Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

4. Mósebók – yfirlit

      • Silfurlúðrarnir (1–10)

      • Farið frá Sínaí (11–13)

      • Uppröðun á göngunni (14–28)

      • Hóbab beðinn að vísa veginn (29–34)

      • Bæn Móse áður en lagt var af stað (35, 36)

4. Mósebók 10:2

Millivísanir

  • +3Mó 23:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2020, bls. 30

    Nýheimsþýðingin, bls. 1644

4. Mósebók 10:3

Millivísanir

  • +4Mó 1:18; 5Mó 29:10, 11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2020, bls. 30-31

4. Mósebók 10:4

Millivísanir

  • +2Mó 18:21; 4Mó 1:16; 7:2; 5Mó 1:15; 5:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2020, bls. 31

4. Mósebók 10:5

Millivísanir

  • +4Mó 2:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    6.2020, bls. 31

4. Mósebók 10:6

Millivísanir

  • +4Mó 2:10

4. Mósebók 10:7

Millivísanir

  • +4Mó 10:3

4. Mósebók 10:8

Millivísanir

  • +4Mó 31:6; 1Kr 15:24; 16:6; 2Kr 29:26; Neh 12:35, 41

4. Mósebók 10:9

Millivísanir

  • +2Kr 13:12

4. Mósebók 10:10

Millivísanir

  • +1Kr 15:28; 2Kr 5:12; 7:6; Esr 3:10
  • +3Mó 23:24; 4Mó 29:1
  • +4Mó 28:11
  • +3Mó 3:1
  • +2Mó 6:7; 3Mó 11:45

4. Mósebók 10:11

Millivísanir

  • +4Mó 1:1
  • +4Mó 9:17; Sl 78:14

4. Mósebók 10:12

Millivísanir

  • +2Mó 40:36; 4Mó 2:9, 16, 17, 24, 31
  • +4Mó 12:16; 13:26; 5Mó 1:1, 2

4. Mósebók 10:13

Millivísanir

  • +4Mó 2:34; 9:23

4. Mósebók 10:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eftir herjum sínum“.

Millivísanir

  • +4Mó 1:4, 7; 2:3

4. Mósebók 10:15

Millivísanir

  • +4Mó 1:4, 8; 2:5

4. Mósebók 10:16

Millivísanir

  • +4Mó 2:7

4. Mósebók 10:17

Millivísanir

  • +4Mó 1:51
  • +4Mó 3:25, 26
  • +4Mó 3:36, 37

4. Mósebók 10:18

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eftir herjum sínum“.

Millivísanir

  • +4Mó 1:4, 5; 2:10

4. Mósebók 10:19

Millivísanir

  • +4Mó 1:5, 6; 2:12

4. Mósebók 10:20

Millivísanir

  • +4Mó 1:4, 14; 2:14

4. Mósebók 10:21

Millivísanir

  • +4Mó 3:30, 31; 4:15; 7:9

4. Mósebók 10:22

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eftir herjum sínum“.

Millivísanir

  • +4Mó 1:4, 10; 2:18, 24

4. Mósebók 10:23

Millivísanir

  • +4Mó 1:4, 10; 2:20

4. Mósebók 10:24

Millivísanir

  • +4Mó 1:4, 11; 2:22

4. Mósebók 10:25

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eftir herjum sínum“.

Millivísanir

  • +4Mó 1:4, 12; 2:25, 31

4. Mósebók 10:26

Millivísanir

  • +4Mó 1:4, 13; 2:27

4. Mósebók 10:27

Millivísanir

  • +4Mó 1:4, 15; 2:29

4. Mósebók 10:28

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „synir Ísraels fóru eftir herjum sínum“.

Millivísanir

  • +4Mó 2:34

4. Mósebók 10:29

Neðanmáls

  • *

    Það er, Jetrós.

Millivísanir

  • +2Mó 2:16, 18; 3:1; 18:1, 5
  • +1Mó 12:7; 13:14, 15; 15:18
  • +Dóm 1:16; 4:11; 1Sa 15:6
  • +2Mó 3:8; 6:7

4. Mósebók 10:31

Neðanmáls

  • *

    Eða „augu“.

4. Mósebók 10:32

Millivísanir

  • +Dóm 1:16; 4:11

4. Mósebók 10:33

Millivísanir

  • +2Mó 3:1; 19:3; 24:16; 5Mó 5:2
  • +2Mó 25:10, 17
  • +5Mó 1:32, 33; Jós 3:3, 4

4. Mósebók 10:34

Millivísanir

  • +2Mó 13:21; Neh 9:12; Sl 78:14

4. Mósebók 10:35

Millivísanir

  • +Sl 132:8

4. Mósebók 10:36

Millivísanir

  • +5Mó 1:10

Almennt

4. Mós. 10:23Mó 23:24
4. Mós. 10:34Mó 1:18; 5Mó 29:10, 11
4. Mós. 10:42Mó 18:21; 4Mó 1:16; 7:2; 5Mó 1:15; 5:23
4. Mós. 10:54Mó 2:3
4. Mós. 10:64Mó 2:10
4. Mós. 10:74Mó 10:3
4. Mós. 10:84Mó 31:6; 1Kr 15:24; 16:6; 2Kr 29:26; Neh 12:35, 41
4. Mós. 10:92Kr 13:12
4. Mós. 10:101Kr 15:28; 2Kr 5:12; 7:6; Esr 3:10
4. Mós. 10:103Mó 23:24; 4Mó 29:1
4. Mós. 10:104Mó 28:11
4. Mós. 10:103Mó 3:1
4. Mós. 10:102Mó 6:7; 3Mó 11:45
4. Mós. 10:114Mó 1:1
4. Mós. 10:114Mó 9:17; Sl 78:14
4. Mós. 10:122Mó 40:36; 4Mó 2:9, 16, 17, 24, 31
4. Mós. 10:124Mó 12:16; 13:26; 5Mó 1:1, 2
4. Mós. 10:134Mó 2:34; 9:23
4. Mós. 10:144Mó 1:4, 7; 2:3
4. Mós. 10:154Mó 1:4, 8; 2:5
4. Mós. 10:164Mó 2:7
4. Mós. 10:174Mó 1:51
4. Mós. 10:174Mó 3:25, 26
4. Mós. 10:174Mó 3:36, 37
4. Mós. 10:184Mó 1:4, 5; 2:10
4. Mós. 10:194Mó 1:5, 6; 2:12
4. Mós. 10:204Mó 1:4, 14; 2:14
4. Mós. 10:214Mó 3:30, 31; 4:15; 7:9
4. Mós. 10:224Mó 1:4, 10; 2:18, 24
4. Mós. 10:234Mó 1:4, 10; 2:20
4. Mós. 10:244Mó 1:4, 11; 2:22
4. Mós. 10:254Mó 1:4, 12; 2:25, 31
4. Mós. 10:264Mó 1:4, 13; 2:27
4. Mós. 10:274Mó 1:4, 15; 2:29
4. Mós. 10:284Mó 2:34
4. Mós. 10:292Mó 2:16, 18; 3:1; 18:1, 5
4. Mós. 10:291Mó 12:7; 13:14, 15; 15:18
4. Mós. 10:29Dóm 1:16; 4:11; 1Sa 15:6
4. Mós. 10:292Mó 3:8; 6:7
4. Mós. 10:32Dóm 1:16; 4:11
4. Mós. 10:332Mó 3:1; 19:3; 24:16; 5Mó 5:2
4. Mós. 10:332Mó 25:10, 17
4. Mós. 10:335Mó 1:32, 33; Jós 3:3, 4
4. Mós. 10:342Mó 13:21; Neh 9:12; Sl 78:14
4. Mós. 10:35Sl 132:8
4. Mós. 10:365Mó 1:10
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
Biblían – Nýheimsþýðingin
4. Mósebók 10:1–36

Fjórða Mósebók

10 Jehóva sagði við Móse: 2 „Gerðu handa þér tvo lúðra+ úr silfri og mótaðu þá með hamri. Notaðu þá til að kalla söfnuðinn saman og gefa merki til brottfarar. 3 Þegar blásið er í báða lúðrana á allur söfnuðurinn að koma til þín að inngangi samfundatjaldsins.+ 4 Ef aðeins er blásið í annan þeirra eiga höfðingjarnir yfir þúsundum Ísraels að koma til þín.+

5 Þegar þið blásið í lúðrana með breytilegum hljómi eiga þeir sem eru austan megin í búðunum+ að leggja af stað. 6 Þegar þið blásið í lúðrana með breytilegum hljómi í annað sinn eiga þeir sem eru sunnan megin í búðunum+ að leggja af stað. Í hvert sinn sem ein af deildum búðanna á að leggja af stað skal blásið í lúðrana á þennan hátt.

7 Þegar þið kallið söfnuðinn saman skuluð þið blása í lúðrana+ en ekki með breytilegum hljómi. 8 Synir Arons, prestarnir, eiga að blása í lúðrana.+ Það skal vera varanlegt ákvæði hjá ykkur að nota þá kynslóð eftir kynslóð.

9 Ef þið farið í stríð í landi ykkar gegn óvini sem kúgar ykkur skuluð þið kalla til vopna með því að blása í lúðrana.+ Þá mun Jehóva Guð ykkar minnast ykkar og bjarga ykkur undan óvinum ykkar.

10 Við gleðilega viðburði ykkar+ – hátíðir ykkar+ og upphaf mánaða – skuluð þið blása í lúðrana yfir brennifórnum ykkar+ og samneytisfórnum.+ Það minnir á ykkur frammi fyrir Guði ykkar. Ég er Jehóva Guð ykkar.“+

11 Á öðru árinu, á 20. degi annars mánaðarins,+ lyftist skýið upp af tjaldbúð+ vitnisburðarins. 12 Þá lögðu Ísraelsmenn af stað frá óbyggðum Sínaí í þeirri röð sem ákveðin var+ og skýið nam staðar í óbyggðum Paran.+ 13 Þetta var í fyrsta sinn sem þeir lögðu af stað í samræmi við fyrirmæli Jehóva til Móse.+

14 Þriggja ættkvísla deild sona Júda lagði fyrst af stað, hver fylkingin af annarri.* Nakson+ Ammínadabsson var yfir þeirri deild. 15 Netanel+ Súarsson var yfir fylkingu ættkvíslar Íssakars. 16 Elíab+ Helónsson var yfir fylkingu ættkvíslar Sebúlons.

17 Þegar tjaldbúðin var tekin niður+ lögðu synir Gersons+ og synir Merarí+ af stað en þeir báru tjaldbúðina.

18 Þriggja ættkvísla deild Rúbens lagði síðan af stað, hver fylkingin af annarri.* Elísúr+ Sedeúrsson var yfir þeirri deild. 19 Selúmíel+ Súrísaddaíson var yfir fylkingu ættkvíslar Símeons. 20 Eljasaf+ Degúelsson var yfir fylkingu ættkvíslar Gaðs.

21 Kahatítarnir báru það sem tilheyrði helgidóminum+ en þeir lögðu næstir af stað. Tjaldbúðin þurfti að vera komin upp þegar þeir komu.

22 Þriggja ættkvísla deild sona Efraíms lagði síðan af stað, hver fylkingin af annarri.* Elísama+ Ammíhúdsson var yfir þeirri deild. 23 Gamalíel+ Pedasúrsson var yfir fylkingu ættkvíslar Manasse. 24 Abídan+ Gídoníson var yfir fylkingu ættkvíslar Benjamíns.

25 Þriggja ættkvísla deild sona Dans lagði síðust af stað, hver fylkingin af annarri.* Hún var bakvarðasveit allra hinna ættkvíslanna. Ahíeser+ Ammísaddaíson var yfir þeirri deild. 26 Pagíel+ Ókransson var yfir fylkingu ættkvíslar Assers. 27 Akíra+ Enansson var yfir fylkingu ættkvíslar Naftalí. 28 Það var í þessari röð sem Ísraelsmenn og fylkingar þeirra fóru* þegar þeir lögðu af stað.+

29 Móse sagði við Hóbab, son Regúels*+ Midíaníta sem var tengdafaðir Móse: „Við ætlum nú að fara til þess staðar sem Jehóva hefur lofað að gefa okkur.+ Komdu með okkur+ og við munum sjá vel um þig því að Jehóva hefur lofað Ísrael blessun.“+ 30 En hann svaraði: „Ég fer ekki með ykkur. Ég ætla heim í land mitt til ættingja minna.“ 31 „Yfirgefðu okkur ekki,“ sagði Móse, „því að þú veist hvar við getum tjaldað í óbyggðunum og þú getur verið leiðsögumaður* okkar. 32 Og ef þú kemur með okkur+ sýnum við þér sömu góðvild og Jehóva sýnir okkur.“

33 Þeir lögðu nú af stað í þriggja daga ferð frá fjalli Jehóva.+ Sáttmálsörk+ Jehóva var borin á undan þeim þessa þrjá daga til að finna hvíldarstað handa þeim.+ 34 Ský Jehóva+ var yfir þeim á daginn þegar þeir lögðu upp frá staðnum þar sem þeir tjölduðu.

35 Í hvert sinn sem örkin var flutt sagði Móse: „Gakktu fram, Jehóva,+ þannig að óvinir þínir tvístrist og þeir sem hata þig flýi undan þér.“ 36 Og þegar hún var látin niður sagði hann: „Snúðu aftur, Jehóva, til óteljandi þúsunda Ísraels.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila