Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Postulasagan 16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Postulasagan – yfirlit

      • Páll velur Tímóteus (1–5)

      • Sýn um makedónskan mann (6–10)

      • Lýdía tekur trú í Filippí (11–15)

      • Páli og Sílasi varpað í fangelsi (16–24)

      • Fangavörður skírist ásamt heimilisfólki sínu (25–34)

      • Páll fer fram á opinbera afsökunarbeiðni (35–40)

Postulasagan 16:1

Millivísanir

  • +Pos 14:5–7; 2Tí 3:11
  • +Pos 19:22; Róm 16:21; 1Kor 4:17; 1Þe 3:2; 1Tí 1:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 122

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2016 bls. 9

    1.7.1990, bls. 11

Postulasagan 16:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 122

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2016 bls. 14

    15.12.2009, bls. 11

    15.5.2009, bls. 14

    1.7.1990, bls. 11

Postulasagan 16:3

Millivísanir

  • +1Kor 9:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 122

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 1 2016 bls. 14

    15.5.2008, bls. 32

    Grein

    1.7.1990, bls. 11

    1.7.1990, bls. 24

Postulasagan 16:4

Millivísanir

  • +Pos 15:28, 29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 123

    Von um bjarta framtíð, kafli 54

Postulasagan 16:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 123

    Von um bjarta framtíð, kafli 54

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 11

Postulasagan 16:6

Millivísanir

  • +Pos 18:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 125

    Varðturninn,

    15.1.2012, bls. 9-10

    15.5.2008, bls. 32

    1.7.1990, bls. 12

    1.12.1987, bls. 21-22

Postulasagan 16:7

Millivísanir

  • +1Pé 1:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 125-126

    Varðturninn,

    15.1.2012, bls. 9-10

    15.5.2008, bls. 32

    1.12.1987, bls. 21-22

Postulasagan 16:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „um“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 125-126

    Varðturninn,

    15.1.2012, bls. 9-10

Postulasagan 16:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 126

    Varðturninn,

    15.1.2012, bls. 9-10

Postulasagan 16:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 12, 126

Postulasagan 16:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 124

Postulasagan 16:12

Millivísanir

  • +Fil 1:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 12-13

Postulasagan 16:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 12-13

Postulasagan 16:14

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Op 1:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 132

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 12-13

Postulasagan 16:15

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Millivísanir

  • +Pos 16:33; 18:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 132

    Lærum af kennaranum mikla, bls. 95

Postulasagan 16:16

Millivísanir

  • +3Mó 19:31; 20:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 13

    Lifað að eilífu, bls. 95-96

Postulasagan 16:17

Millivísanir

  • +Mr 1:23, 24; Lúk 4:41

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1994, bls. 32

    1.7.1990, bls. 13

Postulasagan 16:18

Millivísanir

  • +Mt 17:18; Mr 1:25, 26, 34; Lúk 9:1; 10:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1994, bls. 32

    1.7.1990, bls. 13

Postulasagan 16:19

Millivísanir

  • +Pos 19:24, 25
  • +Mt 10:18

Postulasagan 16:20

Millivísanir

  • +Pos 17:6

Postulasagan 16:22

Millivísanir

  • +1Þe 2:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 129

Postulasagan 16:23

Millivísanir

  • +Lúk 21:12

Postulasagan 16:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 129

    Nýheimsþýðingin, bls. 1650

    Ríkisþjónusta okkar,

    2.2000, bls. 4

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 13

Postulasagan 16:25

Millivísanir

  • +Ef 5:19; Kól 3:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 130

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 13

Postulasagan 16:26

Millivísanir

  • +Pos 5:18–20; 12:7

Postulasagan 16:27

Millivísanir

  • +Pos 12:18, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 13

    1.5.1990, bls. 31

Postulasagan 16:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 130

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2018, bls. 19-20

    Varðturninn,

    1.12.1989, bls. 3-4

Postulasagan 16:31

Millivísanir

  • +Jóh 3:16; 6:47

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 140

    Vaknið!,

    8.10.1990, bls. 15

    Varðturninn,

    1.12.1989, bls. 4, 5-6

Postulasagan 16:32

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka A5.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 130

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2018, bls. 10

    Varðturninn,

    1.12.1989, bls. 3-4

Postulasagan 16:33

Millivísanir

  • +Pos 8:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 110

    Vitnum ítarlega, bls. 130

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2018, bls. 10

Postulasagan 16:37

Neðanmáls

  • *

    Eða „án réttarhalda“.

Millivísanir

  • +Pos 22:25; 23:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1990, bls. 13

Postulasagan 16:38

Millivísanir

  • +Pos 22:27–29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 131

Postulasagan 16:40

Millivísanir

  • +2Kor 1:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vitnum ítarlega, bls. 132

Almennt

Post. 16:1Pos 14:5–7; 2Tí 3:11
Post. 16:1Pos 19:22; Róm 16:21; 1Kor 4:17; 1Þe 3:2; 1Tí 1:2
Post. 16:31Kor 9:20
Post. 16:4Pos 15:28, 29
Post. 16:6Pos 18:23
Post. 16:71Pé 1:1
Post. 16:12Fil 1:1
Post. 16:14Op 1:11
Post. 16:15Pos 16:33; 18:8
Post. 16:163Mó 19:31; 20:6
Post. 16:17Mr 1:23, 24; Lúk 4:41
Post. 16:18Mt 17:18; Mr 1:25, 26, 34; Lúk 9:1; 10:17
Post. 16:19Pos 19:24, 25
Post. 16:19Mt 10:18
Post. 16:20Pos 17:6
Post. 16:221Þe 2:2
Post. 16:23Lúk 21:12
Post. 16:25Ef 5:19; Kól 3:16
Post. 16:26Pos 5:18–20; 12:7
Post. 16:27Pos 12:18, 19
Post. 16:31Jóh 3:16; 6:47
Post. 16:33Pos 8:12
Post. 16:37Pos 22:25; 23:27
Post. 16:38Pos 22:27–29
Post. 16:402Kor 1:3, 4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
Biblían – Nýheimsþýðingin
Postulasagan 16:1–40

Postulasagan

16 Páll kom nú til Derbe og síðan til Lýstru.+ Þar var lærisveinn sem hét Tímóteus,+ sonur trúaðrar konu sem var Gyðingur en faðir hans var grískur. 2 Bræðurnir í Lýstru og Íkóníum báru honum gott orð. 3 Páll vildi gjarnan að Tímóteus kæmi með sér og hann umskar hann vegna Gyðinganna á þessum slóðum+ því að þeir vissu allir að faðir hans var Grikki. 4 Þeir fóru nú um borgirnar og fluttu mönnum úrskurði postulanna og öldunganna í Jerúsalem sem þeir áttu að fylgja.+ 5 Söfnuðirnir héldu þá áfram að styrkjast í trúnni og urðu fjölmennari dag frá degi.

6 Þeir fóru líka um Frýgíu og Galataland+ því að heilagur andi kom í veg fyrir að þeir boðuðu orðið í skattlandinu Asíu. 7 Þegar þeir komu til Mýsíu reyndu þeir að fara til Biþýníu+ en andi Jesú leyfði þeim það ekki. 8 Þeir fóru því fram hjá* Mýsíu og komu niður til Tróas. 9 Um nóttina sá Páll sýn. Makedónskur maður stóð hjá honum og bað hann heitt og innilega: „Komdu yfir til Makedóníu og hjálpaðu okkur.“ 10 Þegar hann hafði séð sýnina reyndum við strax að fara til Makedóníu því að við ályktuðum sem svo að Guð hefði kallað okkur þangað til að flytja fólki fagnaðarboðskapinn.

11 Við lögðum því út frá Tróas og sigldum beina leið til Samóþrake og daginn eftir til Neapólis. 12 Þaðan héldum við til Filippí+ sem er rómversk nýlenda og helsta borgin í þessum hluta Makedóníu. Við dvöldum í borginni í nokkra daga. 13 Á hvíldardeginum fórum við út fyrir hliðið að á nokkurri þar sem við töldum vera bænastað. Við settumst niður og fórum að tala við konurnar sem voru þar samankomnar. 14 Kona sem hét Lýdía og tilbað Guð hlustaði á. Hún var frá borginni Þýatíru+ og seldi purpura. Jehóva* opnaði hjarta hennar svo að hún meðtók það sem Páll sagði. 15 Eftir að hún lét skírast ásamt heimilisfólki sínu+ sagði hún áköf: „Ef þið álítið mig trúan þjón Jehóva* komið þá og gistið í húsi mínu.“ Og hún lagði fast að okkur að koma.

16 Dag einn, þegar við vorum á leið á bænastaðinn, mætti okkur þjónustustúlka sem var haldin óhreinum anda, spásagnaranda.+ Hún aflaði húsbændum sínum mikilla tekna með spásögnum sínum. 17 Stúlkan elti Pál og okkur og hrópaði í sífellu: „Þessir menn eru þjónar hins hæsta Guðs+ og boða ykkur veginn til frelsunar.“ 18 Hún hélt þessu áfram svo dögum skipti. Páll varð að lokum leiður á því, sneri sér við og sagði við andann: „Ég skipa þér í nafni Jesú Krists að fara úr henni.“ Og hann fór samstundis.+

19 Þegar húsbændum hennar varð ljóst að gróðavon þeirra var orðin að engu+ gripu þeir Pál og Sílas og drógu þá á torgið fyrir valdhafana.+ 20 Þeir leiddu þá fyrir ráðamenn borgarinnar og sögðu: „Þessir menn valda mikilli ólgu í borginni.+ Þeir eru Gyðingar 21 og boða siði sem okkur leyfist ekki að taka upp né iðka þar sem við erum rómverskir borgarar.“ 22 Mannfjöldinn réðst nú að þeim, og ráðamennirnir slitu af þeim fötin og skipuðu að þeir skyldu hýddir.+ 23 Eftir að hafa látið berja þá mörg högg létu þeir varpa þeim í fangelsi og skipuðu fangaverðinum að gæta þeirra vandlega.+ 24 Þar sem hann fékk slíka skipun varpaði hann þeim í klefa innst í fangelsinu og festi fætur þeirra í stokk.

25 Um miðnætti sátu Páll og Sílas og báðust fyrir og lofuðu Guð í söng+ en hinir fangarnir hlustuðu á þá. 26 Skyndilega varð öflugur jarðskjálfti og undirstöður fangelsisins skulfu. Í sömu andrá opnuðust allar dyr og fjötrarnir féllu af öllum föngunum.+ 27 Þegar fangavörðurinn vaknaði og sá að fangelsisdyrnar voru opnar greip hann sverð sitt og ætlaði að fyrirfara sér því að hann gerði ráð fyrir að fangarnir væru flúnir.+ 28 En Páll kallaði hárri röddu: „Gerðu ekki sjálfum þér mein því að við erum allir hérna!“ 29 Fangavörðurinn bað þá um ljós, flýtti sér inn og féll skjálfandi á kné frammi fyrir Páli og Sílasi. 30 Hann leiddi þá út og sagði: „Herrar mínir, hvað þarf ég að gera til að bjargast?“ 31 Þeir svöruðu: „Trúðu á Drottin Jesú og þá muntu bjargast, bæði þú og heimilisfólk þitt.“+ 32 Síðan boðuðu þeir honum og öllu heimilisfólki hans orð Jehóva.* 33 Meðan enn var nótt tók hann þá með sér og þvoði sár þeirra. Að því búnu lét hann skírast ásamt öllu heimilisfólki sínu.+ 34 Hann fór síðan með þá heim til sín, gaf þeim að borða og fagnaði því ásamt heimilisfólki sínu að hafa tekið trú á Guð.

35 Um morguninn sendu ráðamennirnir varðmenn með þessi skilaboð: „Láttu þessa menn lausa.“ 36 Fangavörðurinn flutti Páli orð þeirra og sagði: „Ráðamenn borgarinnar hafa sent menn með boð um að láta ykkur tvo lausa. Gangið því út og farið í friði.“ 37 En Páll sagði við varðmennina: „Þeir hýddu okkur opinberlega án dóms og laga* þótt við séum rómverskir borgarar+ og vörpuðu okkur í fangelsi. Ætla þeir nú að reka okkur út með leynd? Ég held nú síður. Þeir geta sjálfir komið og fylgt okkur út.“ 38 Varðmennirnir sögðu ráðamönnunum frá þessu en þeir urðu hræddir þegar þeir heyrðu að mennirnir væru rómverskir borgarar.+ 39 Þeir komu því og báðust afsökunar, fylgdu þeim út og báðu þá að fara burt úr borginni. 40 Eftir að hafa yfirgefið fangelsið fóru þeir heim til Lýdíu. Þar hittu þeir bræðurna og systurnar, uppörvuðu þau+ og héldu síðan leiðar sinnar.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila