Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 33
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

5. Mósebók – yfirlit

      • Móse blessar ættkvíslirnar (1–29)

        • „Eilífir armar“ Jehóva (27)

5. Mósebók 33:1

Millivísanir

  • +1Mó 49:28

5. Mósebók 33:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „tugþúsundir heilagra“.

Millivísanir

  • +2Mó 19:18
  • +Hab 3:3
  • +Dan 7:10; Júd 14
  • +Sl 68:17

5. Mósebók 33:3

Millivísanir

  • +5Mó 7:8; Hós 11:1
  • +2Mó 19:6
  • +2Mó 19:23
  • +2Mó 20:19

5. Mósebók 33:4

Millivísanir

  • +2Mó 24:8
  • +5Mó 4:8; Pos 7:53

5. Mósebók 33:5

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚hinn ráðvandi‘. Heiðurstitill gefinn Ísrael.

Millivísanir

  • +Jes 44:2
  • +2Mó 18:25; 19:7
  • +4Mó 1:44, 46

5. Mósebók 33:6

Millivísanir

  • +1Mó 49:3
  • +4Mó 26:7; Jós 13:15

5. Mósebók 33:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „barist fyrir því“.

Millivísanir

  • +1Mó 49:8; 1Kr 5:2
  • +Sl 78:68
  • +Dóm 1:2; 2Sa 7:8, 9

5. Mósebók 33:8

Neðanmáls

  • *

    Fornafnið „þú“ í þessu versi vísar til Guðs.

Millivísanir

  • +1Mó 49:5; 4Mó 3:12
  • +2Mó 28:30; 3Mó 8:6, 8
  • +2Mó 32:26
  • +2Mó 17:7
  • +4Mó 20:13

5. Mósebók 33:9

Millivísanir

  • +2Mó 32:27; 3Mó 10:6, 7
  • +Mal 2:4, 5

5. Mósebók 33:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „í nefi þér“.

Millivísanir

  • +5Mó 17:9
  • +2Kr 17:8, 9; Mal 2:7
  • +2Mó 30:7; 4Mó 16:40
  • +3Mó 1:9

5. Mósebók 33:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „mjaðmir“.

5. Mósebók 33:12

Millivísanir

  • +1Mó 49:27

5. Mósebók 33:13

Millivísanir

  • +1Mó 49:22
  • +Jós 16:1
  • +1Mó 49:25

5. Mósebók 33:14

Millivísanir

  • +3Mó 26:5; Sl 65:9

5. Mósebók 33:15

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „af fjöllunum í austri“.

Millivísanir

  • +Jós 17:17, 18

5. Mósebók 33:16

Millivísanir

  • +5Mó 8:7, 8
  • +2Mó 3:4; Pos 7:30
  • +1Mó 37:7; 49:26; 1Kr 5:1, 2

5. Mósebók 33:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „stangar“.

Millivísanir

  • +1Mó 48:19, 20

5. Mósebók 33:18

Millivísanir

  • +1Mó 49:13
  • +1Mó 49:14

5. Mósebók 33:19

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sjúga“.

  • *

    Eða „fjársjóði“.

5. Mósebók 33:20

Millivísanir

  • +1Mó 49:19
  • +Jós 13:24–28

5. Mósebók 33:21

Millivísanir

  • +4Mó 32:1–5
  • +Jós 22:1, 4

5. Mósebók 33:22

Millivísanir

  • +1Mó 49:16
  • +Dóm 13:2, 24; 15:8, 20; 16:30
  • +Jós 19:47

5. Mósebók 33:23

Millivísanir

  • +1Mó 49:21

5. Mósebók 33:24

Neðanmáls

  • *

    Eða „Baði“.

Millivísanir

  • +1Mó 49:20

5. Mósebók 33:25

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „og styrkur þinn verður eins og dagar þínir“.

Millivísanir

  • +5Mó 8:7, 9

5. Mósebók 33:26

Millivísanir

  • +2Mó 15:11
  • +Jes 44:2
  • +Sl 68:32–34

5. Mósebók 33:27

Millivísanir

  • +Sl 46:11; 91:2
  • +Jes 40:11
  • +5Mó 9:3
  • +5Mó 31:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2021, bls. 6

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    9.2021, bls. 2

    Varðturninn,

    1.4.1992, bls. 25

5. Mósebók 33:28

Millivísanir

  • +5Mó 8:7, 8
  • +5Mó 11:11

5. Mósebók 33:29

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „hæðum“.

Millivísanir

  • +Sl 33:12; 144:15; 146:5
  • +5Mó 4:7; 2Sa 7:23; Sl 147:20
  • +Sl 27:1; Jes 12:2
  • +Sl 115:9
  • +Sl 66:3

Almennt

5. Mós. 33:11Mó 49:28
5. Mós. 33:22Mó 19:18
5. Mós. 33:2Hab 3:3
5. Mós. 33:2Dan 7:10; Júd 14
5. Mós. 33:2Sl 68:17
5. Mós. 33:35Mó 7:8; Hós 11:1
5. Mós. 33:32Mó 19:6
5. Mós. 33:32Mó 19:23
5. Mós. 33:32Mó 20:19
5. Mós. 33:42Mó 24:8
5. Mós. 33:45Mó 4:8; Pos 7:53
5. Mós. 33:5Jes 44:2
5. Mós. 33:52Mó 18:25; 19:7
5. Mós. 33:54Mó 1:44, 46
5. Mós. 33:61Mó 49:3
5. Mós. 33:64Mó 26:7; Jós 13:15
5. Mós. 33:71Mó 49:8; 1Kr 5:2
5. Mós. 33:7Sl 78:68
5. Mós. 33:7Dóm 1:2; 2Sa 7:8, 9
5. Mós. 33:81Mó 49:5; 4Mó 3:12
5. Mós. 33:82Mó 28:30; 3Mó 8:6, 8
5. Mós. 33:82Mó 32:26
5. Mós. 33:82Mó 17:7
5. Mós. 33:84Mó 20:13
5. Mós. 33:92Mó 32:27; 3Mó 10:6, 7
5. Mós. 33:9Mal 2:4, 5
5. Mós. 33:105Mó 17:9
5. Mós. 33:102Kr 17:8, 9; Mal 2:7
5. Mós. 33:102Mó 30:7; 4Mó 16:40
5. Mós. 33:103Mó 1:9
5. Mós. 33:121Mó 49:27
5. Mós. 33:131Mó 49:22
5. Mós. 33:13Jós 16:1
5. Mós. 33:131Mó 49:25
5. Mós. 33:143Mó 26:5; Sl 65:9
5. Mós. 33:15Jós 17:17, 18
5. Mós. 33:165Mó 8:7, 8
5. Mós. 33:162Mó 3:4; Pos 7:30
5. Mós. 33:161Mó 37:7; 49:26; 1Kr 5:1, 2
5. Mós. 33:171Mó 48:19, 20
5. Mós. 33:181Mó 49:13
5. Mós. 33:181Mó 49:14
5. Mós. 33:201Mó 49:19
5. Mós. 33:20Jós 13:24–28
5. Mós. 33:214Mó 32:1–5
5. Mós. 33:21Jós 22:1, 4
5. Mós. 33:221Mó 49:16
5. Mós. 33:22Dóm 13:2, 24; 15:8, 20; 16:30
5. Mós. 33:22Jós 19:47
5. Mós. 33:231Mó 49:21
5. Mós. 33:241Mó 49:20
5. Mós. 33:255Mó 8:7, 9
5. Mós. 33:262Mó 15:11
5. Mós. 33:26Jes 44:2
5. Mós. 33:26Sl 68:32–34
5. Mós. 33:27Sl 46:11; 91:2
5. Mós. 33:27Jes 40:11
5. Mós. 33:275Mó 9:3
5. Mós. 33:275Mó 31:3, 4
5. Mós. 33:285Mó 8:7, 8
5. Mós. 33:285Mó 11:11
5. Mós. 33:29Sl 33:12; 144:15; 146:5
5. Mós. 33:295Mó 4:7; 2Sa 7:23; Sl 147:20
5. Mós. 33:29Sl 27:1; Jes 12:2
5. Mós. 33:29Sl 115:9
5. Mós. 33:29Sl 66:3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
Biblían – Nýheimsþýðingin
5. Mósebók 33:1–29

Fimmta Mósebók

33 Móse, maður hins sanna Guðs, blessaði Ísraelsmenn með þessum orðum áður en hann dó.+ 2 Hann sagði:

„Jehóva – hann kom frá Sínaí+

og skein yfir þá frá Seír.

Dýrð hans ljómaði frá fjalllendi Paran+

og heilagar þúsundir* voru með honum,+

stríðsmenn hans á hægri hönd honum.+

 3 Hann elskaði fólk sitt,+

allir heilagir meðal fólksins eru í hendi þinni.+

Þeir sátu við fætur þér,+

þeir hlustuðu á orð þín.+

 4 (Móse gaf okkur fyrirmæli,+

lög sem söfnuður Jakobs fékk til eignar.)+

 5 Guð varð konungur í Jesjúrún*+

þegar höfðingjar fólksins söfnuðust saman+

ásamt öllum ættkvíslum Ísraels.+

 6 Rúben lifi en deyi ekki út+

og menn hans verði aldrei fáir.“+

 7 Hann blessaði Júda með þessum orðum:+

„Jehóva, heyrðu rödd Júda+

og leiddu hann aftur til fólks síns.

Hendur hans hafa varið það* sem tilheyrir honum.

Hjálpaðu honum gegn andstæðingum hans.“+

 8 Um Leví sagði hann:+

„Túmmím þín* og úrím+ tilheyra manni sem er þér trúr,+

þeim sem þú reyndir við Massa.+

Þú barðist gegn honum við Meríbavötn,+

 9 manninum sem sagði við föður sinn og móður: ‚Ég tek ekki tillit til þeirra.‘

Hann viðurkenndi ekki bræður sína+

og gaf sonum sínum engan gaum

því að hann fór eftir orðum þínum

og hélt sáttmála þinn.+

10 Þeir fræði Jakob um úrskurði þína+

og Ísrael um lög þín.+

Þeir brenni reykelsi sem ljúfan ilm handa þér*+

og færi alfórn á altari þínu.+

11 Blessaðu, Jehóva, kraft hans

og hafðu ánægju af verkum handa hans.

Brjóttu fætur* þeirra sem rísa gegn honum

svo að hatursmenn hans standi ekki upp aftur.“

12 Um Benjamín sagði hann:+

„Sá sem Jehóva elskar búi óhultur hjá honum.

Hann skýlir honum allan daginn,

hann býr milli axla hans.“

13 Um Jósef sagði hann:+

„Jehóva blessi land hans+

með gæðum himins,

með dögg og vatni úr djúpum lindum,+

14 með því besta sem þroskast í sólinni

og úrvalsuppskeru í hverjum mánuði,+

15 með því besta af ævafornum fjöllum*+

og því besta af eilífum hæðum,

16 með gæðum jarðar og því sem á henni er+

og með velþóknun hans sem býr í þyrnirunnanum.+

Megi þetta koma yfir höfuð Jósefs,

hvirfil hans sem er útvalinn meðal bræðra sinna.+

17 Hann er tignarlegur eins og frumburður nautsins

og horn hans eru horn villinautsins.

Með þeim hrekur* hann þjóðirnar allar

allt til endimarka jarðar.

Þau eru tugþúsundir Efraíms,+

þau eru þúsundir Manasse.“

18 Um Sebúlon sagði hann:+

„Gleðstu, Sebúlon, þegar þú ferð út

og þú, Íssakar, í tjöldum þínum.+

19 Þeir kalla þjóðir til fjallsins.

Þar færa þeir réttlætisfórnir.

Þeir nýta* auðlegð hafsins

og sjóði* falda í sandinum.“

20 Um Gað sagði hann:+

„Blessaður sé sá sem færir út landamæri Gaðs.+

Hann liggur þar eins og ljón,

tilbúinn að slíta sundur handlegg og höfuð.

21 Hann velur sér besta hlutann,+

landið sem löggjafinn úthlutaði honum.+

Höfðingjar fólksins safnast saman.

Hann framfylgir réttlæti Jehóva

og úrskurðum hans varðandi Ísrael.“

22 Um Dan sagði hann:+

„Dan er ljónshvolpur.+

Hann kemur stökkvandi frá Basan.“+

23 Um Naftalí sagði hann:+

„Naftalí er saddur af velþóknun

og mettur af blessun Jehóva.

Sestu að í vestri og suðri.“

24 Um Asser sagði hann:+

„Guð hefur veitt Asser marga syni.

Hann sé elskaður af bræðrum sínum.

Dýfi* hann fótum sínum í olíu.

25 Slagbrandar þínir eru úr járni og kopar+

og þú verður öruggur alla þína daga.*

26 Enginn jafnast á við Guð+ Jesjúrúns+

sem ríður yfir himininn til að hjálpa þér,

sem ríður á skýjunum í hátign sinni.+

27 Guð er athvarf frá fornu fari,+

eilífir armar hans halda þér uppi.+

Hann hrekur óvini þína burt undan þér+

og segir: ‚Útrýmdu þeim!‘+

28 Ísrael býr óhultur

og lind Jakobs út af fyrir sig

í landi með korni og nýju víni+

þar sem döggin drýpur af himni.+

29 Farsæll ertu, Ísrael!+

Hver er eins og þú,+

þjóð sem Jehóva bjargar?+

Hann er verndarskjöldur þinn+

og voldugt sverð.

Óvinir þínir skríða fyrir þér+

og þú munt traðka á baki* þeirra.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila