Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Mósebók 15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Mósebók – yfirlit

      • Sigursöngur Móse og Ísraelsmanna (1–19)

      • Mirjam syngur víxlsöng (20, 21)

      • Beiskt vatn verður ferskt (22–27)

2. Mósebók 15:1

Millivísanir

  • +Dóm 5:1; 2Sa 22:1; Op 15:3
  • +2Mó 9:16; 18:10, 11; Sl 106:11, 12
  • +2Mó 15:21; Sl 136:15

2. Mósebók 15:2

Neðanmáls

  • *

    „Jah“ er stytting nafnsins Jehóva.

Millivísanir

  • +Jes 12:2
  • +2Sa 22:47; Jes 25:1
  • +2Mó 3:15
  • +Sl 83:18; 148:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 4-5

    1.12.1990, bls. 8-9

2. Mósebók 15:3

Millivísanir

  • +Sl 24:8
  • +2Mó 6:3; Jes 42:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 5

2. Mósebók 15:4

Millivísanir

  • +2Mó 14:27
  • +2Mó 14:6, 7

2. Mósebók 15:5

Millivísanir

  • +Neh 9:10, 11

2. Mósebók 15:6

Millivísanir

  • +Sl 60:5; 89:13

2. Mósebók 15:7

Millivísanir

  • +Jes 37:23

2. Mósebók 15:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2004, bls. 30

2. Mósebók 15:9

Millivísanir

  • +2Mó 14:5, 9

2. Mósebók 15:10

Millivísanir

  • +2Mó 14:21, 28

2. Mósebók 15:11

Millivísanir

  • +5Mó 3:24; 2Sa 7:22
  • +Jes 6:3
  • +2Mó 11:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2021, bls. 3

    Námsgreinar úr Varðturninum,

    bls. 5-6

    1.2.1988, bls. 19-20

2. Mósebók 15:12

Millivísanir

  • +Sl 78:53; Heb 11:29

2. Mósebók 15:13

Millivísanir

  • +Sl 106:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Nálgastu Jehóva, bls. 285

2. Mósebók 15:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „fæðingarhríðir“.

Millivísanir

  • +4Mó 14:13, 14

2. Mósebók 15:15

Neðanmáls

  • *

    Fursti var ættbálkahöfðingi.

  • *

    Eða „harðstjóra“.

Millivísanir

  • +4Mó 22:1, 3
  • +Jós 2:9–11; 5:1

2. Mósebók 15:16

Millivísanir

  • +5Mó 11:25
  • +2Sa 7:23; Jes 43:1
  • +4Mó 20:14, 17; 21:21, 22

2. Mósebók 15:17

Millivísanir

  • +Sl 80:8

2. Mósebók 15:18

Millivísanir

  • +Sl 10:16

2. Mósebók 15:19

Millivísanir

  • +2Mó 14:23
  • +2Mó 14:28
  • +2Mó 14:22

2. Mósebók 15:21

Millivísanir

  • +2Mó 9:16; 18:11
  • +2Mó 14:27, 28; Sl 106:11, 12

2. Mósebók 15:23

Neðanmáls

  • *

    Mara þýðir ‚beiskur‘.

Millivísanir

  • +4Mó 33:8

2. Mósebók 15:24

Millivísanir

  • +2Mó 16:2, 3; 17:3; 1Kor 10:6, 10

2. Mósebók 15:25

Millivísanir

  • +2Mó 17:4
  • +2Mó 16:4; 5Mó 8:2

2. Mósebók 15:26

Millivísanir

  • +5Mó 28:1
  • +5Mó 7:12, 15
  • +2Mó 23:25; Sl 103:3

2. Mósebók 15:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    10.2023, bls. 30

Almennt

2. Mós. 15:1Dóm 5:1; 2Sa 22:1; Op 15:3
2. Mós. 15:12Mó 9:16; 18:10, 11; Sl 106:11, 12
2. Mós. 15:12Mó 15:21; Sl 136:15
2. Mós. 15:2Jes 12:2
2. Mós. 15:22Sa 22:47; Jes 25:1
2. Mós. 15:22Mó 3:15
2. Mós. 15:2Sl 83:18; 148:13
2. Mós. 15:3Sl 24:8
2. Mós. 15:32Mó 6:3; Jes 42:8
2. Mós. 15:42Mó 14:27
2. Mós. 15:42Mó 14:6, 7
2. Mós. 15:5Neh 9:10, 11
2. Mós. 15:6Sl 60:5; 89:13
2. Mós. 15:7Jes 37:23
2. Mós. 15:92Mó 14:5, 9
2. Mós. 15:102Mó 14:21, 28
2. Mós. 15:115Mó 3:24; 2Sa 7:22
2. Mós. 15:11Jes 6:3
2. Mós. 15:112Mó 11:9
2. Mós. 15:12Sl 78:53; Heb 11:29
2. Mós. 15:13Sl 106:10
2. Mós. 15:144Mó 14:13, 14
2. Mós. 15:154Mó 22:1, 3
2. Mós. 15:15Jós 2:9–11; 5:1
2. Mós. 15:165Mó 11:25
2. Mós. 15:162Sa 7:23; Jes 43:1
2. Mós. 15:164Mó 20:14, 17; 21:21, 22
2. Mós. 15:17Sl 80:8
2. Mós. 15:18Sl 10:16
2. Mós. 15:192Mó 14:23
2. Mós. 15:192Mó 14:28
2. Mós. 15:192Mó 14:22
2. Mós. 15:212Mó 9:16; 18:11
2. Mós. 15:212Mó 14:27, 28; Sl 106:11, 12
2. Mós. 15:234Mó 33:8
2. Mós. 15:242Mó 16:2, 3; 17:3; 1Kor 10:6, 10
2. Mós. 15:252Mó 17:4
2. Mós. 15:252Mó 16:4; 5Mó 8:2
2. Mós. 15:265Mó 28:1
2. Mós. 15:265Mó 7:12, 15
2. Mós. 15:262Mó 23:25; Sl 103:3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Mósebók 15:1–27

Önnur Mósebók

15 Þá sungu Móse og Ísraelsmenn þennan lofsöng til Jehóva:+

„Ég vil lofsyngja Jehóva því að hann er hátt upp hafinn.+

Hestum og riddurum kastaði hann í hafið.+

 2 Jah* er styrkur minn og máttur því að hann hefur bjargað mér.+

Hann er Guð minn og ég lofa hann,+ Guð föður míns+ og ég upphef hann.+

 3 Jehóva er voldug stríðshetja.+ Jehóva er nafn hans.+

 4 Vögnum faraós og her hans varpaði hann í hafið+

og mestu stríðskappar hans sukku í Rauðahaf.+

 5 Ólgandi hafið huldi þá, þeir sukku eins og steinn í hafdjúpið.+

 6 Hægri hönd þín, Jehóva, er máttug,+

hægri hönd þín, Jehóva, getur kramið óvin.

 7 Í hátign þinni fellirðu þá sem rísa gegn þér.+

Þú úthellir brennandi reiði þinni, hún gleypir þá eins og hálm.

 8 Fyrir blæstri nasa þinna hlóðst sjórinn upp,

hann stóð kyrr eins og stífla,

ólgusjórinn stirðnaði í hjarta hafsins.

 9 Óvinurinn sagði: ‚Ég elti þá! Ég næ þeim!

Ég ætla að skipta herfangi þar til ég fæ nóg!

Ég dreg sverð úr slíðrum! Hönd mín mun yfirbuga þá!‘+

10 Þú blést á þá og hafið huldi þá,+

þeir sukku eins og blý í hafið mikla.

11 Hver á meðal guðanna er eins og þú, Jehóva?+

Hver er eins og þú sem ert heilagastur allra?+

Þú ert sá sem ber að óttast og lofa í söng, þú sem vinnur kraftaverk.+

12 Þú réttir út hægri hönd þína og jörðin gleypti þá.+

13 Í tryggum kærleika þínum leiddirðu fólkið sem þú leystir,+

með mætti þínum fylgirðu því til heilags bústaðar þíns.

14 Þjóðirnar skulu heyra,+ þær munu skjálfa,

angist* grípur íbúa Filisteu.

15 Þá skelfast furstar* Edóms

og ótti grípur máttuga valdhafa* Móabs.+

Íbúar Kanaans missa allir kjarkinn.+

16 Ótti og skelfing grípur þá.+

Vegna mikilleika þíns hreyfast þeir ekki frekar en steinn

þar til fólk þitt, Jehóva, er farið hjá,

þar til fólkið sem þú skapaðir+ er farið hjá.+

17 Þú leiðir þá inn og gróðursetur á fjallinu sem þú átt,+

á staðnum þar sem þú, Jehóva, hefur gert þér bústað,

helgidóm sem hendur þínar, Jehóva, hafa reist.

18 Jehóva ríkir sem konungur um alla eilífð.+

19 Þegar hestar faraós ásamt hervögnum hans og riddurum héldu út í hafið+

lét Jehóva sjóinn steypast yfir þá+

en Ísraelsmenn gengu á þurru beint í gegnum hafið.“+

20 Mirjam spákona, systir Arons, tók sér nú tambúrínu í hönd og allar konurnar fylgdu henni dansandi með tambúrínu í hendi. 21 Mirjam söng víxlsöng á móti mönnunum:

„Lofsyngjum Jehóva því að hann er hátt upp hafinn.+

Hestum og riddurum kastaði hann í hafið.“+

22 Eftir þetta leiddi Móse Ísraelsmenn burt frá Rauðahafinu og þeir héldu út í óbyggðir Súr. Þeir gengu í þrjá daga um óbyggðirnar en fundu ekkert vatn. 23 Þeir komu til Möru*+ en gátu ekki drukkið vatnið þar af því að það var beiskt. Þess vegna kallaði hann staðinn Möru. 24 Fólkið fór að kvarta við Móse+ og sagði: „Hvað eigum við að drekka?“ 25 Móse hrópaði til Jehóva+ og Jehóva vísaði honum á tré. Hann kastaði trénu í vatnið og þá varð það ferskt.

Þar setti Guð þeim ákvæði og fordæmi til að dæma eftir og þar reyndi hann þá.+ 26 Hann sagði: „Ef þú hlustar vel á Jehóva Guð þinn og gerir það sem er rétt í augum hans, heldur boðorð hans og fylgir öllum lögum hans+ þá legg ég ekki á þig neina af þeim sjúkdómum sem ég lagði á Egypta+ því að ég, Jehóva, lækna þig.“+

27 Síðan komu þeir til Elím en þar voru 12 uppsprettur og 70 pálmatré. Þeir tjölduðu þar við vatnið.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila