Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esekíel 4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Esekíel – yfirlit

      • Umsátrinu um Jerúsalem lýst (1–17)

        • Ber sekt fólksins í 390 daga og 40 daga (4–7)

Esekíel 4:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 18

Esekíel 4:2

Millivísanir

  • +2Kon 24:11; Jer 39:1
  • +2Kon 25:1; Jer 6:6; 32:24
  • +Esk 21:22

Esekíel 4:3

Millivísanir

  • +Esk 12:6; 24:24

Esekíel 4:4

Millivísanir

  • +2Kon 17:21

Esekíel 4:5

Millivísanir

  • +4Mó 14:34; 1Kon 12:19, 20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 18

Esekíel 4:6

Millivísanir

  • +2Kon 23:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 32

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 18

Esekíel 4:7

Millivísanir

  • +Jer 52:4

Esekíel 4:9

Millivísanir

  • +Esk 4:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 18

Esekíel 4:10

Neðanmáls

  • *

    Um 230 g. Sjá viðauka B14.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 18

Esekíel 4:11

Neðanmáls

  • *

    Um 0,6 l. Sjá viðauka B14.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 18

Esekíel 4:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 18

Esekíel 4:13

Millivísanir

  • +Hós 9:3

Esekíel 4:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „viðbjóðslegt“.

Millivísanir

  • +2Mó 22:31; 3Mó 7:24; 11:40
  • +5Mó 14:3; Jes 65:4; 66:17

Esekíel 4:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1995, bls. 12

Esekíel 4:16

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „brýt brauðstangirnar“. Vísar hugsanlega til stanga sem brauð var geymt á.

Millivísanir

  • +3Mó 26:26; Jes 3:1; Esk 5:16
  • +2Kon 25:3; Jer 37:21; Hlj 1:11; 4:9; 5:9, 10
  • +Esk 12:18

Almennt

Esek. 4:22Kon 24:11; Jer 39:1
Esek. 4:22Kon 25:1; Jer 6:6; 32:24
Esek. 4:2Esk 21:22
Esek. 4:3Esk 12:6; 24:24
Esek. 4:42Kon 17:21
Esek. 4:54Mó 14:34; 1Kon 12:19, 20
Esek. 4:62Kon 23:27
Esek. 4:7Jer 52:4
Esek. 4:9Esk 4:5
Esek. 4:13Hós 9:3
Esek. 4:142Mó 22:31; 3Mó 7:24; 11:40
Esek. 4:145Mó 14:3; Jes 65:4; 66:17
Esek. 4:163Mó 26:26; Jes 3:1; Esk 5:16
Esek. 4:162Kon 25:3; Jer 37:21; Hlj 1:11; 4:9; 5:9, 10
Esek. 4:16Esk 12:18
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
Biblían – Nýheimsþýðingin
Esekíel 4:1–17

Esekíel

4 Þú mannssonur, taktu múrstein og settu hann fyrir framan þig. Ristu á hann borg – Jerúsalem. 2 Gerðu umsátur um hana,+ reistu umsáturs- og árásarvirki gegn henni+ og settu upp herbúðir og safnaðu múrbrjótum í kringum hana.+ 3 Taktu bökunarplötu úr járni og komdu henni fyrir eins og járnvegg milli þín og borgarinnar. Snúðu andlitinu að henni og hún verður umsetin. Þú átt að sitja um hana. Þetta er tákn handa Ísraelsmönnum.+

4 Leggstu síðan á vinstri hliðina og taktu á þig sekt Ísraels.+ Þú skalt bera sekt fólksins jafn marga daga og þú liggur á þeirri hlið. 5 Ég legg á þig að gera þetta í 390 daga en það samsvarar þeim árafjölda sem fólkið syndgar gegn mér,+ og þannig skaltu bera sekt Ísraels.

6 Þegar þeir dagar eru á enda skaltu leggjast á hægri hliðina og bera sekt Júda+ í 40 daga. Ég hef gefið þér dag fyrir ár, já, dag fyrir ár. 7 Þú skalt snúa andlitinu að hinni umsetnu Jerúsalem+ og spá gegn henni með berum handlegg.

8 Ég bind þig með reipum svo að þú getir ekki snúið þér af annarri hliðinni á hina fyrr en þú hefur lokið umsátursdögunum.

9 Taktu hveiti, bygg, bóndabaunir, linsubaunir, hirsi og spelt, settu það í skál og gerðu þér brauð úr því. Þú skalt borða það alla dagana 390 sem þú liggur á hliðinni.+ 10 Vigtaðu handa þér 20 sikla* af brauði á dag og borðaðu það á ákveðnum tímum dags.

11 Mældu þér vatn að drekka, sjötta hluta úr hín.* Þú skalt drekka það á ákveðnum tímum dags.

12 Borðaðu brauðið eins og það væri kringlótt byggbrauð. Bakaðu það fyrir allra augum og notaðu til þess þurrkaðan mannasaur.“ 13 Jehóva hélt áfram: „Þannig munu Ísraelsmenn borða brauð sitt meðal þjóðanna sem ég hrek þá til – óhreint.“+

14 Þá sagði ég: „Æ nei, alvaldur Drottinn Jehóva! Allt frá unga aldri hef ég ekki óhreinkað mig með því að borða kjöt af sjálfdauðu eða dýri sem villidýr hefur rifið,+ og óhreint* kjöt hefur ekki komið inn fyrir varir mínar.“+

15 Hann svaraði: „Gott og vel, ég leyfi þér að nota kúamykju í stað mannasaurs til að baka brauðið.“ 16 Síðan sagði hann: „Mannssonur, ég loka fyrir aðgengi að mat* í Jerúsalem.+ Menn munu borða vigtaðan brauðskammt sinn kvíðafullir+ og drekka mældan vatnsskammt sinn skelfingu lostnir.+ 17 Þetta kemur yfir þá til að þeir horfi angistarfullir hver á annan út af brauð- og vatnsskortinum og veslist upp vegna syndar sinnar.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila