Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 37
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Hiskía leitar til Jesaja um hjálp Guðs (1–7)

      • Sanheríb hótar Jerúsalem (8–13)

      • Bæn Hiskía (14–20)

      • Jesaja sendir honum svar Guðs (21–35)

      • Engill banar 185.000 Assýringum (36–38)

Jesaja 37:1

Millivísanir

  • +2Kon 19:1–4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 388-390

Jesaja 37:2

Millivísanir

  • +2Kr 26:22; Jes 1:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 388-390

Jesaja 37:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „hirtingar“.

  • *

    Orðrétt „komin í burðarliðinn“.

Millivísanir

  • +Jes 26:17, 18

Jesaja 37:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „rabsake“.

Millivísanir

  • +1Sa 17:45; 2Kon 18:28, 35
  • +2Kr 32:20; Sl 50:15; Jl 2:17
  • +2Kon 17:18

Jesaja 37:5

Millivísanir

  • +2Kon 19:5–7

Jesaja 37:6

Millivísanir

  • +5Mó 20:1
  • +2Kon 18:17

Jesaja 37:7

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „setja í hann anda“.

Millivísanir

  • +Okv 21:1
  • +2Kr 32:21; Jes 37:37, 38

Jesaja 37:8

Millivísanir

  • +Jós 10:29, 30; 2Kon 8:22; 19:8–13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 390-391

Jesaja 37:9

Millivísanir

  • +2Kon 18:17

Jesaja 37:10

Millivísanir

  • +2Kr 32:15

Jesaja 37:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „helguðu þau eyðingu“. Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +2Kon 17:5, 6; 2Kr 32:13; Jes 10:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 390-391

Jesaja 37:12

Millivísanir

  • +Jes 36:19
  • +1Mó 11:31

Jesaja 37:13

Millivísanir

  • +2Kon 17:24; Jes 36:19

Jesaja 37:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „því“.

Millivísanir

  • +2Kon 19:14–19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 391

Jesaja 37:15

Millivísanir

  • +1Kon 8:30; 2Kr 6:20; 20:9; Dan 9:3

Jesaja 37:16

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „á milli kerúbanna“.

Millivísanir

  • +Sl 46:7; Jes 8:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1996, bls. 8-9

    1.6.1988, bls. 25-26

Jesaja 37:17

Millivísanir

  • +2Kr 6:40; Sl 65:2
  • +2Kr 16:9; 1Pé 3:12
  • +Jes 37:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1988, bls. 25-26

Jesaja 37:18

Millivísanir

  • +2Kon 15:29; 16:8, 9; 1Kr 5:26

Jesaja 37:19

Millivísanir

  • +Jes 10:11
  • +Jes 40:19; 41:7; Jer 10:3; Hós 8:6; Pos 17:29

Jesaja 37:20

Millivísanir

  • +5Mó 32:31, 39; Sl 83:18; 96:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 391

    Varðturninn,

    1.6.1988, bls. 25-26

Jesaja 37:21

Millivísanir

  • +2Kon 19:20, 21

Jesaja 37:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 391-392

Jesaja 37:23

Millivísanir

  • +2Kon 19:4, 16
  • +2Kon 18:30, 35; Jes 10:12, 13
  • +2Mó 15:11; 2Kon 19:22–24; Jes 10:20; Esk 39:7

Jesaja 37:24

Millivísanir

  • +2Kr 32:17
  • +Jes 10:10, 11

Jesaja 37:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „áveituskurði Nílar í Egyptalandi“.

Jesaja 37:26

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „gert“.

  • *

    Eða „mótað“.

Millivísanir

  • +Sl 33:11; Jes 46:10
  • +Jes 55:10, 11
  • +2Kon 19:25, 26

Jesaja 37:28

Millivísanir

  • +Okv 5:21; 15:3; Heb 4:13
  • +2Kon 19:27, 28

Jesaja 37:29

Millivísanir

  • +Sl 46:6; Jes 10:15; 37:23
  • +Jes 36:4, 20
  • +Sl 32:9

Jesaja 37:30

Neðanmáls

  • *

    Það er, Hiskía.

  • *

    Eða „sem sprettur af korni sem menn hafa misst niður“.

Millivísanir

  • +2Kon 19:29–31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 392

Jesaja 37:31

Millivísanir

  • +Jes 1:9; 10:20, 21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 392

Jesaja 37:32

Millivísanir

  • +2Kon 19:4
  • +Jes 59:17; Jl 2:18; Sak 1:14, 15

Jesaja 37:33

Millivísanir

  • +Jes 10:24
  • +2Kr 32:22; Jes 10:32
  • +2Kon 19:32–34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 393-394

Jesaja 37:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 393-394

Jesaja 37:35

Millivísanir

  • +Jes 31:5
  • +5Mó 32:27; 1Sa 12:22; 2Kon 20:6; Esk 36:22
  • +1Kon 15:4

Jesaja 37:36

Millivísanir

  • +2Kon 19:35–37; 2Kr 32:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.1993, bls. 6

    1.8.1991, bls. 24-25

    1.6.1988, bls. 26

Jesaja 37:37

Millivísanir

  • +1Mó 10:8, 11; Jón 1:2
  • +2Kon 19:7, 28

Jesaja 37:38

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „húsi“.

Millivísanir

  • +2Kr 32:21
  • +1Mó 8:4
  • +Esr 4:1, 2

Almennt

Jes. 37:12Kon 19:1–4
Jes. 37:22Kr 26:22; Jes 1:1
Jes. 37:3Jes 26:17, 18
Jes. 37:41Sa 17:45; 2Kon 18:28, 35
Jes. 37:42Kr 32:20; Sl 50:15; Jl 2:17
Jes. 37:42Kon 17:18
Jes. 37:52Kon 19:5–7
Jes. 37:65Mó 20:1
Jes. 37:62Kon 18:17
Jes. 37:7Okv 21:1
Jes. 37:72Kr 32:21; Jes 37:37, 38
Jes. 37:8Jós 10:29, 30; 2Kon 8:22; 19:8–13
Jes. 37:92Kon 18:17
Jes. 37:102Kr 32:15
Jes. 37:112Kon 17:5, 6; 2Kr 32:13; Jes 10:11
Jes. 37:12Jes 36:19
Jes. 37:121Mó 11:31
Jes. 37:132Kon 17:24; Jes 36:19
Jes. 37:142Kon 19:14–19
Jes. 37:151Kon 8:30; 2Kr 6:20; 20:9; Dan 9:3
Jes. 37:16Sl 46:7; Jes 8:13
Jes. 37:172Kr 6:40; Sl 65:2
Jes. 37:172Kr 16:9; 1Pé 3:12
Jes. 37:17Jes 37:4
Jes. 37:182Kon 15:29; 16:8, 9; 1Kr 5:26
Jes. 37:19Jes 10:11
Jes. 37:19Jes 40:19; 41:7; Jer 10:3; Hós 8:6; Pos 17:29
Jes. 37:205Mó 32:31, 39; Sl 83:18; 96:5
Jes. 37:212Kon 19:20, 21
Jes. 37:232Kon 19:4, 16
Jes. 37:232Kon 18:30, 35; Jes 10:12, 13
Jes. 37:232Mó 15:11; 2Kon 19:22–24; Jes 10:20; Esk 39:7
Jes. 37:242Kr 32:17
Jes. 37:24Jes 10:10, 11
Jes. 37:26Sl 33:11; Jes 46:10
Jes. 37:26Jes 55:10, 11
Jes. 37:262Kon 19:25, 26
Jes. 37:28Okv 5:21; 15:3; Heb 4:13
Jes. 37:282Kon 19:27, 28
Jes. 37:29Sl 46:6; Jes 10:15; 37:23
Jes. 37:29Jes 36:4, 20
Jes. 37:29Sl 32:9
Jes. 37:302Kon 19:29–31
Jes. 37:31Jes 1:9; 10:20, 21
Jes. 37:322Kon 19:4
Jes. 37:32Jes 59:17; Jl 2:18; Sak 1:14, 15
Jes. 37:33Jes 10:24
Jes. 37:332Kr 32:22; Jes 10:32
Jes. 37:332Kon 19:32–34
Jes. 37:35Jes 31:5
Jes. 37:355Mó 32:27; 1Sa 12:22; 2Kon 20:6; Esk 36:22
Jes. 37:351Kon 15:4
Jes. 37:362Kon 19:35–37; 2Kr 32:21
Jes. 37:371Mó 10:8, 11; Jón 1:2
Jes. 37:372Kon 19:7, 28
Jes. 37:382Kr 32:21
Jes. 37:381Mó 8:4
Jes. 37:38Esr 4:1, 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 37:1–38

Jesaja

37 Um leið og Hiskía konungur heyrði þetta reif hann föt sín, huldi sig hærusekk og gekk í hús Jehóva.+ 2 Síðan sendi hann Eljakím hallarráðsmann, Sebna ritara og öldunga prestanna klædda hærusekk til Jesaja+ Amotssonar spámanns. 3 Þeir sögðu við hann: „Hiskía segir: ‚Í dag er dagur neyðar, niðurlægingar* og svívirðingar. Börnin eru tilbúin til fæðingar* en enginn kraftur er til að fæða.+ 4 Kannski heyrir Jehóva Guð þinn orð yfirdrykkjarþjónsins* sem Assýríukonungur herra hans sendi til að hæðast að hinum lifandi Guði.+ Og Jehóva Guð þinn dregur hann kannski til ábyrgðar fyrir það sem hann heyrði. Biddu+ því fyrir þeim sem eftir eru, þeim sem eru enn á lífi.‘“+

5 Þegar þjónar Hiskía konungs komu til Jesaja+ 6 sagði hann við þá: „Segið herra ykkar: ‚Jehóva segir: „Óttastu ekki+ það sem þjónar Assýríukonungs+ sögðu til að smána mig. 7 Ég ætla að kveikja hjá honum hugmynd.* Hann mun heyra orðróm og snúa aftur heim í land sitt.+ Síðan læt ég hann falla fyrir sverði í sínu eigin landi.“‘“+

8 Nú frétti yfirdrykkjarþjónninn að Assýríukonungur væri farinn frá Lakís. Þá sneri hann aftur til hans og fann hann þar sem hann herjaði á Líbna.+ 9 Þegar konungurinn frétti að Tírhaka konungur Eþíópíu væri lagður af stað til að berjast við hann sendi hann aftur menn til Hiskía+ með þessi skilaboð: 10 „Segið við Hiskía Júdakonung: ‚Láttu ekki Guð þinn, sem þú treystir á, blekkja þig þegar hann segir: „Jerúsalem fellur ekki í hendur Assýríukonungs.“+ 11 Þú hefur heyrt hvernig Assýríukonungar fóru með öll hin löndin. Þeir lögðu þau í rúst.*+ Hvers vegna ættir þú einn að bjargast? 12 Gátu guðir þjóðanna sem forfeður mínir eyddu bjargað þeim?+ Hvar eru Gósan, Haran,+ Resef og Edensmenn sem bjuggu í Telassar? 13 Hvar er konungurinn í Hamat, konungurinn í Arpad og konungarnir í borgunum Sefarvaím,+ Hena og Íva?‘“

14 Hiskía tók við bréfunum af sendiboðunum og las þau. Síðan gekk hann upp til húss Jehóva og breiddi úr þeim* frammi fyrir Jehóva.+ 15 Hiskía bað til Jehóva+ og sagði: 16 „Jehóva hersveitanna,+ Guð Ísraels, þú sem situr í hásæti yfir kerúbunum,* þú einn ert hinn sanni Guð yfir öllum ríkjum jarðar. Þú skapaðir himin og jörð. 17 Ljáðu mér eyra og hlustaðu, Jehóva!+ Opnaðu augun, Jehóva, og sjáðu!+ Heyrðu öll orð Sanheríbs sem hann hefur sent til að hæðast að hinum lifandi Guði.+ 18 Það er rétt, Jehóva, að Assýríukonungar hafa gereytt öll lönd+ ásamt sínu eigin landi. 19 Þeir hafa kastað guðum þeirra á eld+ því að þeir voru engir guðir heldur handaverk manna+ úr viði og steini. Þess vegna gátu þeir tortímt þeim. 20 En Jehóva Guð okkar, bjargaðu okkur nú úr höndum hans svo að öll ríki jarðar komist að raun um að þú einn, Jehóva, ert Guð.“+

21 Jesaja Amotsson sendi þá Hiskía þessi skilaboð: „Jehóva Guð Ísraels segir: ‚Þú baðst til mín varðandi Sanheríb Assýríukonung.+ 22 Þetta er orðið sem Jehóva hefur talað gegn honum:

„Meyjan, Síonardóttir, fyrirlítur þig, hún hæðist að þér.

Jerúsalemdóttir hristir höfuðið yfir þér.

23 Hvern hefur þú smánað+ og vanvirt?

Gegn hverjum hefur þú hækkað róminn+

og lyft hrokafullum augum þínum?

Gegn Hinum heilaga Ísraels!+

24 Þú hefur látið þjóna þína hæðast að Jehóva+ og sagt:

‚Með ógrynni stríðsvagna

þeysi ég upp á fjallatindana,+

afskekktustu hæðir Líbanons.

Ég mun höggva niður háu sedrustrén og stæðilegu einitrén.

Ég fer inn í fjarlægustu fylgsnin, þangað sem skógurinn er þéttastur.

25 Ég gref brunna og drekk vatn.

Ég þurrka upp ár Egyptalands* með iljum fóta minna.‘

26 Hefur þú ekki heyrt? Fyrir óralöngu var það ákveðið,*

frá fornu fari hef ég áformað* það.+

Nú hrindi ég því í framkvæmd.+

Þú gerir víggirtar borgir að yfirgefnum rústum.+

27 Íbúar þeirra verða hjálparvana,

þeir verða óttaslegnir og niðurlægðir.

Þeir verða eins og gróður á engi og nýsprottið gras,

eins og gras á þaki sem sviðnar í austanvindinum.

28 En ég veit hvenær þú situr, hvenær þú ferð út og kemur inn+

og hvenær reiði þín blossar upp gegn mér+

29 því að heift þín gegn mér+ og öskur hafa borist mér til eyrna.+

Ég set því krók minn í nef þitt og beisli+ mitt í munn þinn

og teymi þig aftur sömu leið og þú komst.“

30 Þetta skal vera þér* tákn: Á þessu ári munuð þið borða af því sem sprettur af sjálfu sér,* á næsta ári munuð þið líka borða sjálfsáið korn en þriðja árið munuð þið sá og uppskera, planta víngarða og borða ávöxt þeirra.+ 31 Þeir sem eftir eru af ætt Júda og komast undan+ festa rætur að neðan og bera ávöxt að ofan. 32 Þeir sem eftir eru munu ganga út úr Jerúsalem og þeir sem lifa af frá Síonarfjalli.+ Brennandi ákafi Jehóva hersveitanna kemur þessu til leiðar.+

33 Þess vegna segir Jehóva um Assýríukonung:+

„Hann kemur ekki inn í þessa borg,+

skýtur engri ör að henni,

fer ekki gegn henni með skjöld

og reisir ekki umsátursvirki gegn henni.“‘+

34 ‚Hann snýr aftur sömu leið og hann kom.

Hann kemur ekki inn í þessa borg,‘ segir Jehóva.

35 ‚Ég ætla að verja þessa borg+ og bjarga henni sjálfs mín vegna+

og vegna Davíðs þjóns míns.‘“+

36 Engill Jehóva fór nú og drap 185.000 menn í herbúðum Assýringa. Þegar menn fóru á fætur snemma morguninn eftir sáu þeir öll líkin sem lágu þar.+ 37 Sanheríb Assýríukonungur lagði þá af stað, sneri aftur til Níníve+ og hélt þar kyrru fyrir.+ 38 En dag einn þegar hann kraup í hofi* Nísroks guðs síns drápu synir hans hann með sverði,+ þeir Adrammelek og Sareser. Síðan flúðu þeir til Araratlands.+ Asarhaddon+ sonur hans varð konungur eftir hann.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila