Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 3. Mósebók 19
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

3. Mósebók – yfirlit

      • Ýmis lög um heilagleika (1–37)

        • Reglur um uppskeru (9, 10)

        • Tillitssemi við heyrnarlausa og blinda (14)

        • Rógur (16)

        • Berðu ekki kala til annarra (18)

        • Bann við göldrum og dulspeki (26, 31)

        • Húðflúr bannað (28)

        • Virðing fyrir öldruðum (32)

        • Framkoma við útlendinga (33, 34)

3. Mósebók 19:2

Millivísanir

  • +3Mó 11:44; Jes 6:3; 1Pé 1:15, 16; Op 4:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 3-4

    Varðturninn,

    1.9.1996, bls. 9-10

    1.2.1988, bls. 20

3. Mósebók 19:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „óttast“.

Millivísanir

  • +2Mó 20:12; Ef 6:2; Heb 12:9
  • +2Mó 20:8, 11; 31:13; Lúk 6:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 4-5, 8

3. Mósebók 19:4

Millivísanir

  • +3Mó 26:1; Sl 96:5; Hab 2:18; 1Kor 10:14
  • +2Mó 20:4, 23; 5Mó 27:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 5-6

3. Mósebók 19:5

Millivísanir

  • +3Mó 3:1
  • +3Mó 7:11, 12

3. Mósebók 19:6

Millivísanir

  • +3Mó 7:17, 18

3. Mósebók 19:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „tekinn af lífi“.

3. Mósebók 19:9

Millivísanir

  • +3Mó 23:22; 5Mó 24:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2006, bls. 24-25

    1.2.2004, bls. 14

3. Mósebók 19:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „bágstöddum“.

Millivísanir

  • +5Mó 15:7

3. Mósebók 19:11

Millivísanir

  • +2Mó 20:15; Ef 4:28
  • +3Mó 6:2; Okv 12:22; Ef 4:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 10

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2016, bls. 11-12

3. Mósebók 19:12

Millivísanir

  • +2Mó 20:7; Mt 5:33, 37; Jak 5:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 10

3. Mósebók 19:13

Millivísanir

  • +Okv 22:16; Mr 10:19
  • +Okv 22:22
  • +5Mó 24:15; Jer 22:13; Jak 5:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 10

3. Mósebók 19:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „formæla“.

Millivísanir

  • +5Mó 27:18
  • +3Mó 25:17; Neh 5:15; Okv 1:7; 8:13; 1Pé 2:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 8-9

3. Mósebók 19:15

Millivísanir

  • +2Mó 23:3; 5Mó 1:16, 17; 16:19; 2Kr 19:6; Róm 2:11; Jak 2:9

3. Mósebók 19:16

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „blóði“.

  • *

    Eða hugsanl. „ekki standa aðgerðalaus hjá þegar líf náunga þíns er í hættu“.

Millivísanir

  • +Sl 15:1, 3
  • +2Mó 20:16; 1Kon 21:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 14

    Varðturninn,

    1.9.1992, bls. 27

3. Mósebók 19:17

Millivísanir

  • +Okv 10:18; 1Jó 2:9; 3:15
  • +Sl 141:5; Okv 9:8; Mt 18:15

3. Mósebók 19:18

Millivísanir

  • +Okv 20:22; Róm 12:19
  • +Mt 5:43, 44; 22:39; Róm 13:9; Ga 5:14; Jak 2:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, greinar 134, 195

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 10-12

    Varðturninn,

    15.4.2011, bls. 22

    1.2.2007, bls. 19-20

3. Mósebók 19:19

Millivísanir

  • +5Mó 22:9
  • +5Mó 22:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 6

3. Mósebók 19:21

Millivísanir

  • +3Mó 6:6, 7

3. Mósebók 19:23

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „og sem forhúð þess“.

  • *

    Orðrétt „er það óumskorið“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 6-7

3. Mósebók 19:24

Millivísanir

  • +5Mó 26:1, 2; Okv 3:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 6-7

3. Mósebók 19:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 6-7

3. Mósebók 19:26

Millivísanir

  • +3Mó 3:17; 17:13; 5Mó 12:23; Pos 15:20, 29
  • +2Mó 8:7; 5Mó 18:10–12; Ga 5:19, 20; Op 21:8

3. Mósebók 19:27

Neðanmáls

  • *

    Eða „skera“.

  • *

    Eða „lokkana á vöngunum“.

Millivísanir

  • +3Mó 21:1, 5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2004, bls. 21

3. Mósebók 19:28

Neðanmáls

  • *

    Eða „vegna sálar“. Hebreska orðið nefes er notað hér um látna manneskju.

Millivísanir

  • +5Mó 14:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 50

    Varðturninn,

    1.6.1987, bls. 32

3. Mósebók 19:29

Millivísanir

  • +5Mó 23:17
  • +Heb 13:4; 1Pé 4:3

3. Mósebók 19:30

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „óttast“.

Millivísanir

  • +2Mó 20:10; 31:13

3. Mósebók 19:31

Millivísanir

  • +3Mó 20:6; 5Mó 18:10–12; 1Kr 10:13; Jes 8:19
  • +3Mó 20:27; Pos 16:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 24

3. Mósebók 19:32

Millivísanir

  • +Okv 16:31; 20:29
  • +Job 32:6; Okv 23:22; 1Tí 5:1
  • +Job 28:28; Okv 1:7; 8:13; 1Pé 2:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2008, bls. 21

    1.8.2000, bls. 28

    1.9.1999, bls. 29

    1.10.1987, bls. 5

    Farsælt fjölskyldulíf, bls. 149

3. Mósebók 19:33

Millivísanir

  • +2Mó 23:9

3. Mósebók 19:34

Millivísanir

  • +2Mó 12:49
  • +2Mó 22:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 12

3. Mósebók 19:35

Millivísanir

  • +5Mó 25:13, 15; Okv 20:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 10

3. Mósebók 19:36

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „nákvæma efu“. Sjá viðauka B14.

  • *

    Orðrétt „nákvæma hín“. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +Okv 11:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 10

3. Mósebók 19:37

Millivísanir

  • +3Mó 18:5; 5Mó 4:6

Almennt

3. Mós. 19:23Mó 11:44; Jes 6:3; 1Pé 1:15, 16; Op 4:8
3. Mós. 19:32Mó 20:12; Ef 6:2; Heb 12:9
3. Mós. 19:32Mó 20:8, 11; 31:13; Lúk 6:5
3. Mós. 19:43Mó 26:1; Sl 96:5; Hab 2:18; 1Kor 10:14
3. Mós. 19:42Mó 20:4, 23; 5Mó 27:15
3. Mós. 19:53Mó 3:1
3. Mós. 19:53Mó 7:11, 12
3. Mós. 19:63Mó 7:17, 18
3. Mós. 19:93Mó 23:22; 5Mó 24:19
3. Mós. 19:105Mó 15:7
3. Mós. 19:112Mó 20:15; Ef 4:28
3. Mós. 19:113Mó 6:2; Okv 12:22; Ef 4:25
3. Mós. 19:122Mó 20:7; Mt 5:33, 37; Jak 5:12
3. Mós. 19:13Okv 22:16; Mr 10:19
3. Mós. 19:13Okv 22:22
3. Mós. 19:135Mó 24:15; Jer 22:13; Jak 5:4
3. Mós. 19:145Mó 27:18
3. Mós. 19:143Mó 25:17; Neh 5:15; Okv 1:7; 8:13; 1Pé 2:17
3. Mós. 19:152Mó 23:3; 5Mó 1:16, 17; 16:19; 2Kr 19:6; Róm 2:11; Jak 2:9
3. Mós. 19:16Sl 15:1, 3
3. Mós. 19:162Mó 20:16; 1Kon 21:13
3. Mós. 19:17Okv 10:18; 1Jó 2:9; 3:15
3. Mós. 19:17Sl 141:5; Okv 9:8; Mt 18:15
3. Mós. 19:18Okv 20:22; Róm 12:19
3. Mós. 19:18Mt 5:43, 44; 22:39; Róm 13:9; Ga 5:14; Jak 2:8
3. Mós. 19:195Mó 22:9
3. Mós. 19:195Mó 22:11
3. Mós. 19:213Mó 6:6, 7
3. Mós. 19:245Mó 26:1, 2; Okv 3:9
3. Mós. 19:263Mó 3:17; 17:13; 5Mó 12:23; Pos 15:20, 29
3. Mós. 19:262Mó 8:7; 5Mó 18:10–12; Ga 5:19, 20; Op 21:8
3. Mós. 19:273Mó 21:1, 5
3. Mós. 19:285Mó 14:1
3. Mós. 19:295Mó 23:17
3. Mós. 19:29Heb 13:4; 1Pé 4:3
3. Mós. 19:302Mó 20:10; 31:13
3. Mós. 19:313Mó 20:6; 5Mó 18:10–12; 1Kr 10:13; Jes 8:19
3. Mós. 19:313Mó 20:27; Pos 16:16
3. Mós. 19:32Okv 16:31; 20:29
3. Mós. 19:32Job 32:6; Okv 23:22; 1Tí 5:1
3. Mós. 19:32Job 28:28; Okv 1:7; 8:13; 1Pé 2:17
3. Mós. 19:332Mó 23:9
3. Mós. 19:342Mó 12:49
3. Mós. 19:342Mó 22:21
3. Mós. 19:355Mó 25:13, 15; Okv 20:10
3. Mós. 19:36Okv 11:1
3. Mós. 19:373Mó 18:5; 5Mó 4:6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
Biblían – Nýheimsþýðingin
3. Mósebók 19:1–37

Þriðja Mósebók

19 Jehóva sagði einnig við Móse: 2 „Segðu við allan söfnuð Ísraelsmanna: ‚Þið skuluð vera heilög því að ég, Jehóva Guð ykkar, er heilagur.+

3 Hver og einn á að virða* móður sína og föður+ og þið skuluð halda hvíldardaga mína.+ Ég er Jehóva Guð ykkar. 4 Snúið ykkur ekki til einskis nýtra guða+ og gerið ykkur ekki steypta guði.+ Ég er Jehóva Guð ykkar.

5 Ef þið færið Jehóva samneytisfórn+ skuluð þið fórna henni þannig að þið hljótið velþóknun hans.+ 6 Það á að borða hana sama dag og hún er færð og daginn eftir en það sem eftir er á þriðja degi á að brenna í eldi.+ 7 Ef borðað er af henni á þriðja degi er það viðurstyggð og fórnin er ekki velþóknanleg Guði. 8 Sá sem borðar af henni þarf að svara til saka fyrir synd sína því að hann hefur vanhelgað það sem er helgað Jehóva og hann skal upprættur úr þjóð sinni.*

9 Þegar þú hirðir uppskeru landsins skaltu ekki hirða það sem er í útjaðri akursins né tína það upp sem liggur eftir á akrinum.+ 10 Þú skalt ekki heldur safna því sem verður eftir í víngarði þínum né tína upp það sem fellur til jarðar. Þú átt að skilja það eftir handa fátækum*+ og útlendingum. Ég er Jehóva Guð ykkar.

11 Þið skuluð ekki stela,+ þið skuluð ekki blekkja+ og þið skuluð ekki vera óheiðarleg hvert við annað. 12 Þið skuluð ekki sverja rangan eið í mínu nafni+ og vanhelga það. Ég er Jehóva. 13 Þú mátt ekki hafa neitt af náunga þínum+ né ræna hann.+ Þú mátt ekki halda eftir launum lausráðins manns næturlangt.+

14 Þú skalt ekki bölva* heyrnarlausum manni eða leggja hindrun í veg fyrir blindan mann.+ Þú skalt óttast Guð þinn.+ Ég er Jehóva.

15 Þú mátt ekki vera ranglátur þegar þú dæmir. Þú mátt hvorki draga taum hins fátæka né vera hliðhollur hinum ríka.+ Þú skalt dæma náunga þinn af réttlæti.

16 Þú mátt ekki bera út róg meðal landa þinna.+ Þú mátt ekki stofna lífi* náunga þíns í hættu.*+ Ég er Jehóva.

17 Þú mátt ekki bera hatur í hjarta til bróður þíns.+ Vertu óhræddur að ávíta náunga þinn+ svo að þú verðir ekki meðsekur honum.

18 Þú skalt ekki hefna þín+ né bera kala til náunga þíns heldur skaltu elska náunga þinn eins og sjálfan þig.+ Ég er Jehóva.

19 Þið skuluð halda ákvæði mín: Þið megið ekki láta tvær tegundir fénaðar para sig. Þið megið ekki sá tvenns konar korni í akra ykkar+ og þið megið ekki ganga í fötum sem eru ofin úr tvenns konar bandi.+

20 Ef maður leggst með þjónustustúlku og hefur kynmök við hana og hún er lofuð öðrum manni en hefur ekki verið keypt laus eða gefið frelsi liggur refsing við. Þau skulu þó ekki tekin af lífi því að henni hafði ekki verið veitt frelsi. 21 Maðurinn á að færa Jehóva sektarfórn við inngang samfundatjaldsins, hrút í sektarfórn.+ 22 Presturinn á að friðþægja fyrir hann með sektarfórnarhrútnum frammi fyrir Jehóva vegna syndarinnar sem hann drýgði og honum verður fyrirgefin syndin.

23 Þegar þið komið inn í landið og gróðursetjið aldintré skuluð þið líta á ávöxtinn sem óhreinan og ekki snerta hann.* Í þrjú ár skuluð þið forðast hann.* Það má ekki borða hann. 24 En fjórða árið er allur ávöxturinn heilagur og þið skuluð gefa hann Jehóva með fögnuði.+ 25 Fimmta árið megið þið borða ávöxtinn. Þá fáið þið meiri uppskeru. Ég er Jehóva Guð ykkar.

26 Þið megið ekki borða neitt sem blóð er í.+

Þið megið ekki leita að fyrirboðum eða stunda galdra.+

27 Þið megið ekki raka* af ykkur hárið við gagnaugun* eða afmynda skegglínuna.+

28 Þið megið ekki skera ykkur vegna látinnar manneskju*+ og þið megið ekki húðflúra ykkur. Ég er Jehóva.

29 Niðurlægðu ekki dóttur þína með því að gera hana að vændiskonu+ svo að landið óhreinkist ekki af vændi og fyllist lauslæti.+

30 Þið skuluð halda hvíldardaga mína+ og bera lotningu fyrir* helgidómi mínum. Ég er Jehóva.

31 Leitið hvorki til andamiðla+ né til spásagnarmanna+ svo að þið verðið ekki óhrein af þeim. Ég er Jehóva Guð ykkar.

32 Þú skalt standa upp fyrir hinum gráhærða+ og sýna öldruðum virðingu.+ Þú skalt óttast Guð þinn.+ Ég er Jehóva.

33 Þið megið ekki fara illa með útlending sem býr með ykkur í landi ykkar.+ 34 Útlendingurinn sem býr á meðal ykkar á að vera ykkur eins og innfæddur maður.+ Þú skalt elska hann eins og sjálfan þig því að þið voruð einu sinni útlendingar í Egyptalandi.+ Ég er Jehóva Guð ykkar.

35 Þið megið ekki vera óheiðarleg þegar þið mælið lengd, þyngd eða rúmmál.+ 36 Þið skuluð nota nákvæma vog og nákvæm lóð og nota nákvæm mál þegar þið mælið þurrvöru* og vökva.*+ Ég er Jehóva Guð ykkar sem leiddi ykkur út úr Egyptalandi. 37 Þið skuluð halda öll ákvæði mín og lög og fara eftir þeim.+ Ég er Jehóva.‘“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila