Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Levítar bera örkina til Jerúsalem (1–29)

        • Míkal fyrirlítur Davíð (29)

1. Kroníkubók 15:1

Millivísanir

  • +2Sa 7:1, 2; 1Kr 16:1; Sl 132:1–5

1. Kroníkubók 15:2

Millivísanir

  • +4Mó 4:15; 5Mó 10:8

1. Kroníkubók 15:3

Millivísanir

  • +2Sa 6:12; 1Kr 13:5

1. Kroníkubók 15:4

Millivísanir

  • +4Mó 3:2, 3
  • +1Kr 6:1

1. Kroníkubók 15:6

Millivísanir

  • +1Kr 6:29, 30

1. Kroníkubók 15:7

Millivísanir

  • +1Kr 23:6–8

1. Kroníkubók 15:8

Millivísanir

  • +2Mó 6:18, 22

1. Kroníkubók 15:10

Millivísanir

  • +2Mó 6:16, 18

1. Kroníkubók 15:11

Millivísanir

  • +2Sa 8:17
  • +1Sa 22:20; 1Kon 2:27, 35

1. Kroníkubók 15:13

Millivísanir

  • +2Sa 6:3
  • +2Sa 6:8
  • +4Mó 4:15; 5Mó 31:9

1. Kroníkubók 15:15

Millivísanir

  • +2Mó 25:14; 4Mó 4:6; 2Kr 5:9

1. Kroníkubók 15:16

Millivísanir

  • +Sl 33:2
  • +1Kr 16:5; 2Kr 5:12, 13

1. Kroníkubók 15:17

Millivísanir

  • +1Kr 6:31, 33; 25:5
  • +1Kr 6:31, 39; 25:1, 2; Sl 83:yfirskrift
  • +1Kr 6:31, 44

1. Kroníkubók 15:18

Millivísanir

  • +1Kr 25:9

1. Kroníkubók 15:19

Millivísanir

  • +1Kr 6:31–33
  • +1Kr 25:1
  • +1Kr 13:8

1. Kroníkubók 15:20

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Sl 46:yfirskrift

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1634

1. Kroníkubók 15:21

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +1Kr 16:4, 5
  • +Sl 6:yfirskrift

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1649

1. Kroníkubók 15:22

Millivísanir

  • +1Kr 15:27

1. Kroníkubók 15:24

Millivísanir

  • +1Kr 16:4, 6

1. Kroníkubók 15:25

Millivísanir

  • +2Sa 6:4, 5, 12
  • +1Kr 13:14

1. Kroníkubók 15:26

Millivísanir

  • +2Sa 6:13

1. Kroníkubók 15:27

Millivísanir

  • +2Sa 6:14, 15

1. Kroníkubók 15:28

Millivísanir

  • +1Kr 13:8
  • +1Kr 16:4, 6
  • +2Sa 6:5

1. Kroníkubók 15:29

Millivísanir

  • +1Kr 17:1
  • +1Sa 18:27; 2Sa 3:13, 14
  • +2Sa 6:16

Almennt

1. Kron. 15:12Sa 7:1, 2; 1Kr 16:1; Sl 132:1–5
1. Kron. 15:24Mó 4:15; 5Mó 10:8
1. Kron. 15:32Sa 6:12; 1Kr 13:5
1. Kron. 15:44Mó 3:2, 3
1. Kron. 15:41Kr 6:1
1. Kron. 15:61Kr 6:29, 30
1. Kron. 15:71Kr 23:6–8
1. Kron. 15:82Mó 6:18, 22
1. Kron. 15:102Mó 6:16, 18
1. Kron. 15:112Sa 8:17
1. Kron. 15:111Sa 22:20; 1Kon 2:27, 35
1. Kron. 15:132Sa 6:3
1. Kron. 15:132Sa 6:8
1. Kron. 15:134Mó 4:15; 5Mó 31:9
1. Kron. 15:152Mó 25:14; 4Mó 4:6; 2Kr 5:9
1. Kron. 15:16Sl 33:2
1. Kron. 15:161Kr 16:5; 2Kr 5:12, 13
1. Kron. 15:171Kr 6:31, 33; 25:5
1. Kron. 15:171Kr 6:31, 39; 25:1, 2; Sl 83:yfirskrift
1. Kron. 15:171Kr 6:31, 44
1. Kron. 15:181Kr 25:9
1. Kron. 15:191Kr 6:31–33
1. Kron. 15:191Kr 25:1
1. Kron. 15:191Kr 13:8
1. Kron. 15:20Sl 46:yfirskrift
1. Kron. 15:211Kr 16:4, 5
1. Kron. 15:21Sl 6:yfirskrift
1. Kron. 15:221Kr 15:27
1. Kron. 15:241Kr 16:4, 6
1. Kron. 15:252Sa 6:4, 5, 12
1. Kron. 15:251Kr 13:14
1. Kron. 15:262Sa 6:13
1. Kron. 15:272Sa 6:14, 15
1. Kron. 15:281Kr 13:8
1. Kron. 15:281Kr 16:4, 6
1. Kron. 15:282Sa 6:5
1. Kron. 15:291Kr 17:1
1. Kron. 15:291Sa 18:27; 2Sa 3:13, 14
1. Kron. 15:292Sa 6:16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 15:1–29

Fyrri Kroníkubók

15 Davíð byggði sér fleiri hús í Davíðsborg. Hann bjó einnig stað handa örk hins sanna Guðs og sló upp tjaldi fyrir hana.+ 2 Við það tækifæri sagði Davíð: „Enginn má bera örk hins sanna Guðs nema Levítarnir því að Jehóva hefur valið þá til að bera örk Jehóva og þjóna sér um ókomna tíð.“+ 3 Síðan stefndi Davíð öllum Ísrael til Jerúsalem til þess að flytja örk Jehóva upp eftir á staðinn sem hann hafði búið henni.+

4 Davíð kallaði saman afkomendur Arons+ og Levítana.+ 5 Af Kahatítum kom leiðtoginn Úríel og 120 af bræðrum hans. 6 Af Merarítum kom leiðtoginn Asaja+ og 220 af bræðrum hans. 7 Af Gersomítum kom leiðtoginn Jóel+ og 130 af bræðrum hans. 8 Af afkomendum Elísafans+ kom leiðtoginn Semaja og 200 af bræðrum hans. 9 Af afkomendum Hebrons kom leiðtoginn Elíel og 80 af bræðrum hans. 10 Af afkomendum Ússíels+ kom leiðtoginn Ammínadab og 112 af bræðrum hans. 11 Davíð kallaði einnig til sín prestana Sadók+ og Abjatar+ auk Levítanna Úríels, Asaja, Jóels, Semaja, Elíels og Ammínadabs. 12 Hann sagði við þá: „Þið eruð ættarhöfðingjar Levíta. Helgið ykkur ásamt bræðrum ykkar og flytjið örk Jehóva Guðs Ísraels upp eftir til staðarins sem ég hef búið henni. 13 Af því að þið báruð hana ekki í fyrra skiptið+ braust reiði Jehóva Guðs okkar út gegn okkur.+ Við leituðum ekki leiðsagnar hans um hvernig við ættum að bera okkur að.“+ 14 Þá helguðu prestarnir og Levítarnir sig til að geta flutt örk Jehóva Guðs Ísraels upp eftir.

15 Síðan lögðu Levítarnir örk hins sanna Guðs á axlirnar með burðarstöngum hennar+ eins og Móse hafði fyrirskipað að boði Jehóva. 16 Því næst skipaði Davíð leiðtogum Levítanna að segja bræðrum þeirra, söngvurunum, að taka sér stöðu. Þeir áttu að syngja fagnandi og leika undir á hljóðfæri sín: hörpur+ og önnur strengjahljóðfæri og málmgjöll.+

17 Levítarnir völdu Heman+ Jóelsson, Asaf+ Berekíason af bræðrum hans og Etan+ Kúsajason af ætt Merarí. 18 Með þeim voru bræður þeirra úr öðrum flokki:+ Sakaría, Ben, Jaasíel, Semíramót, Jehíel, Únní, Elíab, Benaja, Maaseja, Mattitja, Elífelehú og Mikneja ásamt hliðvörðunum Óbeð Edóm og Jeíel. 19 Söngvararnir Heman,+ Asaf+ og Etan áttu að leika á kopargjöll+ 20 og Sakaría, Asíel, Semíramót, Jehíel, Únní, Elíab, Maaseja og Benaja léku á strengjahljóðfæri stillt í alamót.*+ 21 Mattitja,+ Elífelehú, Mikneja, Óbeð Edóm, Jeíel og Asasja léku á hörpur stilltar í símjónít*+ og þeir voru tónlistarstjórar. 22 Kenanja+ leiðtogi Levítanna hafði umsjón með flutningi arkarinnar því að hann hafði mikla þekkingu á því sviði. 23 Hliðverðirnir Berekía og Elkana gættu arkarinnar. 24 Prestarnir Sebanja, Jósafat, Netanel, Amasaí, Sakaría, Benaja og Elíeser blésu hátt í lúðrana frammi fyrir örk hins sanna Guðs.+ Óbeð Edóm og Jehía voru einnig hliðverðir og gættu arkarinnar.

25 Davíð, öldungar Ísraels og höfðingjar þúsund manna flokkanna gengu nú glaðir í bragði+ heim til Óbeðs Edóms+ til að sækja sáttmálsörk Jehóva. 26 Sjö ungnautum og sjö hrútum var fórnað+ af því að hinn sanni Guð hjálpaði Levítunum sem báru sáttmálsörk Jehóva. 27 Davíð klæddist ermalausri yfirhöfn úr gæðaefni og sömuleiðis allir Levítarnir sem báru örkina, söngvararnir og Kenanja sem hafði umsjón með flutningnum og söngvurunum. Davíð klæddist einnig línhökli.+ 28 Allir Ísraelsmenn fluttu sáttmálsörk Jehóva upp eftir með fagnaðarópum.+ Þeir blésu í horn og lúðra,+ létu málmgjöllin hljóma og léku hátt og snjallt á hörpur og önnur strengjahljóðfæri.+

29 En þegar sáttmálsörk Jehóva kom til Davíðsborgar+ leit Míkal+ dóttir Sáls út um gluggann og sá Davíð konung hoppa um og fagna. Hún fyrirleit hann þá í hjarta sínu.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila