Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 29
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Bréf Jeremía til útlaganna í Babýlon (1–23)

        • Ísrael mun snúa aftur heim eftir 70 ár (10)

      • Skilaboð til Semaja (24–32)

Jeremía 29:2

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „þeir sem reisa varnarvirki“.

Millivísanir

  • +2Kon 24:8; Jer 22:24
  • +Jer 22:26
  • +2Kon 24:15, 16; Jer 24:1

Jeremía 29:3

Millivísanir

  • +2Kon 22:8; Jer 26:24; 39:13, 14; Esk 8:11
  • +2Kon 24:18

Jeremía 29:7

Millivísanir

  • +1Tí 2:1, 2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1996, bls. 11

Jeremía 29:8

Millivísanir

  • +Jer 14:14; 27:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1996, bls. 5

Jeremía 29:9

Millivísanir

  • +Jer 23:21; 28:15

Jeremía 29:10

Millivísanir

  • +2Kr 36:20, 21; Esr 1:1–3; Dan 9:2; Sak 1:12
  • +5Mó 30:3; Esr 2:1; Jer 24:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1986, bls. 24

    1.9.1986, bls. 20

Jeremía 29:11

Millivísanir

  • +Sef 3:15
  • +Jer 31:17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 2

    Vaknið!,

    Nr. 3 2021 bls. 14

Jeremía 29:12

Millivísanir

  • +Dan 9:3

Jeremía 29:13

Millivísanir

  • +3Mó 26:40
  • +5Mó 4:29; 30:1–4; 1Kon 8:47, 48; Jer 24:7

Jeremía 29:14

Millivísanir

  • +Jes 55:6
  • +Jes 49:25; Jer 30:3; Esk 39:28
  • +Sl 126:1; Hós 6:11; Am 9:14; Sef 3:20

Jeremía 29:16

Millivísanir

  • +Jer 28:1

Jeremía 29:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „sjúkdóm“.

  • *

    Eða hugsanl. „sprungnar“.

Millivísanir

  • +Jer 24:10
  • +Jer 24:2, 8

Jeremía 29:18

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „blístra“.

Millivísanir

  • +3Mó 26:33
  • +5Mó 28:25; Jer 34:17
  • +1Kon 9:8; 2Kr 29:8; Jer 25:9; Hlj 2:15
  • +Jer 24:9

Jeremía 29:19

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „reis upp snemma og sendi þá“.

  • *

    Það er, útlagarnir.

Millivísanir

  • +Jer 7:13
  • +Jer 6:19

Jeremía 29:21

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Nebúkadresars“, annar ritháttur.

Millivísanir

  • +Jer 14:14; 29:8; Hlj 2:14

Jeremía 29:23

Millivísanir

  • +Jer 23:14
  • +Jer 7:9, 10; 27:15
  • +Jer 16:17; 23:24

Jeremía 29:24

Millivísanir

  • +Jer 29:31, 32

Jeremía 29:25

Millivísanir

  • +2Kon 25:18, 21; Jer 21:1, 2; 37:3; 52:24, 27

Jeremía 29:26

Millivísanir

  • +Jer 20:2

Jeremía 29:27

Millivísanir

  • +Jer 1:1
  • +Jer 43:2

Jeremía 29:28

Millivísanir

  • +Jer 29:5

Jeremía 29:29

Millivísanir

  • +2Kon 25:18, 21

Jeremía 29:31

Millivísanir

  • +Jer 14:14; 28:15, 16; Esk 13:8, 9

Almennt

Jer. 29:22Kon 24:8; Jer 22:24
Jer. 29:2Jer 22:26
Jer. 29:22Kon 24:15, 16; Jer 24:1
Jer. 29:32Kon 22:8; Jer 26:24; 39:13, 14; Esk 8:11
Jer. 29:32Kon 24:18
Jer. 29:71Tí 2:1, 2
Jer. 29:8Jer 14:14; 27:14
Jer. 29:9Jer 23:21; 28:15
Jer. 29:102Kr 36:20, 21; Esr 1:1–3; Dan 9:2; Sak 1:12
Jer. 29:105Mó 30:3; Esr 2:1; Jer 24:6
Jer. 29:11Sef 3:15
Jer. 29:11Jer 31:17
Jer. 29:12Dan 9:3
Jer. 29:133Mó 26:40
Jer. 29:135Mó 4:29; 30:1–4; 1Kon 8:47, 48; Jer 24:7
Jer. 29:14Jes 55:6
Jer. 29:14Jes 49:25; Jer 30:3; Esk 39:28
Jer. 29:14Sl 126:1; Hós 6:11; Am 9:14; Sef 3:20
Jer. 29:16Jer 28:1
Jer. 29:17Jer 24:10
Jer. 29:17Jer 24:2, 8
Jer. 29:183Mó 26:33
Jer. 29:185Mó 28:25; Jer 34:17
Jer. 29:181Kon 9:8; 2Kr 29:8; Jer 25:9; Hlj 2:15
Jer. 29:18Jer 24:9
Jer. 29:19Jer 7:13
Jer. 29:19Jer 6:19
Jer. 29:21Jer 14:14; 29:8; Hlj 2:14
Jer. 29:23Jer 23:14
Jer. 29:23Jer 7:9, 10; 27:15
Jer. 29:23Jer 16:17; 23:24
Jer. 29:24Jer 29:31, 32
Jer. 29:252Kon 25:18, 21; Jer 21:1, 2; 37:3; 52:24, 27
Jer. 29:26Jer 20:2
Jer. 29:27Jer 1:1
Jer. 29:27Jer 43:2
Jer. 29:28Jer 29:5
Jer. 29:292Kon 25:18, 21
Jer. 29:31Jer 14:14; 28:15, 16; Esk 13:8, 9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 29:1–32

Jeremía

29 Þetta stóð í bréfinu sem Jeremía spámaður sendi frá Jerúsalem til þeirra sem voru eftir af öldungum útlaganna, til prestanna, spámannanna og allra þeirra sem Nebúkadnesar hafði flutt í útlegð frá Jerúsalem til Babýlonar. 2 Hann sendi bréfið eftir að Jekonja+ konungur, konungsmóðirin,+ hirðmennirnir, höfðingjarnir í Júda og Jerúsalem og handverksmennirnir og málmsmiðirnir* höfðu yfirgefið Jerúsalem.+ 3 Bréfið sendi hann til Babýlonar með Elasa Safanssyni+ og Gemaría Hilkíasyni sem Sedekía+ Júdakonungur sendi til Nebúkadnesars Babýlonarkonungs. Þar stóð:

4 „Þetta segir Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, við alla útlagana sem hann sendi í útlegð frá Jerúsalem til Babýlonar: 5 ‚Byggið hús og búið í þeim. Gróðursetjið garða og borðið ávöxt þeirra. 6 Takið ykkur konur og eignist syni og dætur. Finnið konur handa sonum ykkar og giftið dætur ykkar svo að þær eignist líka syni og dætur. Ykkur skal fjölga þar en ekki fækka. 7 Stuðlið að friði borgarinnar sem ég hef herleitt ykkur til, og biðjið til Jehóva fyrir henni því að friður hennar er friður ykkar.+ 8 Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir: „Látið hvorki spámenn né spásagnarmenn sem eru á meðal ykkar blekkja ykkur+ og hlustið ekki á draumana sem þá dreymir 9 því að ‚þeir boða ykkur lygar í mínu nafni. Ég hef ekki sent þá,‘+ segir Jehóva.“‘

10 Þetta segir Jehóva: ‚Þegar 70 ár eru liðin í Babýlon mun ég snúa mér að ykkur.+ Ég mun efna loforð mitt og flytja ykkur aftur til þessa staðar.‘+

11 ‚Ég veit vel hvað ég hef í hyggju fyrir ykkur,‘ segir Jehóva, ‚að veita ykkur frið en ekki óhamingju.+ Ég vil gefa ykkur von og góða framtíð.+ 12 Þið munuð kalla til mín og koma og biðja til mín, og ég hlusta á ykkur.‘+

13 ‚Þið munuð leita mín og finna mig+ því að þið leitið mín af öllu hjarta.+ 14 Ég læt ykkur finna mig,‘+ segir Jehóva. ‚Ég ætla að flytja útlaga ykkar aftur heim og safna ykkur saman frá öllum þeim þjóðum og stöðum sem ég hef tvístrað ykkur til,‘+ segir Jehóva. ‚Ég leiði ykkur aftur til þess staðar sem ég hrakti ykkur burt frá.‘+

15 En þið segið: ‚Jehóva hefur gefið okkur spámenn í Babýlon.‘

16 Jehóva segir við konunginn sem situr í hásæti Davíðs+ og allt fólkið sem býr í þessari borg, bræður ykkar sem voru ekki fluttir í útlegð með ykkur: 17 ‚Jehóva hersveitanna segir: „Ég sendi sverð, hungursneyð og drepsótt* gegn þeim+ og læt þá verða eins og rotnar* fíkjur sem eru svo vondar að þær eru óætar.“‘+

18 ‚Ég elti þá með sverði,+ hungursneyð og drepsótt og læt öll ríki jarðar hrylla við þeim.+ Allar þjóðirnar sem ég tvístra þeim til munu bölva þeim, undrast yfir þeim, hæðast* að þeim+ og smána þá+ 19 af því að þeir hafa ekki hlustað á orð mín sem ég lét þjóna mína, spámennina, flytja þeim,‘ segir Jehóva. ‚Ég sendi þá hvað eftir annað.‘*+

‚En þið* hlustuðuð ekki,‘+ segir Jehóva.

20 Heyrið því orð Jehóva, þið öll sem ég hef sent í útlegð frá Jerúsalem til Babýlonar. 21 Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir um Ahab Kólajason og um Sedekía Maasejason sem boða ykkur lygar í mínu nafni:+ ‚Ég gef þá í hendur Nebúkadnesars* Babýlonarkonungs og hann mun drepa þá fyrir augum ykkar. 22 Afdrif þeirra verða nefnd í bölbænum allra Júdamanna sem eru útlagar í Babýlon: „Jehóva fari með þig eins og Sedekía og Ahab sem Babýlonarkonungur steikti yfir eldi!“ 23 Þeir hegðuðu sér svívirðilega í Ísrael,+ héldu fram hjá með eiginkonum annarra manna og fóru með lygar í mínu nafni gegn vilja mínum.+

„Ég veit það og er vitni að því,“+ segir Jehóva.‘“

24 „Þetta skaltu segja við Semaja+ frá Nehalam: 25 ‚Jehóva hersveitanna, Guð Ísraels, segir: „Þú sendir bréf í eigin nafni til allra sem búa í Jerúsalem, til Sefanía+ Maasejasonar prests og til allra hinna prestanna og sagðir: 26 ‚Jehóva hefur gert þig að presti í stað Jójada prests. Þú átt að hafa umsjón með húsi Jehóva, hafa stjórn á öllum vitfirringum sem láta eins og spámenn og setja þá í stokk og hálsjárn.+ 27 Hvers vegna hefurðu þá ekki ávítað Jeremía frá Anatót+ sem lætur eins og spámaður meðal ykkar?+ 28 Hann sendi okkur í Babýlon meira að segja þessi boð: „Þetta mun vara lengi! Byggið hús og búið í þeim. Gróðursetjið garða og borðið ávöxt þeirra+ …“‘“‘“

29 Þegar Sefanía+ prestur las þetta bréf fyrir Jeremía spámann 30 kom orð Jehóva til Jeremía: 31 „Sendu þessi boð til allra útlaganna: ‚Þetta segir Jehóva um Semaja frá Nehalam: „Semaja hefur spáð fyrir ykkur þótt ég hafi ekki sent hann. Hann hefur reynt að villa um fyrir ykkur svo að þið treystið á lygar.+ 32 Þess vegna segir Jehóva: ‚Ég mun refsa Semaja frá Nehalam og afkomendum hans. Enginn af ætt hans mun halda lífi og hann mun ekki sjá það góða sem ég ætla að gera fyrir þjóð mína,‘ segir Jehóva, ‚því að hann hefur hvatt til uppreisnar gegn Jehóva.‘“‘“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila