Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 67
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Endimörk jarðar óttast Guð

        • Menn munu þekkja veg Guðs (2)

        • ‚Allir þjóðflokkar lofi Guð‘ (3, 5)

        • „Guð mun blessa okkur“ (6, 7)

Sálmur 67:1

Millivísanir

  • +4Mó 6:25; Okv 16:15

Sálmur 67:2

Millivísanir

  • +Róm 10:18; Kól 1:23
  • +Sl 98:2; Jes 49:6; Lúk 2:30, 31; Pos 28:28; Tít 2:11

Sálmur 67:4

Millivísanir

  • +Jes 42:10
  • +Sl 9:8; 96:10; 98:9; Róm 2:5

Sálmur 67:6

Millivísanir

  • +3Mó 26:4; Sl 85:12; Jes 30:23; Esk 34:27
  • +1Mó 17:7

Sálmur 67:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „sýna honum lotningu“.

Millivísanir

  • +Sl 22:27; Op 15:4

Almennt

Sálm. 67:14Mó 6:25; Okv 16:15
Sálm. 67:2Róm 10:18; Kól 1:23
Sálm. 67:2Sl 98:2; Jes 49:6; Lúk 2:30, 31; Pos 28:28; Tít 2:11
Sálm. 67:4Jes 42:10
Sálm. 67:4Sl 9:8; 96:10; 98:9; Róm 2:5
Sálm. 67:63Mó 26:4; Sl 85:12; Jes 30:23; Esk 34:27
Sálm. 67:61Mó 17:7
Sálm. 67:7Sl 22:27; Op 15:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 67:1–7

Sálmur

Til tónlistarstjórans. Fyrir strengjahljóðfæri. Söngljóð.

67 Guð mun sýna okkur góðvild og blessa okkur,

hann lætur auglit sitt lýsa yfir okkur.+ (Sela)

 2 Þá mun öll jörðin þekkja veg þinn+

og allar þjóðir sjá að þú hefur frelsað okkur.+

 3 Þjóðflokkar skulu lofa þig, Guð,

allir þjóðflokkar lofi þig.

 4 Þjóðirnar gleðjist og hrópi af fögnuði+

því að þú dæmir þær af sanngirni.+

Þú munt leiða þjóðir jarðar. (Sela)

 5 Þjóðflokkar skulu lofa þig, Guð,

allir þjóðflokkar lofi þig.

 6 Jörðin mun gefa ávöxt sinn,+

Guð, Guð okkar, blessar okkur.+

 7 Guð mun blessa okkur

og öll endimörk jarðar óttast hann.*+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila