Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Orðskviðirnir 23
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Orðskviðirnir – yfirlit

    • ORÐSKVIÐIR SALÓMONS (10:1–24:34)

Orðskviðirnir 23:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „Sýndu sjálfstjórn“.

Orðskviðirnir 23:4

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „hættu að verja viti þínu til þess“.

Millivísanir

  • +Okv 28:20; Jóh 6:27; 1Tí 6:9, 10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2000, bls. 4

Orðskviðirnir 23:5

Millivísanir

  • +1Jó 2:16, 17
  • +Okv 27:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2000, bls. 4

    1.10.1989, bls. 5

Orðskviðirnir 23:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „þeim sem hefur illt auga“.

Orðskviðirnir 23:7

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „en hjarta hans er ekki með þér“.

Orðskviðirnir 23:9

Millivísanir

  • +Okv 9:7; 26:4
  • +Mt 7:6

Orðskviðirnir 23:10

Millivísanir

  • +5Mó 19:14; Okv 22:28

Orðskviðirnir 23:11

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „lausnari“.

Millivísanir

  • +2Mó 22:22, 23; Sl 10:14

Orðskviðirnir 23:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „barnið; hinn unga“.

  • *

    Orðrétt „slærð hann með vendinum“.

Millivísanir

  • +Okv 13:24; 19:18; Ef 6:4

Orðskviðirnir 23:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sláðu hann með vendinum“.

  • *

    Á hebr. Sheol, það er, sameiginleg gröf mannkyns. Sjá orðaskýringar.

Orðskviðirnir 23:15

Millivísanir

  • +Okv 27:11; 3Jó 4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2017, bls. 32

Orðskviðirnir 23:16

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Nýru mín fagna“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2017, bls. 32

Orðskviðirnir 23:17

Millivísanir

  • +Sl 37:1
  • +Sl 111:10; 2Kor 7:1

Orðskviðirnir 23:18

Millivísanir

  • +Sl 37:37; Okv 24:14

Orðskviðirnir 23:20

Millivísanir

  • +Okv 20:1; Jes 5:11; Róm 13:13; 1Pé 4:3
  • +Okv 28:7; 1Kor 10:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 43

Orðskviðirnir 23:21

Millivísanir

  • +5Mó 21:20, 21; Okv 21:17

Orðskviðirnir 23:22

Millivísanir

  • +2Mó 20:12; 21:17; Mt 15:5, 6; Ef 6:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2004, bls. 18-19

    1.8.2000, bls. 28

Orðskviðirnir 23:23

Neðanmáls

  • *

    Eða „Aflaðu þér“.

Millivísanir

  • +Fil 3:7, 8
  • +Okv 4:5; 16:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 12

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 9

    11.2018, bls. 3-7, 8-12

    Varðturninn,

    1.5.1986, bls. 4-6

Orðskviðirnir 23:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 50

Orðskviðirnir 23:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 50

Orðskviðirnir 23:26

Millivísanir

  • +Sl 107:43

Orðskviðirnir 23:27

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „útlend“. Sjá Okv 2:16.

Millivísanir

  • +Okv 22:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.1988, bls. 31

Orðskviðirnir 23:28

Millivísanir

  • +Okv 7:10, 12; Pré 7:26

Orðskviðirnir 23:29

Neðanmáls

  • *

    Eða „með rauð augu“.

Orðskviðirnir 23:30

Neðanmáls

  • *

    Eða „koma saman til að smakka sterk vín“.

Millivísanir

  • +Okv 20:1; Ef 5:18

Orðskviðirnir 23:32

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2010, bls. 5

    1.2.2005, bls. 28

Orðskviðirnir 23:33

Millivísanir

  • +Hós 4:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.2.2005, bls. 28

Orðskviðirnir 23:35

Millivísanir

  • +1Mó 19:33

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2010, bls. 6

Almennt

Orðskv. 23:4Okv 28:20; Jóh 6:27; 1Tí 6:9, 10
Orðskv. 23:51Jó 2:16, 17
Orðskv. 23:5Okv 27:24
Orðskv. 23:9Okv 9:7; 26:4
Orðskv. 23:9Mt 7:6
Orðskv. 23:105Mó 19:14; Okv 22:28
Orðskv. 23:112Mó 22:22, 23; Sl 10:14
Orðskv. 23:13Okv 13:24; 19:18; Ef 6:4
Orðskv. 23:15Okv 27:11; 3Jó 4
Orðskv. 23:17Sl 37:1
Orðskv. 23:17Sl 111:10; 2Kor 7:1
Orðskv. 23:18Sl 37:37; Okv 24:14
Orðskv. 23:20Okv 20:1; Jes 5:11; Róm 13:13; 1Pé 4:3
Orðskv. 23:20Okv 28:7; 1Kor 10:31
Orðskv. 23:215Mó 21:20, 21; Okv 21:17
Orðskv. 23:222Mó 20:12; 21:17; Mt 15:5, 6; Ef 6:1
Orðskv. 23:23Fil 3:7, 8
Orðskv. 23:23Okv 4:5; 16:16
Orðskv. 23:26Sl 107:43
Orðskv. 23:27Okv 22:14
Orðskv. 23:28Okv 7:10, 12; Pré 7:26
Orðskv. 23:30Okv 20:1; Ef 5:18
Orðskv. 23:33Hós 4:11
Orðskv. 23:351Mó 19:33
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
Biblían – Nýheimsþýðingin
Orðskviðirnir 23:1–35

Orðskviðirnir

23 Þegar þú sest til borðs með konungi

hugleiddu þá vandlega hvað er fyrir framan þig.

 2 Leggðu hníf að hálsi þínum*

ef matarlystin er mikil.

 3 Láttu þig ekki langa í kræsingar hans

því að þær eru svikul fæða.

 4 Slíttu þér ekki út til að verða ríkur,+

hættu því og vertu skynsamur.*

 5 Þegar þú lítur til auðsins er hann horfinn+

því að hann fær vængi eins og örn og flýgur til himins.+

 6 Þiggðu ekki veitingar hjá nískum manni,*

láttu þig ekki langa í kræsingar hans

 7 því að hann heldur bókhald yfir þær.

„Borðaðu og drekktu,“ segir hann við þig en meinar það ekki.*

 8 Þú munt æla upp bitunum sem þú borðaðir

og hrós þitt var til einskis.

 9 Reyndu ekki að tala við hinn heimska+

því að hann fyrirlítur viturleg orð þín.+

10 Færðu ekki úr stað hin fornu landamerki+

og ryðstu ekki inn á akra föðurlausra

11 því að verjandi* þeirra er sterkur,

hann mun flytja mál þeirra gegn þér.+

12 Opnaðu hjarta þitt fyrir aga

og eyru þín fyrir fræðslu.

13 Vanræktu ekki að aga drenginn,*+

hann deyr ekki ef þú agar hann.*

14 Já, agaðu hann*

til að bjarga honum frá gröfinni.*

15 Sonur minn, ef hjarta þitt verður viturt

þá gleðst ég í hjarta mínu.+

16 Ég fagna innra með mér*

þegar varir þínar segja það sem er rétt.

17 Þú skalt ekki öfunda syndara í hjarta þínu+

heldur óttast Jehóva öllum stundum.+

18 Þá áttu framtíðina fyrir þér+

og von þín bregst ekki.

19 Hlustaðu, sonur minn, og vertu vitur,

beindu hjarta þínu rétta leið.

20 Vertu ekki í hópi þeirra sem drekka of mikið vín+

eða þeirra sem háma í sig kjöt+

21 því að drykkjumenn og mathákar verða fátækir+

og svefnmókið klæðir þá í tötra.

22 Hlustaðu á föður þinn sem gaf þér lífið

og fyrirlíttu ekki móður þína þótt hún sé orðin gömul.+

23 Kauptu* sannleika og seldu hann aldrei,+

einnig visku, aga og skilning.+

24 Faðir hins réttláta fagnar

og sá sem eignast vitran son gleðst yfir honum.

25 Faðir þinn og móðir gleðjist

og sú sem fæddi þig fagni.

26 Sonur minn, gefðu mér hjarta þitt

og augu þín hafi yndi af vegum mínum+

27 því að vændiskona er djúp gryfja

og siðlaus* kona þröngur brunnur.+

28 Hún liggur í leyni eins og ræningi+

og fjölgar ótrúum mönnum.

29 Hver er þjáður? Hver er áhyggjufullur?

Hver á í deilum? Hver kvartar?

Hver fær sár að ástæðulausu? Hver er sljór til augnanna?*

30 Þeir sem sitja að drykkju tímunum saman,+

þeir sem sækjast eftir sterku víni.*

31 Horfðu ekki á hversu rautt vínið er,

hvernig það glitrar í bikarnum og rennur ljúflega niður.

32 Að lokum bítur það eins og höggormur,

spúir eitri eins og naðra.

33 Augu þín munu sjá einkennilega hluti

og ósæmileg orð koma úr hjarta þínu.+

34 Þú verður eins og sá sem liggur úti á miðju hafi,

eins og sá sem liggur efst uppi í skipsmastri.

35 Þú segir: „Þeir lömdu mig en ég fann ekki fyrir því,

þeir börðu mig en ég man ekki eftir því.

Hvenær vakna ég?+

Ég þarf annan drykk.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila