Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jobsbók 40
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jobsbók – yfirlit

      • Jehóva spyr fleiri spurninga (1–24)

        • Job játar að hann kunni engin svör (3–5)

        • „Véfengir þú að ég sé réttlátur?“ (8)

        • Guð lýsir hve sterkur behemót er (15–24)

Jobsbók 40:2

Millivísanir

  • +Job 33:12, 13; Jes 45:9
  • +Job 13:3; 23:3–5; 31:35

Jobsbók 40:4

Millivísanir

  • +Job 42:5, 6
  • +Sl 39:9; Okv 30:32

Jobsbók 40:6

Millivísanir

  • +Job 38:1

Jobsbók 40:7

Millivísanir

  • +Job 38:3; 42:4

Jobsbók 40:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „Ógildir þú réttlæti mitt?“

Millivísanir

  • +Sl 51:4; Róm 3:4

Jobsbók 40:9

Millivísanir

  • +2Mó 15:6; Sl 89:13; Jes 40:26; 1Kor 10:22
  • +Job 37:4; Sl 29:3

Jobsbók 40:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „hrósa þér fyrir“.

Jobsbók 40:15

Neðanmáls

  • *

    Hugsanlega flóðhesturinn.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.1995, bls. 25

Jobsbók 40:19

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Hann er upphafið að“.

Jobsbók 40:23

Millivísanir

  • +Jós 3:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.5.1995, bls. 25

Almennt

Job. 40:2Job 33:12, 13; Jes 45:9
Job. 40:2Job 13:3; 23:3–5; 31:35
Job. 40:4Job 42:5, 6
Job. 40:4Sl 39:9; Okv 30:32
Job. 40:6Job 38:1
Job. 40:7Job 38:3; 42:4
Job. 40:8Sl 51:4; Róm 3:4
Job. 40:92Mó 15:6; Sl 89:13; Jes 40:26; 1Kor 10:22
Job. 40:9Job 37:4; Sl 29:3
Job. 40:23Jós 3:15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jobsbók 40:1–24

Jobsbók

40 Jehóva hélt áfram og sagði við Job:

 2 „Ætti aðfinnslumaður að deila við Hinn almáttuga?+

Svari sá sem vill leiðrétta Guð.“+

 3 Job svaraði þá Jehóva:

 4 „Ég er ekki þess verður.+

Hverju get ég svarað þér?

Ég legg höndina á munninn.+

 5 Ég hef svarað einu sinni en geri það ekki aftur,

tvisvar en segi ekki meir.“

 6 Þá svaraði Jehóva Job úr storminum:+

 7 „Mannaðu þig upp,

ég ætla að spyrja þig og þú skalt svara mér.+

 8 Véfengir þú að ég sé réttlátur?*

Dæmir þú mig sekan svo að þú hafir rétt fyrir þér?+

 9 Er hönd þín jafn sterk og hönd hins sanna Guðs,+

er rödd þín jafn þrumandi og hans?+

10 Skrýddu þig dýrð og hátign,

klæddu þig reisn og ljóma.

11 Gefðu allri reiði þinni lausan tauminn,

líttu á alla hrokagikki og lítillækkaðu þá.

12 Líttu á alla hrokagikki og auðmýktu þá

og traðkaðu hina illu niður þar sem þeir standa.

13 Feldu þá alla í moldinni,

bittu þá á leyndum stað.

14 Þá myndi ég viðurkenna*

að hægri hönd þín gæti bjargað þér.

15 Hugsaðu um behemót* sem ég skapaði rétt eins og þig.

Hann bítur gras eins og naut.

16 Sjáðu kraftinn í lendum hans

og aflið í kviðvöðvum hans!

17 Hann sperrir halann eins og sedrustré,

sinarnar í lærum hans eru samtvinnaðar.

18 Bein hans eru koparpípur,

leggirnir eins og úr smíðajárni.

19 Hann er fremstur sinnar tegundar af* sköpunarverkum Guðs,

enginn nema skaparinn getur nálgast hann með sverði.

20 Fjöllin gefa honum fæðu,

fjöllin þar sem öll villtu dýrin leika sér.

21 Hann leggst undir lótusrunna

í skjóli við reyrinn í mýrinni.

22 Lótusrunnarnir varpa skugga á hann

og hann er umkringdur öspunum í dalnum.

23 Hann skelfist ekki þótt fljótið ólgi,

honum er óhætt þótt Jórdan+ belji á gini hans.

24 Er hægt að fanga hann að honum ásjáandi

eða stinga krók gegnum nasir hans?

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila