Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sakaría 10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sakaría – yfirlit

      • Biðjið Jehóva en ekki falsguði um regn (1, 2)

      • Jehóva sameinar þjóð sína (3–12)

        • Leiðtoginn af ætt Júda (3, 4)

Sakaría 10:1

Millivísanir

  • +5Mó 11:14; Jer 14:22; 51:16; Esk 34:26; Jl 2:23

Sakaría 10:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „Skurðgoðin“.

  • *

    Eða „sagt frá dulrænum málum“.

Sakaría 10:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „geithafrana“.

Millivísanir

  • +Esk 34:16, 17

Sakaría 10:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hornturninn“, táknmynd um mikilvægan eða áberandi mann.

  • *

    Orðrétt „tjaldhællinn“, táknmynd um mann sem veitir stuðning.

  • *

    Eða „verkstjórarnir“.

Sakaría 10:5

Millivísanir

  • +5Mó 20:1
  • +Hag 2:22

Sakaría 10:6

Millivísanir

  • +Jer 3:18; Esk 37:16, 19; Hós 1:10, 11
  • +Jer 31:9, 20
  • +Jer 30:18

Sakaría 10:7

Millivísanir

  • +Sak 9:15
  • +Jes 66:14; Sef 3:14

Sakaría 10:8

Millivísanir

  • +Jes 44:22; 51:11

Sakaría 10:10

Millivísanir

  • +Jes 11:11
  • +Jer 50:19; Mík 7:14
  • +Jes 49:19, 20; 54:1, 2

Sakaría 10:11

Millivísanir

  • +Jes 11:15
  • +Jes 19:1; Esk 30:13

Sakaría 10:12

Millivísanir

  • +Jes 41:10; 45:24
  • +Mík 4:5

Almennt

Sak. 10:15Mó 11:14; Jer 14:22; 51:16; Esk 34:26; Jl 2:23
Sak. 10:3Esk 34:16, 17
Sak. 10:55Mó 20:1
Sak. 10:5Hag 2:22
Sak. 10:6Jer 3:18; Esk 37:16, 19; Hós 1:10, 11
Sak. 10:6Jer 31:9, 20
Sak. 10:6Jer 30:18
Sak. 10:7Sak 9:15
Sak. 10:7Jes 66:14; Sef 3:14
Sak. 10:8Jes 44:22; 51:11
Sak. 10:10Jes 11:11
Sak. 10:10Jer 50:19; Mík 7:14
Sak. 10:10Jes 49:19, 20; 54:1, 2
Sak. 10:11Jes 11:15
Sak. 10:11Jes 19:1; Esk 30:13
Sak. 10:12Jes 41:10; 45:24
Sak. 10:12Mík 4:5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sakaría 10:1–12

Sakaría

10 „Biðjið Jehóva um regn þegar vorregnið á að koma.

Það er Jehóva sem myndar óveðursskýin,

sendir mönnunum regnið+

og gefur öllum gróður jarðarinnar.

 2 Húsgoðin* hafa farið með blekkingar*

og spásagnarmönnunum vitrast lygar.

Þeir segja frá gagnslausum draumum

og til einskis reyna þeir að hugga.

Þess vegna ráfar fólk um eins og sauðfé,

illa haldið því að það hefur engan hirði.

 3 Ég er hirðunum bálreiður

og læt harðstjórana* standa fyrir máli sínu.

Jehóva hersveitanna hefur snúið sér að hjörð sinni,+ Júdamönnum,

og gert þá tignarlega eins og stríðshest sinn.

 4 Frá þeim kemur leiðtoginn,*

frá þeim kemur stjórnandinn sem styður,*

frá þeim kemur stríðsboginn,

frá þeim ganga allir umsjónarmennirnir* fram, allir saman.

 5 Þeir verða eins og hermenn

sem troða forugar göturnar í stríðinu.

Þeir heyja stríð því að Jehóva er með þeim+

og riddarar óvinarins verða auðmýktir.+

 6 Ég geri Júdamenn öfluga

og bjarga ætt Jósefs.+

Ég mun leiða þá heim á ný

því að ég sýni þeim miskunn.+

Þeir verða eins og ég hafi aldrei hafnað þeim+

því að ég er Jehóva Guð þeirra og ég bænheyri þá.

 7 Efraímítar verða eins og öflugur hermaður

og hjörtu þeirra gleðjast eins og af víni.+

Synir þeirra sjá það og fagna,

hjörtu þeirra gleðjast vegna Jehóva.+

 8 ‚Ég blístra til þeirra og safna þeim saman

því að ég kaupi þá lausa+ og þeim mun fjölga.

Þeir verða alltaf fjölmennir.

 9 Þó að ég dreifi þeim eins og fræi meðal þjóðanna

muna þeir eftir mér á fjarlægum slóðum.

Þeir lifna við ásamt börnum sínum og snúa aftur.

10 Ég flyt þá heim frá Egyptalandi

og safna þeim saman frá Assýríu.+

Ég flyt þá til Gíleaðlands+ og Líbanons

og landið mun ekki rúma þá.+

11 Ég fer um hafið og ýfi það,

ég lægi öldur hafsins.+

Allir dýpstu hyljir Nílar þorna upp.

Hroki Assýríu steypist niður

og veldissproti Egyptalands skal víkja.+

12 Ég, Jehóva, geri þá öfluga+

og þeir munu ganga í nafni mínu,‘+ segir Jehóva.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila