Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jobsbók 33
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jobsbók – yfirlit

      • Elíhú ávítar Job fyrir að réttlæta sig (1–33)

        • Lausnargjald fundið (24)

        • Endurheimtir æskuþróttinn (25)

Jobsbók 33:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 5

Jobsbók 33:2

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „tunga mín með góminum“.

Jobsbók 33:3

Millivísanir

  • +Mt 12:34; Lúk 6:45

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1987, bls. 10

Jobsbók 33:4

Millivísanir

  • +Sl 119:73
  • +1Mó 2:7; Pré 12:7; Pos 17:25

Jobsbók 33:6

Millivísanir

  • +1Mó 2:7

Jobsbók 33:9

Millivísanir

  • +Job 10:7; 16:16, 17; 23:11
  • +Job 29:14

Jobsbók 33:10

Millivísanir

  • +Job 13:24; 16:9; 19:11

Jobsbók 33:11

Millivísanir

  • +Job 13:27; 14:16; 31:4

Jobsbók 33:12

Millivísanir

  • +Job 12:13; Sl 8:4; Jes 40:25; 55:9

Jobsbók 33:13

Millivísanir

  • +Jes 45:9; Róm 9:20
  • +Job 13:24

Jobsbók 33:15

Millivísanir

  • +4Mó 12:6; Dan 4:5

Jobsbók 33:16

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „innsiglar fyrirmæli sín til þeirra“.

Millivísanir

  • +Job 36:10

Jobsbók 33:17

Millivísanir

  • +1Mó 20:6, 7; Mt 27:19
  • +Dan 4:24, 25

Jobsbók 33:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „lífi“.

  • *

    Eða „(kast)vopni“.

Millivísanir

  • +1Mó 31:24

Jobsbók 33:20

Millivísanir

  • +Sl 107:17, 18

Jobsbók 33:22

Neðanmáls

  • *

    Eða „Líf“.

Jobsbók 33:23

Neðanmáls

  • *

    Eða „engill“.

Jobsbók 33:24

Millivísanir

  • +Job 14:13
  • +Job 19:25; Mt 20:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.8.2009, bls. 5-6

    Vaknið!,

    7.2006, bls. 8

Jobsbók 33:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „heilbrigðari“.

Millivísanir

  • +2Kon 5:14
  • +5Mó 34:7; Job 42:16; Sl 103:3–5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 5

    Varðturninn,

    15.8.2009, bls. 5-6

    Vaknið!,

    7.2006, bls. 8

Jobsbók 33:26

Millivísanir

  • +Sl 30:8

Jobsbók 33:27

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „syngur fyrir menn“.

  • *

    Eða hugsanl. „ég hafði ekki gagn af því“.

Millivísanir

  • +2Sa 12:13; Sl 32:5; Okv 28:13; Lúk 15:21; 1Jó 1:9

Jobsbók 33:28

Neðanmáls

  • *

    Eða „líf mitt“.

Millivísanir

  • +Sl 19:14; Jes 38:17

Jobsbók 33:30

Millivísanir

  • +Sl 56:13

Jobsbók 33:32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líkjum eftir trú þeirra, grein 5

Almennt

Job. 33:3Mt 12:34; Lúk 6:45
Job. 33:4Sl 119:73
Job. 33:41Mó 2:7; Pré 12:7; Pos 17:25
Job. 33:61Mó 2:7
Job. 33:9Job 10:7; 16:16, 17; 23:11
Job. 33:9Job 29:14
Job. 33:10Job 13:24; 16:9; 19:11
Job. 33:11Job 13:27; 14:16; 31:4
Job. 33:12Job 12:13; Sl 8:4; Jes 40:25; 55:9
Job. 33:13Jes 45:9; Róm 9:20
Job. 33:13Job 13:24
Job. 33:154Mó 12:6; Dan 4:5
Job. 33:16Job 36:10
Job. 33:171Mó 20:6, 7; Mt 27:19
Job. 33:17Dan 4:24, 25
Job. 33:181Mó 31:24
Job. 33:20Sl 107:17, 18
Job. 33:24Job 14:13
Job. 33:24Job 19:25; Mt 20:28
Job. 33:252Kon 5:14
Job. 33:255Mó 34:7; Job 42:16; Sl 103:3–5
Job. 33:26Sl 30:8
Job. 33:272Sa 12:13; Sl 32:5; Okv 28:13; Lúk 15:21; 1Jó 1:9
Job. 33:28Sl 19:14; Jes 38:17
Job. 33:30Sl 56:13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jobsbók 33:1–33

Jobsbók

33 En hlustaðu nú á mig, Job,

hlustaðu á allt sem ég segi.

 2 Ég verð að opna munninn,

tunga mín* verður að fá að tala.

 3 Orð mín eru sögð af einlægni hjartans+

og varir mínar segja í hreinskilni það sem ég veit.

 4 Andi Guðs skapaði mig+

og andardráttur Hins almáttuga gaf mér líf.+

 5 Svaraðu mér ef þú getur,

berðu fram rök þín og vertu tilbúinn að verja þig.

 6 Við erum jafnir frammi fyrir hinum sanna Guði,

ég var líka myndaður úr leir.+

 7 Þú þarft ekki að vera hræddur við mig,

ég ætla ekki að þjarma að þér og buga þig.

 8 En ég heyrði þig segja,

já, ég heyrði það margsinnis:

 9 ‚Ég er hreinn og geri ekkert rangt,+

ég er flekklaus og hef ekki syndgað.+

10 En Guð finnur tilefni til að vera á móti mér,

hann lítur á mig sem óvin.+

11 Hann setur fætur mína í gapastokk

og fylgist með hverju skrefi mínu.‘+

12 En þú hefur rangt fyrir þér svo að ég ætla að svara þér:

Guð er miklu meiri en dauðlegur maður.+

13 Af hverju deilirðu við hann?+

Er það af því að hann svaraði ekki öllu sem þú sagðir?+

14 Guð talar bæði einu sinni og tvisvar

en enginn gefur því gaum.

15 Í draumi, í nætursýn,+

þegar menn eru í fastasvefni,

meðan þeir sofa í rúmi sínu

16 þá opnar hann eyru þeirra+

og brýnir fyrir þeim fyrirmæli sín*

17 til að maðurinn hætti að syndga+

og til að forða honum frá hroka.+

18 Guð hlífir sál* hans við gröfinni+

og lífi hans við að falla fyrir sverði.*

19 Maðurinn er einnig áminntur með kvölum í rúmi sínu

og stöðugum verkjum í beinum sínum.

20 Hann fær ógeð á brauði

og afþakkar jafnvel fínustu kræsingar.+

21 Hann horast niður

og verður ekkert nema skinn og bein.

22 Sál* hans stendur á grafarbakkanum,

hann nálgast þá sem valda dauða.

23 Ef sendiboði* kemur til hans,

einn málsvari af þúsund,

og segir honum hvað sé rétt

24 þá finnur Guð til með honum og segir:

‚Hlífið honum við að fara ofan í gröfina!+

Ég hef fundið lausnargjald!+

25 Líkami hans verði hraustari* en í æsku,+

hann endurheimti æskuþróttinn.‘+

26 Hann biður til Guðs+ og hlýtur velþóknun hans,

hann fær að sjá auglit Guðs og hrópar af gleði

og Guð mun aftur telja dauðlegan mann réttlátan.

27 Hann segir öðrum:*

‚Ég hef syndgað+ og rangsnúið sannleikanum

en ég slapp við verðskuldaða refsingu.*

28 Hann hefur leyst sál mína* svo að hún fari ekki í gröfina,+

ég fæ að lifa og sjá ljósið.‘

29 Já, Guð gerir allt þetta fyrir manninn,

tvisvar, jafnvel þrisvar,

30 til að bjarga honum frá gröfinni

svo að ljós lífsins lýsi honum.+

31 Taktu nú eftir, Job! Hlustaðu á mig!

Vertu hljóður því að ég hef meira að segja þér.

32 Ef þú hefur eitthvað að segja skaltu svara mér.

Talaðu, því að ég vil gjarnan sýna fram á að þú hafir rétt fyrir þér.

33 Ef þú hefur ekkert að segja skaltu hlusta á mig.

Vertu hljóður og ég skal kenna þér hvað viska er.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila