Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Konungabók 18
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Konungabók – yfirlit

      • Hiskía Júdakonungur (1–8)

      • Yfirlit yfir fall Ísraels (9–12)

      • Sanheríb ræðst inn í Júda (13–18)

      • Yfirdrykkjarþjónninn hæðist að Jehóva (19–37)

2. Konungabók 18:1

Neðanmáls

  • *

    Hugsanlega er átt við þriðja árið frá því að Hósea var viðurkenndur sem konungur.

Millivísanir

  • +2Kon 15:30; 17:1
  • +2Kr 28:27; Mt 1:9
  • +2Kon 16:2, 20

2. Konungabók 18:2

Neðanmáls

  • *

    Stytting á nafninu Abía.

Millivísanir

  • +2Kr 29:1, 2

2. Konungabók 18:3

Millivísanir

  • +2Kon 20:3; 2Kr 31:20, 21; Sl 119:128
  • +1Kon 15:5

2. Konungabók 18:4

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

  • *

    Eða „Nehústan“.

Millivísanir

  • +4Mó 33:52; 1Kon 3:2; 2Kon 14:1, 4
  • +5Mó 7:5; 12:3; 2Kr 31:1
  • +4Mó 21:8, 9

2. Konungabók 18:5

Millivísanir

  • +2Kon 19:15; 2Kr 32:7, 8

2. Konungabók 18:6

Millivísanir

  • +5Mó 10:20; Jós 23:8

2. Konungabók 18:7

Millivísanir

  • +2Kon 16:7

2. Konungabók 18:8

Neðanmáls

  • *

    Það er, alla staði, óháð íbúafjölda.

Millivísanir

  • +2Kr 28:18, 19; Jes 14:28, 29

2. Konungabók 18:9

Millivísanir

  • +2Kon 17:1
  • +2Kon 17:3–6

2. Konungabók 18:10

Millivísanir

  • +Hós 13:16; Am 3:11; Mík 1:6

2. Konungabók 18:11

Millivísanir

  • +Jes 8:4; Am 6:1, 7
  • +2Kon 17:6; 1Kr 5:26

2. Konungabók 18:12

Millivísanir

  • +5Mó 8:20; 1Kon 14:15

2. Konungabók 18:13

Millivísanir

  • +Jes 10:5
  • +2Kr 32:1; Jes 36:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Bók fyrir alla menn, bls. 14-15

    Varðturninn,

    1.10.1993, bls. 5-6

2. Konungabók 18:14

Neðanmáls

  • *

    Talenta jafngilti 34,2 kg. Sjá viðauka B14.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 383-385

    Bók fyrir alla menn, bls. 14-15

    Varðturninn,

    1.10.1993, bls. 5-6

2. Konungabók 18:15

Millivísanir

  • +2Kon 12:18; 16:8; 2Kr 16:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1993, bls. 6

2. Konungabók 18:16

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hjó“.

Millivísanir

  • +1Kon 6:33–35
  • +2Kr 29:1, 3

2. Konungabók 18:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „tartan“.

  • *

    Eða „rabsaris“.

  • *

    Eða „rabsake“.

Millivísanir

  • +Jós 15:20, 39; 2Kr 11:5, 9
  • +2Kr 32:9
  • +Jes 36:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 385-386

2. Konungabók 18:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „sagnaritari“.

Millivísanir

  • +2Kon 19:2; Jes 22:20–24
  • +Jes 22:15–19

2. Konungabók 18:19

Millivísanir

  • +2Kr 32:10; Jes 36:4–10

2. Konungabók 18:20

Millivísanir

  • +2Kon 18:7

2. Konungabók 18:21

Millivísanir

  • +Jes 30:1, 2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2010, bls. 12-13

    1.9.2005, bls. 11

2. Konungabók 18:22

Millivísanir

  • +2Kr 32:8
  • +2Kr 31:1
  • +5Mó 12:11, 13; 2Kr 32:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2010, bls. 13

2. Konungabók 18:23

Millivísanir

  • +Jes 10:12, 13

2. Konungabók 18:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „sýrlensku“.

Millivísanir

  • +2Kon 18:18
  • +2Kon 18:17
  • +Esr 4:7; Dan 2:4
  • +Jes 36:11, 12

2. Konungabók 18:28

Millivísanir

  • +Jes 36:13–20

2. Konungabók 18:29

Millivísanir

  • +2Kr 32:15

2. Konungabók 18:30

Millivísanir

  • +2Kon 19:32–34

2. Konungabók 18:31

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „komið út til mín“.

2. Konungabók 18:32

Millivísanir

  • +2Kon 17:6

2. Konungabók 18:34

Millivísanir

  • +4Mó 13:21
  • +2Kon 17:24
  • +2Kon 17:6

2. Konungabók 18:35

Millivísanir

  • +2Kon 19:17–19; 2Kr 32:15; Jes 37:23

2. Konungabók 18:36

Millivísanir

  • +Jes 36:21, 22

2. Konungabók 18:37

Neðanmáls

  • *

    Eða „sagnaritari“.

Almennt

2. Kon. 18:12Kon 15:30; 17:1
2. Kon. 18:12Kr 28:27; Mt 1:9
2. Kon. 18:12Kon 16:2, 20
2. Kon. 18:22Kr 29:1, 2
2. Kon. 18:32Kon 20:3; 2Kr 31:20, 21; Sl 119:128
2. Kon. 18:31Kon 15:5
2. Kon. 18:44Mó 33:52; 1Kon 3:2; 2Kon 14:1, 4
2. Kon. 18:45Mó 7:5; 12:3; 2Kr 31:1
2. Kon. 18:44Mó 21:8, 9
2. Kon. 18:52Kon 19:15; 2Kr 32:7, 8
2. Kon. 18:65Mó 10:20; Jós 23:8
2. Kon. 18:72Kon 16:7
2. Kon. 18:82Kr 28:18, 19; Jes 14:28, 29
2. Kon. 18:92Kon 17:1
2. Kon. 18:92Kon 17:3–6
2. Kon. 18:10Hós 13:16; Am 3:11; Mík 1:6
2. Kon. 18:11Jes 8:4; Am 6:1, 7
2. Kon. 18:112Kon 17:6; 1Kr 5:26
2. Kon. 18:125Mó 8:20; 1Kon 14:15
2. Kon. 18:13Jes 10:5
2. Kon. 18:132Kr 32:1; Jes 36:1
2. Kon. 18:152Kon 12:18; 16:8; 2Kr 16:2, 3
2. Kon. 18:161Kon 6:33–35
2. Kon. 18:162Kr 29:1, 3
2. Kon. 18:17Jós 15:20, 39; 2Kr 11:5, 9
2. Kon. 18:172Kr 32:9
2. Kon. 18:17Jes 36:2, 3
2. Kon. 18:182Kon 19:2; Jes 22:20–24
2. Kon. 18:18Jes 22:15–19
2. Kon. 18:192Kr 32:10; Jes 36:4–10
2. Kon. 18:202Kon 18:7
2. Kon. 18:21Jes 30:1, 2
2. Kon. 18:222Kr 32:8
2. Kon. 18:222Kr 31:1
2. Kon. 18:225Mó 12:11, 13; 2Kr 32:12
2. Kon. 18:23Jes 10:12, 13
2. Kon. 18:262Kon 18:18
2. Kon. 18:262Kon 18:17
2. Kon. 18:26Esr 4:7; Dan 2:4
2. Kon. 18:26Jes 36:11, 12
2. Kon. 18:28Jes 36:13–20
2. Kon. 18:292Kr 32:15
2. Kon. 18:302Kon 19:32–34
2. Kon. 18:322Kon 17:6
2. Kon. 18:344Mó 13:21
2. Kon. 18:342Kon 17:24
2. Kon. 18:342Kon 17:6
2. Kon. 18:352Kon 19:17–19; 2Kr 32:15; Jes 37:23
2. Kon. 18:36Jes 36:21, 22
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Konungabók 18:1–37

Síðari Konungabók

18 Á þriðja stjórnarári* Hósea+ Elasonar Ísraelskonungs tók Hiskía,+ sonur Akasar+ Júdakonungs, við völdum. 2 Hann var 25 ára þegar hann varð konungur og hann ríkti í 29 ár í Jerúsalem. Móðir hans hét Abí* Sakaríadóttir.+ 3 Hann gerði það sem var rétt í augum Jehóva,+ alveg eins og Davíð forfaðir hans.+ 4 Það var hann sem fjarlægði fórnarhæðirnar,+ mölvaði helgisúlurnar og hjó niður helgistólpann.*+ Hann braut líka koparslönguna sem Móse hafði gert+ því að fram að þeim tíma höfðu Ísraelsmenn látið fórnarreyk stíga upp handa henni. Menn kölluðu hana koparslöngulíkneskið.* 5 Hann treysti á Jehóva+ Guð Ísraels. Enginn Júdakonungur jafnaðist á við hann, hvorki fyrr né síðar. 6 Hann hélt sig fast við Jehóva+ og hætti ekki að fylgja honum. Hann hélt boðorðin sem Jehóva hafði gefið Móse. 7 Og Jehóva var með honum. Hann var skynsamur í öllu sem hann tók sér fyrir hendur. Hann gerði uppreisn gegn Assýríukonungi og neitaði að þjóna honum.+ 8 Hann lagði einnig undir sig landsvæði Filistea+ allt til Gasa og umlykjandi svæðis, frá varðturnum til víggirtra borga.*

9 Á fjórða stjórnarári Hiskía konungs, það er á sjöunda stjórnarári Hósea+ Elasonar Ísraelskonungs, fór Salmaneser Assýríukonungur í herferð gegn Samaríu og settist um hana.+ 10 Assýringar unnu borgina+ eftir þrjú ár. Á sjötta stjórnarári Hiskía, það er á níunda stjórnarári Hósea Ísraelskonungs, var Samaría unnin. 11 Assýríukonungur flutti Ísraelsmenn í útlegð+ til Assýríu og lét þá setjast að í Hala og í Habor við Gósanfljót og í borgum Meda.+ 12 Þetta gerðist af því að þeir hlustuðu ekki á rödd Jehóva Guðs síns heldur rufu sáttmála hans, allt sem Móse þjónn Jehóva hafði lagt fyrir þá.+ Þeir hlustuðu hvorki né hlýddu.

13 Á 14. stjórnarári Hiskía konungs fór Sanheríb Assýríukonungur+ í herferð gegn öllum víggirtum borgum í Júda og vann þær.+ 14 Þá sendi Hiskía Júdakonungur þessi skilaboð til Assýríukonungs í Lakís: „Ég hef brotið af mér. Farðu burt frá mér og ég skal gefa þér hvað sem þú krefur mig um.“ Assýríukonungur krafði þá Hiskía Júdakonung um 300 talentur* af silfri og 30 talentur af gulli. 15 Hiskía lét hann fá allt silfrið sem var í húsi Jehóva og fjárhirslum konungshallarinnar.+ 16 Hiskía Júdakonungur tók* einnig niður hurðirnar á musteri+ Jehóva og dyrastafina sem hann hafði sjálfur lagt gulli+ og gaf Assýríukonungi.

17 Nú sendi Assýríukonungur yfirhershöfðingja* sinn, yfirhirðstjóra* og yfirdrykkjarþjón,* ásamt fjölmennum her, frá Lakís+ til Hiskía konungs í Jerúsalem.+ Þeir héldu af stað til Jerúsalem og tóku sér stöðu við vatnsleiðsluna úr efri tjörninni, við veginn að þvottavellinum.+ 18 Þeir kölluðu á konunginn en Eljakím+ Hilkíason hallarráðsmaður, Sebna+ ritari og Jóak Asafsson ríkisritari* gengu út til þeirra.

19 Yfirdrykkjarþjónninn sagði við þá: „Segið Hiskía: ‚Hinn mikli konungur, Assýríukonungur, segir: „Af hverju ertu svona öruggur með þig?+ 20 Þú segir: ‚Ég er með hernaðaráætlun og herafla til að fara í stríð.‘ En það eru orðin tóm. Á hvern treystirðu fyrst þú dirfist að gera uppreisn gegn mér?+ 21 Þú treystir á stuðning frá Egyptalandi,+ þessum brákaða reyr. Hann stingst inn í hönd þess sem styður sig við hann og fer í gegnum hana. Þannig fer fyrir öllum sem treysta á faraó Egyptalandskonung. 22 Þið segið kannski: ‚Við treystum á Jehóva Guð okkar.‘+ En eru það ekki fórnarhæðir hans og ölturu sem Hiskía hefur fjarlægt?+ Og segir hann ekki við Júdamenn og Jerúsalembúa: ‚Fallið fram fyrir altarinu í Jerúsalem‘?“‘+ 23 Veðjaðu nú við herra minn, Assýríukonung: Ég gef þér 2.000 hesta ef þú getur fundið nógu marga riddara á þá.+ 24 Hvernig geturðu varist árás frá einum landstjóra, jafnvel aumasta þjóni herra míns, þú sem reiðir þig á stríðsvagna og riddara frá Egyptalandi? 25 Heldurðu að ég sé kominn til að leggja þennan stað í rúst án leyfis frá Jehóva? Jehóva sagði sjálfur við mig: ‚Haltu gegn þessu landi og leggðu það í rúst.‘“

26 Þá sögðu Eljakím Hilkíason, Sebna+ og Jóak við yfirdrykkjarþjóninn:+ „Talaðu við okkur þjóna þína á arameísku*+ því að við skiljum hana. Talaðu ekki við okkur á máli Gyðinga því að fólkið á múrnum gæti heyrt í þér.“+ 27 En drykkjarþjónninn svaraði: „Heldurðu að herra minn hafi aðeins sent mig til herra þíns og til þín með þessi skilaboð? Eru þau ekki líka ætluð mönnunum sem sitja á múrnum, þeim sem munu borða sinn eigin saur og drekka sitt eigið þvag ásamt ykkur?“

28 Síðan kallaði drykkjarþjónninn hárri röddu á máli Gyðinga: „Heyrið það sem Assýríukonungur, hinn mikli konungur, segir.+ 29 Þetta er það sem konungurinn segir: ‚Látið Hiskía ekki blekkja ykkur því að hann getur ekki bjargað ykkur frá mér.+ 30 Og látið Hiskía ekki telja ykkur á að treysta Jehóva þegar hann segir: „Jehóva bjargar okkur og þessi borg fellur ekki í hendur Assýríukonungs.“+ 31 Hlustið ekki á Hiskía því að Assýríukonungur segir: „Semjið frið við mig og gefist upp.* Þá mun hver og einn ykkar borða af eigin vínviði og eigin fíkjutré og drekka vatn úr eigin brunni 32 þar til ég kem og flyt ykkur til lands sem er eins og landið ykkar,+ lands sem er fullt af korni og nýju víni, brauði og víngörðum, ólívutrjám og hunangi. Þá munuð þið lifa en ekki deyja. Hlustið ekki á Hiskía því að hann blekkir ykkur með því að segja: ‚Jehóva bjargar okkur.‘ 33 Hefur nokkur af guðum annarra þjóða bjargað landi sínu úr höndum Assýríukonungs? 34 Hvar eru guðir borganna Hamat+ og Arpad? Hvar eru guðir Sefarvaím,+ Hena og Íva? Gátu þeir bjargað Samaríu frá mér?+ 35 Enginn af guðum annarra landa hefur bjargað landi sínu úr höndum mínum. Hvernig á Jehóva þá að geta bjargað Jerúsalem frá mér?“‘“+

36 En fólkið þagði og svaraði honum ekki einu orði því að konungurinn hafði sagt: „Þið skuluð ekki svara honum.“+ 37 Eljakím Hilkíason hallarráðsmaður, Sebna ritari og Jóak Asafsson ríkisritari* fóru síðan til Hiskía í rifnum fötum og sögðu honum hvað yfirdrykkjarþjónninn hafði sagt.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila