Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 59
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Syndir Ísraelsmanna gera þá viðskila við Guð (1–8)

      • Syndajátning (9–15a)

      • Jehóva skerst í leikinn í þágu þeirra sem iðrast (15b–21)

Jesaja 59:1

Millivísanir

  • +4Mó 11:23; Jes 50:2
  • +Sl 116:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 290-291

Jesaja 59:2

Millivísanir

  • +Jer 5:25
  • +5Mó 31:16, 17; 32:20; Jes 57:17; Esk 39:23; Mík 3:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 290-291

Jesaja 59:3

Millivísanir

  • +Jes 1:15; Jer 2:34; Esk 7:23
  • +Jer 7:9, 10; Esk 13:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 291

Jesaja 59:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „hégóma“.

Millivísanir

  • +Jer 5:1; Esk 22:30; Mík 7:2
  • +Jes 30:12, 13
  • +Mík 2:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 291-292

Jesaja 59:5

Millivísanir

  • +Job 8:13, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 292-293

Jesaja 59:6

Millivísanir

  • +Jes 57:12
  • +Jer 6:7; Mík 6:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 293

Jesaja 59:7

Millivísanir

  • +Jer 22:17; Esk 9:9; Mt 23:35
  • +Róm 3:15–17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 293-294

Jesaja 59:8

Millivísanir

  • +Jes 5:7; 59:15; Jer 5:1; Am 6:12; Hab 1:4
  • +Jer 8:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 293-294

Jesaja 59:9

Millivísanir

  • +Jes 5:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 294-295

Jesaja 59:10

Millivísanir

  • +5Mó 28:15, 29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 294-295

Jesaja 59:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 294-296

Jesaja 59:12

Millivísanir

  • +Jes 1:5; Esk 5:5, 6
  • +Jer 14:7; Hós 5:5
  • +Esr 9:13; Neh 9:33; Dan 9:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 295-296

Jesaja 59:13

Millivísanir

  • +Jes 31:6; 32:6; Jer 17:13
  • +Jer 5:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 295-296

Jesaja 59:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „Heiðarleikinn“.

Millivísanir

  • +Sl 82:2; Hab 1:4
  • +Jes 5:22, 23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 296-297

Jesaja 59:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „Heiðarleikinn“.

  • *

    Orðrétt „og það var slæmt í augum hans“.

Millivísanir

  • +Jes 48:1
  • +Mík 3:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 296-298

Jesaja 59:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „hans eigin hönd honum sigur“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 297-298

Jesaja 59:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „sigurhjálm“.

Millivísanir

  • +Ef 6:17; 1Þe 5:8
  • +5Mó 32:35; Sl 94:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 297-299

Jesaja 59:18

Millivísanir

  • +Job 34:11; Sl 62:12; Jer 17:10
  • +Jes 1:24; Hlj 4:11; Esk 5:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 298-299

Jesaja 59:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 299

Jesaja 59:20

Millivísanir

  • +Jes 48:17
  • +Jes 62:11
  • +5Mó 30:1–3; Róm 11:26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 299-300

Jesaja 59:21

Millivísanir

  • +Róm 11:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 299-302

    Varðturninn,

    1.12.1995, bls. 13

Almennt

Jes. 59:14Mó 11:23; Jes 50:2
Jes. 59:1Sl 116:1
Jes. 59:2Jer 5:25
Jes. 59:25Mó 31:16, 17; 32:20; Jes 57:17; Esk 39:23; Mík 3:4
Jes. 59:3Jes 1:15; Jer 2:34; Esk 7:23
Jes. 59:3Jer 7:9, 10; Esk 13:8
Jes. 59:4Jer 5:1; Esk 22:30; Mík 7:2
Jes. 59:4Jes 30:12, 13
Jes. 59:4Mík 2:1
Jes. 59:5Job 8:13, 14
Jes. 59:6Jes 57:12
Jes. 59:6Jer 6:7; Mík 6:12
Jes. 59:7Jer 22:17; Esk 9:9; Mt 23:35
Jes. 59:7Róm 3:15–17
Jes. 59:8Jes 5:7; 59:15; Jer 5:1; Am 6:12; Hab 1:4
Jes. 59:8Jer 8:15
Jes. 59:9Jes 5:30
Jes. 59:105Mó 28:15, 29
Jes. 59:12Jes 1:5; Esk 5:5, 6
Jes. 59:12Jer 14:7; Hós 5:5
Jes. 59:12Esr 9:13; Neh 9:33; Dan 9:5
Jes. 59:13Jes 31:6; 32:6; Jer 17:13
Jes. 59:13Jer 5:23
Jes. 59:14Sl 82:2; Hab 1:4
Jes. 59:14Jes 5:22, 23
Jes. 59:15Jes 48:1
Jes. 59:15Mík 3:2
Jes. 59:17Ef 6:17; 1Þe 5:8
Jes. 59:175Mó 32:35; Sl 94:1
Jes. 59:18Job 34:11; Sl 62:12; Jer 17:10
Jes. 59:18Jes 1:24; Hlj 4:11; Esk 5:13
Jes. 59:20Jes 48:17
Jes. 59:20Jes 62:11
Jes. 59:205Mó 30:1–3; Róm 11:26
Jes. 59:21Róm 11:27
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 59:1–21

Jesaja

59 Hönd Jehóva er ekki of stutt til að bjarga+

né eyra hans of sljótt til að heyra.+

 2 Nei, ykkar eigin misgerðir hafa gert ykkur viðskila við Guð.+

Vegna synda ykkar hylur hann andlit sitt fyrir ykkur

og neitar að hlusta á ykkur.+

 3 Hendur ykkar eru ataðar blóði+

og fingur ykkar misgerðum.

Varir ykkar fara með lygar+ og tunga ykkar muldrar ranglæti.

 4 Enginn kallar eftir réttlæti+

og enginn segir satt fyrir rétti.

Þeir treysta á ímyndun*+ og tala marklaus orð.

Þeir ganga með illindi og fæða skaðræði.+

 5 Þeir klekja eggjum eiturslöngu

og spinna köngulóarvef.+

Sá sem borðar egg þeirra deyr.

Eggið er brotið og út kemur höggormur.

 6 Köngulóarvefurinn dugir ekki í föt

og það sem þeir búa til skýlir þeim ekki.+

Verk þeirra eru skaðleg

og ofbeldi er í höndum þeirra.+

 7 Þeir eru fráir á fæti til illra verka

og fljótir að úthella saklausu blóði.+

Hugsanir þeirra eru illar,

tortíming og eymd er í slóð þeirra.+

 8 Þeir þekkja ekki veg friðarins

og ekkert réttlæti er í sporum þeirra.+

Þeir gera vegi sína hlykkjótta,

enginn sem gengur á þeim þekkir frið.+

 9 Þess vegna er réttvísin langt frá okkur

og réttlætið nær ekki til okkar.

Við vonumst eftir ljósi en það er eintómt myrkur,

eftir birtu en við göngum í niðdimmu.+

10 Við þreifum eftir veggnum eins og blindir menn,

fálmum eins og menn án augna.+

Við hrösum um hábjartan dag eins og á dimmu kvöldi.

Við erum eins og dauðir meðal hinna sterku.

11 Við rymjum öll eins og birnir

og kurrum dapurlega eins og dúfur.

Við vonumst eftir réttlæti en það fæst ekki,

eftir frelsun en hún er víðs fjarri.

12 Við höfum oft risið gegn þér,+

allar syndir okkar vitna gegn okkur.+

Við erum meðvituð um uppreisnir okkar,

þekkjum misgerðir okkar mætavel.+

13 Við höfum syndgað og afneitað Jehóva,

snúið baki við Guði okkar.

Við höfum ýtt undir kúgun og uppreisn,+

við höfum upphugsað lygar í hjartanu og boðað þær.+

14 Réttvísin er hrakin á brott+

og réttlætið stendur langt í burtu.+

Sannleikurinn* hefur hrasað á torginu

og heiðarleikinn kemst ekki að.

15 Sannleikurinn* er horfinn+

og þeir sem forðast hið illa eru rændir.

Jehóva sá þetta og honum mislíkaði það*

því að réttlætið fyrirfannst ekki.+

16 Hann sá að enginn steig fram

og hann undraðist að enginn skarst í leikinn.

Þess vegna veitti hans eigin hönd frelsun*

og réttlæti hans studdi hann.

17 Hann klæddist réttlætinu eins og brynju

og setti hjálm frelsunarinnar* á höfuðið.+

Hann klæddist fötum hefndarinnar+

og sveipaði um sig ákafanum eins og skikkju.

18 Hann geldur þeim eftir verkum þeirra:+

andstæðingum sínum reiði og óvinum sínum refsingu.+

Eyjarnar fá líka það sem þær hafa unnið til.

19 Menn munu óttast nafn Jehóva þar sem sólin sest

og dýrð hans þar sem sólin rís

því að Jehóva kemur eins og beljandi á

sem andi hans knýr áfram.

20 „Endurlausnarinn+ kemur til Síonar,+

til þeirra afkomenda Jakobs sem snúa baki við syndinni,“+ segir Jehóva.

21 „Þetta er sáttmáli minn við þá,“+ segir Jehóva. „Andi minn sem er yfir þér og orð mín sem ég hef lagt þér í munn verða ekki tekin úr munni þínum, munni barna þinna né munni barnabarna þinna,“ segir Jehóva, „héðan í frá og að eilífu.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila