Sálmur
Söngljóð eftir syni Kóra.+
87 Borg hans er grundvölluð á hinum heilögu fjöllum.+
2 Jehóva elskar hlið Síonar+
meira en öll tjöld Jakobs.
3 Dýrlega er talað um þig, þú borg hins sanna Guðs.+ (Sela)
Sagt verður um hvert og eitt þeirra: „Þessi er fæddur þar.“
5 Og um Síon verður sagt:
„Hver og einn er fæddur í henni.“
Og Hinn hæsti gerir hana óhagganlega.
6 Jehóva segir þegar hann skrásetur þjóðirnar:
„Þessi er fæddur þar.“ (Sela)