Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sakaría 1
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sakaría – yfirlit

      • Hvatning til að snúa aftur til Jehóva (1–6)

        • ‚Snúið aftur til mín, þá sný ég aftur til ykkar‘ (3)

      • 1. sýn: Reiðmenn hjá myrtutrjánum (7–17)

        • „Jehóva huggar Síon á nýjan leik“ (17)

      • 2. sýn: Fjögur horn og fjórir handverksmenn (18–21)

Sakaría 1:1

Neðanmáls

  • *

    Sem þýðir ‚Jehóva man‘.

Millivísanir

  • +Esr 4:24; Hag 1:1; 2:10
  • +Esr 5:1

Sakaría 1:2

Millivísanir

  • +2Kon 22:16, 17; Jer 44:5, 6

Sakaría 1:3

Millivísanir

  • +Esk 33:11; Mík 7:18, 19; Mal 3:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1989, bls. 19

Sakaría 1:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „Snúið aftur frá“.

Millivísanir

  • +Esr 9:6, 7; Jes 1:16; 55:7; Hós 14:1
  • +2Kr 36:15, 16; Jer 11:7, 8

Sakaría 1:6

Millivísanir

  • +2Kr 36:17; Dan 9:11, 12
  • +5Mó 28:20, 45; Jer 23:20

Sakaría 1:7

Neðanmáls

  • *

    Sjá viðauka B15.

Millivísanir

  • +Esr 4:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nýheimsþýðingin, bls. 1649, 1732

Sakaría 1:11

Millivísanir

  • +Sak 1:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1989, bls. 18

Sakaría 1:12

Millivísanir

  • +Sl 74:10; 102:13
  • +2Kr 36:20, 21; Jer 25:11, 12; Dan 9:2; Sak 7:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1989, bls. 18

Sakaría 1:14

Millivísanir

  • +Jl 2:18; Sak 8:2

Sakaría 1:15

Millivísanir

  • +Jer 48:11; Sak 1:11
  • +Jes 54:8
  • +Sl 137:7; Jes 47:6; Jer 51:35

Sakaría 1:16

Millivísanir

  • +Jes 12:1; Jer 33:14; Sak 8:3
  • +Esr 6:14, 15; Jes 44:28; Hag 1:14
  • +Jer 31:38, 39; Esk 40:2, 3; Sak 2:1, 2

Sakaría 1:17

Millivísanir

  • +Jes 51:3
  • +Sl 132:13; Sak 2:12; 3:2

Sakaría 1:18

Millivísanir

  • +Sak 1:21

Sakaría 1:19

Millivísanir

  • +2Kon 24:12, 14
  • +2Kon 15:29; 17:6; 18:11; Jer 50:17
  • +2Kon 25:11; 2Kr 36:17, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1989, bls. 18

Almennt

Sak. 1:1Esr 4:24; Hag 1:1; 2:10
Sak. 1:1Esr 5:1
Sak. 1:22Kon 22:16, 17; Jer 44:5, 6
Sak. 1:3Esk 33:11; Mík 7:18, 19; Mal 3:7
Sak. 1:4Esr 9:6, 7; Jes 1:16; 55:7; Hós 14:1
Sak. 1:42Kr 36:15, 16; Jer 11:7, 8
Sak. 1:62Kr 36:17; Dan 9:11, 12
Sak. 1:65Mó 28:20, 45; Jer 23:20
Sak. 1:7Esr 4:24
Sak. 1:11Sak 1:15
Sak. 1:12Sl 74:10; 102:13
Sak. 1:122Kr 36:20, 21; Jer 25:11, 12; Dan 9:2; Sak 7:5
Sak. 1:14Jl 2:18; Sak 8:2
Sak. 1:15Jer 48:11; Sak 1:11
Sak. 1:15Jes 54:8
Sak. 1:15Sl 137:7; Jes 47:6; Jer 51:35
Sak. 1:16Jes 12:1; Jer 33:14; Sak 8:3
Sak. 1:16Esr 6:14, 15; Jes 44:28; Hag 1:14
Sak. 1:16Jer 31:38, 39; Esk 40:2, 3; Sak 2:1, 2
Sak. 1:17Jes 51:3
Sak. 1:17Sl 132:13; Sak 2:12; 3:2
Sak. 1:18Sak 1:21
Sak. 1:192Kon 24:12, 14
Sak. 1:192Kon 15:29; 17:6; 18:11; Jer 50:17
Sak. 1:192Kon 25:11; 2Kr 36:17, 19
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sakaría 1:1–21

Sakaría

1 Í áttunda mánuði annars stjórnarárs Daríusar+ kom orð Jehóva til Sakaría*+ spámanns, sonar Berekía Iddóssonar: 2 „Jehóva varð mjög reiður út í forfeður ykkar.+

3 Segðu við fólkið: ‚Þetta segir Jehóva hersveitanna: „‚Snúið aftur til mín,‘ segir Jehóva hersveitanna, ‚þá sný ég aftur til ykkar,‘+ segir Jehóva hersveitanna.“‘

4 ‚Verið ekki eins og forfeður ykkar sem spámenn fyrri tíma fluttu þessi boð: „Jehóva hersveitanna segir: ‚Snúið baki við* illsku ykkar og vondum verkum.‘“‘+

‚En þeir hlustuðu ekki og gáfu mér engan gaum,‘+ segir Jehóva.

5 ‚Hvar eru forfeður ykkar núna? Og lifðu spámennirnir að eilífu? 6 Fengu ekki forfeður ykkar að kenna á orðum mínum og úrskurðum sem ég lét þjóna mína, spámennina, flytja?‘+ Þá sneru þeir aftur til mín og sögðu: ‚Jehóva hersveitanna hefur farið með okkur eins og hann ákvað í samræmi við hegðun okkar og verk.‘“+

7 Á 24. degi 11. mánaðarins, það er sebat,* á öðru stjórnarári Daríusar+ kom orð Jehóva til Sakaría spámanns, sonar Berekía Iddóssonar. 8 Ég sá sýn um nóttina. Maður reið rauðum hesti og nam staðar hjá myrtutrjánum í gilinu. Fyrir aftan hann voru rauðir, rauðjarpir og hvítir hestar.

9 Ég spurði: „Hverjir eru þetta sem ríða hestunum, herra minn?“

Engillinn sem talaði við mig svaraði: „Ég skal sýna þér það.“

10 Þá sagði maðurinn sem hafði staðnæmst hjá myrtutrjánum: „Þetta eru þeir sem Jehóva hefur sent til að kanna jörðina.“ 11 Og þeir sögðu við engil Jehóva sem stóð hjá myrtutrjánum: „Við höfum farið um alla jörðina og alls staðar er kyrrð og ró.“+

12 Þá sagði engill Jehóva: „Jehóva hersveitanna, hversu lengi ætlarðu að halda miskunn þinni frá Jerúsalem og borgum Júda+ sem þú hefur verið reiður út í þessi 70 ár?“+

13 Jehóva svaraði englinum, sem talaði við mig, með hlýlegum og huggandi orðum. 14 Síðan sagði engillinn sem talaði við mig: „Hrópaðu: ‚Þetta segir Jehóva hersveitanna: „Með brennandi ákafa vernda ég Jerúsalem og Síon.+ 15 Ég er mjög reiður út í þjóðirnar sem eru öruggar með sig.+ Ég reiddist áður í litlum mæli+ en þjóðirnar juku á ógæfuna.“‘+

16 Þess vegna segir Jehóva: ‚„Í miskunn sný ég aftur til Jerúsalem+ og hús mitt verður byggt þar,“+ segir Jehóva hersveitanna, „og mælisnúra verður strengd yfir Jerúsalem.“‘+

17 Hrópaðu einnig: ‚Jehóva hersveitanna segir: „Borgir mínar munu aftur fljóta í gæðum. Jehóva huggar Síon+ á nýjan leik og Jerúsalem verður aftur útvalin borg mín.“‘“+

18 Nú leit ég upp og sá fjögur horn.+ 19 Ég spurði engilinn sem talaði við mig: „Hvað táknar þetta?“ Hann svaraði: „Þetta eru hornin sem tvístruðu Júda,+ Ísrael+ og Jerúsalem.“+

20 Jehóva sýndi mér síðan fjóra handverksmenn. 21 „Hvað ætla þeir að gera?“ spurði ég.

Hann svaraði: „Hornin eru þeir sem tvístruðu Júda svo að enginn gat staðist frammi fyrir þeim. Handverksmennirnir koma til að skelfa þau, til að steypa niður hornum þjóðanna sem beittu hornunum gegn Júda og tvístruðu þeim sem bjuggu þar.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila