Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 75
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Guð fellir sanngjarna dóma

        • Illmenni drekka af bikar Jehóva (8)

Sálmur 75:yfirskrift

Millivísanir

  • +2Kr 35:15

Sálmur 75:1

Millivísanir

  • +Jes 30:27

Sálmur 75:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „bráðnuðu“.

Sálmur 75:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „horni“.

Sálmur 75:5

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „horni“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2006, bls. 9

    1.10.1987, bls. 30

Sálmur 75:7

Millivísanir

  • +Sl 50:6; 58:11
  • +1Sa 2:7; Dan 2:21; 4:17; Lúk 1:52

Sálmur 75:8

Millivísanir

  • +Sl 11:5, 6
  • +Job 21:19, 20; Jer 25:15, 28; 49:12; Op 14:9, 10; 16:19; 18:6

Sálmur 75:9

Neðanmáls

  • *

    Eða „með tónlist“.

Sálmur 75:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „horn“.

  • *

    Orðrétt „horn“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2006, bls. 9

    1.10.1987, bls. 30

Almennt

Sálm. 75:yfirskrift2Kr 35:15
Sálm. 75:1Jes 30:27
Sálm. 75:7Sl 50:6; 58:11
Sálm. 75:71Sa 2:7; Dan 2:21; 4:17; Lúk 1:52
Sálm. 75:8Sl 11:5, 6
Sálm. 75:8Job 21:19, 20; Jer 25:15, 28; 49:12; Op 14:9, 10; 16:19; 18:6
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 75:1–10

Sálmur

Til tónlistarstjórans. Við lagið „Leggðu ekki í rúst“. Söngljóð eftir Asaf.+

75 Við þökkum þér, Guð, við þökkum þér.

Nafn þitt er hjá okkur+

og fólk segir frá dásemdarverkum þínum.

 2 Þú segir: „Ég ákveð tímann

og felli sanngjarnan dóm.

 3 Þegar jörðin og allir íbúar hennar skulfu*

hélt ég stoðum hennar stöðugum.“ (Sela)

 4 Ég segi við hina hrokafullu: „Gortið ekki,“

og við hina illu: „Hreykið ykkur ekki af styrk* ykkar.

 5 Hreykið ykkur ekki hátt af styrk* ykkar

og verið ekki hrokafullir í tali

 6 því að upphefð kemur ekki

úr austri, vestri eða suðri.

 7 Nei, Guð er sá sem dæmir.+

Hann niðurlægir einn og upphefur annan.+

 8 Jehóva er með bikar í hendi,+

vínið freyðir og er vel kryddað.

Hann skenkir vínið

og öll illmenni jarðar drekka það til síðasta dropa.“+

 9 En ég vil kunngera þetta að eilífu,

lofa Guð Jakobs í söng.*

10 Hann segir: „Ég geri styrk* illra manna að engu

en styrkur* réttlátra verður mikill.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila