Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 105
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Trúfesti Jehóva við fólk sitt

        • Guð minnist sáttmála síns (8–10)

        • „Snertið ekki mína smurðu“ (15)

        • Guð notaði Jósef meðan hann var þræll (17–22)

        • Kraftaverk Guðs í Egyptalandi (23–36)

        • Ísraelsmenn yfirgefa Egyptaland (37–39)

        • Guð man eftir loforði sínu við Abraham (42)

Sálmur 105:1

Millivísanir

  • +Sl 136:1
  • +1Kr 16:8–13; Sl 96:3; 145:11, 12; Jes 12:4

Sálmur 105:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „leikið tónlist fyrir“.

  • *

    Eða hugsanl. „talið um“.

Millivísanir

  • +Sl 77:12; 119:27

Sálmur 105:3

Millivísanir

  • +Jer 9:24
  • +Sl 119:2

Sálmur 105:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eftir augliti“.

Millivísanir

  • +Am 5:4; Sef 2:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2000, bls. 17

Sálmur 105:5

Millivísanir

  • +5Mó 7:18, 19

Sálmur 105:6

Millivísanir

  • +2Mó 3:6
  • +2Mó 19:5, 6; Jes 41:8

Sálmur 105:7

Millivísanir

  • +2Mó 20:2; Sl 100:3
  • +1Kr 16:14–18; Jes 26:9; Op 15:4

Sálmur 105:8

Millivísanir

  • +Neh 1:5
  • +5Mó 7:9; Lúk 1:72, 73

Sálmur 105:9

Millivísanir

  • +1Mó 17:1, 2; 22:15–18
  • +1Mó 26:3

Sálmur 105:11

Millivísanir

  • +1Mó 12:7; 13:14, 15; 15:18; 26:3; 28:13
  • +Sl 78:55

Sálmur 105:12

Millivísanir

  • +1Mó 34:30
  • +1Mó 17:8; 23:4; 1Kr 16:19–22; Pos 7:4, 5

Sálmur 105:13

Millivísanir

  • +1Mó 20:1; 46:6

Sálmur 105:14

Millivísanir

  • +1Mó 31:7, 42
  • +1Mó 12:17; 20:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2013, bls. 20-21

    15.4.2010, bls. 8

Sálmur 105:15

Millivísanir

  • +1Mó 26:9, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2013, bls. 20-21

    15.4.2010, bls. 8

Sálmur 105:16

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „braut allar brauðstangir“. Vísar hugsanlega til stanga sem brauð var geymt á.

Millivísanir

  • +1Mó 41:30, 54; 42:5; Pos 7:11

Sálmur 105:17

Millivísanir

  • +1Mó 37:28, 36; 45:4, 5; 50:20

Sálmur 105:18

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „misþyrmdu fótum hans með fjötrum“.

Millivísanir

  • +1Mó 39:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.1.2015, bls. 14-15

Sálmur 105:19

Millivísanir

  • +Pos 7:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1987, bls. 11-12

Sálmur 105:20

Millivísanir

  • +1Mó 41:14

Sálmur 105:21

Millivísanir

  • +1Mó 41:39–41, 48; 45:8

Sálmur 105:22

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „fjötra“.

Millivísanir

  • +1Mó 41:33, 38

Sálmur 105:23

Millivísanir

  • +1Mó 46:4, 6

Sálmur 105:24

Millivísanir

  • +2Mó 1:7; Pos 7:17
  • +2Mó 1:8, 9

Sálmur 105:25

Millivísanir

  • +2Mó 1:10; Pos 7:18, 19

Sálmur 105:26

Millivísanir

  • +2Mó 3:10; 4:12; 6:11
  • +2Mó 4:14; 7:1

Sálmur 105:27

Millivísanir

  • +Neh 9:10; Sl 78:43–51

Sálmur 105:28

Millivísanir

  • +2Mó 10:22, 23

Sálmur 105:29

Millivísanir

  • +2Mó 7:20, 21

Sálmur 105:30

Millivísanir

  • +2Mó 8:6

Sálmur 105:31

Millivísanir

  • +2Mó 8:17, 24

Sálmur 105:32

Neðanmáls

  • *

    Eða „logandi eld“.

Millivísanir

  • +2Mó 9:23–26

Sálmur 105:34

Millivísanir

  • +2Mó 10:13–15

Sálmur 105:36

Millivísanir

  • +2Mó 12:29

Sálmur 105:37

Millivísanir

  • +1Mó 15:13, 14; 2Mó 3:22; 12:35, 36

Sálmur 105:38

Millivísanir

  • +2Mó 12:33

Sálmur 105:39

Millivísanir

  • +2Mó 14:19, 20
  • +2Mó 13:21

Sálmur 105:40

Millivísanir

  • +Sl 78:27
  • +2Mó 16:12–15; Sl 78:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2014, bls. 7-8

    1.2.1986, bls. 12-13

Sálmur 105:41

Millivísanir

  • +2Mó 17:6; 1Kor 10:1, 4
  • +Sl 78:15, 16

Sálmur 105:42

Millivísanir

  • +1Mó 12:7; 15:13, 14; 2Mó 2:24; 5Mó 9:5

Sálmur 105:43

Millivísanir

  • +4Mó 33:3

Sálmur 105:44

Millivísanir

  • +Jós 11:23; 21:43; Neh 9:22; Sl 78:55; Pos 13:19
  • +5Mó 6:10, 11; Jós 5:11, 12

Sálmur 105:45

Neðanmáls

  • *

    Eða „Hallelúja!“ „Jah“ er stytting nafnsins Jehóva.

Millivísanir

  • +5Mó 4:40

Almennt

Sálm. 105:1Sl 136:1
Sálm. 105:11Kr 16:8–13; Sl 96:3; 145:11, 12; Jes 12:4
Sálm. 105:2Sl 77:12; 119:27
Sálm. 105:3Jer 9:24
Sálm. 105:3Sl 119:2
Sálm. 105:4Am 5:4; Sef 2:3
Sálm. 105:55Mó 7:18, 19
Sálm. 105:62Mó 3:6
Sálm. 105:62Mó 19:5, 6; Jes 41:8
Sálm. 105:72Mó 20:2; Sl 100:3
Sálm. 105:71Kr 16:14–18; Jes 26:9; Op 15:4
Sálm. 105:8Neh 1:5
Sálm. 105:85Mó 7:9; Lúk 1:72, 73
Sálm. 105:91Mó 17:1, 2; 22:15–18
Sálm. 105:91Mó 26:3
Sálm. 105:111Mó 12:7; 13:14, 15; 15:18; 26:3; 28:13
Sálm. 105:11Sl 78:55
Sálm. 105:121Mó 34:30
Sálm. 105:121Mó 17:8; 23:4; 1Kr 16:19–22; Pos 7:4, 5
Sálm. 105:131Mó 20:1; 46:6
Sálm. 105:141Mó 31:7, 42
Sálm. 105:141Mó 12:17; 20:2, 3
Sálm. 105:151Mó 26:9, 11
Sálm. 105:161Mó 41:30, 54; 42:5; Pos 7:11
Sálm. 105:171Mó 37:28, 36; 45:4, 5; 50:20
Sálm. 105:181Mó 39:20
Sálm. 105:19Pos 7:10
Sálm. 105:201Mó 41:14
Sálm. 105:211Mó 41:39–41, 48; 45:8
Sálm. 105:221Mó 41:33, 38
Sálm. 105:231Mó 46:4, 6
Sálm. 105:242Mó 1:7; Pos 7:17
Sálm. 105:242Mó 1:8, 9
Sálm. 105:252Mó 1:10; Pos 7:18, 19
Sálm. 105:262Mó 3:10; 4:12; 6:11
Sálm. 105:262Mó 4:14; 7:1
Sálm. 105:27Neh 9:10; Sl 78:43–51
Sálm. 105:282Mó 10:22, 23
Sálm. 105:292Mó 7:20, 21
Sálm. 105:302Mó 8:6
Sálm. 105:312Mó 8:17, 24
Sálm. 105:322Mó 9:23–26
Sálm. 105:342Mó 10:13–15
Sálm. 105:362Mó 12:29
Sálm. 105:371Mó 15:13, 14; 2Mó 3:22; 12:35, 36
Sálm. 105:382Mó 12:33
Sálm. 105:392Mó 14:19, 20
Sálm. 105:392Mó 13:21
Sálm. 105:40Sl 78:27
Sálm. 105:402Mó 16:12–15; Sl 78:24
Sálm. 105:412Mó 17:6; 1Kor 10:1, 4
Sálm. 105:41Sl 78:15, 16
Sálm. 105:421Mó 12:7; 15:13, 14; 2Mó 2:24; 5Mó 9:5
Sálm. 105:434Mó 33:3
Sálm. 105:44Jós 11:23; 21:43; Neh 9:22; Sl 78:55; Pos 13:19
Sálm. 105:445Mó 6:10, 11; Jós 5:11, 12
Sálm. 105:455Mó 4:40
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 105:1–45

Sálmur

105 Þakkið Jehóva,+ ákallið nafn hans,

gerið afrek hans kunn meðal þjóðanna!+

 2 Syngið fyrir hann, lofsyngið* hann,

hugleiðið* öll máttarverk hans.+

 3 Segið stolt frá heilögu nafni hans.+

Hjörtu þeirra sem leita Jehóva gleðjist.+

 4 Leitið Jehóva+ og máttar hans.

Leitið stöðugt áheyrnar* hans.

 5 Munið eftir máttarverkunum sem hann vann,

kraftaverkum hans og dómunum sem hann kvað upp,+

 6 þið afkomendur Abrahams þjóns hans,+

þið synir Jakobs, hans útvöldu.+

 7 Hann er Jehóva Guð okkar.+

Dómar hans gilda um alla jörð.+

 8 Hann minnist sáttmála síns að eilífu,+

loforðsins sem hann gaf þúsund kynslóðum,+

 9 sáttmálans sem hann gerði við Abraham+

og eiðsins sem hann sór Ísak.+

10 Hann gaf Jakobi hann sem lög

og Ísrael sem varanlegan sáttmála.

11 Hann sagði: „Ég gef þér Kanaansland,+

gef þér það að erfðahlut.“+

12 Á þeim tíma voru þeir fáir að tölu,+

já, mjög fáir, og þeir voru útlendingar í landinu.+

13 Þeir reikuðu um frá einni þjóð til annarrar,

frá einu ríki til annars.+

14 Hann leyfði engum að kúga þá+

en þeirra vegna ávítaði hann konunga+

15 og sagði: „Snertið ekki mína smurðu

og gerið spámönnum mínum ekki mein.“+

16 Hann lét hungursneyð ganga yfir landið+

og svipti þá öllum birgðum brauðs.*

17 Hann sendi á undan þeim mann,

Jósef, sem var seldur í þrælkun.+

18 Þeir fjötruðu hann á fótum*+

og settu járn um háls hans.

19 Allt þar til loforðið rættist+

fágaði orð Jehóva hann.

20 Konungurinn lét leysa hann úr haldi,+

drottnari þjóðanna frelsaði hann.

21 Hann gerði hann að herra yfir heimili sínu,

fól honum yfirráð yfir öllum eigum sínum+

22 og vald til að fara með* höfðingja sína eins og honum þóknaðist

og veita öldungum sínum visku.+

23 Síðan kom Ísrael til Egyptalands+

og Jakob bjó sem útlendingur í landi Kams.

24 Guð gerði fólk sitt frjósamt,+

hann gerði það öflugra en andstæðingana.+

25 Hann lét þá fá hatur á fólki sínu,

brugga launráð gegn þjónum sínum.+

26 Hann sendi Móse þjón sinn+

og Aron+ sem hann hafði útvalið.

27 Þeir gerðu tákn hans meðal Egypta,

kraftaverk hans í landi Kams.+

28 Hann sendi myrkur og dimmt varð í landinu.+

Þeir risu ekki gegn orðum hans.

29 Hann breytti vatninu í blóð

og drap fiskinn.+

30 Landið varð morandi í froskum,+

jafnvel í herbergjum konungs.

31 Hann skipaði broddflugum að gera innrás

og mýflugum að leggja undir sig landið.+

32 Hann breytti regninu í hagl

og sendi eldingar* yfir landið.+

33 Hann eyðilagði vínvið þeirra og fíkjutré

og braut trén á landsvæði þeirra.

34 Hann sagði að engisprettur skyldu gera innrás,

óteljandi ungar engisprettur.+

35 Þær gleyptu allan gróður í landinu

og gleyptu í sig ávöxt jarðarinnar.

36 Síðan banaði hann öllum frumburðum í landinu,+

frumgróða karlmennsku þeirra.

37 Hann leiddi fólk sitt út með silfur og gull+

og í ættkvíslum hans var enginn sem hrasaði.

38 Egyptar fögnuðu þegar Ísraelsmenn fóru

því að þeir voru dauðhræddir við þá.+

39 Hann breiddi út ský til að skýla þeim+

og lýsti þeim með eldi um nætur.+

40 Þeir báðu um kjöt og hann sendi þeim kornhænsn,+

hann saddi þá með brauði af himni.+

41 Hann opnaði klett og vatn spratt fram,+

það streymdi eins og fljót um eyðimörkina.+

42 Hann mundi eftir heilögu loforði sínu við Abraham þjón sinn+

43 og leiddi fólk sitt fagnandi út,+

sína útvöldu með gleðiópi.

44 Hann gaf þeim lönd annarra þjóða.+

Þeir eignuðust það sem aðrir höfðu erfiðað fyrir+

45 til að þeir skyldu halda ákvæði hans+

og fylgja lögum hans.

Lofið Jah!*

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila