Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

4. Mósebók – yfirlit

      • Uppreisn Kóra, Datans og Abírams (1–19)

      • Uppreisnarmennirnir dæmdir (20–50)

4. Mósebók 16:1

Millivísanir

  • +Júd 11
  • +2Mó 6:21
  • +2Mó 6:18
  • +2Mó 6:16
  • +4Mó 26:7–9
  • +1Mó 46:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2000, bls. 9

4. Mósebók 16:3

Millivísanir

  • +4Mó 12:1, 2; 14:2; Sl 106:16
  • +2Mó 19:6
  • +2Mó 29:45

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2012, bls. 13

    1.9.2000, bls. 9

4. Mósebók 16:5

Millivísanir

  • +2Tí 2:19
  • +2Mó 28:43; 3Mó 21:6
  • +2Mó 28:1; 4Mó 17:5; Sl 105:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2014, bls. 8-9, 13

4. Mósebók 16:6

Millivísanir

  • +3Mó 10:1
  • +4Mó 16:2

4. Mósebók 16:7

Millivísanir

  • +4Mó 3:10
  • +4Mó 16:1

4. Mósebók 16:9

Millivísanir

  • +4Mó 3:9, 41
  • +4Mó 1:53; 3:6; 4:4; 5Mó 10:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2000, bls. 9

4. Mósebók 16:10

Millivísanir

  • +Fil 2:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2000, bls. 9

4. Mósebók 16:11

Millivísanir

  • +2Mó 16:8; Sl 106:16

4. Mósebók 16:12

Millivísanir

  • +4Mó 16:1

4. Mósebók 16:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „að drottna“.

Millivísanir

  • +2Mó 16:3; 4Mó 14:28, 29

4. Mósebók 16:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „að erfð“.

  • *

    Hugsanlega er ýjað að því að Móse hafi viljað að þeir fylgdu honum í blindni.

Millivísanir

  • +2Mó 3:8; 3Mó 20:24

4. Mósebók 16:15

Millivísanir

  • +1Sa 12:1, 3; Pos 20:33; 2Kor 7:2

4. Mósebók 16:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2002, bls. 25-26

    1.9.2000, bls. 10

4. Mósebók 16:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2002, bls. 25-26

    1.9.2000, bls. 10

4. Mósebók 16:19

Millivísanir

  • +4Mó 16:2
  • +4Mó 12:5; 14:10

4. Mósebók 16:21

Millivísanir

  • +4Mó 3:10, 38; 16:45

4. Mósebók 16:22

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Guð andans í öllu holdi“.

Millivísanir

  • +Job 12:10; Pré 3:19; 12:7
  • +1Mó 18:23

4. Mósebók 16:24

Millivísanir

  • +4Mó 16:1, 2

4. Mósebók 16:25

Millivísanir

  • +4Mó 11:16

4. Mósebók 16:29

Millivísanir

  • +5Mó 18:21, 22

4. Mósebók 16:30

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „opnar munn sinn“.

  • *

    Á hebr. Sheol, það er, sameiginleg gröf mannkyns. Sjá orðaskýringar.

4. Mósebók 16:31

Millivísanir

  • +4Mó 26:10; 5Mó 11:6; Sl 106:17

4. Mósebók 16:32

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „opnaði munn sinn“.

Millivísanir

  • +2Mó 6:24; 4Mó 26:11; 1Kr 6:31, 37

4. Mósebók 16:33

Neðanmáls

  • *

    Á hebr. Sheol, það er, sameiginleg gröf mannkyns. Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Júd 11

4. Mósebók 16:35

Millivísanir

  • +3Mó 10:1, 2; 4Mó 11:1
  • +4Mó 16:17; 26:10; Sl 106:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2002, bls. 25-26

4. Mósebók 16:37

Millivísanir

  • +4Mó 16:6, 7

4. Mósebók 16:38

Millivísanir

  • +2Mó 38:1
  • +4Mó 16:5; 17:10

4. Mósebók 16:40

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „ókunnugur“.

Millivísanir

  • +4Mó 3:10; 18:7; 2Kr 26:16–18
  • +Sl 106:17; Júd 11

4. Mósebók 16:41

Millivísanir

  • +4Mó 14:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2002, bls. 26

4. Mósebók 16:42

Millivísanir

  • +2Mó 16:7; 4Mó 14:10; 16:19

4. Mósebók 16:43

Millivísanir

  • +4Mó 20:2, 6

4. Mósebók 16:45

Millivísanir

  • +2Mó 23:20, 21; 1Kor 10:6, 10
  • +4Mó 16:21, 22

4. Mósebók 16:46

Millivísanir

  • +3Mó 6:12
  • +2Mó 34:9; 4Mó 8:19

4. Mósebók 16:49

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2002, bls. 26

Almennt

4. Mós. 16:1Júd 11
4. Mós. 16:12Mó 6:21
4. Mós. 16:12Mó 6:18
4. Mós. 16:12Mó 6:16
4. Mós. 16:14Mó 26:7–9
4. Mós. 16:11Mó 46:8
4. Mós. 16:34Mó 12:1, 2; 14:2; Sl 106:16
4. Mós. 16:32Mó 19:6
4. Mós. 16:32Mó 29:45
4. Mós. 16:52Tí 2:19
4. Mós. 16:52Mó 28:43; 3Mó 21:6
4. Mós. 16:52Mó 28:1; 4Mó 17:5; Sl 105:26
4. Mós. 16:63Mó 10:1
4. Mós. 16:64Mó 16:2
4. Mós. 16:74Mó 3:10
4. Mós. 16:74Mó 16:1
4. Mós. 16:94Mó 3:9, 41
4. Mós. 16:94Mó 1:53; 3:6; 4:4; 5Mó 10:8
4. Mós. 16:10Fil 2:3
4. Mós. 16:112Mó 16:8; Sl 106:16
4. Mós. 16:124Mó 16:1
4. Mós. 16:132Mó 16:3; 4Mó 14:28, 29
4. Mós. 16:142Mó 3:8; 3Mó 20:24
4. Mós. 16:151Sa 12:1, 3; Pos 20:33; 2Kor 7:2
4. Mós. 16:194Mó 16:2
4. Mós. 16:194Mó 12:5; 14:10
4. Mós. 16:214Mó 3:10, 38; 16:45
4. Mós. 16:22Job 12:10; Pré 3:19; 12:7
4. Mós. 16:221Mó 18:23
4. Mós. 16:244Mó 16:1, 2
4. Mós. 16:254Mó 11:16
4. Mós. 16:295Mó 18:21, 22
4. Mós. 16:314Mó 26:10; 5Mó 11:6; Sl 106:17
4. Mós. 16:322Mó 6:24; 4Mó 26:11; 1Kr 6:31, 37
4. Mós. 16:33Júd 11
4. Mós. 16:353Mó 10:1, 2; 4Mó 11:1
4. Mós. 16:354Mó 16:17; 26:10; Sl 106:18
4. Mós. 16:374Mó 16:6, 7
4. Mós. 16:382Mó 38:1
4. Mós. 16:384Mó 16:5; 17:10
4. Mós. 16:404Mó 3:10; 18:7; 2Kr 26:16–18
4. Mós. 16:40Sl 106:17; Júd 11
4. Mós. 16:414Mó 14:2
4. Mós. 16:422Mó 16:7; 4Mó 14:10; 16:19
4. Mós. 16:434Mó 20:2, 6
4. Mós. 16:452Mó 23:20, 21; 1Kor 10:6, 10
4. Mós. 16:454Mó 16:21, 22
4. Mós. 16:463Mó 6:12
4. Mós. 16:462Mó 34:9; 4Mó 8:19
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
Biblían – Nýheimsþýðingin
4. Mósebók 16:1–50

Fjórða Mósebók

16 Kóra+ Jíseharsson,+ sonar Kahats,+ sonar Leví,+ tók höndum saman við Datan og Abíram Elíabssyni+ og Ón Peletsson af ætt Rúbens.+ 2 Þeir gerðu uppreisn gegn Móse ásamt 250 Ísraelsmönnum, þekktum mönnum sem voru höfðingjar safnaðarins og fulltrúar fólksins. 3 Þeir söfnuðust saman gegn+ Móse og Aroni og sögðu: „Við höfum fengið nóg af ykkur! Allur söfnuðurinn er heilagur,+ allur saman, og Jehóva er mitt á meðal fólksins.+ Af hverju upphefjið þið sjálfa ykkur yfir söfnuð Jehóva?“

4 Um leið og Móse heyrði þetta féll hann á grúfu. 5 Síðan sagði hann við Kóra og alla sem fylgdu honum: „Í fyrramálið mun Jehóva sýna hver tilheyrir honum,+ hver sé heilagur og hver megi nálgast hann.+ Sá sem hann velur+ fær að nálgast hann. 6 Gerið þetta: Takið ykkur eldpönnur,+ þú Kóra og allir sem fylgja þér,+ 7 og leggið glóandi kol og reykelsi á þær frammi fyrir Jehóva á morgun. Sá sem Jehóva velur,+ hann er hinn heilagi. Þið hafið gengið of langt, synir Leví!“+

8 Móse sagði síðan við Kóra: „Hlustið nú, synir Leví. 9 Nægir ykkur ekki að Guð Ísraels skuli hafa aðgreint ykkur frá söfnuði Ísraels+ og leyft ykkur að nálgast sig? Þið fáið að þjóna við tjaldbúð Jehóva og standa frammi fyrir söfnuðinum og þjóna honum,+ 10 og hann hefur leyft þér og öllum bræðrum þínum, Levítunum, að nálgast sig. Ætlið þið ykkur nú líka að komast yfir prestsembættið?+ 11 Þið hafið í rauninni snúist gegn Jehóva, þú og allir sem styðja þig. Hvað hefur Aron gert fyrst þið kvartið undan honum?“+

12 Móse sendi nú eftir Datan og Abíram+ Elíabssonum en þeir sögðu: „Við komum ekki! 13 Er ekki nóg að þú hafir farið með okkur burt frá landi sem flýtur í mjólk og hunangi til að láta okkur deyja í óbyggðunum?+ Ætlarðu nú líka að verða einráður* yfir okkur? 14 Þú hefur hvorki leitt okkur inn í land sem flýtur í mjólk og hunangi+ né gefið okkur akra og víngarða til eignar.* Ætlarðu að stinga augun úr þessum mönnum?* Við komum ekki!“

15 Móse varð þá mjög reiður og sagði við Jehóva: „Líttu ekki við kornfórn þeirra. Ég hef ekki tekið svo mikið sem asna frá þeim og ég hef ekki gert nokkrum þeirra mein.“+

16 Síðan sagði Móse við Kóra: „Gangið fram fyrir Jehóva á morgun, þú og allir sem styðja þig, og Aron sömuleiðis. 17 Hver og einn á að taka eldpönnu sína, leggja reykelsi á hana og bera hana fram fyrir Jehóva, alls 250 eldpönnur. Þið Aron eigið einnig að koma með eldpönnur ykkar.“ 18 Allir tóku þá eldpönnur sínar, lögðu glóandi kol og reykelsi á þær og tóku sér stöðu við inngang samfundatjaldsins ásamt Móse og Aroni. 19 Þegar Kóra hafði safnað saman stuðningsmönnum sínum+ við inngang samfundatjaldsins birtist dýrð Jehóva öllum söfnuðinum.+

20 Jehóva sagði nú við Móse og Aron: 21 „Farið burt frá þessum hópi svo að ég geti útrýmt honum á augabragði.“+ 22 Þá féllu þeir á grúfu og sögðu: „Guð, þú sem gefur öllum mönnum lífsanda,*+ ætlar þú að reiðast öllum söfnuðinum vegna syndar eins manns?“+

23 Jehóva svaraði Móse: 24 „Segið við söfnuðinn: ‚Yfirgefið svæðið kringum tjöld Kóra, Datans og Abírams!‘“+

25 Móse reis þá á fætur og fór til Datans og Abírams, og öldungar+ Ísraels fóru með honum. 26 Hann sagði við söfnuðinn: „Farið burt frá tjöldum þessara illu manna og snertið ekki neitt sem þeir eiga svo að ykkur verði ekki útrýmt vegna syndar þeirra.“ 27 Fólkið forðaði sér tafarlaust frá tjöldum Kóra, Datans og Abírams en Datan og Abíram komu út og tóku sér stöðu við tjalddyr sínar ásamt konum sínum og börnum.

28 Þá sagði Móse: „Af þessu skuluð þið sjá að Jehóva hefur sent mig til að gera allt þetta og að ég hef ekki gert það upp á mitt eindæmi: 29 Ef þetta fólk deyr eðlilegum dauðdaga eins og allir aðrir menn og því er refsað á sama hátt og öllum öðrum, þá hefur Jehóva ekki sent mig.+ 30 En ef Jehóva gerir óvenjulegan hlut og jörðin opnast* og gleypir þessa menn og allt sem þeir eiga og þeir fara lifandi niður í gröfina,* þá vitið þið með vissu að þeir hafa sýnt Jehóva óvirðingu.“

31 Um leið og hann sleppti orðinu klofnaði jörðin undir fótum þeirra.+ 32 Og jörðin opnaðist* og gleypti þá ásamt fjölskyldum þeirra og öllum sem tilheyrðu Kóra,+ og eins allt sem þeir áttu. 33 Þeir og allir sem tilheyrðu þeim fóru lifandi ofan í gröfina* og jörðin huldi þá svo að þeir voru upprættir úr söfnuðinum.+ 34 Allir Ísraelsmenn sem voru nálægt þeim flúðu við óp þeirra. „Hvað ef jörðin gleypir okkur líka!“ hrópuðu þeir. 35 Þá kom eldur frá Jehóva+ og eyddi mönnunum 250 sem höfðu borið fram reykelsi.+

36 Jehóva sagði nú við Móse: 37 „Segðu Eleasar, syni Arons prests, að taka eldpönnurnar+ úr eldinum því að þær eru heilagar. Segðu honum líka að dreifa glóðunum spölkorn héðan. 38 Eldpönnur mannanna sem syndguðu og létu lífið á að hamra í þunnar málmplötur. Það á að klæða altarið+ með þeim af því að þeir báru þær fram fyrir Jehóva og þær urðu heilagar. Þær skulu vera Ísraelsmönnum tákn til viðvörunar.“+ 39 Eleasar prestur tók þá koparpönnur mannanna sem eldurinn hafði gleypt og hamraði þær út til að klæða altarið 40 eins og Jehóva hafði sagt honum fyrir milligöngu Móse. Það var Ísraelsmönnum til áminningar um að enginn óviðkomandi,* sem ekki væri afkomandi Arons, mætti ganga fram til að brenna reykelsi frammi fyrir Jehóva+ og að enginn skyldi verða eins og Kóra og stuðningsmenn hans.+

41 Strax daginn eftir voru allir Ísraelsmenn farnir að kvarta gegn Móse og Aroni.+ Þeir sögðu: „Þið hafið drepið fólk Jehóva.“ 42 Eftir að fólkið hafði safnast saman gegn Móse og Aroni sneru allir sér að samfundatjaldinu og sáu þá að skýið huldi tjaldið og dýrð Jehóva birtist.+

43 Móse og Aron gengu að samfundatjaldinu+ 44 og Jehóva sagði við Móse: 45 „Farið burt frá þessum mannfjölda svo að ég geti útrýmt honum á augabragði.“+ Þeir féllu þá á grúfu.+ 46 Móse sagði síðan við Aron: „Taktu eldpönnuna og leggðu á hana glóandi kol af altarinu+ og reykelsi ofan á. Flýttu þér svo til fólksins og friðþægðu fyrir það+ því að reiði Jehóva hefur blossað upp. Plágan er hafin!“ 47 Aron tók pönnuna umsvifalaust eins og Móse hafði sagt honum og hljóp inn í miðjan söfnuðinn. Hann sá að plágan var þegar hafin meðal fólksins og lagði þá reykelsi á eldpönnuna og friðþægði fyrir fólkið. 48 Hann stóð kyrr milli hinna dánu og hinna lifandi og að lokum linnti plágunni. 49 Alls dóu 14.700 í plágunni, auk þeirra sem dóu af völdum Kóra. 50 Þegar Aron sneri loks aftur til Móse, sem var við inngang samfundatjaldsins, hafði plágunni linnt.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila