Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 34
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Hefnd Jehóva gegn þjóðunum (1–4)

      • Edóm verður lagt í eyði (5–17)

Jesaja 34:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 356-357

Jesaja 34:2

Millivísanir

  • +Jer 25:15; Jl 3:12; Sef 3:8; Sak 14:3
  • +Jes 30:27; Nah 1:2
  • +Op 19:11, 15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 357-358, 363

    Öryggi um allan heim, bls. 121

Jesaja 34:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „fljóta“.

Millivísanir

  • +Jer 25:33
  • +Esk 39:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 357-358

Jesaja 34:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 358-361

Jesaja 34:5

Millivísanir

  • +5Mó 32:41
  • +Sl 137:7; Jer 49:7, 22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 361-365

    Öryggi um allan heim, bls. 123-125

Jesaja 34:6

Millivísanir

  • +3Mó 3:16
  • +Jes 63:1–3; Ób 8, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 361-364

    Varðturninn,

    1.4.1996, bls. 8-9

    Öryggi um allan heim, bls. 123-125

Jesaja 34:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 364

Jesaja 34:8

Millivísanir

  • +5Mó 32:41; Sl 94:1
  • +Jes 35:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 364-365

    Öryggi um allan heim, bls. 124-126

Jesaja 34:9

Neðanmáls

  • *

    Greinilega er átt við Bosra, höfuðborg Edóms.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 366

    Öryggi um allan heim, bls. 126

Jesaja 34:10

Millivísanir

  • +Mal 1:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 366-367

    Öryggi um allan heim, bls. 126-127

Jesaja 34:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 366-367

    Öryggi um allan heim, bls. 126-128

Jesaja 34:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Öryggi um allan heim, bls. 126-128

Jesaja 34:13

Millivísanir

  • +Mal 1:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 366-367

    Öryggi um allan heim, bls. 126-128

Jesaja 34:14

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „illir andar í geitarlíki“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 366-367

    Öryggi um allan heim, bls. 126-128

Jesaja 34:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 366-367

    Öryggi um allan heim, bls. 126-128

Jesaja 34:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 367-368

    Öryggi um allan heim, bls. 127

Jesaja 34:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „skipt henni milli þeirra með mælisnúru“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 1, bls. 367-368

Almennt

Jes. 34:2Jer 25:15; Jl 3:12; Sef 3:8; Sak 14:3
Jes. 34:2Jes 30:27; Nah 1:2
Jes. 34:2Op 19:11, 15
Jes. 34:3Jer 25:33
Jes. 34:3Esk 39:4
Jes. 34:55Mó 32:41
Jes. 34:5Sl 137:7; Jer 49:7, 22
Jes. 34:63Mó 3:16
Jes. 34:6Jes 63:1–3; Ób 8, 9
Jes. 34:85Mó 32:41; Sl 94:1
Jes. 34:8Jes 35:4
Jes. 34:10Mal 1:4
Jes. 34:13Mal 1:3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 34:1–17

Jesaja

34 Komið og heyrið, þið þjóðir,

og takið eftir, þjóðflokkar.

Jörðin og allt sem á henni er hlusti,

landið og allt sem á því vex.

 2 Jehóva er gramur öllum þjóðum+

og reiði hans beinist gegn öllum þeirra her.+

Hann hefur ákveðið að útrýma þeim,

hann strádrepur þær.+

 3 Hinum föllnu verður kastað burt

og óþefinn leggur af líkum þeirra.+

Fjöllin skolast burt* í blóði þeirra.+

 4 Allur himinsins her mun rotna

og himinninn er vafinn saman eins og bókrolla.

Allur hans her veslast upp

eins og visið lauf sem fellur af vínviði

og skrælnuð fíkja af fíkjutré.

 5 „Á himnum drýpur af sverði mínu.+

Það steypist yfir Edóm til að fullnægja dómi,+

yfir þjóð sem ég hef ákveðið að útrýma.

 6 Jehóva er með sverð, það verður alblóðugt.

Það verður löðrandi í fitu,+

í blóði hrútlamba og geita,

í nýrnamör hrúta,

því að Jehóva undirbýr fórn í Bosra,

mikla slátrun í Edóm.+

 7 Villinautin falla með þeim,

ungnautin ásamt hinum kraftmiklu.

Land þeirra flýtur í blóði

og jarðvegurinn mettast fitu.“

 8 Jehóva hefur tiltekið hefndardag,+

ár endurgjalds í máli Síonar.+

 9 Lækir hennar* verða að tjöru,

jarðvegurinn að brennisteini

og landið verður eins og logandi tjara.

10 Eldurinn slokknar hvorki dag né nótt,

reykurinn stígur upp að eilífu.

Kynslóð eftir kynslóð liggur hún í eyði,

enginn fer um hana um alla eilífð.+

11 Pelíkanar og puntsvín hafast þar við,

eyruglur og hrafnar búa þar.

Hann strekkir yfir hana mælisnúru auðnarinnar

og lóðlínu eyðingarinnar.

12 Enginn af tignarmönnum hennar verður lýstur konungur,

allir höfðingjar hennar eru horfnir.

13 Þyrnar vaxa í virkisturnum hennar,

netlur og þyrnótt illgresi í virkjum hennar.

Hún verður bæli sjakala+

og athvarf strúta.

14 Þar hittast ýlfrandi dýr og eyðimerkurdýr

og villigeiturnar* kallast á.

Já, náttfarinn sest þar og finnur sér hvíldarstað.

15 Stökknaðran gerir sér þar hreiður og verpir,

gætir eggjanna og skýlir þeim í skugga sínum.

Gleðurnar safnast þar saman, hver með sínum maka.

16 Leitið í bók Jehóva og lesið upphátt:

Ekkert þeirra mun vanta,

ekkert þeirra verður án maka

því að skipunin hefur komið af munni Jehóva

og andi hans hefur safnað þeim saman.

17 Það er hann sem hefur varpað hlutkesti fyrir þau

og hönd hans hefur mælt út stað handa þeim.*

Þau hafast þar við um aldur og ævi,

þau búa þar kynslóð eftir kynslóð.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila