Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jósúabók 23
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jósúabók – yfirlit

      • Jósúa kveður leiðtoga Ísraels (1–16)

        • Ekkert loforð Jehóva brást (14)

Jósúabók 23:1

Millivísanir

  • +2Mó 33:14; 3Mó 26:6; Jós 21:44
  • +Jós 13:1

Jósúabók 23:2

Millivísanir

  • +5Mó 31:28
  • +5Mó 16:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1992, bls. 12

Jósúabók 23:3

Millivísanir

  • +5Mó 20:4; Jós 10:11–14, 40, 42

Jósúabók 23:4

Neðanmáls

  • *

    Það er, Miðjarðarhafi.

  • *

    Eða „á móti sólsetrinu“.

Millivísanir

  • +5Mó 7:1
  • +Jós 13:2–6
  • +Jós 18:10

Jósúabók 23:5

Millivísanir

  • +2Mó 23:30; 33:2; 5Mó 11:23
  • +4Mó 33:53

Jósúabók 23:6

Millivísanir

  • +2Mó 24:7; 5Mó 17:18; 31:26
  • +5Mó 5:32; 12:32; Jós 1:7, 8

Jósúabók 23:7

Millivísanir

  • +2Mó 23:33; 5Mó 7:2
  • +2Mó 23:13
  • +2Mó 20:5

Jósúabók 23:8

Millivísanir

  • +5Mó 10:20; Jós 22:5

Jósúabók 23:9

Millivísanir

  • +5Mó 11:23
  • +Jós 1:3–5

Jósúabók 23:10

Millivísanir

  • +3Mó 26:8; Dóm 3:31; 2Sa 23:8
  • +2Mó 23:27; 5Mó 3:22
  • +5Mó 28:7

Jósúabók 23:11

Millivísanir

  • +5Mó 4:9; Jós 22:5
  • +5Mó 6:5

Jósúabók 23:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „mægist“.

Millivísanir

  • +2Mó 23:29; Jós 13:2–6
  • +2Mó 34:16; 5Mó 7:3; Dóm 3:6; 1Kon 11:4; Esr 9:2

Jósúabók 23:13

Millivísanir

  • +Dóm 2:3, 21
  • +4Mó 33:55

Jósúabók 23:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Ég geng í dag veg allrar jarðarinnar“.

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Jós 21:45; 1Kon 8:56

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2010, bls. 19

    15.5.2008, bls. 17-18

    1.12.2007, bls. 3-5

Jósúabók 23:15

Millivísanir

  • +3Mó 26:3–12; 5Mó 28:1
  • +3Mó 26:14–17; 5Mó 28:15, 63

Jósúabók 23:16

Millivísanir

  • +2Kon 24:20
  • +Jós 23:12, 13

Almennt

Jós. 23:12Mó 33:14; 3Mó 26:6; Jós 21:44
Jós. 23:1Jós 13:1
Jós. 23:25Mó 31:28
Jós. 23:25Mó 16:18
Jós. 23:35Mó 20:4; Jós 10:11–14, 40, 42
Jós. 23:45Mó 7:1
Jós. 23:4Jós 13:2–6
Jós. 23:4Jós 18:10
Jós. 23:52Mó 23:30; 33:2; 5Mó 11:23
Jós. 23:54Mó 33:53
Jós. 23:62Mó 24:7; 5Mó 17:18; 31:26
Jós. 23:65Mó 5:32; 12:32; Jós 1:7, 8
Jós. 23:72Mó 23:33; 5Mó 7:2
Jós. 23:72Mó 23:13
Jós. 23:72Mó 20:5
Jós. 23:85Mó 10:20; Jós 22:5
Jós. 23:95Mó 11:23
Jós. 23:9Jós 1:3–5
Jós. 23:103Mó 26:8; Dóm 3:31; 2Sa 23:8
Jós. 23:102Mó 23:27; 5Mó 3:22
Jós. 23:105Mó 28:7
Jós. 23:115Mó 4:9; Jós 22:5
Jós. 23:115Mó 6:5
Jós. 23:122Mó 23:29; Jós 13:2–6
Jós. 23:122Mó 34:16; 5Mó 7:3; Dóm 3:6; 1Kon 11:4; Esr 9:2
Jós. 23:13Dóm 2:3, 21
Jós. 23:134Mó 33:55
Jós. 23:14Jós 21:45; 1Kon 8:56
Jós. 23:153Mó 26:3–12; 5Mó 28:1
Jós. 23:153Mó 26:14–17; 5Mó 28:15, 63
Jós. 23:162Kon 24:20
Jós. 23:16Jós 23:12, 13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jósúabók 23:1–16

Jósúabók

23 Nú var liðinn langur tími frá því að Jehóva veitti Ísrael frið+ fyrir öllum óvinunum í kring og Jósúa var orðinn gamall og aldurhniginn.+ 2 Hann kallaði saman allan Ísrael,+ öldunga hans, höfðingja, dómara og umsjónarmenn,+ og sagði: „Ég er orðinn gamall og aldurhniginn. 3 Þið hafið sjálfir séð hvernig Jehóva Guð ykkar fór með allar þessar þjóðir ykkar vegna. Það var Jehóva Guð ykkar sem barðist fyrir ykkur.+ 4 Ég hrakti burt þjóðirnar+ sem bjuggu á svæðinu frá Jórdan allt að Hafinu mikla* í vestri* og úthlutaði ættkvíslum ykkar+ landinu með hlutkesti.+ Aðrar þjóðir búa enn í landinu en landið tilheyrir ykkur. 5 Það var Jehóva Guð ykkar sem hrakti þær burt undan ykkur+ og rak þær út og þið tókuð land þeirra til eignar eins og Jehóva Guð ykkar lofaði.+

6 Þið verðið að vera hugrakkir og fylgja öllu sem stendur í lögbók+ Móse. Víkið aldrei frá því, hvorki til hægri né vinstri,+ 7 og blandið ekki geði við þjóðirnar+ sem búa enn á meðal ykkar. Þið megið hvorki nefna guði þeirra á nafn+ né sverja við þá og þið megið aldrei þjóna þeim eða krjúpa fyrir þeim.+ 8 Haldið ykkur fast við Jehóva Guð ykkar+ eins og þið hafið gert allt til þessa dags. 9 Jehóva mun hrekja burt undan ykkur miklar og voldugar þjóðir.+ Enginn hefur hingað til getað haldið velli fyrir ykkur.+ 10 Einn ykkar mun veita þúsund eftirför+ því að Jehóva Guð ykkar berst fyrir ykkur+ eins og hann lofaði.+ 11 Verið því stöðugt á verði+ og elskið Jehóva Guð ykkar.+

12 En ef þið yfirgefið hann og snúið ykkur að þeim sem eftir eru af þjóðunum í landinu,+ stofnið til hjúskapartengsla*+ við þá og umgangist þá 13 skuluð þið vita að Jehóva Guð ykkar heldur ekki áfram að hrekja þessar þjóðir burt.+ Þær verða ykkur gildra og snara, svipa á baki ykkar+ og þyrnir í augum ykkar þar til ykkur hefur verið útrýmt úr þessu góða landi sem Jehóva Guð ykkar hefur gefið ykkur.

14 Ég á nú skammt eftir ólifað* og þið vitið af öllu hjarta og allri sál* að ekki eitt orð hefur brugðist af öllum þeim góðu loforðum sem Jehóva Guð ykkar hefur gefið ykkur. Þau hafa öll ræst. Ekki eitt einasta orð hefur brugðist.+ 15 En rétt eins og Jehóva Guð ykkar hefur efnt öll þau góðu loforð sem hann gaf ykkur,+ eins mun Jehóva láta ykkur verða fyrir allri þeirri ógæfu sem hann talaði um og Jehóva Guð ykkar mun útrýma ykkur úr þessu góða landi sem hann gaf ykkur.+ 16 Ef þið rjúfið sáttmálann sem Jehóva Guð ykkar sagði ykkur að halda og þið farið að þjóna öðrum guðum og krjúpið fyrir þeim þá blossar reiði Jehóva upp gegn ykkur+ og ykkur verður snögglega útrýmt úr landinu góða sem hann hefur gefið ykkur.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila