Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 148
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Öll sköpunin lofi Jehóva

        • „Lofið hann, allir englar hans“ (2)

        • ‚Lofið hann, sól, tungl og stjörnur‘ (3)

        • Ungir sem gamlir lofi Guð (12, 13)

Sálmur 148:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „Hallelúja!“ „Jah“ er stytting nafnsins Jehóva.

Millivísanir

  • +Sl 89:5

Sálmur 148:2

Millivísanir

  • +Sl 103:20; Lúk 2:13
  • +Jer 32:18; Júd 14

Sálmur 148:3

Millivísanir

  • +Sl 19:1

Sálmur 148:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1987, bls. 31

Sálmur 148:5

Millivísanir

  • +Sl 33:6

Sálmur 148:6

Millivísanir

  • +Sl 89:37
  • +Sl 119:91; Jer 31:35, 36; 33:25

Sálmur 148:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 54

    Varðturninn,

    1.7.2004, bls. 11

Sálmur 148:8

Millivísanir

  • +2Mó 9:23; Sl 107:25; Jes 30:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2004, bls. 11-12

Sálmur 148:9

Millivísanir

  • +Sl 98:8
  • +1Kr 16:33; Jes 44:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2004, bls. 12

Sálmur 148:10

Millivísanir

  • +Jes 43:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2004, bls. 12

Sálmur 148:11

Millivísanir

  • +Sl 2:10, 11

Sálmur 148:12

Neðanmáls

  • *

    Eða „aldraðir og ungir saman“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 20

Sálmur 148:13

Millivísanir

  • +Sl 8:1; Jes 12:4
  • +1Kon 8:27; 1Kr 29:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 20

Sálmur 148:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „upphefur horn þjóðar sinnar“.

  • *

    Eða „Hallelúja!“ „Jah“ er stytting nafnsins Jehóva.

Almennt

Sálm. 148:1Sl 89:5
Sálm. 148:2Sl 103:20; Lúk 2:13
Sálm. 148:2Jer 32:18; Júd 14
Sálm. 148:3Sl 19:1
Sálm. 148:5Sl 33:6
Sálm. 148:6Sl 89:37
Sálm. 148:6Sl 119:91; Jer 31:35, 36; 33:25
Sálm. 148:82Mó 9:23; Sl 107:25; Jes 30:30
Sálm. 148:9Sl 98:8
Sálm. 148:91Kr 16:33; Jes 44:23
Sálm. 148:10Jes 43:20
Sálm. 148:11Sl 2:10, 11
Sálm. 148:13Sl 8:1; Jes 12:4
Sálm. 148:131Kon 8:27; 1Kr 29:11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 148:1–14

Sálmur

148 Lofið Jah!*

Lofið Jehóva af himnum,+

lofið hann í hæðum.

 2 Lofið hann, allir englar hans.+

Lofið hann, allt herlið hans.+

 3 Lofið hann, sól og tungl.

Lofið hann, allar skínandi stjörnur.+

 4 Lofið hann, himnanna himnar

og vötnin yfir himnunum.

 5 Þau lofi nafn Jehóva

því að þau voru sköpuð að skipun hans.+

 6 Hann lætur þau standa um alla eilífð,+

setti þeim lög sem falla ekki úr gildi.+

 7 Lofið Jehóva frá jörðinni,

þið stóru sjávardýr og hafdjúpin öll,

 8 eldingar og hagl, snjór og skýjaþykkni,

þú stormur sem framfylgir skipun hans,+

 9 þið fjöll og allar hæðir,+

aldintré og sedrustré,+

10 þið villtu dýr+ og húsdýrin öll,

skriðdýr og fleygir fuglar,

11 þið konungar jarðar og allar þjóðir,

höfðingjar og allir dómarar jarðar,+

12 þið ungu menn og yngismeyjar,

öldungar og ungmenni.*

13 Þau lofi nafn Jehóva

því að nafn hans er öllu æðra,+

hátign hans er ofar himni og jörð.+

14 Hann gerir þjóð sína öfluga,*

trúum þjónum sínum til lofs,

sonum Ísraels sem eru honum nánir.

Lofið Jah!*

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila