Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 40
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Lofsöngur til hins óviðjafnanlega Guðs

        • Verk Guðs fleiri en hægt er að telja (5)

        • Guði ekki mest umhugað um fórnir (6)

        • „Ég hef yndi af að gera vilja þinn“ (8)

Sálmur 40:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „beið þolinmóður eftir“.

Millivísanir

  • +Sl 34:15

Sálmur 40:3

Millivísanir

  • +Sl 33:3; 98:1

Sálmur 40:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „lyginna“.

Sálmur 40:5

Millivísanir

  • +Op 15:3
  • +2Mó 15:11
  • +Sl 139:17, 18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 47

Sálmur 40:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „hafðir ekki velþóknun á“.

Millivísanir

  • +1Sa 15:22; Sl 51:16, 17; Hós 6:6
  • +Jes 50:5
  • +Heb 10:5–9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1996, bls. 13-14

    1.4.1991, bls. 10

    1.5.1987, bls. 32

Sálmur 40:7

Millivísanir

  • +Lúk 24:44

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1996, bls. 13-14

    1.4.1991, bls. 10

Sálmur 40:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „þrái“.

Millivísanir

  • +Jóh 4:34
  • +Sl 37:31; Róm 7:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2017, bls. 13

    Varðturninn,

    15.11.2012, bls. 6-7

    1.8.1996, bls. 13-14

    1.4.1991, bls. 10

    1.2.1989, bls. 31-32

Sálmur 40:9

Millivísanir

  • +Sl 22:22
  • +Heb 13:15

Sálmur 40:10

Millivísanir

  • +Heb 2:12

Sálmur 40:11

Millivísanir

  • +Sl 61:6, 7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2005, bls. 9, 10-11

Sálmur 40:12

Millivísanir

  • +Sl 71:20
  • +Sl 38:4

Sálmur 40:13

Millivísanir

  • +Sl 25:17
  • +Sl 38:22; 70:1–5

Sálmur 40:16

Millivísanir

  • +5Mó 4:29
  • +Sl 13:5
  • +Sl 35:27

Sálmur 40:17

Millivísanir

  • +Sl 54:4; Jes 50:7; Heb 13:6
  • +Sl 143:7

Almennt

Sálm. 40:1Sl 34:15
Sálm. 40:3Sl 33:3; 98:1
Sálm. 40:5Op 15:3
Sálm. 40:52Mó 15:11
Sálm. 40:5Sl 139:17, 18
Sálm. 40:61Sa 15:22; Sl 51:16, 17; Hós 6:6
Sálm. 40:6Jes 50:5
Sálm. 40:6Heb 10:5–9
Sálm. 40:7Lúk 24:44
Sálm. 40:8Jóh 4:34
Sálm. 40:8Sl 37:31; Róm 7:22
Sálm. 40:9Sl 22:22
Sálm. 40:9Heb 13:15
Sálm. 40:10Heb 2:12
Sálm. 40:11Sl 61:6, 7
Sálm. 40:12Sl 71:20
Sálm. 40:12Sl 38:4
Sálm. 40:13Sl 25:17
Sálm. 40:13Sl 38:22; 70:1–5
Sálm. 40:165Mó 4:29
Sálm. 40:16Sl 13:5
Sálm. 40:16Sl 35:27
Sálm. 40:17Sl 54:4; Jes 50:7; Heb 13:6
Sálm. 40:17Sl 143:7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 40:1–17

Sálmur

Til tónlistarstjórans. Söngljóð eftir Davíð.

40 Ég setti alla von mína á* Jehóva,

hann beygði sig niður og hlustaði þegar ég hrópaði á hjálp.+

 2 Hann dró mig upp úr ólgandi gryfju,

upp úr aur og leðju.

Hann lét mig standa á kletti

og veitti mér örugga fótfestu.

 3 Síðan lagði hann mér nýjan söng í munn,+

lofsöng til Guðs okkar.

Margir sjá þetta og fyllast lotningu

og setja traust sitt á Jehóva.

 4 Sá er hamingjusamur sem treystir Jehóva

og leitar ekki til uppreisnargjarnra og svikulla* manna.

 5 Þú hefur unnið svo mörg dásemdarverk í okkar þágu,+

Jehóva Guð minn,

og þú hugsar alltaf til okkar.

Enginn jafnast á við þig.+

Ég gæti ekki sagt frá öllum verkum þínum þótt ég reyndi

því að þau eru fleiri en ég get talið.+

 6 Þú vildir ekki* sláturfórn og fórnargjöf+

heldur opnaðir þú eyru mín svo að ég gæti heyrt.+

Þú baðst ekki um brennifórnir og syndafórnir.+

 7 Þá sagði ég: „Ég er kominn.

Í bókrollunni er skrifað um mig.+

 8 Ég hef yndi af* að gera vilja þinn, Guð minn,+

og lög þín eru innst í hjarta mínu.+

 9 Ég flyt fagnaðarboðskapinn um réttlæti þitt í stórum söfnuði,+

ég held ekki aftur af vörum mínum+

eins og þú veist vel, Jehóva.

10 Réttlæti þínu held ég ekki leyndu í hjarta mínu,

ég segi frá trúfesti þinni og björgun,

ég fer ekki leynt með tryggan kærleika þinn og sannleika í hinum stóra söfnuði.“+

11 Taktu ekki miskunn þína frá mér, Jehóva,

megi tryggur kærleikur þinn og sannleikur stöðugt vernda mig.+

12 Hörmungarnar sem umkringja mig eru fleiri en ég get talið.+

Syndir mínar eru svo margar að þær byrgja mér sýn,+

þær eru fleiri en hárin á höfði mínu

og ég hef misst móðinn.

13 Ég bið þig, Jehóva, bjargaðu mér.+

Jehóva, hjálpaðu mér fljótt.+

14 Allir sem sækjast eftir lífi mínu

verði sér til smánar og skammar.

Þeir sem gleðjast yfir ógæfu minni

flýi með skömm.

15 Láttu þá sem hæðast að mér og segja: „Gott á þig,“

hrylla við eigin niðurlægingu.

16 En þeir sem leita þín+

skulu gleðjast og fagna yfir þér.+

Þeir sem elska björgun þína segi ávallt:

„Jehóva sé hátt upp hafinn.“+

17 En ég er hrjáður og fátækur.

Hugsaðu til mín, Jehóva,

því að þú ert hjálp mín og frelsari.+

Guð minn, bíddu ekki of lengi.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila