Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 33
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

4. Mósebók – yfirlit

      • Áfangar á leið Ísraels um óbyggðirnar (1–49)

      • Fyrirmæli um hernám Kanaanslands (50–56)

4. Mósebók 33:1

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eftir herjum sínum“.

Millivísanir

  • +2Mó 12:51
  • +2Mó 13:18
  • +Jós 24:5; 1Sa 12:8

4. Mósebók 33:2

Millivísanir

  • +4Mó 9:17

4. Mósebók 33:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „með upplyftri hendi“.

Millivísanir

  • +1Mó 47:11; 2Mó 12:37
  • +2Mó 12:2; 13:4
  • +2Mó 12:3, 6; 5Mó 16:1

4. Mósebók 33:4

Millivísanir

  • +2Mó 12:29; Sl 78:51
  • +2Mó 12:12; 18:11

4. Mósebók 33:5

Millivísanir

  • +2Mó 12:37

4. Mósebók 33:6

Millivísanir

  • +2Mó 13:20

4. Mósebók 33:7

Millivísanir

  • +2Mó 14:9
  • +2Mó 14:2

4. Mósebók 33:8

Millivísanir

  • +2Mó 14:22
  • +2Mó 15:22
  • +2Mó 13:20
  • +2Mó 15:23

4. Mósebók 33:9

Millivísanir

  • +2Mó 15:27

4. Mósebók 33:11

Millivísanir

  • +2Mó 16:1

4. Mósebók 33:14

Millivísanir

  • +2Mó 17:1, 8

4. Mósebók 33:15

Millivísanir

  • +2Mó 18:5; 19:1, 2; 4Mó 1:1; 3:4; 9:1

4. Mósebók 33:16

Millivísanir

  • +4Mó 11:34; 5Mó 9:22

4. Mósebók 33:17

Millivísanir

  • +4Mó 11:35; 12:16

4. Mósebók 33:26

Millivísanir

  • +4Mó 9:17

4. Mósebók 33:31

Millivísanir

  • +5Mó 10:6

4. Mósebók 33:33

Millivísanir

  • +5Mó 10:7

4. Mósebók 33:35

Millivísanir

  • +5Mó 2:8; 1Kon 9:26

4. Mósebók 33:36

Millivísanir

  • +4Mó 20:1; 27:14; 5Mó 32:51; Jós 15:1

4. Mósebók 33:37

Millivísanir

  • +4Mó 20:22

4. Mósebók 33:38

Millivísanir

  • +5Mó 10:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1634, 1732

4. Mósebók 33:40

Millivísanir

  • +4Mó 21:1

4. Mósebók 33:41

Millivísanir

  • +4Mó 21:4

4. Mósebók 33:43

Millivísanir

  • +4Mó 21:10

4. Mósebók 33:44

Millivísanir

  • +1Mó 19:36, 37; 4Mó 21:11, 13

4. Mósebók 33:45

Millivísanir

  • +4Mó 32:34

4. Mósebók 33:47

Millivísanir

  • +4Mó 27:12; 5Mó 32:48, 49
  • +5Mó 34:1

4. Mósebók 33:48

Millivísanir

  • +4Mó 22:1

4. Mósebók 33:49

Millivísanir

  • +4Mó 25:1; Jós 2:1

4. Mósebók 33:51

Millivísanir

  • +Jós 3:17

4. Mósebók 33:52

Neðanmáls

  • *

    Eða „og steyptum líkneskjum“.

Millivísanir

  • +3Mó 26:1
  • +3Mó 19:4; 5Mó 27:15
  • +2Mó 23:24; 34:13, 17; 5Mó 7:5; 12:3

4. Mósebók 33:53

Millivísanir

  • +5Mó 32:8

4. Mósebók 33:54

Millivísanir

  • +Okv 16:33
  • +4Mó 26:53, 54
  • +Jós 15:1; 16:1; 18:11

4. Mósebók 33:55

Millivísanir

  • +Dóm 1:21; Sl 106:34
  • +2Mó 23:31–33; 5Mó 7:3, 4; Jós 23:12, 13; Dóm 2:2, 3

4. Mósebók 33:56

Millivísanir

  • +3Mó 18:28; Jós 23:15

Almennt

4. Mós. 33:12Mó 12:51
4. Mós. 33:12Mó 13:18
4. Mós. 33:1Jós 24:5; 1Sa 12:8
4. Mós. 33:24Mó 9:17
4. Mós. 33:31Mó 47:11; 2Mó 12:37
4. Mós. 33:32Mó 12:2; 13:4
4. Mós. 33:32Mó 12:3, 6; 5Mó 16:1
4. Mós. 33:42Mó 12:29; Sl 78:51
4. Mós. 33:42Mó 12:12; 18:11
4. Mós. 33:52Mó 12:37
4. Mós. 33:62Mó 13:20
4. Mós. 33:72Mó 14:9
4. Mós. 33:72Mó 14:2
4. Mós. 33:82Mó 14:22
4. Mós. 33:82Mó 15:22
4. Mós. 33:82Mó 13:20
4. Mós. 33:82Mó 15:23
4. Mós. 33:92Mó 15:27
4. Mós. 33:112Mó 16:1
4. Mós. 33:142Mó 17:1, 8
4. Mós. 33:152Mó 18:5; 19:1, 2; 4Mó 1:1; 3:4; 9:1
4. Mós. 33:164Mó 11:34; 5Mó 9:22
4. Mós. 33:174Mó 11:35; 12:16
4. Mós. 33:264Mó 9:17
4. Mós. 33:315Mó 10:6
4. Mós. 33:335Mó 10:7
4. Mós. 33:355Mó 2:8; 1Kon 9:26
4. Mós. 33:364Mó 20:1; 27:14; 5Mó 32:51; Jós 15:1
4. Mós. 33:374Mó 20:22
4. Mós. 33:385Mó 10:6
4. Mós. 33:404Mó 21:1
4. Mós. 33:414Mó 21:4
4. Mós. 33:434Mó 21:10
4. Mós. 33:441Mó 19:36, 37; 4Mó 21:11, 13
4. Mós. 33:454Mó 32:34
4. Mós. 33:474Mó 27:12; 5Mó 32:48, 49
4. Mós. 33:475Mó 34:1
4. Mós. 33:484Mó 22:1
4. Mós. 33:494Mó 25:1; Jós 2:1
4. Mós. 33:51Jós 3:17
4. Mós. 33:523Mó 26:1
4. Mós. 33:523Mó 19:4; 5Mó 27:15
4. Mós. 33:522Mó 23:24; 34:13, 17; 5Mó 7:5; 12:3
4. Mós. 33:535Mó 32:8
4. Mós. 33:54Okv 16:33
4. Mós. 33:544Mó 26:53, 54
4. Mós. 33:54Jós 15:1; 16:1; 18:11
4. Mós. 33:55Dóm 1:21; Sl 106:34
4. Mós. 33:552Mó 23:31–33; 5Mó 7:3, 4; Jós 23:12, 13; Dóm 2:2, 3
4. Mós. 33:563Mó 18:28; Jós 23:15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
  • 51
  • 52
  • 53
  • 54
  • 55
  • 56
Biblían – Nýheimsþýðingin
4. Mósebók 33:1–56

Fjórða Mósebók

33 Þetta voru áfangarnir á ferð Ísraelsmanna þegar þeir fóru frá Egyptalandi,+ hver fylkingin af annarri,*+ undir forystu Móse og Arons.+ 2 Móse skráði alla brottfararstaði á ferð þeirra samkvæmt skipun Jehóva. Ferð þeirra skiptist í eftirfarandi áfanga:+ 3 Þeir fóru frá Ramses+ 15. dag fyrsta mánaðarins.+ Daginn eftir páska+ lögðu Ísraelsmenn af stað öruggir í bragði* að öllum Egyptum ásjáandi. 4 Egyptar voru þá að jarða alla frumburði sína sem Jehóva hafði banað+ því að Jehóva hafði fullnægt dómi sínum yfir guðum þeirra.+

5 Ísraelsmenn lögðu af stað frá Ramses og settu búðir sínar í Súkkót.+ 6 Þeir lögðu af stað frá Súkkót og settu búðir sínar í Etam+ sem er í jaðri óbyggðanna. 7 Því næst fóru þeir frá Etam og sneru þaðan til Pí Hakírót sem er í sjónmáli við Baal Sefón+ og settu búðir sínar við Migdól.+ 8 Þeir fóru síðan frá Pí Hakírót og gengu mitt í gegnum hafið+ til óbyggðanna.+ Þeir fóru þrjár dagleiðir um óbyggðir Etams+ og settu búðir sínar í Möru.+

9 Þeir lögðu af stað frá Möru og komu til Elím. Í Elím voru 12 uppsprettur og 70 pálmatré þannig að þeir settu búðir sínar þar.+ 10 Þeir lögðu af stað frá Elím og settu búðir sínar við Rauðahaf. 11 Þeir fóru síðan frá Rauðahafi og settu búðir sínar í óbyggðum Sín.+ 12 Frá óbyggðum Sín héldu þeir til Dofka og settu búðir sínar þar. 13 Þeir lögðu af stað frá Dofka og settu búðir sínar í Alús. 14 Þessu næst fóru þeir frá Alús og settu búðir sínar í Refídím+ en þar var ekkert vatn handa fólkinu. 15 Þeir héldu svo frá Refídím og settu búðir sínar í óbyggðum Sínaí.+

16 Þeir lögðu af stað frá óbyggðum Sínaí og settu búðir sínar í Kibrót Hattava.+ 17 Frá Kibrót Hattava héldu þeir til Haserót og settu búðir sínar þar.+ 18 Þeir lögðu af stað frá Haserót og settu búðir sínar í Ritma. 19 Síðan fóru þeir frá Ritma og settu búðir sínar í Rimmon Peres. 20 Frá Rimmon Peres héldu þeir til Líbna og settu búðir sínar þar. 21 Þeir fóru frá Líbna og settu búðir sínar í Ríssa. 22 Þeir fóru síðan frá Ríssa og settu búðir sínar í Kehelata. 23 Frá Kehelata héldu þeir til Seferfjalls og settu búðir sínar hjá fjallinu.

24 Þeir lögðu af stað frá Seferfjalli og settu búðir sínar í Harada. 25 Þeir lögðu af stað frá Harada og settu búðir sínar í Makkelót. 26 Þeir lögðu af stað+ frá Makkelót og settu búðir sínar í Tahat. 27 Þeir fóru frá Tahat og settu búðir sínar í Tera. 28 Þeir lögðu af stað frá Tera og settu búðir sínar í Mitka. 29 Frá Mitka héldu þeir til Hasmóna og settu búðir sínar þar. 30 Þeir lögðu síðan af stað frá Hasmóna og settu búðir sínar í Móserót. 31 Þeir fóru frá Móserót og settu búðir sínar í Bene Jaakan.+ 32 Þeir fóru svo frá Bene Jaakan og settu búðir sínar í Hór Haggíðgað. 33 Frá Hór Haggíðgað héldu þeir til Jotbata og settu búðir sínar þar.+ 34 Þeir lögðu af stað frá Jotbata og settu búðir sínar í Abróna. 35 Þeir fóru frá Abróna og settu búðir sínar í Esjón Geber.+ 36 Síðan lögðu þeir af stað frá Esjón Geber og settu búðir sínar í óbyggðum Sin,+ það er Kades.

37 Þeir lögðu af stað frá Kades og settu búðir sínar við Hórfjall+ við landamæri Edóms. 38 Aron prestur gekk upp á Hórfjall eins og Jehóva sagði honum að gera og dó þar. Það var á 40. árinu eftir að Ísraelsmenn yfirgáfu Egyptaland, á fyrsta degi fimmta mánaðarins.+ 39 Aron var 123 ára þegar hann dó á Hórfjalli.

40 Konungurinn í Arad,+ Kanverjinn sem bjó í Negeb í Kanaanslandi, frétti að Ísraelsmenn væru á leiðinni.

41 Nokkru síðar lögðu þeir af stað frá Hórfjalli+ og settu búðir sínar í Salmóna. 42 Þeir lögðu af stað frá Salmóna og settu búðir sínar í Fúnón. 43 Þeir lögðu af stað frá Fúnón og settu búðir sínar í Óbót.+ 44 Þeir lögðu síðan af stað frá Óbót og settu búðir sínar í Íje Habarím við landamæri Móabs.+ 45 Þeir fóru frá Íjím og settu búðir sínar í Díbon Gað.+ 46 Frá Díbon Gað fóru þeir til Almon Díblataím og settu búðir sínar þar. 47 Þeir lögðu svo af stað frá Almon Díblataím og settu búðir sínar í Abarímfjöllum,+ við Nebó.+ 48 Að lokum fóru þeir frá Abarímfjöllum og settu búðir sínar á eyðisléttum Móabs við Jórdan á móts við Jeríkó.+ 49 Þeir voru um kyrrt með búðir sínar við Jórdan en búðirnar teygðu sig frá Bet Jesímót allt til Abel Sittím+ á eyðisléttum Móabs.

50 Jehóva talaði við Móse á eyðisléttum Móabs við Jórdan gegnt Jeríkó og sagði: 51 „Segðu Ísraelsmönnum: ‚Þið farið nú yfir Jórdan inn í Kanaansland.+ 52 Þið skuluð hrekja burt alla íbúa landsins, eyða öllum styttum þeirra úr steini+ og málmi*+ og leggja heilagar fórnarhæðir þeirra í rúst.+ 53 Þið skuluð leggja undir ykkur landið og setjast þar að því að ég ætla að gefa ykkur landið til eignar.+ 54 Þið skuluð skipta landinu með hlutkesti+ milli ætta. Fjölmennari hóparnir eiga að fá stærri erfðahlut, en fámennari hóparnir minni.+ Hver hópur á að fá erfðaland þar sem hlutur hans fellur. Þið fáið erfðaland eftir ættkvíslum feðra ykkar.+

55 En ef þið hrekið ekki íbúa landsins burt+ verða þeir sem eru eftir eins og erting í augum ykkar og þyrnir í síðu ykkar og þeir munu gera ykkur lífið leitt í landinu þar sem þið setjist að.+ 56 Og þá mun ég gera ykkur það sem ég ætlaði að gera þeim.‘“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila