segðu: ‚Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva um Ammóníta og smánaryrði þeirra: Sverð! Sverði er brugðið til að strádrepa. Það er fægt til að eyða og blika eins og elding. 29 Þrátt fyrir falskar sýnir og lygaspár um þig verður þér hent á hauginn með hinum föllnu,* hinum illu. Dagur þeirra er kominn, endanleg refsing þeirra er runnin upp. 30 Slíðraðu sverðið. Ég dæmi þig þar sem þú varst skapaður, í landinu sem þú ert frá. 31 Ég ætla að úthella yfir þig heift minni. Ég blæs á þig logandi reiði minni og gef þig á vald grimmum mönnum, fagmönnum eyðingarinnar.+ 32 Þú verður eldsmatur.+ Blóði þínu verður úthellt í landinu og þín verður ekki minnst framar því að ég, Jehóva, hef talað.‘“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila