Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 60
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Dýrð Jehóva skín á Síon (1–22)

        • Eins og dúfur til dúfnakofa sinna (8)

        • Gull í stað kopars (17)

        • Hinn minnsti verður að þúsund (22)

Jesaja 60:1

Millivísanir

  • +Jes 51:17; 52:1
  • +Jes 60:19, 20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 9-10

    1.7.1993, bls. 12

    Spádómur Jesaja 2, bls. 303-306

Jesaja 60:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 9-10

    1.4.2001, bls. 20

    1.1.2000, bls. 11-12

    1.9.1993, bls. 9-10

    1.7.1993, bls. 12-13

    Spádómur Jesaja 2, bls. 303-304, 306-307, 403-404

Jesaja 60:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „ljóma dögunar þinnar“.

Millivísanir

  • +Jes 11:10
  • +Jes 49:23
  • +Op 21:23, 24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 9-10

    1.1.2000, bls. 11-12

    1.7.1993, bls. 12-13

    1.10.1992, bls. 26

    1.2.1992, bls. 26

    Spádómur Jesaja 2, bls. 303-304, 306-307

Jesaja 60:4

Millivísanir

  • +Jes 49:17, 18; 54:1
  • +Jes 49:21, 22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 91-92

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 11

    1.1.2000, bls. 12

    1.10.1992, bls. 27

    Spádómur Jesaja 2, bls. 307, 309-310

Jesaja 60:5

Millivísanir

  • +Jer 33:9
  • +Jes 61:6; Hag 2:7, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 11

    Spádómur Jesaja 2, bls. 307, 309-310

Jesaja 60:6

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hylja þig“.

Millivísanir

  • +1Kr 1:32, 33
  • +Mal 1:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 11

    Spádómur Jesaja 2, bls. 308

Jesaja 60:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „fagurt“.

Millivísanir

  • +Jes 42:11
  • +1Mó 25:13
  • +2Mó 29:39, 42; Jes 56:6, 7
  • +Hag 2:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 11-12

    Spádómur Jesaja 2, bls. 308, 310

Jesaja 60:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 11-12

    1.1.2000, bls. 13

    Spádómur Jesaja 2, bls. 308-309

Jesaja 60:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „Eins og áður flytja skip frá Tarsis“.

  • *

    Eða „fegra“.

Millivísanir

  • +Jes 51:5
  • +Jes 60:4; 66:20
  • +Sl 149:4; Jes 52:1; 55:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 11-12

    1.1.2000, bls. 13

    Spádómur Jesaja 2, bls. 303, 308-309

Jesaja 60:10

Millivísanir

  • +Esr 7:27; Neh 2:7, 8; Jes 49:23
  • +5Mó 30:3; Sl 30:5; Jes 54:7; 57:17, 18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 12-13

    1.1.2000, bls. 13

    1.10.1992, bls. 26-27

    Spádómur Jesaja 2, bls. 310-312

Jesaja 60:11

Millivísanir

  • +Op 21:25, 26
  • +Jes 60:3, 5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 13

    1.1.2000, bls. 13

    Spádómur Jesaja 2, bls. 311-314

Jesaja 60:12

Millivísanir

  • +Jes 41:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 13

    Spádómur Jesaja 2, bls. 313-314

Jesaja 60:13

Millivísanir

  • +Jes 35:1, 2
  • +Jes 41:19; 55:13
  • +Sl 132:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2015, bls. 7-9

    1.8.2002, bls. 14

    1.2.1990, bls. 28, 32

    1.9.1987, bls. 32

    Spádómur Jesaja 2, bls. 314-315

Jesaja 60:14

Millivísanir

  • +Jes 62:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 315

    Varðturninn,

    1.1.2000, bls. 14

Jesaja 60:15

Millivísanir

  • +2Kr 36:20, 21; Jes 49:14; Jer 30:17; Hlj 1:4
  • +Jes 35:10; 61:7; Jer 33:10, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 14

    1.1.2000, bls. 14

    Spádómur Jesaja 2, bls. 315-316

Jesaja 60:16

Millivísanir

  • +Jes 61:6
  • +Jes 49:23
  • +Jes 49:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2021, bls. 17-18

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 14-15

    1.1.2000, bls. 14

    Spádómur Jesaja 2, bls. 315-316

Jesaja 60:17

Millivísanir

  • +Jes 1:26; 32:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2015, bls. 9-11

    1.4.2006, bls. 8-10

    1.8.2002, bls. 15-16

    1.8.2001, bls. 24-25

    1.11.1995, bls. 19

    1.9.1990, bls. 28-29

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 119, 129

    Spádómur Jesaja 2, bls. 316-318

Jesaja 60:18

Millivísanir

  • +Jes 2:4; 11:9; 54:14; Sak 9:8
  • +Jes 26:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 16

    Spádómur Jesaja 2, bls. 318

Jesaja 60:19

Millivísanir

  • +Sl 36:9; Jes 60:1; Op 21:23; 22:5
  • +Sak 2:4, 5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 16-17

    Spádómur Jesaja 2, bls. 317-319

Jesaja 60:20

Millivísanir

  • +Sl 27:1; 84:11
  • +Jes 25:8; 30:19; 35:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 16-17

    Spádómur Jesaja 2, bls. 317-319

Jesaja 60:21

Millivísanir

  • +Jes 43:6, 7
  • +Jes 44:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2002, bls. 17

    1.1.2000, bls. 14-16

    Spádómur Jesaja 2, bls. 319-320

Jesaja 60:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2016, bls. 20

    6.2016, bls. 23

    Varðturninn,

    15.5.2014, bls. 28

    1.8.2002, bls. 17-18

    1.1.2000, bls. 16

    1.3.1995, bls. 20

    1.4.1989, bls. 27

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 90, 96-97

    Spádómur Jesaja 2, bls. 319-320

Almennt

Jes. 60:1Jes 51:17; 52:1
Jes. 60:1Jes 60:19, 20
Jes. 60:3Jes 11:10
Jes. 60:3Jes 49:23
Jes. 60:3Op 21:23, 24
Jes. 60:4Jes 49:17, 18; 54:1
Jes. 60:4Jes 49:21, 22
Jes. 60:5Jer 33:9
Jes. 60:5Jes 61:6; Hag 2:7, 8
Jes. 60:61Kr 1:32, 33
Jes. 60:6Mal 1:11
Jes. 60:7Jes 42:11
Jes. 60:71Mó 25:13
Jes. 60:72Mó 29:39, 42; Jes 56:6, 7
Jes. 60:7Hag 2:9
Jes. 60:9Jes 51:5
Jes. 60:9Jes 60:4; 66:20
Jes. 60:9Sl 149:4; Jes 52:1; 55:5
Jes. 60:10Esr 7:27; Neh 2:7, 8; Jes 49:23
Jes. 60:105Mó 30:3; Sl 30:5; Jes 54:7; 57:17, 18
Jes. 60:11Op 21:25, 26
Jes. 60:11Jes 60:3, 5
Jes. 60:12Jes 41:11
Jes. 60:13Jes 35:1, 2
Jes. 60:13Jes 41:19; 55:13
Jes. 60:13Sl 132:7
Jes. 60:14Jes 62:12
Jes. 60:152Kr 36:20, 21; Jes 49:14; Jer 30:17; Hlj 1:4
Jes. 60:15Jes 35:10; 61:7; Jer 33:10, 11
Jes. 60:16Jes 61:6
Jes. 60:16Jes 49:23
Jes. 60:16Jes 49:26
Jes. 60:17Jes 1:26; 32:1
Jes. 60:18Jes 2:4; 11:9; 54:14; Sak 9:8
Jes. 60:18Jes 26:1
Jes. 60:19Sl 36:9; Jes 60:1; Op 21:23; 22:5
Jes. 60:19Sak 2:4, 5
Jes. 60:20Sl 27:1; 84:11
Jes. 60:20Jes 25:8; 30:19; 35:10
Jes. 60:21Jes 43:6, 7
Jes. 60:21Jes 44:23
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 60:1–22

Jesaja

60 „Stattu upp, kona,+ láttu skína ljós því að ljós þitt er komið.

Dýrð Jehóva skín á þig.+

 2 Myrkur grúfir yfir jörðinni

og niðdimma yfir þjóðunum.

En á þig lætur Jehóva ljós sitt lýsa

og dýrð hans birtist yfir þér.

 3 Þjóðir munu leita í ljós þitt+

og konungar+ í dýrðarljóma þinn.*+

 4 Líttu upp og horfðu í kringum þig!

Þeir hafa allir safnast saman, þeir koma til þín.

Synir þínir koma langt að+

og dætur þínar eru bornar á mjöðminni.+

 5 Þú sérð það og geislar af gleði,+

hjarta þitt slær hraðar og fyllist fögnuði

því að auður hafsins berst til þín

og þér eru færð auðæfi þjóðanna.+

 6 Aragrúi úlfalda mun hylja land þitt,*

ungir úlfaldar frá Midían og Efa.+

Allir Sabamenn koma

og hafa meðferðis gull og reykelsi.

Þeir lofa Jehóva.+

 7 Allar hjarðir Kedars+ þyrpast til þín.

Hrútar Nebajóts+ þjóna þér.

Þeir eru lagðir á altari mitt og ég tek við þeim,+

ég fegra dýrlegt* hús mitt.+

 8 Hverjir eru þetta sem koma svífandi eins og ský,

eins og dúfur til dúfnakofa sinna?

 9 Eyjarnar vona á mig.+

Skip frá Tarsis fara fremst

til að flytja* syni þína langt að+

ásamt silfri þeirra og gulli

vegna nafns Jehóva Guðs þíns og Hins heilaga Ísraels

því að hann mun heiðra* þig.+

10 Útlendingar munu reisa múra þína

og konungar þeirra þjóna þér+

því að ég sló þig í reiði minni

en í góðvild minni miskunna ég þér.+

11 Hlið þín verða alltaf opin,+

þeim verður hvorki lokað dag né nótt,

til að hægt sé að færa þér auðæfi þjóðanna

undir forystu konunga þeirra.+

12 Hver sú þjóð og ríki sem þjónar þér ekki líður undir lok

og þjóðunum verður gereytt.+

13 Dýrð Líbanons kemur til þín,+

einitré, askur og kýprustré,+

til að fegra helgidóm minn.

Ég geri staðinn þar sem fætur mínir hvíla dýrlegan.+

14 Synir þeirra sem kúguðu þig koma og beygja sig fyrir þér,

allir sem vanvirtu þig skulu krjúpa við fætur þér.

Þeir neyðast til að kalla þig borg Jehóva,

Síon Hins heilaga Ísraels.+

15 Þú varst yfirgefin, hötuð og enginn lagði leið sína um þig+

en ég geri þig að eilífri dásemd,

að fagnaðarefni um ókomnar kynslóðir.+

16 Þú munt drekka mjólk þjóðanna,+

sjúga brjóst konunga.+

Þú munt skilja að ég, Jehóva, er frelsari þinn,

að Hinn voldugi Jakobs er endurlausnari þinn.+

17 Ég kem með gull í stað kopars

og silfur í stað járns,

kopar í stað trjáviðar

og járn í stað grjóts.

Ég geri friðinn að umsjónarmanni þínum

og réttlætið að verkstjóra þínum.+

18 Ekki fréttist lengur af ofbeldi í landi þínu

eða tjóni og eyðileggingu innan landamæra þinna.+

Þú munt kalla múra þína frelsun+ og borgarhlið þín lofsöng.

19 Sólin verður ekki framar ljós þitt að degi

og tunglskinið mun ekki lýsa þér um nætur

því að Jehóva verður þér eilíft ljós+

og Guð þinn lætur fegurð þína ljóma.+

20 Sól þín sest ekki framar

og tungl þitt minnkar ekki

því að Jehóva verður þér eilíft ljós+

og sorgardagar þínir verða á enda.+

21 Allir íbúar þínir verða réttlátir,

þeir munu eiga landið að eilífu.

Þeir eru sprotinn sem ég gróðursetti,

verk handa minna+ sem er mér til heiðurs.+

22 Hinn minnsti verður að þúsund

og hinn lítilmótlegasti að voldugri þjóð.

Ég, Jehóva, hraða því þegar þar að kemur.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila