Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Mósebók 21
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Mósebók – yfirlit

      • Ísak fæðist (1–7)

      • Ísmael hæðist að Ísak (8, 9)

      • Hagar og Ísmael send burt (10–21)

      • Sáttmáli Abrahams við Abímelek (22–34)

1. Mósebók 21:1

Millivísanir

  • +1Mó 18:10

1. Mósebók 21:2

Millivísanir

  • +Heb 11:11
  • +1Mó 17:21; 18:10, 14; Róm 9:9

1. Mósebók 21:3

Millivísanir

  • +1Mó 17:19; Jós 24:3; Róm 9:7

1. Mósebók 21:4

Millivísanir

  • +1Mó 17:12; 3Mó 12:3; Pos 7:8

1. Mósebók 21:6

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „hlæja að mér“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2017 bls. 14-15

1. Mósebók 21:9

Millivísanir

  • +1Mó 16:4, 15
  • +1Mó 15:13; Ga 4:22, 29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2001, bls. 29

    1.11.1989, bls. 11

1. Mósebók 21:10

Millivísanir

  • +1Mó 15:2, 4; Ga 4:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1989, bls. 11

1. Mósebók 21:11

Millivísanir

  • +1Mó 17:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (almenn útgáfa),

    Nr. 5 2017 bls. 15

1. Mósebók 21:12

Millivísanir

  • +1Mó 17:19; Róm 9:7; Heb 11:18

1. Mósebók 21:13

Millivísanir

  • +Ga 4:22
  • +1Mó 16:9, 10; 17:20; 25:12, 16

1. Mósebók 21:14

Millivísanir

  • +1Mó 25:5, 6
  • +1Mó 22:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1989, bls. 11

    1.4.1988, bls. 32

1. Mósebók 21:17

Millivísanir

  • +1Mó 16:11
  • +1Mó 16:7, 8

1. Mósebók 21:18

Millivísanir

  • +1Kr 1:29–31

1. Mósebók 21:20

Millivísanir

  • +1Mó 16:16

1. Mósebók 21:21

Millivísanir

  • +4Mó 10:12

1. Mósebók 21:22

Millivísanir

  • +1Mó 20:17, 18; 26:26, 28

1. Mósebók 21:23

Millivísanir

  • +1Mó 20:14, 15

1. Mósebók 21:25

Millivísanir

  • +1Mó 26:15, 20

1. Mósebók 21:28

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „gimbrar“.

1. Mósebók 21:31

Neðanmáls

  • *

    Merkir hugsanl. ‚eiðsbrunnur‘ eða ‚sjöbrunnur‘.

Millivísanir

  • +1Mó 26:32, 33

1. Mósebók 21:32

Millivísanir

  • +1Mó 26:26, 28
  • +1Mó 10:13, 14; 26:1

1. Mósebók 21:33

Millivísanir

  • +1Mó 12:8, 9; 26:25
  • +Sl 90:2; Jes 40:28; 1Tí 1:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1989, bls. 10

1. Mósebók 21:34

Neðanmáls

  • *

    Eða „bjó lengi sem útlendingur“.

Millivísanir

  • +Heb 11:8, 9

Almennt

1. Mós. 21:11Mó 18:10
1. Mós. 21:2Heb 11:11
1. Mós. 21:21Mó 17:21; 18:10, 14; Róm 9:9
1. Mós. 21:31Mó 17:19; Jós 24:3; Róm 9:7
1. Mós. 21:41Mó 17:12; 3Mó 12:3; Pos 7:8
1. Mós. 21:91Mó 16:4, 15
1. Mós. 21:91Mó 15:13; Ga 4:22, 29
1. Mós. 21:101Mó 15:2, 4; Ga 4:30
1. Mós. 21:111Mó 17:18
1. Mós. 21:121Mó 17:19; Róm 9:7; Heb 11:18
1. Mós. 21:13Ga 4:22
1. Mós. 21:131Mó 16:9, 10; 17:20; 25:12, 16
1. Mós. 21:141Mó 25:5, 6
1. Mós. 21:141Mó 22:19
1. Mós. 21:171Mó 16:11
1. Mós. 21:171Mó 16:7, 8
1. Mós. 21:181Kr 1:29–31
1. Mós. 21:201Mó 16:16
1. Mós. 21:214Mó 10:12
1. Mós. 21:221Mó 20:17, 18; 26:26, 28
1. Mós. 21:231Mó 20:14, 15
1. Mós. 21:251Mó 26:15, 20
1. Mós. 21:311Mó 26:32, 33
1. Mós. 21:321Mó 26:26, 28
1. Mós. 21:321Mó 10:13, 14; 26:1
1. Mós. 21:331Mó 12:8, 9; 26:25
1. Mós. 21:33Sl 90:2; Jes 40:28; 1Tí 1:17
1. Mós. 21:34Heb 11:8, 9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Mósebók 21:1–34

Fyrsta Mósebók

21 Jehóva minntist Söru eins og hann hafði lofað. Jehóva stóð við loforð sitt+ 2 þannig að Sara varð barnshafandi+ og fæddi Abraham son í elli hans einmitt á þeim tíma sem Guð hafði lofað honum.+ 3 Abraham nefndi soninn, sem Sara ól honum, Ísak.+ 4 Abraham umskar Ísak þegar hann var átta daga gamall eins og Guð hafði fyrirskipað honum.+ 5 Abraham var 100 ára þegar Ísak sonur hans fæddist. 6 Þá sagði Sara: „Guð hefur komið mér til að hlæja. Allir sem frétta þetta munu hlæja með mér.“* 7 Hún bætti við: „Hver hefði trúað að Sara kona Abrahams myndi hafa barn á brjósti? Samt hef ég fætt honum son í elli hans.“

8 Drengurinn óx og var vaninn af brjósti. Abraham hélt mikla veislu daginn sem Ísak hætti á brjósti. 9 En Sara veitti því athygli að sonur Hagar+ hinnar egypsku, sem hún ól Abraham, hæddist að Ísak.+ 10 Hún sagði því við Abraham: „Rektu burt þessa ambátt og son hennar því að sonur ambáttarinnar fær ekki arf með Ísak syni mínum!“+ 11 En Abraham sárnaði það mjög sem hún sagði um son hans.+ 12 Þá sagði Guð við Abraham: „Hafðu ekki áhyggjur af drengnum og ambátt þinni. Hlustaðu á það sem Sara segir um þau því að þeir sem verða kallaðir afkomendur þínir koma af Ísak.+ 13 En son ambáttarinnar+ geri ég líka að þjóð+ því að hann er afkvæmi þitt.“

14 Abraham fór snemma á fætur morguninn eftir, tók brauð og skinnbelg með vatni og gaf Hagar. Hann lét það á öxl hennar og sendi hana síðan burt ásamt drengnum.+ Hún lagði þá af stað og reikaði um óbyggðir Beerseba.+ 15 Þegar vatnið í skinnbelgnum kláraðist ýtti hún drengnum undir runna. 16 Síðan gekk hún burt og settist niður skammt frá, í örskotsfjarlægð, því að hún hugsaði: „Ég get ekki horft upp á drenginn deyja.“ Hún sat þar álengdar og hágrét.

17 En Guð heyrði rödd drengsins+ og engill Guðs kallaði til Hagar af himni og sagði:+ „Hvað amar að, Hagar? Vertu ekki hrædd því að Guð hefur heyrt rödd drengsins. 18 Stattu upp, reistu drenginn á fætur og styddu hann með hendi þinni því að ég mun gera hann að mikilli þjóð.“+ 19 Og Guð opnaði augu hennar svo að hún sá vatnsbrunn og hún fór og fyllti skinnbelginn af vatni og gaf drengnum að drekka. 20 Guð var með drengnum+ og hann óx úr grasi. Hann bjó í óbyggðunum og gerðist bogaskytta. 21 Hann settist að í óbyggðum Paran+ og móðir hans tók handa honum konu frá Egyptalandi.

22 Um þær mundir bar svo við að Abímelek og Píkól hershöfðingi hans sögðu við Abraham: „Guð er með þér í öllu sem þú gerir.+ 23 Þess vegna skaltu sverja þess eið við Guð að gera hvorki mér, börnum mínum né öðrum afkomendum nokkuð illt heldur sýna mér og landinu sem þú býrð í sama trygga kærleika og ég hef sýnt þér.“+ 24 „Ég sver eið að því,“ svaraði Abraham.

25 En Abraham kvartaði við Abímelek yfir því að þjónar hans hefðu tekið vatnsbrunn með valdi.+ 26 „Ég veit ekki hverjir gerðu þetta,“ svaraði Abímelek. „Þú hefur hvorki sagt mér frá þessu né hef ég heyrt af þessu fyrr en í dag.“ 27 Abraham tók þá sauðfé og nautgripi og gaf Abímelek og þeir gerðu sáttmála sín á milli. 28 Þegar Abraham tók sjö lömb* úr hjörðinni og lét til hliðar 29 spurði Abímelek: „Af hverju læturðu þessi sjö lömb til hliðar?“ 30 Abraham svaraði: „Þú skalt þiggja af mér þessi sjö lömb til vitnis um að ég gróf þennan brunn.“ 31 Þess vegna nefndi hann staðinn Beerseba*+ því að þar sóru þeir báðir eið. 32 Þeir gerðu með sér sáttmála+ í Beerseba, og Abímelek og Píkól hershöfðingi hans sneru síðan aftur til lands Filistea.+ 33 En Abraham gróðursetti tamarisktré í Beerseba og þar ákallaði hann nafn Jehóva,+ hins eilífa Guðs.+ 34 Hann dvaldist lengi* í landi Filistea.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila