Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

4. Mósebók – yfirlit

      • Ráðstöfun um síðbúið páskahald (1–14)

      • Ský og eldur yfir tjaldbúðinni (15–23)

4. Mósebók 9:1

Millivísanir

  • +2Mó 40:2; 4Mó 1:1

4. Mósebók 9:2

Millivísanir

  • +2Mó 12:27
  • +2Mó 12:3, 6; 3Mó 23:5; 5Mó 16:1; 1Kor 5:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1990, bls. 12

4. Mósebók 9:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „milli kvöldanna tveggja“.

Millivísanir

  • +2Mó 12:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.1990, bls. 12

4. Mósebók 9:5

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „milli kvöldanna tveggja“.

4. Mósebók 9:6

Millivísanir

  • +4Mó 5:2; 19:14, 16
  • +2Mó 18:15; 4Mó 15:33; 27:1, 2

4. Mósebók 9:7

Millivísanir

  • +3Mó 7:21; 5Mó 16:2

4. Mósebók 9:8

Millivísanir

  • +2Mó 25:22; 3Mó 16:2; Sl 99:6

4. Mósebók 9:10

Millivísanir

  • +4Mó 5:2

4. Mósebók 9:11

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „milli kvöldanna tveggja“.

Millivísanir

  • +2Kr 30:2, 15
  • +2Mó 12:8

4. Mósebók 9:12

Millivísanir

  • +2Mó 12:10
  • +2Mó 12:46; Sl 34:20; Jóh 19:36

4. Mósebók 9:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „taka hann af lífi“.

Millivísanir

  • +2Mó 12:15

4. Mósebók 9:14

Millivísanir

  • +2Mó 12:19, 48
  • +2Mó 12:8
  • +3Mó 24:22; 5Mó 31:12

4. Mósebók 9:15

Millivísanir

  • +2Mó 40:2, 17
  • +2Mó 40:34, 38

4. Mósebók 9:16

Millivísanir

  • +2Mó 13:22; Neh 9:19

4. Mósebók 9:17

Millivísanir

  • +4Mó 10:11, 34
  • +2Mó 40:36, 37

4. Mósebók 9:18

Millivísanir

  • +2Mó 17:1; 4Mó 10:11–13

4. Mósebók 9:19

Millivísanir

  • +2Mó 40:37

4. Mósebók 9:21

Millivísanir

  • +2Mó 40:36; Sl 78:14

Almennt

4. Mós. 9:12Mó 40:2; 4Mó 1:1
4. Mós. 9:22Mó 12:27
4. Mós. 9:22Mó 12:3, 6; 3Mó 23:5; 5Mó 16:1; 1Kor 5:7
4. Mós. 9:32Mó 12:8
4. Mós. 9:64Mó 5:2; 19:14, 16
4. Mós. 9:62Mó 18:15; 4Mó 15:33; 27:1, 2
4. Mós. 9:73Mó 7:21; 5Mó 16:2
4. Mós. 9:82Mó 25:22; 3Mó 16:2; Sl 99:6
4. Mós. 9:104Mó 5:2
4. Mós. 9:112Kr 30:2, 15
4. Mós. 9:112Mó 12:8
4. Mós. 9:122Mó 12:10
4. Mós. 9:122Mó 12:46; Sl 34:20; Jóh 19:36
4. Mós. 9:132Mó 12:15
4. Mós. 9:142Mó 12:19, 48
4. Mós. 9:142Mó 12:8
4. Mós. 9:143Mó 24:22; 5Mó 31:12
4. Mós. 9:152Mó 40:2, 17
4. Mós. 9:152Mó 40:34, 38
4. Mós. 9:162Mó 13:22; Neh 9:19
4. Mós. 9:174Mó 10:11, 34
4. Mós. 9:172Mó 40:36, 37
4. Mós. 9:182Mó 17:1; 4Mó 10:11–13
4. Mós. 9:192Mó 40:37
4. Mós. 9:212Mó 40:36; Sl 78:14
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
Biblían – Nýheimsþýðingin
4. Mósebók 9:1–23

Fjórða Mósebók

9 Jehóva sagði við Móse í óbyggðum Sínaí í fyrsta mánuði+ annars ársins eftir að Ísraelsmenn yfirgáfu Egyptaland: 2 „Ísraelsmenn eiga að undirbúa páskafórnina+ á tilsettum tíma.+ 3 Þið eigið að undirbúa hana á tilsettum tíma, í ljósaskiptunum* á 14. degi þessa mánaðar. Þið eigið að gera það í samræmi við öll ákvæði og fyrirmæli um hana.“+

4 Móse sagði þá Ísraelsmönnum að undirbúa páskafórnina. 5 Þeir gerðu það í ljósaskiptunum* 14. dag fyrsta mánaðarins í óbyggðum Sínaí. Ísraelsmenn gerðu allt eins og Jehóva hafði gefið Móse fyrirmæli um.

6 Nú voru nokkrir menn óhreinir vegna þess að þeir höfðu snert lík+ og gátu því ekki undirbúið páskafórnina þann dag. Þeir fóru til Móse og Arons þennan sama dag+ 7 og sögðu við Móse: „Við erum óhreinir vegna þess að við höfum snert lík. Hvers vegna ætti það að hindra að við færum Jehóva fórnina á tilsettum tíma ásamt öðrum Ísraelsmönnum?“+ 8 Móse svaraði þeim: „Bíðið hér. Ég ætla að heyra hvaða fyrirmæli Jehóva gefur um ykkur.“+

9 Jehóva sagði þá við Móse: 10 „Segðu Ísraelsmönnum: ‚Þó að einhver á meðal ykkar eða komandi kynslóða verði óhreinn af því að snerta lík+ á hann samt að undirbúa páskafórnina handa Jehóva og sömuleiðis ef hann er í langferð. 11 Ef svo er eiga menn að undirbúa hana í ljósaskiptunum* 14. dag annars mánaðarins.+ Þeir eiga að borða hana með ósýrðu brauði og beiskum jurtum.+ 12 Þeir mega ekki skilja neitt eftir til næsta morguns+ og ekki brjóta neitt bein í lambinu.+ Þeir skulu undirbúa fórnina í samræmi við öll ákvæði varðandi páskana. 13 En ef maður er hreinn og er ekki á ferðalagi en heldur samt ekki páska skal uppræta hann úr þjóð hans*+ af því að hann færði ekki Jehóva fórnina á tilsettum tíma. Hann á að svara til saka fyrir synd sína.

14 Ef útlendingur býr á meðal ykkar á hann líka að undirbúa páskafórnina handa Jehóva.+ Hann skal gera það í samræmi við ákvæðin og fyrirmælin um páskana.+ Sömu ákvæði skulu gilda hjá ykkur, bæði fyrir útlendinga og innfædda.‘“+

15 Daginn sem tjaldbúðin, það er vitnisburðartjaldið, var reist+ huldi skýið hana en frá kvöldi til næsta morguns hvíldi yfir henni eitthvað sem líktist eldi.+ 16 Þannig var það áfram. Skýið huldi hana á daginn og það sem líktist eldi á nóttinni.+ 17 Í hvert sinn sem skýið lyftist upp af tjaldinu lögðu Ísraelsmenn strax af stað+ og þar sem skýið staðnæmdist settu þeir búðir sínar.+ 18 Ísraelsmenn lögðu af stað þegar Jehóva skipaði svo fyrir og þeir settu búðir sínar þegar Jehóva skipaði svo fyrir.+ Meðan skýið hvíldi yfir tjaldbúðinni héldu þeir kyrru fyrir. 19 Þegar skýið var kyrrt yfir tjaldbúðinni dögum saman hlýddu Ísraelsmenn Jehóva og fóru ekki af stað.+ 20 Stundum var skýið kyrrt yfir tjaldbúðinni í fáeina daga. Þeir héldu kyrru fyrir þegar Jehóva skipaði svo fyrir en lögðu af stað þegar Jehóva skipaði svo fyrir. 21 Stundum var skýið aðeins kyrrt frá kvöldi til morguns og þegar það lyftist um morguninn lögðu þeir af stað. Hvort sem skýið lyftist að degi eða nóttu lögðu þeir af stað.+ 22 Hvort sem það var kyrrt yfir tjaldbúðinni í tvo daga, mánuð eða lengur héldu Ísraelsmenn kyrru fyrir. En þegar það lyftist lögðu þeir af stað. 23 Þeir settu búðir sínar þegar Jehóva skipaði svo fyrir og lögðu af stað þegar Jehóva skipaði svo fyrir. Þeir hlýddu fyrirmælum Jehóva og gerðu eins og Jehóva sagði þeim fyrir milligöngu Móse.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila