Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Konungabók 15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Konungabók – yfirlit

      • Asaría Júdakonungur (1–7)

      • Síðustu konungar Ísraels: Sakaría (8–12), Sallúm (13–16), Menahem (17–22), Pekaja (23–26), Peka (27–31)

      • Jótam Júdakonungur (32–38)

2. Konungabók 15:1

Neðanmáls

  • *

    Það er, Jeróbóams annars.

  • *

    Sem þýðir ‚Jehóva hefur hjálpað‘. Hann er nefndur Ússía í 2Kon 15:13; 2Kr 26:1–23; Jes 6:1 og Sak 14:5.

Millivísanir

  • +2Kon 14:21
  • +2Kon 14:1
  • +2Kr 26:1, 3

2. Konungabók 15:3

Millivísanir

  • +2Kr 26:4, 5

2. Konungabók 15:4

Millivísanir

  • +4Mó 33:52
  • +5Mó 12:13, 14; 1Kon 22:41, 43; 2Kon 14:1, 4

2. Konungabók 15:5

Millivísanir

  • +4Mó 12:10; 2Kon 5:27
  • +3Mó 13:45, 46
  • +2Kon 15:32
  • +2Kr 26:16–21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.4.2015, bls. 21

    1.9.2005, bls. 11

2. Konungabók 15:6

Millivísanir

  • +2Kr 26:22, 23

2. Konungabók 15:7

Millivísanir

  • +Jes 6:1

2. Konungabók 15:8

Millivísanir

  • +2Kon 14:21
  • +2Kon 14:29

2. Konungabók 15:9

Millivísanir

  • +1Kon 12:28–30; 13:33; 14:16

2. Konungabók 15:10

Millivísanir

  • +Hós 1:4; Am 7:9
  • +Jós 17:11

2. Konungabók 15:12

Millivísanir

  • +2Kon 10:30; 13:1, 10; 14:23, 29

2. Konungabók 15:13

Millivísanir

  • +2Kr 26:1

2. Konungabók 15:14

Millivísanir

  • +1Kon 14:17; 15:21; 16:8, 17
  • +2Kon 15:10

2. Konungabók 15:18

Millivísanir

  • +1Kon 12:28–30; 13:33; 14:16

2. Konungabók 15:19

Neðanmáls

  • *

    Talenta jafngilti 34,2 kg. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +1Kr 5:26
  • +2Kon 12:18; 16:8

2. Konungabók 15:20

Neðanmáls

  • *

    Sikill jafngilti 11,4 g. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +2Kon 23:35

2. Konungabók 15:21

Millivísanir

  • +2Kon 15:14

2. Konungabók 15:24

Millivísanir

  • +1Kon 12:28–30; 13:33; 14:16

2. Konungabók 15:25

Millivísanir

  • +2Kr 28:6

2. Konungabók 15:27

Millivísanir

  • +2Kr 28:6; Jes 7:1, 4

2. Konungabók 15:28

Millivísanir

  • +1Kon 12:28–30; 13:33; 14:16

2. Konungabók 15:29

Millivísanir

  • +2Kon 16:7; 1Kr 5:6, 26; 2Kr 28:19, 20
  • +1Kon 15:20
  • +Jós 20:7, 9
  • +4Mó 32:40
  • +Jes 9:1
  • +3Mó 26:38; 5Mó 28:64; 2Kon 17:22, 23; Jes 8:4

2. Konungabók 15:30

Neðanmáls

  • *

    Hér virðist átt við 20. árið eftir að Jótam varð konungur, það er, fjórða stjórnarár Akasar.

Millivísanir

  • +2Kon 17:1
  • +2Kr 27:1

2. Konungabók 15:32

Millivísanir

  • +2Kr 27:7; Mt 1:9
  • +2Kon 14:21

2. Konungabók 15:33

Millivísanir

  • +2Kr 27:1

2. Konungabók 15:34

Millivísanir

  • +2Kr 27:2

2. Konungabók 15:35

Millivísanir

  • +4Mó 33:52; 5Mó 12:14
  • +2Kr 27:3

2. Konungabók 15:37

Millivísanir

  • +2Kon 15:27; 2Kr 28:6
  • +2Kon 16:5; Jes 7:1, 2

Almennt

2. Kon. 15:12Kon 14:21
2. Kon. 15:12Kon 14:1
2. Kon. 15:12Kr 26:1, 3
2. Kon. 15:32Kr 26:4, 5
2. Kon. 15:44Mó 33:52
2. Kon. 15:45Mó 12:13, 14; 1Kon 22:41, 43; 2Kon 14:1, 4
2. Kon. 15:54Mó 12:10; 2Kon 5:27
2. Kon. 15:53Mó 13:45, 46
2. Kon. 15:52Kon 15:32
2. Kon. 15:52Kr 26:16–21
2. Kon. 15:62Kr 26:22, 23
2. Kon. 15:7Jes 6:1
2. Kon. 15:82Kon 14:21
2. Kon. 15:82Kon 14:29
2. Kon. 15:91Kon 12:28–30; 13:33; 14:16
2. Kon. 15:10Hós 1:4; Am 7:9
2. Kon. 15:10Jós 17:11
2. Kon. 15:122Kon 10:30; 13:1, 10; 14:23, 29
2. Kon. 15:132Kr 26:1
2. Kon. 15:141Kon 14:17; 15:21; 16:8, 17
2. Kon. 15:142Kon 15:10
2. Kon. 15:181Kon 12:28–30; 13:33; 14:16
2. Kon. 15:191Kr 5:26
2. Kon. 15:192Kon 12:18; 16:8
2. Kon. 15:202Kon 23:35
2. Kon. 15:212Kon 15:14
2. Kon. 15:241Kon 12:28–30; 13:33; 14:16
2. Kon. 15:252Kr 28:6
2. Kon. 15:272Kr 28:6; Jes 7:1, 4
2. Kon. 15:281Kon 12:28–30; 13:33; 14:16
2. Kon. 15:292Kon 16:7; 1Kr 5:6, 26; 2Kr 28:19, 20
2. Kon. 15:291Kon 15:20
2. Kon. 15:29Jós 20:7, 9
2. Kon. 15:294Mó 32:40
2. Kon. 15:29Jes 9:1
2. Kon. 15:293Mó 26:38; 5Mó 28:64; 2Kon 17:22, 23; Jes 8:4
2. Kon. 15:302Kon 17:1
2. Kon. 15:302Kr 27:1
2. Kon. 15:322Kr 27:7; Mt 1:9
2. Kon. 15:322Kon 14:21
2. Kon. 15:332Kr 27:1
2. Kon. 15:342Kr 27:2
2. Kon. 15:354Mó 33:52; 5Mó 12:14
2. Kon. 15:352Kr 27:3
2. Kon. 15:372Kon 15:27; 2Kr 28:6
2. Kon. 15:372Kon 16:5; Jes 7:1, 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Konungabók 15:1–38

Síðari Konungabók

15 Á 27. stjórnarári Jeróbóams* Ísraelskonungs tók Asaría,*+ sonur Amasía+ Júdakonungs, við völdum.+ 2 Hann var 16 ára þegar hann varð konungur og hann ríkti í 52 ár í Jerúsalem. Móðir hans hét Jekolja og var frá Jerúsalem. 3 Hann gerði það sem var rétt í augum Jehóva, alveg eins og Amasía faðir hans.+ 4 En fórnarhæðirnar fengu að standa+ og fólkið hélt áfram að færa fórnir og láta fórnarreyk stíga upp á hæðunum.+ 5 Jehóva sló konunginn sjúkdómi og hann var holdsveikur+ til dauðadags. Hann bjó í húsi út af fyrir sig+ og Jótam+ sonur konungs sá um höllina og dæmdi í málum fólksins í landinu.+ 6 Það sem er ósagt af sögu Asaría+ og öllu sem hann gerði er skráð í bókinni um sögu Júdakonunga. 7 Asaría var lagður til hvíldar hjá forfeðrum sínum+ og jarðaður hjá þeim í Davíðsborg. Jótam sonur hans varð konungur eftir hann.

8 Á 38. stjórnarári Asaría+ Júdakonungs varð Sakaría+ Jeróbóamsson konungur yfir Ísrael. Hann ríkti í sex mánuði í Samaríu. 9 Hann gerði það sem var illt í augum Jehóva, alveg eins og forfeður hans. Hann sneri ekki baki við þeim syndum sem Jeróbóam Nebatsson fékk Ísrael til að drýgja.+ 10 Sallúm Jabesson gerði samsæri gegn honum, drap hann+ í Jibleam+ og varð konungur í hans stað. 11 Það sem er ósagt af sögu Sakaría er skráð í bókinni um sögu Ísraelskonunga. 12 Þar með rættist það sem Jehóva hafði sagt við Jehú: „Synir þínir munu sitja í hásæti Ísraels í fjóra ættliði.“+ Sú varð raunin.

13 Sallúm Jabesson varð konungur á 39. stjórnarári Ússía+ Júdakonungs og ríkti í einn mánuð í Samaríu. 14 Þá kom Menahem Gadíson upp til Samaríu frá Tirsa,+ drap Sallúm+ Jabesson og varð konungur í hans stað. 15 Það sem er ósagt af sögu Sallúms og samsærinu sem hann gerði er skráð í bókinni um sögu Ísraelskonunga. 16 Á þeim tíma hélt Menahem frá Tirsa og eyddi Tífsa. Hann drap alla í borginni og á svæðinu í kring því að íbúar hennar opnuðu ekki hliðin fyrir honum. Hann lagði borgina í rúst og risti allar þungaðar konur á kvið.

17 Á 39. stjórnarári Asaría Júdakonungs varð Menahem Gadíson konungur yfir Ísrael. Hann ríkti í tíu ár í Samaríu. 18 Hann gerði það sem var illt í augum Jehóva. Svo lengi sem hann lifði sneri hann ekki baki við neinum af þeim syndum sem Jeróbóam Nebatsson fékk Ísrael til að drýgja.+ 19 Púl+ Assýríukonungur réðst inn í landið og Menahem gaf honum 1.000 talentur* af silfri til að Púl hjálpaði honum að tryggja völd sín sem konungur.+ 20 Menahem útvegaði silfrið með því að krefja alla áhrifamikla auðmenn í Ísrael um 50 silfursikla* hvern.+ Þegar Assýríukonungur hafði fengið silfrið yfirgaf hann landið og sneri aftur heim. 21 Það sem er ósagt af sögu Menahems+ og öllu sem hann gerði er skráð í bókinni um sögu Ísraelskonunga. 22 Menahem var lagður til hvíldar hjá forfeðrum sínum. Pekaja sonur hans varð konungur eftir hann.

23 Á 50. stjórnarári Asaría Júdakonungs varð Pekaja Menahemsson konungur yfir Ísrael. Hann ríkti í tvö ár í Samaríu. 24 Hann gerði það sem var illt í augum Jehóva og sneri ekki baki við þeim syndum sem Jeróbóam Nebatsson fékk Ísrael til að drýgja.+ 25 Peka+ Remaljason liðsforingi hans gerði samsæri gegn honum og drap hann í turni konungshallarinnar í Samaríu ásamt Argób og Arje. Með honum voru 50 menn frá Gíleað. Eftir að hann hafði drepið Pekaja varð hann konungur í hans stað. 26 Það sem er ósagt af sögu Pekaja og öllu sem hann gerði er skráð í bókinni um sögu Ísraelskonunga.

27 Á 52. stjórnarári Asaría Júdakonungs varð Peka+ Remaljason konungur yfir Ísrael. Hann ríkti í 20 ár í Samaríu. 28 Hann gerði það sem var illt í augum Jehóva og sneri ekki baki við þeim syndum sem Jeróbóam Nebatsson fékk Ísrael til að drýgja.+ 29 Á dögum Peka Ísraelskonungs kom Tíglat Píleser+ Assýríukonungur og tók Íjón, Abel Bet Maaka,+ Janóka, Kedes,+ Hasór, Gíleað+ og Galíleu, allt Naftalíland,+ og flutti íbúana í útlegð til Assýríu.+ 30 Hósea+ Elason gerði þá samsæri gegn Peka Remaljasyni og drap hann. Hann varð konungur í hans stað á 20. stjórnarári* Jótams+ Ússíasonar. 31 Það sem er ósagt af sögu Peka og öllu sem hann gerði er skráð í bókinni um sögu Ísraelskonunga.

32 Á öðru stjórnarári Peka Remaljasonar Ísraelskonungs tók Jótam,+ sonur Ússía+ Júdakonungs, við völdum. 33 Hann var 25 ára þegar hann varð konungur og hann ríkti í 16 ár í Jerúsalem. Móðir hans hét Jerúsa Sadóksdóttir.+ 34 Hann gerði það sem var rétt í augum Jehóva, alveg eins og Ússía faðir hans.+ 35 En fórnarhæðirnar fengu að standa og fólkið hélt áfram að færa fórnir og láta fórnarreyk stíga upp á hæðunum.+ Það var Jótam sem reisti efra hliðið á húsi Jehóva.+ 36 Það sem er ósagt af sögu Jótams og því sem hann gerði er skráð í bókinni um sögu Júdakonunga. 37 Um þetta leyti sendi Jehóva Resín Sýrlandskonung og Peka+ Remaljason til að ráðast á Júda.+ 38 Jótam var lagður til hvíldar hjá forfeðrum sínum og jarðaður hjá þeim í borg Davíðs forföður síns. Akas sonur hans varð konungur eftir hann.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila