Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jobsbók 24
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jobsbók – yfirlit

      • Job heldur áfram (1–25)

        • ‚Af hverju ákveður Guð ekki tíma?‘ (1)

        • Segir að Guð leyfi hið illa (12)

        • Syndurum finnst myrkrið gott (13–17)

Jobsbók 24:1

Neðanmáls

  • *

    Það er, dómsdag hans.

Millivísanir

  • +Hab 1:2

Jobsbók 24:2

Millivísanir

  • +5Mó 19:14; 27:17; Okv 23:10; Hós 5:10

Jobsbók 24:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „sem tryggingu fyrir láni“.

Millivísanir

  • +5Mó 24:17

Jobsbók 24:4

Millivísanir

  • +Sl 109:16; Okv 22:16; Jes 10:1, 2; Jak 5:4

Jobsbók 24:5

Millivísanir

  • +Jes 32:14; Jer 14:6

Jobsbók 24:6

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „afla fóðurs á víðavangi“.

Jobsbók 24:7

Millivísanir

  • +2Mó 22:26, 27; 5Mó 24:13

Jobsbók 24:9

Millivísanir

  • +2Kon 4:1
  • +2Mó 22:26, 27; 5Mó 24:13

Jobsbók 24:11

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „pressa ólívur á gróðurstöllunum“.

Millivísanir

  • +Jer 22:13; Jak 5:4

Jobsbók 24:12

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Guð ásakar engan“.

Millivísanir

  • +Pré 4:1

Jobsbók 24:13

Millivísanir

  • +Jóh 3:19

Jobsbók 24:14

Millivísanir

  • +Sl 10:4, 8

Jobsbók 24:15

Millivísanir

  • +Okv 7:8–10
  • +2Sa 12:9, 12; Sl 94:3, 7; Okv 30:20

Jobsbók 24:16

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „grafa þeir sig“.

Millivísanir

  • +Jóh 3:20

Jobsbók 24:18

Millivísanir

  • +5Mó 28:15, 16; Okv 3:33

Jobsbók 24:19

Neðanmáls

  • *

    Á hebr. Sheol, það er, sameiginleg gröf mannkyns. Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +Sl 49:13, 14; 55:15; Lúk 12:20

Jobsbók 24:20

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Móðurkviðurinn“.

Millivísanir

  • +Okv 10:7; Pré 8:10; 9:5

Jobsbók 24:22

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Hann“.

Jobsbók 24:23

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Hann“.

  • *

    Orðrétt „vegum þeirra“.

Millivísanir

  • +Pré 8:11; Jes 56:12; Lúk 12:19
  • +Sl 11:4; Okv 5:21; 15:3

Jobsbók 24:24

Millivísanir

  • +Sl 37:10; 92:7; Jak 1:11
  • +Pré 8:12, 13

Almennt

Job. 24:1Hab 1:2
Job. 24:25Mó 19:14; 27:17; Okv 23:10; Hós 5:10
Job. 24:35Mó 24:17
Job. 24:4Sl 109:16; Okv 22:16; Jes 10:1, 2; Jak 5:4
Job. 24:5Jes 32:14; Jer 14:6
Job. 24:72Mó 22:26, 27; 5Mó 24:13
Job. 24:92Kon 4:1
Job. 24:92Mó 22:26, 27; 5Mó 24:13
Job. 24:11Jer 22:13; Jak 5:4
Job. 24:12Pré 4:1
Job. 24:13Jóh 3:19
Job. 24:14Sl 10:4, 8
Job. 24:15Okv 7:8–10
Job. 24:152Sa 12:9, 12; Sl 94:3, 7; Okv 30:20
Job. 24:16Jóh 3:20
Job. 24:185Mó 28:15, 16; Okv 3:33
Job. 24:19Sl 49:13, 14; 55:15; Lúk 12:20
Job. 24:20Okv 10:7; Pré 8:10; 9:5
Job. 24:23Pré 8:11; Jes 56:12; Lúk 12:19
Job. 24:23Sl 11:4; Okv 5:21; 15:3
Job. 24:24Sl 37:10; 92:7; Jak 1:11
Job. 24:24Pré 8:12, 13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jobsbók 24:1–25

Jobsbók

24 Af hverju ákveður Hinn almáttugi ekki tíma?+

Af hverju fá þeir sem þekkja hann ekki að sjá dag hans?*

 2 Fólk flytur landamerki úr stað,+

það stelur hjörðum og fer með þær á eigið beitiland.

 3 Menn reka burt asna föðurlausra barna

og taka naut ekkjunnar að veði.*+

 4 Þeir hrekja fátæka af veginum,

hinir varnarlausu í landinu þurfa að fela sig fyrir þeim.+

 5 Hinir fátæku fara í matarleit eins og villiasnar+ í óbyggðunum,

þeir leita matar í eyðimörkinni handa börnum sínum.

 6 Þeir þurfa að skera upp á akri annars manns*

og tína það sem eftir er í víngarði hins illa.

 7 Þeir liggja naktir og klæðalausir um nætur,+

þeir hafa enga ábreiðu í kuldanum.

 8 Þeir eru holdvotir í fjallaregninu

og híma skjóllausir utan í klettunum.

 9 Barn ekkjunnar er hrifsað frá brjósti hennar+

og föt hinna fátæku tekin að veði+

10 svo að þeir neyðast til að vera naktir og klæðalausir

og eru hungraðir þótt þeir beri kornknippi.

11 Þeir strita á gróðurstöllum í miðdegishitanum,*

þeir troða vínber en eru samt þyrstir.+

12 Deyjandi menn stynja í borginni,

helsærðir menn hrópa á hjálp+

en Guði stendur á sama.*

13 Til eru menn sem hata ljósið,+

þeir þekkja ekki vegi þess

og fara ekki brautir þess.

14 Morðinginn fer á fætur í dögun.

Hann drepur fátæka og varnarlausa+

og um nætur stundar hann þjófnað.

15 Ótrúr eiginmaður bíður eftir rökkrinu.+

Hann segir: ‚Enginn sér mig!‘+

og hylur andlitið.

16 Í skjóli myrkurs brjótast þjófar* inn í hús,

á daginn loka þeir sig inni,

þeir fælast ljósið.+

17 Morgunninn er þeim eins og niðamyrkur,

þeir þekkja ógnir náttmyrkursins.

18 En skyndilega skolast þeir burt með vatninu.

Eignarland þeirra verður bölvað,+

þeir snúa ekki aftur til víngarða sinna.

19 Gröfin* gleypir þá sem hafa syndgað+

eins og þurrkur og hiti eyðir snjóbráðinni.

20 Móðir syndarans* gleymir honum, maðkarnir gæða sér á honum.

Hans er ekki minnst framar+

og ranglætið verður brotið niður eins og tré.

21 Hann níðist á barnlausri konu

og fer illa með ekkjuna.

22 Guð* beitir mætti sínum til að ryðja hinum voldugu úr vegi,

þó að þeir sæki í sig veðrið er ekki tryggt að þeir lifi.

23 Guð* lætur þá verða örugga með sig+

en hefur auga með öllu sem þeir gera.*+

24 Þeir eru upphafnir um stutta stund en hverfa síðan.+

Þeir eru niðurlægðir+ og hrifnir burt eins og allir aðrir.

Þeir eru eins og kornax sem er skorið af stilknum.

25 Hver getur sannað að ég ljúgi

eða hrakið orð mín?“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila