Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Hver fær að gista í tjaldi Jehóva?

        • Sá sem talar sannleika í hjarta sínu (2)

        • Sá sem ber ekki út róg (3)

        • Sá sem heldur loforð sín (4)

Sálmur 15:1

Millivísanir

  • +Sl 2:6; 24:3, 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.2.2014, bls. 23

    1.9.2003, bls. 25-26

Sálmur 15:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „gengur í flekkleysi“.

Millivísanir

  • +Sl 1:1
  • +Jes 33:15, 16; Pos 10:34, 35
  • +Okv 3:32; Ef 4:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2003, bls. 25-26

Sálmur 15:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „leiðir ekki skömm yfir“.

Millivísanir

  • +3Mó 19:16; Sl 101:5; Okv 20:19
  • +Okv 14:21; Róm 12:17
  • +2Mó 23:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.1990, bls. 21

Sálmur 15:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eið sinn“.

Millivísanir

  • +Est 3:2
  • +Jós 9:18–20; Dóm 11:34, 35; Sl 50:14; Mt 5:33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 48

    Varðturninn,

    1.5.2006, bls. 20

    1.4.1987, bls. 15

Sálmur 15:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „hrasar aldrei“.

Millivísanir

  • +2Mó 22:25
  • +2Mó 23:8
  • +Sl 16:7, 8; Okv 12:3; 2Pé 1:10

Almennt

Sálm. 15:1Sl 2:6; 24:3, 4
Sálm. 15:2Sl 1:1
Sálm. 15:2Jes 33:15, 16; Pos 10:34, 35
Sálm. 15:2Okv 3:32; Ef 4:25
Sálm. 15:33Mó 19:16; Sl 101:5; Okv 20:19
Sálm. 15:3Okv 14:21; Róm 12:17
Sálm. 15:32Mó 23:1
Sálm. 15:4Est 3:2
Sálm. 15:4Jós 9:18–20; Dóm 11:34, 35; Sl 50:14; Mt 5:33
Sálm. 15:52Mó 22:25
Sálm. 15:52Mó 23:8
Sálm. 15:5Sl 16:7, 8; Okv 12:3; 2Pé 1:10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 15:1–5

Sálmur

Söngljóð eftir Davíð.

15 Jehóva, hver fær að gista í tjaldi þínu?

Hver fær að búa á þínu heilaga fjalli?+

 2 Sá sem lifir hreinu lífi,*+

gerir það sem er rétt+

og talar sannleika í hjarta sínu.+

 3 Hann ber ekki út róg með tungu sinni,+

gerir náunga sínum ekkert illt+

og talar ekki illa um* vini sína.+

 4 Hann forðast þá sem hegða sér svívirðilega+

en heiðrar þá sem óttast Jehóva.

Hann heldur loforð sín* þó að það komi sér illa fyrir hann.+

 5 Hann lánar ekki peninga gegn vöxtum+

og þiggur ekki mútur í máli gegn saklausum.+

Sá sem gerir þetta stendur stöðugur að eilífu.*+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila