Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 23
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

4. Mósebók – yfirlit

      • Bíleam flytur ljóðrænan boðskap í fyrsta sinn (1–12)

      • Bíleam flytur ljóðrænan boðskap í annað sinn (13–30)

4. Mósebók 23:1

Millivísanir

  • +4Mó 22:41

4. Mósebók 23:2

Millivísanir

  • +4Mó 23:13, 14, 28–30

4. Mósebók 23:4

Millivísanir

  • +4Mó 22:20

4. Mósebók 23:5

Millivísanir

  • +4Mó 22:35

4. Mósebók 23:7

Millivísanir

  • +4Mó 23:18; 24:3
  • +1Mó 10:22; 4Mó 22:5; 5Mó 23:3, 4
  • +4Mó 22:6

4. Mósebók 23:8

Millivísanir

  • +4Mó 22:12

4. Mósebók 23:9

Millivísanir

  • +1Kon 8:53
  • +2Mó 33:16

4. Mósebók 23:10

Neðanmáls

  • *

    Eða „sál mína“.

Millivísanir

  • +1Mó 13:14, 16; 22:17; 2Mó 1:7

4. Mósebók 23:11

Millivísanir

  • +4Mó 24:10; Jós 24:10; Neh 13:1, 2

4. Mósebók 23:12

Millivísanir

  • +4Mó 22:38; 24:13

4. Mósebók 23:13

Millivísanir

  • +4Mó 22:11

4. Mósebók 23:14

Millivísanir

  • +5Mó 34:1
  • +4Mó 22:41; 23:1, 28, 29

4. Mósebók 23:16

Millivísanir

  • +4Mó 22:35; 23:5

4. Mósebók 23:18

Millivísanir

  • +4Mó 23:7; 24:3

4. Mósebók 23:19

Neðanmáls

  • *

    Eða „sem iðrast“.

Millivísanir

  • +Sl 89:35; Tít 1:2
  • +1Sa 15:29
  • +Jes 14:24; 46:10; Mík 7:20

4. Mósebók 23:20

Millivísanir

  • +1Mó 12:1, 2; 22:15, 17; 4Mó 22:12
  • +4Mó 22:18

4. Mósebók 23:21

Millivísanir

  • +2Mó 13:21; 23:20; 29:45; Jes 8:10

4. Mósebók 23:22

Millivísanir

  • +2Mó 20:2
  • +4Mó 24:8

4. Mósebók 23:23

Millivísanir

  • +1Mó 12:1, 3
  • +4Mó 22:7

4. Mósebók 23:24

Millivísanir

  • +4Mó 24:9

4. Mósebók 23:26

Millivísanir

  • +4Mó 22:38; 23:12

4. Mósebók 23:27

Millivísanir

  • +4Mó 23:13

4. Mósebók 23:28

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „eyðimörkina; óbyggðirnar“.

Millivísanir

  • +4Mó 21:20

4. Mósebók 23:29

Millivísanir

  • +4Mó 22:41; 23:1, 14

Almennt

4. Mós. 23:14Mó 22:41
4. Mós. 23:24Mó 23:13, 14, 28–30
4. Mós. 23:44Mó 22:20
4. Mós. 23:54Mó 22:35
4. Mós. 23:74Mó 23:18; 24:3
4. Mós. 23:71Mó 10:22; 4Mó 22:5; 5Mó 23:3, 4
4. Mós. 23:74Mó 22:6
4. Mós. 23:84Mó 22:12
4. Mós. 23:91Kon 8:53
4. Mós. 23:92Mó 33:16
4. Mós. 23:101Mó 13:14, 16; 22:17; 2Mó 1:7
4. Mós. 23:114Mó 24:10; Jós 24:10; Neh 13:1, 2
4. Mós. 23:124Mó 22:38; 24:13
4. Mós. 23:134Mó 22:11
4. Mós. 23:145Mó 34:1
4. Mós. 23:144Mó 22:41; 23:1, 28, 29
4. Mós. 23:164Mó 22:35; 23:5
4. Mós. 23:184Mó 23:7; 24:3
4. Mós. 23:19Sl 89:35; Tít 1:2
4. Mós. 23:191Sa 15:29
4. Mós. 23:19Jes 14:24; 46:10; Mík 7:20
4. Mós. 23:201Mó 12:1, 2; 22:15, 17; 4Mó 22:12
4. Mós. 23:204Mó 22:18
4. Mós. 23:212Mó 13:21; 23:20; 29:45; Jes 8:10
4. Mós. 23:222Mó 20:2
4. Mós. 23:224Mó 24:8
4. Mós. 23:231Mó 12:1, 3
4. Mós. 23:234Mó 22:7
4. Mós. 23:244Mó 24:9
4. Mós. 23:264Mó 22:38; 23:12
4. Mós. 23:274Mó 23:13
4. Mós. 23:284Mó 21:20
4. Mós. 23:294Mó 22:41; 23:1, 14
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
Biblían – Nýheimsþýðingin
4. Mósebók 23:1–30

Fjórða Mósebók

23 Þá sagði Bíleam við Balak: „Reistu hér sjö ölturu+ og hafðu til sjö naut og sjö hrúta handa mér.“ 2 Balak gerði umsvifalaust eins og Bíleam bað hann um. Og Balak og Bíleam fórnuðu nauti og hrút á hverju altari.+ 3 Bíleam sagði síðan við Balak: „Bíddu hér hjá brennifórn þinni meðan ég skrepp frá. Kannski talar Jehóva við mig. Ég skal segja þér allt sem hann opinberar mér.“ Hann gekk síðan upp á gróðurlausa hæð.

4 Guð birtist Bíleam+ og Bíleam sagði við hann: „Ég setti upp sjö ölturu í röðum og fórnaði nauti og hrút á hverju þeirra.“ 5 Jehóva lagði þá Bíleam orð í munn+ og sagði síðan við hann: „Farðu aftur til Balaks og segðu honum þetta.“ 6 Hann sneri þá aftur og sá að Balak og allir höfðingjar Móabs stóðu hjá brennifórninni. 7 Bíleam flutti nú þennan ljóðræna boðskap:+

„Balak Móabskonungur sótti mig til Aram,+

til fjallanna í austri:

‚Komdu og bölvaðu Jakobi fyrir mig,

já, komdu og fordæmdu Ísrael.‘+

 8 Hvernig gæti ég bölvað þeim sem Guð hefur ekki bölvað?

Og hvernig gæti ég fordæmt þá sem Jehóva hefur ekki fordæmt?+

 9 Ég sé þá ofan af klettunum

og ég sé þá af hæðunum.

Þjóð sem býr út af fyrir sig,+

hún telur sig ekki með hinum þjóðunum.+

10 Hver getur talið rykkorn Jakobs+

eða kastað tölu á fjórðung Ísraels?

Láttu mig* deyja dauða hinna ráðvöndu

og láttu endalok mín verða eins og þeirra.“

11 Þá sagði Balak við Bíleam: „Hvað hefurðu gert mér? Ég sótti þig til að leggja bölvun á óvini mína en þú gerir ekki annað en að blessa þá.“+ 12 Hann svaraði: „Á ég ekki að segja það sem Jehóva leggur mér í munn?“+

13 Balak sagði: „Komdu með mér á annan stað þar sem þú getur séð þá. Þú munt ekki sjá þá alla heldur aðeins hluta þeirra. Þaðan geturðu bölvað þeim fyrir mig.“+ 14 Hann fór síðan með Bíleam upp á Sófímvöll á Pisgatindi,+ reisti sjö ölturu og fórnaði nauti og hrút á hverju þeirra.+ 15 Bíleam sagði nú við Balak: „Bíddu hérna hjá brennifórn þinni meðan ég fer þangað og tala við Guð.“ 16 Jehóva birtist Bíleam, lagði honum orð í munn og sagði síðan við hann:+ „Farðu aftur til Balaks og segðu honum þetta.“ 17 Hann fór þá til hans og sá að hann beið hjá brennifórninni og höfðingjar Móabs voru hjá honum. Balak spurði hann: „Hvað sagði Jehóva?“ 18 Bíleam flutti þá þennan ljóðræna boðskap:+

„Stattu upp, Balak, og hlustaðu,

hlýddu á mig, sonur Sippórs.

19 Guð er ekki maður sem lýgur+

eða mannssonur sem skiptir um skoðun.*+

Gerir hann ekki það sem hann segir?

Framkvæmir hann ekki það sem hann talar um?+

20 Það var hlutverk mitt að blessa.

Nú hefur hann blessað+ og ég get ekki breytt því.+

21 Hann umber engin dulræn öfl gegn Jakobi

og hann leyfir ekki að neitt illt komi yfir Ísrael.

Jehóva Guð þeirra er með þeim+

og hann er hylltur sem konungur meðal þeirra.

22 Guð leiðir þá út úr Egyptalandi.+

Hann er þeim eins og horn villinautsins.+

23 Enginn illur fyrirboði er til um Jakob+

og engin spásögn gegn Ísrael.+

Nú má segja um Jakob og Ísrael:

‚Sjáið hvað Guð hefur gert!‘

24 Hér er þjóð sem rís upp eins og ljón,

eins og ljónið rís hún á fætur.+

Það leggst ekki fyrr en það étur bráð sína

og drekkur blóð hinna föllnu.“

25 Balak sagði þá við Bíleam: „Þó að þú getir ekki bölvað honum þarftu að minnsta kosti ekki að blessa hann.“ 26 „Sagði ég þér ekki að ég myndi gera allt sem Jehóva segði mér?“ svaraði Bíleam.+

27 Balak sagði við Bíleam: „Komdu með mér á annan stað. Kannski þykir hinum sanna Guði rétt að þú bölvir þjóðinni fyrir mig þar.“+ 28 Balak fór síðan með Bíleam upp á Peórtind þar sem sést yfir Jesímon.*+ 29 Bíleam sagði við Balak: „Reistu sjö ölturu hér og hafðu til handa mér sjö naut og sjö hrúta.“+ 30 Balak gerði þá eins og Bíleam bað hann um og fórnaði nauti og hrút á hverju altari.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila