Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Kroníkubók 17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Kroníkubók – yfirlit

      • Jósafat Júdakonungur (1–6)

      • Fræðsluátak (7–9)

      • Herafli Jósafats (10–19)

2. Kroníkubók 17:1

Millivísanir

  • +1Kon 15:24; 22:41

2. Kroníkubók 17:2

Millivísanir

  • +2Kr 15:8

2. Kroníkubók 17:3

Millivísanir

  • +2Sa 8:15

2. Kroníkubók 17:4

Millivísanir

  • +5Mó 4:29; 2Kr 26:1, 5
  • +1Kon 12:28–30; 13:33

2. Kroníkubók 17:5

Millivísanir

  • +1Kon 9:4, 5; Sl 132:12
  • +2Kr 18:1

2. Kroníkubók 17:6

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +1Kon 22:42, 43
  • +5Mó 7:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2009, bls. 12

2. Kroníkubók 17:8

Millivísanir

  • +5Mó 33:8, 10; Mal 2:7

2. Kroníkubók 17:9

Millivísanir

  • +5Mó 31:11; Jós 1:7, 8; Neh 8:7

2. Kroníkubók 17:12

Millivísanir

  • +2Kr 18:1
  • +2Kr 14:2, 6
  • +1Kon 9:19; 2Kr 8:3, 4

2. Kroníkubók 17:14

Millivísanir

  • +2Kr 13:3; 26:11–13

2. Kroníkubók 17:17

Millivísanir

  • +1Mó 49:27
  • +2Kr 14:8

2. Kroníkubók 17:19

Millivísanir

  • +2Kr 11:5, 23

Almennt

2. Kron. 17:11Kon 15:24; 22:41
2. Kron. 17:22Kr 15:8
2. Kron. 17:32Sa 8:15
2. Kron. 17:45Mó 4:29; 2Kr 26:1, 5
2. Kron. 17:41Kon 12:28–30; 13:33
2. Kron. 17:51Kon 9:4, 5; Sl 132:12
2. Kron. 17:52Kr 18:1
2. Kron. 17:61Kon 22:42, 43
2. Kron. 17:65Mó 7:5
2. Kron. 17:85Mó 33:8, 10; Mal 2:7
2. Kron. 17:95Mó 31:11; Jós 1:7, 8; Neh 8:7
2. Kron. 17:122Kr 18:1
2. Kron. 17:122Kr 14:2, 6
2. Kron. 17:121Kon 9:19; 2Kr 8:3, 4
2. Kron. 17:142Kr 13:3; 26:11–13
2. Kron. 17:171Mó 49:27
2. Kron. 17:172Kr 14:8
2. Kron. 17:192Kr 11:5, 23
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Kroníkubók 17:1–19

Síðari Kroníkubók

17 Jósafat+ sonur hans varð konungur eftir hann og jók völd sín yfir Ísrael. 2 Hann setti herlið í allar víggirtar borgir í Júda og kom fyrir setuliðum í Júdalandi og borgum Efraíms sem Asa faðir hans hafði unnið.+ 3 Jehóva var með Jósafat af því að hann gekk á þeim vegum sem Davíð forfaðir hans hafði áður gengið.+ Hann leitaði ekki til Baalanna 4 heldur leitaði hann til Guðs föður síns.+ Hann hélt boðorð hans og hegðaði sér ekki eins og Ísraelsmenn.+ 5 Jehóva staðfesti konungdóminn í hendi Jósafats.+ Allur Júda lagði í vana sinn að gefa honum gjafir og hann varð stórefnaður og naut mikillar virðingar.+ 6 Hann fylgdi vegum Jehóva af hugrekki og fjarlægði jafnvel fórnarhæðirnar+ og helgistólpana*+ úr Júda.

7 Á þriðja stjórnarári sínu sendi hann eftir höfðingjum sínum, þeim Benhaíl, Óbadía, Sakaría, Netanel og Míkaja, sem áttu að kenna í borgum Júda. 8 Með þeim voru Levítarnir Semaja, Netanja, Sebadja, Asael, Semíramót, Jónatan, Adónía, Tobía og Tob Adónía ásamt prestunum Elísama og Jóram.+ 9 Þeir kenndu í Júda og höfðu með sér lögbók Jehóva.+ Þeir fóru um allar borgir Júda og kenndu fólkinu.

10 Hræðsla við Jehóva greip um sig í öllum konungsríkjunum í löndunum umhverfis Júda svo að þau þorðu ekki að fara í stríð við Jósafat. 11 Filistear færðu Jósafat gjafir og peninga í skatt og Arabar færðu honum 7.700 hrúta og 7.700 geithafra úr hjörðum sínum.

12 Jósafat varð sífellt voldugri.+ Hann reisti virki+ og birgðaborgir+ í Júda. 13 Hann réðst í umfangsmikil verkefni í borgum Júda og hafði hermenn í Jerúsalem sem voru miklir kappar. 14 Þeim var skipt í flokka eftir ættum sínum. Foringjar þúsund manna flokka af ættkvísl Júda voru þessir: Adna foringi sem fór fyrir 300.000 stríðsköppum.+ 15 Jóhanan foringi var undirmaður hans og fór fyrir 280.000 mönnum. 16 Amasja Síkríson var einnig undir hans stjórn. Hann bauð sig fúslega fram til þjónustu Jehóva og fór fyrir 200.000 stríðsköppum. 17 Af ættkvísl Benjamíns+ kom Eljada stríðskappi. Hann fór fyrir 200.000 mönnum sem voru vopnaðir bogum og skjöldum.+ 18 Jósabad var undirmaður hans og fór fyrir 180.000 mönnum sem voru búnir til herþjónustu. 19 Allir þessir voru í þjónustu konungs auk þeirra sem hann hafði komið fyrir í víggirtu borgunum um allt Júdaland.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila