Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Kroníkubók 20
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Kroníkubók – yfirlit

      • Nágrannaþjóðir ógna Júda (1–4)

      • Jósafat biður Guð um hjálp (5–13)

      • Svar Jehóva (14–19)

      • Júda bjargað með undraverðum hætti (20–30)

      • Stjórnartíð Jósafats lýkur (31–37)

2. Kroníkubók 20:1

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Meúnítum“.

Millivísanir

  • +Dóm 3:14; 2Sa 8:2; Sl 83:2, 6
  • +1Mó 19:36–38

2. Kroníkubók 20:2

Neðanmáls

  • *

    Sennilega Dauðahaf.

Millivísanir

  • +Jós 15:1
  • +Jós 15:20, 62

2. Kroníkubók 20:3

Millivísanir

  • +2Kr 19:1, 3

2. Kroníkubók 20:4

Millivísanir

  • +5Mó 4:29–31

2. Kroníkubók 20:6

Millivísanir

  • +1Kon 8:23; Mt 6:9
  • +1Kr 29:11; Dan 4:17
  • +1Kr 29:12; Jes 40:15, 17; Dan 4:35

2. Kroníkubók 20:7

Millivísanir

  • +1Mó 12:7; Neh 9:7, 8; Jes 41:8; Jak 2:23

2. Kroníkubók 20:8

Millivísanir

  • +2Kr 2:4

2. Kroníkubók 20:9

Millivísanir

  • +2Kr 6:20
  • +1Kon 8:33, 34; 2Kr 6:28–30

2. Kroníkubók 20:10

Millivísanir

  • +1Mó 36:8
  • +4Mó 20:17, 18; 5Mó 2:5, 9, 19

2. Kroníkubók 20:11

Millivísanir

  • +Dóm 11:23, 24; Sl 83:2, 4

2. Kroníkubók 20:12

Millivísanir

  • +Dóm 11:27, 28; Sl 7:6
  • +2Kon 6:15, 16
  • +2Kr 14:11; Sl 25:15; 62:1

2. Kroníkubók 20:13

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sonum“.

2. Kroníkubók 20:15

Millivísanir

  • +5Mó 1:29, 30; Jós 11:4, 6; 2Kr 32:7, 8

2. Kroníkubók 20:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „flóðdalsins“.

2. Kroníkubók 20:17

Millivísanir

  • +Jes 30:15
  • +2Mó 14:13, 14; 15:2; 1Sa 2:1; 1Kr 16:23; Hlj 3:26
  • +5Mó 31:8; Jós 10:25
  • +4Mó 14:9; 2Kr 15:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2005, bls. 21

    1.7.2003, bls. 29-30

2. Kroníkubók 20:19

Millivísanir

  • +1Kr 23:12
  • +1Kr 15:16

2. Kroníkubók 20:20

Neðanmáls

  • *

    Eða „haldið út“.

Millivísanir

  • +2Kr 11:5, 6
  • +2Mó 14:31; 19:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1998, bls. 28

2. Kroníkubók 20:21

Millivísanir

  • +1Kr 15:16
  • +2Mó 34:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1998, bls. 28

2. Kroníkubók 20:22

Millivísanir

  • +Dóm 7:22; 1Sa 14:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1998, bls. 28

2. Kroníkubók 20:23

Millivísanir

  • +5Mó 2:5
  • +2Mó 14:25; Esk 38:21

2. Kroníkubók 20:24

Millivísanir

  • +2Kr 20:16
  • +2Mó 14:30; Sl 110:5, 6; Jes 37:36

2. Kroníkubók 20:25

Millivísanir

  • +2Mó 12:35; 2Kon 7:15, 16

2. Kroníkubók 20:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „Berakadal“.

Millivísanir

  • +2Mó 17:14, 15; 1Sa 7:12

2. Kroníkubók 20:27

Millivísanir

  • +1Sa 2:1; Sl 20:5; 30:1

2. Kroníkubók 20:28

Millivísanir

  • +Sl 116:19
  • +2Sa 6:5; 1Kr 16:5
  • +4Mó 10:8; 1Kr 13:8; 2Kr 29:26

2. Kroníkubók 20:29

Millivísanir

  • +2Mó 15:13, 14; Jós 9:3, 9; 2Kr 17:10

2. Kroníkubók 20:30

Millivísanir

  • +Jós 23:1; 2Sa 7:1; 2Kr 15:15

2. Kroníkubók 20:31

Millivísanir

  • +1Kon 22:41, 42

2. Kroníkubók 20:32

Millivísanir

  • +1Kon 15:11
  • +2Kr 17:3, 4; 19:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    3.2017, bls. 20

2. Kroníkubók 20:33

Neðanmáls

  • *

    Eða „hafði enn ekki búið hjörtu sín undir“.

Millivísanir

  • +1Kon 15:14; 22:43; 2Kr 17:1, 6
  • +1Kon 18:21

2. Kroníkubók 20:34

Millivísanir

  • +1Kon 16:1; 2Kr 19:2
  • +2Kr 16:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2009, bls. 32

2. Kroníkubók 20:35

Millivísanir

  • +2Kon 1:2, 16

2. Kroníkubók 20:36

Millivísanir

  • +4Mó 33:1, 35; 5Mó 2:8; 1Kon 9:26
  • +1Kon 10:22, 23

2. Kroníkubók 20:37

Millivísanir

  • +2Kr 19:2; Sl 127:1
  • +1Kon 22:48

Almennt

2. Kron. 20:1Dóm 3:14; 2Sa 8:2; Sl 83:2, 6
2. Kron. 20:11Mó 19:36–38
2. Kron. 20:2Jós 15:1
2. Kron. 20:2Jós 15:20, 62
2. Kron. 20:32Kr 19:1, 3
2. Kron. 20:45Mó 4:29–31
2. Kron. 20:61Kon 8:23; Mt 6:9
2. Kron. 20:61Kr 29:11; Dan 4:17
2. Kron. 20:61Kr 29:12; Jes 40:15, 17; Dan 4:35
2. Kron. 20:71Mó 12:7; Neh 9:7, 8; Jes 41:8; Jak 2:23
2. Kron. 20:82Kr 2:4
2. Kron. 20:92Kr 6:20
2. Kron. 20:91Kon 8:33, 34; 2Kr 6:28–30
2. Kron. 20:101Mó 36:8
2. Kron. 20:104Mó 20:17, 18; 5Mó 2:5, 9, 19
2. Kron. 20:11Dóm 11:23, 24; Sl 83:2, 4
2. Kron. 20:12Dóm 11:27, 28; Sl 7:6
2. Kron. 20:122Kon 6:15, 16
2. Kron. 20:122Kr 14:11; Sl 25:15; 62:1
2. Kron. 20:155Mó 1:29, 30; Jós 11:4, 6; 2Kr 32:7, 8
2. Kron. 20:17Jes 30:15
2. Kron. 20:172Mó 14:13, 14; 15:2; 1Sa 2:1; 1Kr 16:23; Hlj 3:26
2. Kron. 20:175Mó 31:8; Jós 10:25
2. Kron. 20:174Mó 14:9; 2Kr 15:2
2. Kron. 20:191Kr 23:12
2. Kron. 20:191Kr 15:16
2. Kron. 20:202Kr 11:5, 6
2. Kron. 20:202Mó 14:31; 19:9
2. Kron. 20:211Kr 15:16
2. Kron. 20:212Mó 34:6
2. Kron. 20:22Dóm 7:22; 1Sa 14:20
2. Kron. 20:235Mó 2:5
2. Kron. 20:232Mó 14:25; Esk 38:21
2. Kron. 20:242Kr 20:16
2. Kron. 20:242Mó 14:30; Sl 110:5, 6; Jes 37:36
2. Kron. 20:252Mó 12:35; 2Kon 7:15, 16
2. Kron. 20:262Mó 17:14, 15; 1Sa 7:12
2. Kron. 20:271Sa 2:1; Sl 20:5; 30:1
2. Kron. 20:28Sl 116:19
2. Kron. 20:282Sa 6:5; 1Kr 16:5
2. Kron. 20:284Mó 10:8; 1Kr 13:8; 2Kr 29:26
2. Kron. 20:292Mó 15:13, 14; Jós 9:3, 9; 2Kr 17:10
2. Kron. 20:30Jós 23:1; 2Sa 7:1; 2Kr 15:15
2. Kron. 20:311Kon 22:41, 42
2. Kron. 20:321Kon 15:11
2. Kron. 20:322Kr 17:3, 4; 19:2, 3
2. Kron. 20:331Kon 15:14; 22:43; 2Kr 17:1, 6
2. Kron. 20:331Kon 18:21
2. Kron. 20:341Kon 16:1; 2Kr 19:2
2. Kron. 20:342Kr 16:7
2. Kron. 20:352Kon 1:2, 16
2. Kron. 20:364Mó 33:1, 35; 5Mó 2:8; 1Kon 9:26
2. Kron. 20:361Kon 10:22, 23
2. Kron. 20:372Kr 19:2; Sl 127:1
2. Kron. 20:371Kon 22:48
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Kroníkubók 20:1–37

Síðari Kroníkubók

20 Nokkru síðar héldu Móabítar+ og Ammónítar+ ásamt nokkrum af Ammóním* í stríð gegn Jósafat. 2 Jósafat var sagt: „Fjölmennur her kemur á móti þér frá svæðinu við hafið,* frá Edóm,+ og nú er hann kominn til Hasason Tamar, það er Engedí.“+ 3 Þá varð Jósafat hræddur og ákvað að leita til Jehóva.+ Hann lýsti yfir að allur Júda skyldi fasta. 4 Þá söfnuðust íbúar Júda saman til að biðja Jehóva um hjálp.+ Þeir komu úr öllum borgum Júda til að leita leiðsagnar Jehóva.

5 Jósafat gekk fram fyrir söfnuð Júda og Jerúsalem í húsi Jehóva og nýi forgarðurinn blasti við honum. 6 Hann bað:

„Jehóva, Guð forfeðra okkar, ert þú ekki Guð á himnum+ og ríkir þú ekki yfir öllum konungsríkjum þjóðanna?+ Í þinni hendi er styrkur og máttur, og enginn getur staðist fyrir þér.+ 7 Guð okkar, hraktir þú ekki íbúa þessa lands undan þjóð þinni, Ísrael, og gafst það síðan afkomendum Abrahams vinar þíns sem varanlega eign?+ 8 Þeir settust þar að, reistu helgidóm nafni þínu til heiðurs+ og sögðu: 9 ‚Ef ógæfa dynur yfir okkur, sverð, refsidómur, drepsótt eða hungursneyð, munum við taka okkur stöðu frammi fyrir þessu húsi og frammi fyrir þér – því að nafn þitt er í þessu húsi+ – og hrópa til þín á hjálp í neyð okkar. Hlustaðu þá og bjargaðu okkur.‘+ 10 Nú eru komnir hingað menn frá Ammón, Móab og Seírfjöllum.+ Þegar Ísraelsmenn komu frá Egyptalandi leyfðir þú þeim ekki að ráðast inn í land þeirra. Þeir sveigðu fram hjá þeim og eyddu þeim ekki.+ 11 Og nú launa þeir okkur með því að koma hingað og reka okkur úr landi þínu sem þú gafst okkur í arf.+ 12 Guð okkar, ætlarðu ekki að refsa þeim?+ Við erum vanmáttugir gagnvart þessum fjölmenna her sem kemur á móti okkur og við vitum ekki hvað við eigum að gera.+ En augu okkar beinast að þér.“+

13 Allir Júdamenn stóðu frammi fyrir Jehóva ásamt konum sínum og börnum,* þar á meðal ungbörnum.

14 Nú kom andi Jehóva yfir Jahasíel mitt í söfnuðinum. Hann var sonur Sakaría, sonar Benaja, sonar Jeíels, sonar Mattanja, og var Levíti af afkomendum Asafs. 15 Hann sagði: „Takið eftir, allir Júdamenn, þið Jerúsalembúar og Jósafat konungur. Jehóva segir við ykkur: ‚Óttist ekki né skelfist þennan fjölmenna her því að bardaginn er ekki ykkar heldur Guðs.+ 16 Á morgun skuluð þið halda niður eftir á móti þeim. Þeir koma upp Sísstíginn og þið munuð mæta þeim við enda dalsins* hjá óbyggðum Jerúel. 17 Þið þurfið ekki að berjast í þessari orrustu. Takið ykkur stöðu, standið kyrrir+ og sjáið hvernig Jehóva bjargar ykkur.+ Júda og Jerúsalem, óttist ekki né skelfist.+ Haldið á móti þeim á morgun og Jehóva verður með ykkur.‘“+

18 Þá féll Jósafat á grúfu til jarðar og allir Júdamenn og Jerúsalembúar krupu frammi fyrir Jehóva til að tilbiðja Jehóva. 19 Levítar af ætt Kahatíta+ og Kóraíta stóðu síðan upp til að lofa Jehóva Guð Ísraels með hárri og kröftugri röddu.+

20 Morguninn eftir fóru þeir snemma á fætur og héldu út í óbyggðir Tekóa.+ Þegar þeir lögðu af stað gekk Jósafat fram og sagði: „Hlustið á mig, Júdamenn og Jerúsalembúar. Treystið Jehóva Guði ykkar svo að þið getið staðist.* Treystið spámönnum hans,+ þá fer allt vel.“

21 Eftir að hafa ráðfært sig við fólkið valdi hann menn til að lofa Jehóva í söng.+ Þeir áttu að ganga á undan hermönnunum klæddir heilögum skrúða og syngja: „Þakkið Jehóva því að tryggur kærleikur hans varir að eilífu.“+

22 Þegar þeir byrjuðu að syngja lofsöngva glaðir í bragði lét Jehóva launsáturslið ráðast á Ammóníta, Móabíta og mennina frá Seírfjöllum sem ætluðu að ráðast inn í Júda. Þeir fóru þá að drepa hver annan.+ 23 Ammónítar og Móabítar snerust gegn mönnunum frá Seírfjöllum,+ réðust á þá og gereyddu þeim. Þegar þeir höfðu drepið alla mennina frá Seír fóru þeir að drepa hver annan.+

24 Þegar Júdamenn komu að varðturninum í óbyggðunum+ og horfðu þangað sem hermennirnir voru sáu þeir líkin liggja á jörðinni.+ Enginn hafði komist lífs af. 25 Jósafat fór þá ásamt liði sínu til að taka herfang. Þeir fundu mikið af varningi, klæðnaði og dýrgripum, og tóku eins mikið og þeir gátu borið.+ Það var svo mikið að þeir voru þrjá daga að bera það burt. 26 Á fjórða degi söfnuðust þeir saman í Lofgjörðardal* til að lofa Jehóva. Þess vegna var staðurinn nefndur Lofgjörðardalur+ og það heitir hann enn þann dag í dag.

27 Allir mennirnir frá Júda og Jerúsalem sneru síðan aftur til Jerúsalem með Jósafat í fararbroddi, glaðir yfir því að Jehóva hafði veitt þeim sigur yfir óvinum þeirra.+ 28 Þeir komu inn í Jerúsalem og gengu til húss Jehóva+ við strengjaleik, hörpuleik+ og lúðrablástur.+ 29 Hræðsla við Guð greip um sig meðal allra konungsríkja landanna þegar menn heyrðu að Jehóva hefði barist við óvini Ísraels.+ 30 Þess vegna var friður í ríki Jósafats. Guð hans veitti honum frið allt um kring.+

31 Jósafat ríkti áfram yfir Júda. Hann var 35 ára þegar hann varð konungur og hann ríkti í 25 ár í Jerúsalem. Móðir hans hét Asúba Silhídóttir.+ 32 Hann fetaði í fótspor Asa+ föður síns og vék ekki frá þeim. Hann gerði það sem var rétt í augum Jehóva.+ 33 En fórnarhæðirnar fengu að standa+ og fólkið var enn ekki staðráðið í* að þjóna Guði forfeðra sinna.+

34 Það sem er ósagt af sögu Jósafats frá upphafi til enda er skráð í frásögn Jehú+ Hananísonar+ sem var höfð með í Bók Ísraelskonunga. 35 Síðar gerði Jósafat Júdakonungur bandalag við Ahasía Ísraelskonung sem gerði það sem var illt.+ 36 Þeir komu sér saman um að smíða skip í Esjón Geber+ sem áttu að sigla til Tarsis.+ 37 En Elíeser, sonur Dódavahú frá Maresa, spáði gegn Jósafat og sagði: „Þar sem þú hefur gert bandalag við Ahasía ætlar Jehóva að gera verk þín að engu.“+ Skipin brotnuðu+ og komust ekki til Tarsis.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila