Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 19
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

4. Mósebók – yfirlit

      • Rauða kýrin og hreinsunarvatnið (1–22)

4. Mósebók 19:2

Millivísanir

  • +3Mó 22:20; Mal 1:14

4. Mósebók 19:4

Millivísanir

  • +Heb 9:13, 14

4. Mósebók 19:5

Millivísanir

  • +3Mó 4:11, 12

4. Mósebók 19:6

Millivísanir

  • +Sl 51:7

4. Mósebók 19:9

Millivísanir

  • +Heb 9:13, 14
  • +4Mó 19:13, 21

4. Mósebók 19:10

Millivísanir

  • +2Mó 12:49; 3Mó 24:22; 4Mó 15:15

4. Mósebók 19:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „lík mannssálar“. Sjá orðaskýringar, „sál“.

Millivísanir

  • +3Mó 21:1, 11; 4Mó 5:2; 6:9; 9:6; 31:19

4. Mósebók 19:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „því“.

4. Mósebók 19:13

Millivísanir

  • +3Mó 15:31
  • +3Mó 22:3; Heb 10:28
  • +4Mó 19:9

4. Mósebók 19:15

Millivísanir

  • +3Mó 11:31, 32

4. Mósebók 19:16

Millivísanir

  • +4Mó 19:11; 31:19

4. Mósebók 19:18

Millivísanir

  • +4Mó 19:9
  • +Sl 51:7

4. Mósebók 19:19

Millivísanir

  • +3Mó 14:9; 4Mó 19:12; 31:19

4. Mósebók 19:20

Millivísanir

  • +4Mó 19:13

4. Mósebók 19:21

Millivísanir

  • +4Mó 19:18; Heb 9:9, 10, 13, 14

4. Mósebók 19:22

Millivísanir

  • +3Mó 15:4, 5

Almennt

4. Mós. 19:23Mó 22:20; Mal 1:14
4. Mós. 19:4Heb 9:13, 14
4. Mós. 19:53Mó 4:11, 12
4. Mós. 19:6Sl 51:7
4. Mós. 19:9Heb 9:13, 14
4. Mós. 19:94Mó 19:13, 21
4. Mós. 19:102Mó 12:49; 3Mó 24:22; 4Mó 15:15
4. Mós. 19:113Mó 21:1, 11; 4Mó 5:2; 6:9; 9:6; 31:19
4. Mós. 19:133Mó 15:31
4. Mós. 19:133Mó 22:3; Heb 10:28
4. Mós. 19:134Mó 19:9
4. Mós. 19:153Mó 11:31, 32
4. Mós. 19:164Mó 19:11; 31:19
4. Mós. 19:184Mó 19:9
4. Mós. 19:18Sl 51:7
4. Mós. 19:193Mó 14:9; 4Mó 19:12; 31:19
4. Mós. 19:204Mó 19:13
4. Mós. 19:214Mó 19:18; Heb 9:9, 10, 13, 14
4. Mós. 19:223Mó 15:4, 5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
Biblían – Nýheimsþýðingin
4. Mósebók 19:1–22

Fjórða Mósebók

19 Jehóva talaði aftur við Móse og Aron. Hann sagði: 2 „Þetta er lagaákvæði sem Jehóva hefur sett: ‚Segðu Ísraelsmönnum að færa þér heilbrigða og gallalausa+ rauða kú sem aldrei hefur borið ok. 3 Láttu Eleasar prest fá hana. Hann á að fara með hana út fyrir búðirnar og henni skal slátrað frammi fyrir honum. 4 Eleasar prestur á síðan að dýfa fingri í blóð hennar og sletta því sjö sinnum í átt að framhlið samfundatjaldsins.+ 5 Eftir það á að brenna kúna að honum ásjáandi. Húðin, kjötið og blóðið skal brennt ásamt gorinu.+ 6 Presturinn á að taka sedrusvið, ísóp+ og skarlatsrautt efni og kasta því á eldinn þar sem kýrin er brennd. 7 Presturinn á því næst að þvo föt sín og baða sig í vatni. Síðan má hann koma inn í búðirnar en hann er þó óhreinn til kvölds.

8 Sá sem brenndi kúna á að þvo föt sín í vatni og baða sig í vatni en hann verður óhreinn til kvölds.

9 Hreinn maður á að safna saman ösku kýrinnar+ og láta hana á hreinan stað fyrir utan búðirnar. Ísraelsmenn eiga að geyma öskuna og nota hana til að gera hreinsunarvatn.+ Þetta er syndafórn. 10 Sá sem safnaði ösku kýrinnar á að þvo föt sín og vera óhreinn til kvölds.

Þetta er varanlegt ákvæði fyrir Ísraelsmenn og útlendinga sem búa á meðal þeirra.+ 11 Sá sem snertir lík* verður óhreinn í sjö daga.+ 12 Hann á að hreinsa sig með vatninu* á þriðja degi og á sjöunda degi verður hann hreinn. En ef hann hreinsar sig ekki á þriðja degi verður hann ekki hreinn á sjöunda degi. 13 Sá sem snertir líkama látinnar manneskju og hreinsar sig ekki hefur óhreinkað tjaldbúð Jehóva+ og hann skal upprættur úr Ísrael.+ Hann er og verður óhreinn þar sem hreinsunarvatninu+ hefur ekki verið slett á hann.

14 Þessi lög skulu gilda þegar einhver deyr í tjaldi: Allir sem koma inn í tjaldið og allir sem voru fyrir í tjaldinu verða óhreinir í sjö daga. 15 Öll opin ílát, sem lok er ekki bundið á, eru óhrein.+ 16 Sá sem er úti á víðavangi og snertir mann sem hefur verið drepinn með sverði eða dáið með öðrum hætti, eða snertir mannabein eða gröf verður óhreinn í sjö daga.+ 17 Til að hreinsa hinn óhreina skal taka nokkuð af ösku syndafórnarinnar sem var brennd, láta hana í ílát og hella fersku vatni yfir. 18 Síðan á hreinn maður+ að taka ísóp,+ dýfa honum í vatnið og sletta því á tjaldið og öll ílátin, á fólkið sem var þar og á þann sem snerti beinin, gröfina eða lík þess sem var drepinn eða dó með öðrum hætti. 19 Hinn hreini á að sletta því á hinn óhreina á þriðja degi og sjöunda degi og hreinsa hann af synd á sjöunda degi.+ Sá sem hreinsast á að þvo föt sín og baða sig í vatni og verður þá hreinn um kvöldið.

20 En sá sem er óhreinn og hreinsar sig ekki skal upprættur úr söfnuðinum+ þar sem hann hefur óhreinkað helgidóm Jehóva. Hreinsunarvatninu var ekki slett á hann og hann er því óhreinn.

21 Þetta skal vera varanlegt ákvæði: Sá sem slettir hreinsunarvatninu+ skal þvo föt sín og sá sem snertir hreinsunarvatnið verður óhreinn til kvölds. 22 Allt sem hinn óhreini snertir verður óhreint og sá sem snertir það verður óhreinn til kvölds.‘“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila