Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sefanía 1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sefanía – yfirlit

      • Dagur Jehóva er nálægur (1–18)

        • Dagur Jehóva færist óðfluga nær (14)

        • Hvorki silfur né gull getur bjargað (18)

Sefanía 1:1

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚Jehóva hefur falið (varðveitt)‘.

Millivísanir

  • +2Kon 22:1, 2; Jer 1:2
  • +2Kon 21:18–20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 14

    1.4.1996, bls. 18-19

Sefanía 1:2

Millivísanir

  • +2Kon 22:16; Jes 6:11; Jer 6:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 14

Sefanía 1:3

Neðanmáls

  • *

    Hér virðist átt við hluti eða athafnir tengdar skurðgoðadýrkun.

Millivísanir

  • +Jer 4:25
  • +Esk 14:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 14

Sefanía 1:4

Millivísanir

  • +4Mó 25:3; Dóm 2:11, 13; 2Kr 28:1, 2; Jer 11:17
  • +2Kon 23:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 14-15, 19

    1.4.1996, bls. 19, 23

Sefanía 1:5

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +2Kr 33:1, 3; Jer 19:13
  • +Jes 48:1
  • +Jós 23:6, 7; 1Kon 11:33; Jer 49:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 14-15

    1.4.1996, bls. 19, 23

    1.6.1989, bls. 16

Sefanía 1:6

Millivísanir

  • +Jes 1:4; Jer 2:13
  • +Jes 43:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 14-15

    1.4.1996, bls. 19-20, 26

    1.6.1989, bls. 16

Sefanía 1:7

Millivísanir

  • +Jl 2:1; 2Pé 3:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 15-16

Sefanía 1:8

Millivísanir

  • +2Kon 25:7; Jer 39:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2007, bls. 24

    1.5.2001, bls. 16

    1.4.1996, bls. 19

Sefanía 1:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „þröskuldinn“. Hugsanlega er átt við pallinn sem hásæti konungs stóð á.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.1996, bls. 19, 23

Sefanía 1:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „Öðru hverfinu“.

Millivísanir

  • +2Kr 33:1, 14; Neh 3:3; 12:38, 39
  • +2Kr 34:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 16

    1.4.1996, bls. 20

Sefanía 1:11

Neðanmáls

  • *

    Líklega hverfi í Jerúsalem nálægt Fiskhliðinu.

  • *

    Orðrétt „þaggað hefur verið niður í öllum kaupmönnunum“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 16

    1.4.1996, bls. 20

Sefanía 1:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „þá sem þykkna eins og botnfall (dreggjar)“ líkt og í vínkeri.

Millivísanir

  • +Sl 10:13; 14:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2007, bls. 24

    1.5.2001, bls. 16

    1.4.1996, bls. 20, 26

Sefanía 1:13

Millivísanir

  • +Jes 6:11
  • +5Mó 28:30; Jer 5:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 16-17

    1.4.1996, bls. 19, 26

Sefanía 1:14

Millivísanir

  • +Jl 2:1
  • +Hab 2:3
  • +Jes 66:6
  • +Jes 33:7; Jl 1:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 8

    1.12.2006, bls. 26

    1.5.2001, bls. 17

    1.4.1996, bls. 18, 20

Sefanía 1:15

Millivísanir

  • +Op 6:17
  • +Jer 30:7
  • +Am 5:18, 20; Pos 2:20
  • +Jl 2:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 17-18

Sefanía 1:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „háu hornturnunum“.

Millivísanir

  • +Jer 4:19
  • +Jes 2:12, 15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 17-18

Sefanía 1:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „innyfli þeirra verða“.

Millivísanir

  • +5Mó 28:28, 29; Jes 59:9, 10
  • +Jes 24:5; Dan 9:5, 8
  • +Sl 79:2, 3; Jer 9:22; 16:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 18

Sefanía 1:18

Millivísanir

  • +Okv 11:4; Jes 2:20; Esk 7:19
  • +5Mó 32:22; Jer 7:20
  • +Jer 4:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.2001, bls. 18-19

    1.4.1996, bls. 23

Almennt

Sef. 1:12Kon 22:1, 2; Jer 1:2
Sef. 1:12Kon 21:18–20
Sef. 1:22Kon 22:16; Jes 6:11; Jer 6:8
Sef. 1:3Jer 4:25
Sef. 1:3Esk 14:3
Sef. 1:44Mó 25:3; Dóm 2:11, 13; 2Kr 28:1, 2; Jer 11:17
Sef. 1:42Kon 23:5
Sef. 1:52Kr 33:1, 3; Jer 19:13
Sef. 1:5Jes 48:1
Sef. 1:5Jós 23:6, 7; 1Kon 11:33; Jer 49:1
Sef. 1:6Jes 1:4; Jer 2:13
Sef. 1:6Jes 43:22
Sef. 1:7Jl 2:1; 2Pé 3:10
Sef. 1:82Kon 25:7; Jer 39:6
Sef. 1:102Kr 33:1, 14; Neh 3:3; 12:38, 39
Sef. 1:102Kr 34:22
Sef. 1:12Sl 10:13; 14:1
Sef. 1:13Jes 6:11
Sef. 1:135Mó 28:30; Jer 5:17
Sef. 1:14Jl 2:1
Sef. 1:14Hab 2:3
Sef. 1:14Jes 66:6
Sef. 1:14Jes 33:7; Jl 1:15
Sef. 1:15Op 6:17
Sef. 1:15Jer 30:7
Sef. 1:15Am 5:18, 20; Pos 2:20
Sef. 1:15Jl 2:2
Sef. 1:16Jer 4:19
Sef. 1:16Jes 2:12, 15
Sef. 1:175Mó 28:28, 29; Jes 59:9, 10
Sef. 1:17Jes 24:5; Dan 9:5, 8
Sef. 1:17Sl 79:2, 3; Jer 9:22; 16:4
Sef. 1:18Okv 11:4; Jes 2:20; Esk 7:19
Sef. 1:185Mó 32:22; Jer 7:20
Sef. 1:18Jer 4:27
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sefanía 1:1–18

Sefanía

1 Orð Jehóva sem kom til Sefanía,* sonar Kúsí, sonar Gedalja, sonar Amarja, sonar Hiskía, á dögum Jósía+ Amónssonar+ Júdakonungs:

 2 „Ég ætla að sópa öllu burt af yfirborði jarðar,“ segir Jehóva.+

 3 „Ég sópa burt mönnum og skepnum.

Ég sópa burt fuglum himinsins og fiskum sjávarins+

og hrösunarhellunum*+ ásamt hinum illu.

Ég afmái mannkynið af yfirborði jarðar,“ segir Jehóva.

 4 „Ég mun rétta út höndina gegn Júda

og gegn öllum Jerúsalembúum

og afmá af þessum stað öll ummerki um Baal,+

nöfn hjáguðaprestanna og hinna prestanna.+

 5 Ég afmái þá sem falla fram á húsþökum fyrir her himinsins+

og þá sem falla fram og heita Jehóva hollustu+

en sverja líka Malkam*+ hollustueið,

 6 og eins þá sem snúa baki við Jehóva+

og leita hvorki Jehóva né leiðsagnar hans.“+

 7 Verið hljóð frammi fyrir alvöldum Drottni Jehóva því að dagur Jehóva er nálægur.+

Jehóva hefur efnt til sláturfórnar, hann hefur helgað þá sem hann bauð.

 8 „Á fórnardegi Jehóva dreg ég höfðingjana til ábyrgðar,

syni konungs+ og alla sem klæðast útlendum fötum.

 9 Ég dreg til ábyrgðar alla sem stíga upp á pallinn* á þeim degi,

þá sem fylla hús húsbænda sinna með ofbeldi og svikum.

10 Þann dag,“ segir Jehóva,

„munu óp heyrast frá Fiskhliðinu,+

kvein úr Nýja hverfinu*+

og hávær gnýr frá hæðunum.

11 Kveinið, þið sem búið í Maktes,*

því að allir kaupmennirnir hafa verið upprættir*

og öllum sem vega silfur verið útrýmt.

12 Á þeim tíma mun ég leita með logandi ljósi í Jerúsalem

og draga til ábyrgðar þá sem eru ánægðir með sig* og hugsa með sér:

‚Jehóva gerir ekkert, hvorki gott né illt.‘+

13 Auðæfum þeirra verður rænt og hús þeirra lögð í rúst.+

Þeir munu byggja hús en ekki búa í þeim,

planta víngarða en ekki drekka vínið frá þeim.+

14 Hinn mikli dagur Jehóva er nálægur!+

Hann er nálægur og færist óðfluga nær!+

Ómurinn af degi Jehóva er ógnvekjandi.+

Stríðskappinn rekur upp óp.+

15 Sá dagur er dagur reiði,+

dagur neyðar og angistar,+

dagur óveðurs og eyðingar,

dagur myrkurs og sorta,+

dagur skýja og niðdimmu,+

16 dagur hornablásturs og heróps+

gegn víggirtu borgunum og háu turnunum.*+

17 Ég leiði ógæfu yfir mennina

og þeir munu reika um eins og blindir menn+

því að þeir hafa syndgað gegn Jehóva.+

Blóði þeirra verður hellt niður á jörðina

og hold þeirra verður* eins og mykja.+

18 Hvorki silfur þeirra né gull getur bjargað þeim á reiðidegi Jehóva.+

Öll jörðin eyðist í brennandi reiði hans+

því að hann leiðir eyðingu, já, skelfilega eyðingu, yfir alla jarðarbúa.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila