Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Kvistur af stofni Ísaí stjórnar með réttlæti (1–10)

        • Úlfur og lamb hvílast saman (6)

        • Þekking á Jehóva fyllir jörðina (9)

      • Fáeinir snúa aftur (11–16)

Jesaja 11:1

Millivísanir

  • +Sl 132:11; Jes 53:2; Op 5:5; 22:16
  • +Rut 4:17; 1Sa 17:58; Mt 1:1, 6; Lúk 3:23, 32; Pos 13:22, 23; Róm 15:12
  • +Jer 23:5; 33:15; Sak 3:8; 6:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2006, bls. 9

    Spádómur Jesaja 1, bls. 159

Jesaja 11:2

Millivísanir

  • +Jes 42:1; Jóh 1:32; Pos 10:38
  • +Lúk 2:52
  • +Jes 9:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2010, bls. 16-19

    1.4.1993, bls. 18-19

    1.12.1992, bls. 14

    Spádómur Jesaja 1, bls. 159-160

Jesaja 11:3

Millivísanir

  • +Heb 5:7
  • +Jóh 7:24; 8:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 159-161

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 26

    1.8.1995, bls. 11

    1.12.1992, bls. 14

Jesaja 11:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „réttlæti“.

Millivísanir

  • +Sl 2:9; 110:2; Op 19:11, 15
  • +2Þe 2:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 33

    Spádómur Jesaja 1, bls. 161-163

    Varðturninn,

    1.12.1992, bls. 14

Jesaja 11:5

Millivísanir

  • +Op 3:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 161-163

Jesaja 11:6

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Kálfur og ljón verða saman á beit“.

Millivísanir

  • +Jes 65:25
  • +Esk 34:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2018, bls. 31

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    12.2016, bls. 7

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 232, 233-234, 236

    Spádómur Jesaja 1, bls. 163-165

    Öryggi um allan heim, bls. 173-175

Jesaja 11:7

Millivísanir

  • +Hós 2:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    12.2016, bls. 7

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 232, 233-234, 236

    Spádómur Jesaja 1, bls. 163-165

    Öryggi um allan heim, bls. 173-175

Jesaja 11:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    12.2016, bls. 7

    Spádómur Jesaja 1, bls. 163-165

    Öryggi um allan heim, bls. 173-175

Jesaja 11:9

Millivísanir

  • +Jes 2:4; 35:9; 60:18; Mík 4:4
  • +Jes 51:3; 56:7; 65:25
  • +Sl 22:27; Hab 2:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 31

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    12.2016, bls. 7

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 233-234, 236

    Vaknið!,

    8.7.1988, bls. 22

    Varðturninn,

    1.6.2007, bls. 6

    1.6.2000, bls. 20

    1.4.1993, bls. 19

    1.8.1986, bls. 19

    Spádómur Jesaja 1, bls. 163-165

    Þekkingarbókin, bls. 184-185

    Öryggi um allan heim, bls. 173-176

Jesaja 11:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „merkisstöng“.

  • *

    Eða „Þjóðirnar leita hans“.

Millivísanir

  • +Róm 15:12; Op 22:16
  • +1Mó 49:10; Jes 49:22; 62:10
  • +Pos 11:18; 28:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2008, bls. 4

    1.12.2006, bls. 9

    1.4.1993, bls. 19

    Spádómur Jesaja 1, bls. 165-166

Jesaja 11:11

Neðanmáls

  • *

    Það er, Babýloníu.

Millivísanir

  • +Jes 11:16
  • +Jes 27:13; Jer 44:28; Mík 7:12
  • +Jer 44:15
  • +Sef 3:10
  • +Dan 8:2
  • +Jes 66:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    4.2011, bls. 20

    Spádómur Jesaja 1, bls. 166-167

Jesaja 11:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „merkisstöng“.

Millivísanir

  • +Esr 1:2, 3; Jes 49:22; 62:10
  • +Sl 147:2; Jes 66:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 154

    Vaknið!,

    4.2011, bls. 20

    Spádómur Jesaja 1, bls. 166-167

Jesaja 11:13

Millivísanir

  • +2Kr 30:1, 10; Jer 31:6
  • +Jer 3:18; Esk 37:16, 19; Hós 1:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 167-168

Jesaja 11:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „öxlina“.

  • *

    Eða „ná valdi yfir“.

Millivísanir

  • +Am 9:11, 12; Ób 18
  • +Jes 25:10
  • +Jer 49:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 167-168

Jesaja 11:15

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „þurrkar upp“.

  • *

    Það er, Efrat.

  • *

    Eða hugsanl. „klýfur hann það í sjö kvíslir“.

Millivísanir

  • +2Mó 14:22
  • +1Mó 15:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 168

Jesaja 11:16

Millivísanir

  • +Jes 19:23; 27:13; 35:8; 40:3; 57:14; Jer 31:21
  • +Esr 1:2, 3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 169

Almennt

Jes. 11:1Sl 132:11; Jes 53:2; Op 5:5; 22:16
Jes. 11:1Rut 4:17; 1Sa 17:58; Mt 1:1, 6; Lúk 3:23, 32; Pos 13:22, 23; Róm 15:12
Jes. 11:1Jer 23:5; 33:15; Sak 3:8; 6:12
Jes. 11:2Jes 42:1; Jóh 1:32; Pos 10:38
Jes. 11:2Lúk 2:52
Jes. 11:2Jes 9:6
Jes. 11:3Heb 5:7
Jes. 11:3Jóh 7:24; 8:16
Jes. 11:4Sl 2:9; 110:2; Op 19:11, 15
Jes. 11:42Þe 2:8
Jes. 11:5Op 3:14
Jes. 11:6Jes 65:25
Jes. 11:6Esk 34:25
Jes. 11:7Hós 2:18
Jes. 11:9Jes 2:4; 35:9; 60:18; Mík 4:4
Jes. 11:9Jes 51:3; 56:7; 65:25
Jes. 11:9Sl 22:27; Hab 2:14
Jes. 11:10Róm 15:12; Op 22:16
Jes. 11:101Mó 49:10; Jes 49:22; 62:10
Jes. 11:10Pos 11:18; 28:28
Jes. 11:11Jes 11:16
Jes. 11:11Jes 27:13; Jer 44:28; Mík 7:12
Jes. 11:11Jer 44:15
Jes. 11:11Sef 3:10
Jes. 11:11Dan 8:2
Jes. 11:11Jes 66:19
Jes. 11:12Esr 1:2, 3; Jes 49:22; 62:10
Jes. 11:12Sl 147:2; Jes 66:20
Jes. 11:132Kr 30:1, 10; Jer 31:6
Jes. 11:13Jer 3:18; Esk 37:16, 19; Hós 1:11
Jes. 11:14Am 9:11, 12; Ób 18
Jes. 11:14Jes 25:10
Jes. 11:14Jer 49:2
Jes. 11:152Mó 14:22
Jes. 11:151Mó 15:18
Jes. 11:16Jes 19:23; 27:13; 35:8; 40:3; 57:14; Jer 31:21
Jes. 11:16Esr 1:2, 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 11:1–16

Jesaja

11 Kvistur+ mun vaxa af stofni Ísaí+

og sproti+ af rótum hans bera ávöxt.

 2 Andi Jehóva mun hvíla yfir honum,+

andi visku+ og skilnings,

andi leiðsagnar og máttar,+

andi þekkingar og ótta við Jehóva.

 3 Hann hefur unun af að óttast Jehóva.+

Hann dæmir ekki bara eftir því sem hann sér

né áminnir eftir því sem hann heyrir.+

 4 Hann dæmir bágstadda af sanngirni*

og áminnir af óhlutdrægni í þágu hinna auðmjúku á jörðinni.

Hann mun slá jörðina með staf munns síns+

og lífláta hina illu með anda vara sinna.+

 5 Réttlæti verður beltið um mitti hans

og trúfesti beltið um mjaðmirnar.+

 6 Úlfurinn mun hvílast hjá lambinu+

og hlébarðinn leggjast hjá kiðlingnum.

Kálfur, ljón og alifé ganga saman*+

og lítill strákur leiðir þau.

 7 Kýr og birna verða saman á beit

og ungviði þeirra liggur saman.

Ljónið mun bíta gras eins og naut.+

 8 Brjóstabarn leikur sér hjá holu kóbrunnar

og barn vanið af brjósti leggur höndina yfir bæli eiturslöngunnar.

 9 Enginn mun gera neitt illt+

né valda skaða á mínu heilaga fjalli+

því að jörðin verður full af þekkingu á Jehóva

eins og vatn hylur sjávardjúpið.+

10 Á þeim degi mun sá sem er rót Ísaí+ standa eins og fáni* handa þjóðunum.+

Hjá honum leita þjóðirnar leiðsagnar*+

og hvíldarstaður hans verður dýrlegur.

11 Þann dag réttir Jehóva út höndina í annað sinn til þeirra sem eftir eru af þjóð hans. Hann endurheimtir þá frá Assýríu,+ Egyptalandi,+ Patros,+ Kús,+ Elam,+ Sínear,* Hamat og eyjum hafsins.+ 12 Hann reisir fána* fyrir þjóðirnar og safnar saman þeim sem tvístruðust frá Ísrael,+ og hann safnar saman frá heimshornunum fjórum þeim sem dreifst höfðu frá Júda.+

13 Öfund Efraíms verður horfin+

og fjandmönnum Júda verður útrýmt.

Efraím öfundar ekki Júda

og Júda sýnir Efraím ekki fjandskap.+

14 Þeir æða niður hlíðarnar* í vestri og ráðast á Filistea,

saman fara þeir ránshendi um þjóðirnar í austri.

Þeir lyfta hendinni gegn* Edóm+ og Móab+

og Ammónítar verða undir þá settir.+

15 Jehóva skiptir* flóa Egyptahafs+

og veifar hendinni yfir Fljótið.*+

Með brennheitum anda sínum slær hann það við kvíslirnar sjö*

og lætur fólk ganga yfir þurrum fótum.

16 Greiður vegur+ verður frá Assýríu handa þeim sem eftir eru af þjóð hans+

eins og var fyrir Ísrael daginn sem hann fór út úr Egyptalandi.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila