Sálmur
Uppgönguljóð. Eftir Davíð.
124 „Ef Jehóva hefði ekki verið með okkur“+
– Ísrael segi nú –
2 „ef Jehóva hefði ekki verið með okkur+
þegar menn réðust á okkur+
3 hefðu þeir gleypt okkur lifandi+
meðan reiði þeirra brann gegn okkur.+
4 Þá hefðu vötnin skolað okkur burt,
flóðið skollið á okkur.+
5 Beljandi vötnin hefðu fært okkur í kaf.
6 Jehóva sé lofaður
því að hann hefur ekki gefið okkur tönnum þeirra að bráð.
8 Hjálp okkar er í nafni Jehóva,+
skapara himins og jarðar.“