Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 51
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Iðrunarfull bæn

        • Syndugur frá getnaði (5)

        • „Hreinsaðu mig af synd minni“ (7)

        • „Skapaðu í mér hreint hjarta“ (10)

        • Kramið hjarta er Guði að skapi (17)

Sálmur 51:yfirskrift

Millivísanir

  • +2Sa 11:3

Sálmur 51:1

Millivísanir

  • +4Mó 14:18; Sl 25:7; 41:4
  • +Sl 103:13; Okv 28:13; Jes 43:25; 44:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 21

Sálmur 51:2

Millivísanir

  • +Jes 1:18; 1Kor 6:11
  • +Heb 9:13, 14; 1Jó 1:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 21-22

Sálmur 51:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „er stöðugt frammi fyrir mér“.

Millivísanir

  • +Sl 32:5; 40:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 21-22

Sálmur 51:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Gegn þér, þér einum, hef ég syndgað“.

Millivísanir

  • +1Mó 39:9; 2Sa 12:13
  • +2Sa 12:9; Sl 38:18
  • +Róm 3:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 22

Sálmur 51:5

Millivísanir

  • +Job 14:4; Róm 3:23; 5:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 22

    1.7.1987, bls. 30

Sálmur 51:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „hulda“.

Millivísanir

  • +1Sa 16:7; 2Kon 20:3; 1Kr 29:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 22-23

Sálmur 51:7

Millivísanir

  • +3Mó 14:3, 4; Heb 9:13, 14
  • +Jes 1:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 23

Sálmur 51:8

Millivísanir

  • +Sl 6:2; 38:3; Jes 57:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 23

Sálmur 51:9

Millivísanir

  • +Sl 103:12; Jes 38:17
  • +Mík 7:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 23-24

Sálmur 51:10

Millivísanir

  • +Jer 32:39
  • +Esk 11:19; Ef 4:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.6.2015, bls. 14

    1.8.1993, bls. 25

    1.7.1993, bls. 31

Sálmur 51:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 25

Sálmur 51:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „styddu mig með fúsum anda“.

Millivísanir

  • +Sl 21:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2006, bls. 9

    1.8.1993, bls. 25-26

Sálmur 51:13

Millivísanir

  • +Pos 2:38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 26-27

Sálmur 51:14

Millivísanir

  • +1Mó 9:6
  • +Sl 38:22; Jes 12:2; Op 7:10
  • +Neh 9:33; Sl 35:28; 59:16; Dan 9:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 27

Sálmur 51:15

Millivísanir

  • +Sl 34:1; 109:30; Heb 13:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 27

Sálmur 51:16

Millivísanir

  • +Okv 21:3
  • +1Sa 15:22; Sl 40:6; Hós 6:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 27

Sálmur 51:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „fyrirlítur“.

Millivísanir

  • +2Kon 22:18, 19; 2Kr 33:13; Sl 22:24; 34:18; Okv 28:13; Jes 57:15; Lúk 15:22–24; 18:13, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 175

    Nálgastu Jehóva, bls. 261-262

    Varðturninn,

    1.2.1998, bls. 24-25

    1.8.1993, bls. 27-28

Sálmur 51:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2006, bls. 11

    1.8.1993, bls. 28-29

Sálmur 51:19

Millivísanir

  • +Hós 14:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1993, bls. 29

Almennt

Sálm. 51:yfirskrift2Sa 11:3
Sálm. 51:14Mó 14:18; Sl 25:7; 41:4
Sálm. 51:1Sl 103:13; Okv 28:13; Jes 43:25; 44:22
Sálm. 51:2Jes 1:18; 1Kor 6:11
Sálm. 51:2Heb 9:13, 14; 1Jó 1:7
Sálm. 51:3Sl 32:5; 40:12
Sálm. 51:41Mó 39:9; 2Sa 12:13
Sálm. 51:42Sa 12:9; Sl 38:18
Sálm. 51:4Róm 3:4
Sálm. 51:5Job 14:4; Róm 3:23; 5:12
Sálm. 51:61Sa 16:7; 2Kon 20:3; 1Kr 29:17
Sálm. 51:73Mó 14:3, 4; Heb 9:13, 14
Sálm. 51:7Jes 1:18
Sálm. 51:8Sl 6:2; 38:3; Jes 57:15
Sálm. 51:9Sl 103:12; Jes 38:17
Sálm. 51:9Mík 7:19
Sálm. 51:10Jer 32:39
Sálm. 51:10Esk 11:19; Ef 4:23
Sálm. 51:12Sl 21:1
Sálm. 51:13Pos 2:38
Sálm. 51:141Mó 9:6
Sálm. 51:14Sl 38:22; Jes 12:2; Op 7:10
Sálm. 51:14Neh 9:33; Sl 35:28; 59:16; Dan 9:7
Sálm. 51:15Sl 34:1; 109:30; Heb 13:15
Sálm. 51:16Okv 21:3
Sálm. 51:161Sa 15:22; Sl 40:6; Hós 6:6
Sálm. 51:172Kon 22:18, 19; 2Kr 33:13; Sl 22:24; 34:18; Okv 28:13; Jes 57:15; Lúk 15:22–24; 18:13, 14
Sálm. 51:19Hós 14:2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 51:1–19

Sálmur

Til tónlistarstjórans. Söngljóð eftir Davíð þegar Natan spámaður kom til hans eftir að Davíð hafði haft kynmök við Batsebu.+

51 Sýndu mér velvild, Guð, vegna þíns trygga kærleika,+

afmáðu afbrot mín vegna þinnar miklu miskunnar.+

 2 Þvoðu mig hreinan af sekt minni+

og hreinsaðu mig af synd minni+

 3 því að ég veit að ég hef brotið af mér

og synd mín þjakar mig stöðugt.*+

 4 Gegn þér hef ég syndgað fyrst og fremst,*+

ég hef gert það sem er illt í þínum augum.+

Þú ert því réttlátur þegar þú talar,

dómur þinn er réttur.+

 5 Ég hef verið sekur frá því að ég fæddist

og syndugur frá því að ég var getinn í móðurlífi.+

 6 Þú hefur velþóknun á hreinskilni hjartans,+

kenndu mínum innri* manni sanna visku.

 7 Hreinsaðu mig af synd minni með ísóp svo að ég verði hreinn,+

þvoðu mig svo að ég verði hvítari en snjór.+

 8 Láttu mig heyra fögnuð og gleði

svo að beinin sem þú sundurkramdir taki gleði sína á ný.+

 9 Snúðu augliti þínu frá syndum mínum+

og afmáðu öll afbrot mín.+

10 Guð, skapaðu í mér hreint hjarta+

og gefðu mér nýjan og stöðugan anda.+

11 Kastaðu mér ekki burt frá augliti þínu

og taktu ekki heilagan anda þinn frá mér.

12 Leyfðu mér að gleðjast aftur yfir björgun þinni,+

vektu með mér löngun til að hlýða þér.*

13 Ég vil kenna lögbrjótum vegi þína+

svo að syndarar snúi aftur til þín.

14 Frelsaðu mig frá blóðskuld,+ Guð, þú sem frelsar mig,+

svo að tunga mín geti boðað réttlæti þitt með fögnuði.+

15 Jehóva, opnaðu varir mínar

svo að munnur minn geti lofað þig.+

16 Þú vilt ekki sláturfórn, annars myndi ég færa þér hana.+

Þú kærir þig ekki um brennifórn.+

17 Fórnir sem Guð kann að meta eru iðrunarfullur andi.

Guð, þú hafnar* ekki hjarta sem er brotið og kramið.+

18 Gerðu vel við Síon því að þú ert góður,

endurreistu múra Jerúsalem.

19 Þá muntu gleðjast yfir réttlætisfórnum,

brennifórnum og alfórnum,

þá verður nautum fórnað á altari þínu.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila